Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1995, Blaðsíða 1
' Hótelgestur á Flughóteli 1 Keflavík: Börnin sáu klámmynd í stað teiknimyndar engin íslensk lög um gervihnattasjónvarp - sjá bls. 11 Uppsagnirog samdráttur hjá sjúkra- húsunum - sjábls.2 Vanngullpott: Ætlarað kaupa bíl fyr- irpeningana -sjábls.2 Sértilboð stórmarkað- anna -sjábls.6 Kvótinn: í reynd eign útgerðar- manna? -sjábls.4 íþróttir: Þurftitvær fram- lengingar -sjábls. 14og27 Willy Claes: Ætlarekkiað segjaafsér -sjábls.9 Barings-gjaldþrotiö: Sökudólgur- inn hand- tekinn í Frankfurt -sjábls.8 Átta ungar stúlkur víðs vegar af Norðurlandi taka þátt í keppninni um hver er fegursta stúlka Norðurlands en hún fer fram í Sjallanum á Akureyri annað kvöld. Sigurvegarinn tekur síðan þátt í keppninni um titilinn „Ungfrú ísland 1995“. Stúlkurnar voru hinar hress- ustu þegar DV leit inn á æfingu hjá þeim í Sjallanum þar sem þær æfðu undir stjórn Hennýjar Hermannsdóttur. DV-mynd gk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.