Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1994, Blaðsíða 2
22 MÁNUDAGUR 25. APRÍL 1994 fþróttír______________________ Valur (11) (21) 27 Selfoss (12) (21) 25 0-1, 1-2, 2-4, 3-5, 4-6, 5-6, 6-5, 8-10, 10-10, (11-12). 12-12, 13-12, 14-14, 15-14, 17-16, 18-18, 19-20, 20-21, (21-21) Framlenging: 23-21, 23-22, (24-22). 25-22, 25-24, 26-25, 27-25. . Mörk Vals: Dagur Sigurðsson 7, Ólafur Stefánsson 6, Jón Kristjáns- son 5, Valgarð Thoroddsen 4, Rún- ar Sigtryggsson 4/1, Finnur Jó- hannsson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafn- kelsson 10, Axel Stefánsson 5. Mörk Selfoss: Sígurður Sveins- son 10/4, Elnar Gunnar Sigurðsson 5, Sigutjón Bjamason 3, Gústaf Bjamason 3, Einar Guömundsson 2, Oliver Pálmason 1, Jón Þórir Jónsson 1. Varin skot: Hallgrímur Jónasson 19/1. Brottvísanir: Valur 8 mín, Sel- foss 6 min. Dómarar: Sigurgeir Sveinsson og Gunnar Víðarsson. Mistækir á köflum en leikurinn var mjög erf- iður að dæma. Áborfendur: Um 800. Maður leiksins: Dagur Sigurfts- son, Val. Litla bikarkeppnin: Sjö komin í 8-liða úrslit Sjö lið hafa tryggt sér sæti 1 8- liða úrslitum Litlu bikarkeppn- innar í knattspyrnu. Skagamenn hreppa áttunda sætið, nema þeir tapi með minnst þriggja marka mun fyrir HK í Kópavogi á fimmtudagskvöldið, en þeim leik var frestað i gær þar sem fimm Skagamenn léku meö landsliðinu í Bandaríkjunum á sama tíma. A-riðill: Selfoss vann Gróttu, 3-2, en þarf að treysta á skell Skagamanna til að komast áfram. Gísli Bjömsson (2) og Ómar Valdimarsson skor- uðu fyrir Selfoss en Valur Svein- björnsson og Gísli Jónasson fyrir Gróttu. HK..........,2 2 0 0 4-0 4 Akranes.....2 110 3-1 3 Selfoss.....3 1114-5 3 Grótta......3 0 0 3 2-7 0 B-riðiU: Grindavik vann Ægi, 3-0, og þar með var 4. deildarliðið úr leik eft- ir að hafa koraiö skemmtilega á óvart. Grétar Einarsson skoraði 2 mörk og Milan Jankovic eitt. FH vann Hauka, 2-0, meö mörkum Þorsteins Jónssonar og Guðna Grétarssonar, og náði þar með öðru sætinu. Grindavík....3 2 1 0 7-3 5 FH..........3 1 2 0 5-3 4 Ægir........3 1113-4 3 Haukar.......3 0 0 3 1-6 0 C-riðUl: ÍBV tryggðí sér annað sætiö með 0-1 sígri á Víði með marki frá Jóni Braga Amarssyni. Stjaman vann Aftureldingu, 3-1, og skoruöu Bjami Gaukur Sigurðsson, Bjami Benediktsson og Ingólfur Ingólfsson fyrir Stjörnuna en Stefán Viðarsson fyrir Aftureldingu. Stjaman.....3 3 0 0 7-2 6 ÍBV..........3 2 0 1 4-2 4 Aftureldtng....3 1 0 2 5-6 2 Viðir........3 0 0 3 1-7 0 D-riðiU: Breiðablik vann Reyni, 2-1, í úr- slitaleik um annað sætið með tveimur mörkum Guðna Grétars- sonar. Ari Gylfason svaraði fyrir Sandgerðinga. Keílavík vann SkaUagrím í Borgamesi, 0-1, meö marki frá Marko Tanasic. Keílavík.....3 3 0 0 6-0 ,6 UBK..........3 2 0 1 5-2 4 ReynirS......3 1 0 2 3-7 2 Skallagrímur.3 0 0 3 1-6 0 3-Iiða úrslit: í 8-liða úrslitunum næsta laugar- dag mætast eftirtalin lið: HKeðaÍA-FH Grindavík-HK eða ÍA Stjaman-Breíðablik Keflavík-ÍBV -ÆMK/VS Alltþaðbesta - þegar Valur vann Selfoss í framlengingu að Hlíðarenda, 27-25 Jón Kristjánsson var Valsmönnum geysilega mikilvægur á lokakafla leiksins og hér skorar hann eitt marka sinna án þess að Sigurður Sveinsson fái nokkuð við þvi gert. DV-mynd Brynjar Gauti „Það skipti sköpum þegar Axel kom í markið. Hann tók skotin frá Einari Gunnari sem vó þungt í lokin og framlengingunni. Ég var svolítið hræddur í lokin; við vorum á full- bráðir í sókninni en sem betur fer höfðum við þetta af. Við ætlum að klára dæmið á Selfossi, eigum tölu- vert inni ennþá og ef Guðmundur hrekkur í gang er ég hvergi smeyk- ur,“ sagöi Valsmaðurinn Ólafur Stef- ánsson sem átti stjömuleik á loka- kaflanum í fyrsta undanúrslitaleikn- um gegn Selfyssingum að Hlíðarenda á laugardaginn var. Leikurinn var í einu orði sagt gríð- arlega spennandi frá upphafi til enda. Leikurinn bauð upp á það besta og til að kóróna spennuna varð að framlengja leikinn. Þá reyndust Valsmenn sterkari og unnu með tveggja marka mun, 27-25. Að lokh- um vejulegum leiktíma var staðan 21-21. Annar leikur liðanna verður á Selfossi í kvöld og reikna má með að spennan þar veröi ekki síðri en í fyrsta leiknum. Leikurinn var á stundum nokkuð harður og bæði liðin ætluðu greini- lega ekki að gefa eftir fyrr en í fulla hnefana. Selfyssingar voru sterkari í fyrri hálfleik. Valsmenn voru í vandræðum í sókninni og ekki bætti úr skák fyrir þá að Hallgrímur Jón- asson, markvörður Selfyssinga, var í essinu sínu og varði af stakri snilld. Selfyssingar náðu mest þriggja marka forystu í fyrri hálfleik en smám saman náðu Valsmenn betri tökum á leik sínum og forysta Sel- fyssinga var ekki nema eitt mark í leikhléi. Það mátti sjá á leik Valsmanna í upphafi síðari hálfleiks að Þorbjörn Jensson þálfari haföi lesið yfir hausamótunum á sínum mönnum. Þeir hófu hálileikinn af fítonskrafti, jöfnuðu metin, komust síöan yfir og höfðu lengstum forystu, aldrei þó meiri en eitt mark. Hallgrímur átti snilldarleik á lokakafla venjulegs leiktíma og fyrir vikið komust Sel- fyssingar yfír. Valsmenn, vel hvattir af sínum mönnum, voru hvergi hætt- ir og jöfnuðu metin meö glæsimarki Jóns Kristjánssonar. Selfyssingar voru miklar klaufar að láta leikinn fara út í framlengingu því þeir fengu fjórum sinnum tæki- færi til að auka muninn í foryst- unni, 26-21. Þama kom fram þekktur veikleiki; að halda ekki haus og nýta tímann og tækifærin til fullnystu. Valsmenn voru mun sterkari á tauginni í framlengingunni. Sókn- irnir voru vel útfærðar og skot ekki látið ríða af fyrr en í öruggu færi eöa vöminni splundraö hjá Selfyssing- um. Einnig var Axel Stefánsson Sel- fyssingum erfiður en hann varði mjög vel í framlengingunni. Sterkur leikur hjá Þorbimi þjálfara að láta Axel í markiö en Guömundur náöi sér ekki alveg nógu vel á strik þótt markvarsla hans væri langt frá þvi að vera slök. Valsmenn hafa tekið forystu í við- ureign liðanna en rimmunni er hvergi nærri lokið. Annar leikur lið- anna verður í kvöld á Selfossi og þá ræðst hvort Valsmenn klára dæmið eða Selfyssingar svara fyrir sig og oddaleik þurfi á Hlíðarenda á mið- vikudagskvöldið. Valsmenn léku á köflum skínandi vel. Ólafur Stefánsson og Dagur Sig- urösson áttu frábæran leik. Jón Kristjánsson var seinn í gang en kom geysúega sterkur inn þegar mest lá við. Valgarð var einnig öryggið upp- málaö. „Við getum engum um kennt hvemig fór nema okkur sjálfum. Við áttum mikla möguleika á aö gera út um leikinn í venjulegum leiktíma. Þá gerðist sóknarleikur fumkenndur og því fór sem fór. Við munum þjappa okkur vel saman fyrir leikinn í kvöld og svara fyrir okkur. Þessi leikur var góð auglýsing fyrir hand- boltann,“ sagöi Einar Þorvaröarson, þjálfari Selfyssinga, eftir leikinn. Hallgrímur Jónasson átti stórleik í marki Selfyssinga en markvarsla hans nægði samt ekki til sigurs. Sig- urður Sveinsson var einnig mjög sterkur en í mjög strangri gæslu all- an tímann. Einar Gunnar var góður í fyrri hálfleik en náði sér ekki á strik í þeim síðari. Sumir leikmanna Sel- fossliösins léku undir getu en liðið lék þó, eins og á kafla í fyrri hálfleik, frábærlega vel. -JKS Valur 27 Þannig skoruðu mörkin i Langsk. Horn Lína Hraöaupphl. Selfoss 25 wm H iðaupphl. Gegnumbr. j Langsk. Æ ÍS meistari - eftir 3-1 sigur á Víkingi í fjórða leik Stúdínur tryggðu sér íslandsmeist- aratitilinn í blaki í gærkvöldi með sigri á Víkingum, 3-1. Víkingur byij- aði betur og sigraði í fyrstu hrin- unni, 11-15. Stúdínur efldust viö mótlætið og sigruðu örugglega, 15-7, í annarri hrinu. Jafnræði var með liðunum í þriöju hrinu og þrátt fyrir að Þórey Haraldsdóttir, besti leik- maður IS, yrði aö yfirgefa völlinn þegar staöan var 13-12 þá náöu Stúd- ínur að knýja fram sigur, 15-13. Þær léku síöan á als oddi í íjórðu hrin- unni, sigruðu 15-11 og tryggðu sér þar með íslandsmeistaratitilinn. „Við höfum góðan mannskap og mórallinn í hópnum er mjög góður. Viö erum liö hvort sem við erum innan eða utan vallar,“ sagöi Þórey Haraldsdóttir, fyrirliði ÍS. „Liðsheildin er mjög góð og það virðist vera að við spilum best undir pressu. Þjálfarinn er mjög góöur og honum tekst aö ná því besta út úr okkur," sagði Metta Helgadóttir, leikmaður ÍS. „Við erum ekki nógu skapsterkar, það vantaði viljann til að vinna. Það kemur panik í liðið og þá hættum við að spila blak. Karakterinn í liöinu er ekki nógu góður til þess að klára dæmið,“ sagði Jóhanna Kristjáns- dóttir, fyrirliði Víkinga. -ih Ursula Junemann, aldursforsetinn í liði ÍS, var að vonum kát eftir sigurinn ó Víkingi í gærkvöldi. ÍS er nú bæði íslands- og bikarmeistari. DV-mynd GS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.