Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1995, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1995, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 18. MARS 1995 Trommari R.E.M. veiktist Bill Berry, trommuleikari R.E.M., er sagður vera á góðum batavegi eftir að hafa verið skor- inn upp í skyndi vegna blæðing- ar við heila. Berry veiktist á miðj- um tónleikum með R.E.M. í Laus- anne í Sviss og var fluttur í hend- ingskasti á sjúkrahús og þaðan rakleitt á skurðarborðið. Lækn- ar segja að Berry muni ná sér að fullu en engu aö síður er ljóst að hann verður að taka sér frí frá störfum um nokkurt skeið. Tals- menn hljómsveitarinnar segja að fyrirhugað tónleikahald á næst- unni sé úr sögunni en vonir standi til að R.E.M. geti tekið upp þráðinn þar sem frá var horfið í apríl. Frumkvöðull fellur frá Melvin Franklin, einn af stofh- endum Motown söngsveitarinn- ar The Temptations, er látinn 52 ára að aldri. Franklin hafði átt við veikindi að stríða og lést í kjöl- far heilablæðingar. The Temp- tations voru eitt af stóru nöfnim- um í soultónlistinni og áttu ara- grúa af vinsælum lögum um all- an heim á árunum 1965 til 1975. Snarráðir áheyrendur Engu munaði að stórslys yrði á tónleikum hljómsveitarinnar Faith no More í Portsmouth á dögunum. Tónleikamir voru ný- haíhir þegar stór ljósastandur féll yfir áhorfendur. Sem betur fer valt^tandurinn hægt á hliðina þannig að þeir áheyrendur sem undir honum urðu gátu brugðist við og einfaldlega gripu standinn! Oasis uppá- koma Liam Gallagher, liðsmaður hinnar nýfrægu hljómsveitar Oasis, virðist vera kominn með snert af því mikilmennskubrjál- æði sem því miður einkennir ýmsa stórpoppara. Hann sat á dögunum að sumbli á krá í Manchester og hafði víst drukk- ið heldur ótæpilega. í framhald- inu fór hann að abbast upp á kon- ur á staðnum sem endaði auðvit- að með því að kærasti einnar þeirra rétti homun einn á lúöur- inn. Varð Gallagher hálf ómótt af högginu og þeysti upp spýju mik- illi en tók svo til óspiiltra mál- anna við glasakast og slagsmál. Varð loks að fjarlægja hann með valdi af staðnum og má hann bú- ast við feitum reikningi ffá eig- endum kráarinnar vegna skemmda. í ÍSOÐI A fipffipl Á BYLGJUNNI Í DAG KL. 16.00 * I SN p »7 1 W V fgS^ felil LISI ¥ IV iV IV s. IH i E A A B b 1 m 1 1 I 1 T VSf W l |Í j ÍVNA 18.3. "11 ^ 6)) á f €| SZ & fLJr QÍí* ÞESSI VIKA SlÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKUR Á LISTANUM TOl »p 4t 1 1 1 7 DANCING BAREFOOT • 5. VIKA NR. í— U2 |Q) 5 6 4 WHEN 1 COME AROUND GREEN DAY 3 2 2 7 THE BALLAD OF PETER PUMKINHEAD CRASH TEST DUMMIES 4 3 10 3 TOCCATA & FUGUE VANESSA MAE G) 12 - 2 BELIEVE ELTON JOHN 6 4 3 4 WHERE DID YOU SLEEP LAST NIGHT NIRVANA G) 10 35 3 1 KNOW DIONNE FARRIS 8 7 18 6 NO MORE 1 LOVE YOU'S ANNIE LENNOX 9 6 7 5 'OLD POP IN AN OAK REDNEX (ÍÖ) 15 27 3 YOUGOTII BONNIE RAITT •• NÝTTÁ LISTA - Gi) 1 ICAN'T BEWITHYOU CRANBERRIES 12 9 12 8 STRONGENOUGH SHERYL CROW <5D 29 30 3 - HÁSTÖKK V1KUNNAR - BOXERS MORRISEY 14 14 24 4 INDEPENDED LOVE SONG SCARLET IMÝTT 1 TOTAL ECLIPSE OF THE HEART NICKI FRENCH 17 23 5 AS 1 LAY ME DOWN SOPHIE B. HAWKINS 17 11 9 6 THIS COWBOY SONG STING & PATO BANTON 20 21 5 SOMEDAY l'LL BE SATURDAY NIGHT < BON JOVI 19 8 4 6 THESE BOOTS ARE MADE FOR WALKING SAM PHILLIPS 20 18 25 4 1 LIVE MY LIFE FOR YOU FIREHOUSE NÝTT 1 SHORT SHORT MAN 20 FINGER & GILLETTE (3) 31 - 2 OPEN YOUR HEART M-PEOPLE 23 19 20 5 HOLD ON JAMIE WALTERS 24 24 •40 3 ONE DAY GARY MOORE (25) 26 37 3 1 SAW YOU DANCING YAKI-DA (2fi) NÝTT 1 CAN'T STOP LOVIN’ YOU VAN HALEN 27 13 5 9 SON OF A PREACHER MAN DUSTY SPRINGFIELD <$> 33 38 3 MURDER INCORPORATED BRUCE SPRINGSTEEN 29 28 33 3 RUN AROUND BLUES TRAVELER 30 16 8 9 THE MAN WHO SOLD THE WORLD NIRVANA <5) 35 - 2 FOR YOUR LOVE STEVIE WONDER (32) 39 . 2 1 LUV YOU BABY ORIGINAL 33 21 13 7 SHE'S A RIVER SIMPLE MINDS 34 27 28 4 ÞAR SEM ALLT GRÆR NEMENDUR F.B. (35) NÝTT 1 BAD REPUTATION FREDDY JOHNSTON 36 23 11 11 WHATEVER OASIS NÝTT 1 AN ANGEL KELLY FAMILIE 38 38 - 2 MISHALE ANDRU DONALDS (33) NÝTT 1 GOTTA GET AWAY FROM YOU THOMAS HELMIG <$> NÝTT 1 WHAT HAVE WE GOT TO LOOSE HANNEBOEL Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn ersamvinnuverkefni Bylgjunnar, DVog Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunarsem erframkvæmd af markaðsdeild DVi hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á íslenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist á hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 16.00 sama dag. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vali "World Chart" sem framleiddur er af Radio Express í Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard. S89 GOTT ÚTVARP! Yfirumsjón með skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og ívar Guðmundsson - Tæknistjórn og f ramleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson Plötufréttir Hljómsveitin Babes in Toyland er að ganga fr á upptökmn á nýrri plötu sem stefnt er að komi út 25. apríl næstkomandi...Mudhoney er líka að ljúka við frágang á nýrri plötu sem sér dagsins ljós þann 27. mars næstkom- andL.Boy George er að rísa úr öskustónni heldur betur því drengurinn er ekki einungis að leggja síðustu hönd á nýja plötu sem á að koma út í 1. maí, held- ur kemur sjálfsævisaga hans „Take It like A Man“ út 21. apr- íl... Og Brianna Corrigan sem eitt sinn söng með The Beautiful South, er með fyrstu sólóplötu sína í smíðum... Geldof hjálparþurfi Bob Geldof, fyrrum söngvari Boomtown Rats, sem þekktastur er fyrir Band-Aid aðstoðina við hungraða um árið er maður í sár- um þessa dagana. Ástæðan er sú aö Paula Yates, konan sem hann hefúr verið giftur undanfarin 18 ár, er farin frá honum. Og hún var ekki lengi að finna sér nýjan kavaler því fregnir herma að hún hafi sést í slagtogi við INXS söngvarann og glauiugosann, Michael Hutchence, sem að und- anfömu hefur verið í nánu vin- fengi við dönsku fegurðardrottn- inguna Helen Christiansen. -SþS- Á toppnum Strákamir í írsku hljómsveit- inni U2 eiga topplag íslenska list- ans fimmtu vikuna í röð en þetta er hins vegar sjötta vikan sem lagið er á listanum. Dancing Barefoot heitir lagið eins og flest- ir tónlistamnnendur ættu nú að vita en það má einnig heyra í kvikmyndinni Threesome. Það var Patti Smith sem samdi og gaf fyrst út lagið fyrir mörgum árum. Nýtt Hæsta nýja lagið í þessari viku heitir I Can’t Be with You en flytj- andinn er Cranberries en þetta framlag fer beinustu leið í 11. sæti íslenska listans. í síðustu viku var það knattspymuáhugamað- urinn Elton John sem átti hæsta nýja lagið á listaniun en Believe fór þá í 12. sætið. Nú hoppar Elton John hins vegar enn ofar eða í 5. sætið og verður fróðlegt að sjá hvort Cranberries gerir betur í næstu viku. Hástökkið Morrisey er hástökkvari þess- arar viku með lagið Boxers en það er nú í 13. sæti listans. Nú er bara að bíða og sjá hvað Morris- ey gerir í næstu viku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.