Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1994, Blaðsíða 2
FIMMUDAGUR 7. JÚLÍ 1994 16 t@nlist Island (LP/CD) t 1.(3) Reif í staurinn Ýmsir t 2. ( - ) Æði Vinirvors og blóma | 3. (1 ) Milljón ó mann Póll Óskar& Milljónamæringarnir « 4. ( 2 ) Islandslög 2 Ýmsir t 5. ( 4 ) Trans Dans 2 Ymsir t 6. ( 9 ) Hoyrðu 4 Ýmsir « 7. ( 6 ) Roal Things 2 Unlimited I 8. ( 5 ) God Shuffled His Foet Crash Test Dummies t 9. (19) Purplo Stono Temple Pilots 110. ( - ) 20 bestu lögin Magnús Eiriksson 111. (13) Vorvið sæinn Grettir Björnsson 112. ( - ) Sunshine Dance Ýmsir 113. ( - ) Ýktböst Ymsir 114. (Al) Smokkleysa í 50 ór Ýmsir 115. (Al) Superunknown Soundgarden 116. (10) Jótakk Ymsir 117. (20) The Divison Boll Pink Floyd 118. (16) Crash! Boom! Bang! Roxette 119. ( - ) Kombóið Kombóið * 20. ( 7 ) Debut Björk Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík, auk verslana víða um landið. | 1. (1 ) I Swear AII-4-0ne t 2. ( 3 ) Regulate Warron G & Nate Dogg « 3. ( 2 ) Any Timo. Any Place JanetJackson | 4. ( 4 ) Don'tTum around Ace of Base t 5. ( 6 ) Back and Forth Aaliyah 4 6. ( 5 ) I II Remember Madonna | 7. ( 7 ) You Mean the World to Me Toni Braxton t 8. (10) Stay (I Missed You) Lisa Loob & Nino Storios | 9. ( 9 ) Baby I Love Your Way Big Mountain t 10. ( - ) IfYouGo Jon Secada Bretland (LP/CD) | 1.(1) Happy Nation Aco of Base t Z ( 2 ) Music Box Mariah Carey t 3. ( - ) Turn It upside down Spin Doctors t 4. (10) The Very Best of Electric Light Orchestra t 5.(36) End of Part One - Their Greatest.. Wet WetWet « 6. ( 3 ) Everybody else Is Doing It so... Cranberries $ 7. ( 8 ) Parklife Blur « 8. ( 4 ) Eddi Reador EddiRcador I 9. ( 6 ) OurTown - Groatost Hits Deacon Bluo t 10. ( - ) Loudmouth - The Bost of Boomtown Rats & Bob Geldof d í /toö/tl Átoppnum Á toppi íslenska listans er lagið Negro José með Páli Oskari og Milljónamæringunum. Lagið hefur verið þrjár vikur á lista og byrjaði á því að stökkva beint í níunda sætið. Negro José er að finna á nýrri plötu frá stuðboltanum Páli Óskari og Milljónamæringunum og því líklegt að fleiri lög þeirra félaga skjóti upp kollinum á íslenska listanum. Nýtt Hæsta nýja lagið er Bíódagar sungið af Bubba Morthens en hann samdi lagið fyrir myndina Bíódaga sem var frumsýnd fyrir viku. Að eigin sögn samdi hann lagið á aðeins tíu mínútum, tíu mínútum eftir að hann sá myndina. Þokkalegt það. Lagið stekkur beint í 20. sætið og líklegt er að það nái enn lengra. Hástökkið Hástökk vikunnar á lagið 7 Seconds með dúettinum Youssou N’Dour og Ninu Cherry en hún söng lagið Man Child sem var mjög vinsælt fyrir nokkrum misserum. 7 Seconds er að finna á plötu N’Dour og nefnist hún Guide. Lagið kom nýtt inn á lista í síðustu viku og er nú þegar komið upp í 16. sæti. i< n> 7 m « QK 5i> < ttí; DJ y: >< TOPP 40 HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI | n n 2 i 5 TABOO SPOON 3 2 7 WASTHATALLITWASskíían SCOPE 4 8 4 LOFMÉRAÐLIFAskífan SSSÓL 5 4 6 ALWAYSmut! ERASURE 6 13 4 PRAYER FORTHE DYINGzn SEAL 7 9 3 POWEROFLOVEISLIFE OPUS 8 6 7 AFTERNOONS & COFFEESPOONS ah™ CRASH TEST DUMMIES 9 5 7 ISWEARblíte ALL4 0NE 10 16 6 LOVEISALLAROUNDpbecious WETWETWET 11 11 8 IFYOUGOsbk JON SECADA 12 7 5 ILIKETOMOVEITposmvA REAL 2 REALA 13 23 2 LIVEINALIFE spor BONG 14 24 3 living forthecity RUBYTURNER 15 31 2 REGULATEiúrabovetherimi deathrow WARRENG.&NATEDOGG 16 J3 J 7 SEC0NDS columbia A, hástökkvari vikunnar YOUSSOU N'DOUR/N.CHERRY | 17 10 7 TAKEMEAWAYtoco TWENTY4SEVEN 18 19 3 UPP OG NIÐURskífan PLÁHNETAN 19 22 5 AROUNDTHEWORLDlondon EAST17 20 X E BÍÓDAGAR Skifan * HÆSTA NÝJA LAGI » BUBBI 21 12 6 CHAPELOFLOVErodket ELTONJOHN 22 26 2 SOULFULMAN FLOY 23 NÝTT DROP DEAD BEAUTIFULvirgin SIXWAS NINE 24 14 8 ANYTIME YOU NEED A FRIENDcolumbia MARIAH CAREY 25 15 5 LOLLYPOPS spor TWEETY 26 NÝTT ÉGVISSIÞAÐskífan PLÁHNETAN/B.HALLDÓRSSON 27 21 4 LÆTÞAUDREYMAskífan VINIR VORS OG BLÓMA 28 38 2 25 MINUTES emi MICHAEL LEARNS TO ROCK 29 35 2 AIN'T GOT NOTHING, IF YOU... columbia MICHAELBOLTON 30 NÝTT LEIKUR AÐ VONUMspor ALVARAN 31 20 7 (MEET)THEFUNTSTONESmca B.C. 52'S 32 40 2 EIN NÓTTIN ENNsror ÞÚSUND ANDLIT 33 18 5 THEREALTHINGbyte 2 UNLIMITED 34 25 7 100% PURE LOVE merc CRYSTAL WATERS 35 17 9 CRAZY GEFFEN AEROSMITH 36 NÝTT I CAN'TSTOP LOVING YOU PAPA WINNIE 37 NÝTT MORETOTHISWORLDaím BADBOYSINC. 38 27 6 DANCINGIN THE MOONLIGHT BAHAMEN 39 36 3 ÞRÁ SPOR RASK 40 28 3 APRÍKÓSUSALSAjapis SNIGLABANDIÐ/BORGARD. Topp 40 listinn er endurfluttur ó Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19. Meistara- verkinu stolið! Ian McCulloch, fyrrum söngvari Echo And The Bunny- men, er með böggum hildar þessa dagana. Hann hefur á undan- fómum mánuðum verið að vinna að plötu með Johnny Marr fyrr- um Smið; alveg frábært efni, að sögn Mc Cuilochs. Upptökum var að fullu lokið og búið að setja allt saman á svokallað mastertape og ekkert eftir nema þrykkja þessu á diska. En þá reið ógæfan yfir. Bandinu var stolið og hefur ekk- ert til þess spurst síðan. Mc- Cuiloch er eyðUagður maður yfir þessu enda engin afrit til af blessuðu bandinu. Hefur hann birt auglýsingar í breskum blöð- um að undanfómu og grátbeðið þjófana að skila meistaraverk- inu. Rokksöngv- ari myrtur Rhett Forrester, fyrrum söngvari þungarokksveitarinnar Riot, var myrtur í Atlanta í Bandaríkjunum ekki alls fyrir löngu. Forrester söng með Riot á fyrri hluta síðasta áratugar og söng inn á plöturnar Restless Breed og Bom in America. Morð- ingjar Forresters hafa ekki fundist og hefur fjölskylda hans lofað verðlaunum tii handa þeim sem getur gefið upplýsingar um atburðinn. Stórtap hjá Sting Það borgar sig ekki að eiga of mikið af peningum því þá fara menn bara að hafa áhyggjur af aurunum og lifa í sífelldum ótta um að þeir tapist. Þannig er söngvarinn og lagasmiðurinn Sting í öngum sínum þessa dagana því allar líkur em á að hann sé búinn að tapa litlum 700 milljónum króna! Rokkarinn, sem þénað hefur vel á undan- fómum ámm, fékk valinkunna bisnessmenn til að ávaxta aurana sína en ekki tókst betur til en svo að 700 milljónir fóru í vaskinn. Sting höfðaði mál á hendur fjármálaspekingimum en ekki varð sú ferð til fjár heldur því skömmu síðar voru spámennim- ir lýstir gjaldþrota og ekki græn- an eyri af þeim að hafa meir. Trommarinn bankaði konuna Bandaríkin (LP/CD) $ 1. (1 ) Purple Stone Temple Pilots ♦ 2. ( 3 ) The Sign Ace of Base 4 3. ( 2 ) Regulate...G Funk Era Warren G ♦ 4. ( 5 ) Not a Moment too soon Tim McGraw t 5. ( - ) The Lion King Úr kvikmynd ♦ 6. (10) When Love Finds You Vince Gill t 7. ( 9 ) August & Everything after Counting Crowes « 8. ( 6 ) The Crow Úr kvikmynd 4 9. ( 8 ) Abovo the Rim Úr kvikmynd 410. ( 4 ) III Communication Beastie Boys TOPP 40 VINNSLA fSLENSKI LISTINN er unninn í samuinnu DU, Bylgjunnar og Coca-Cola á íslandi. Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að velja ÍSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum Ágústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks DU en tæknivinnsla fyrir útvarp er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni. GOTT ÚTVARP! Syndaregistrið hjá þeim drengjunum í Guns N’Roses lengist sífellt. Nú hefur trommu- leikarinn Matt Scorum kveðið sér hljóðs hjá lögreglunni og verið kæröur fyrir að berja konu sína. Hann fylgir þar fordæmi Axl Rose félaga síns sem stendur í málaferlum. Scorum hafði þó meiri manndóm í sér en Axl Rose og gaf sig sjálfur fram við lögreglu í Los Angeles og viðurkenndi aö hafa lagt hendur á konu sína. Hann bíður nú eftir að ákæra verði birt á hendur honum. -SþS-.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.