Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Blaðsíða 42
LAUGARDAGUR 8. APRÍL 199t •'p.Jist * w.. 50 Eazy-E lát- inn úr eyðni Rapparinn Eazy-E sem var einn af stoöiendum rappsveitar- inar Niggers With Attitude léstá dögunum vestur í Bandaríkjvm- um aöeins 31 árs aö aldri. Fráfall hans kom mjög á óvart og sérstak- lega þau tíðindi aö hann hefði verið meö alnæmi. Hann greind- ist óvænt með alnæmi fyrir nokkrum vikum en enginn bjóst við að sjúkdómurinn myndi leggja hann að velli svo skjótt. Oasis í samstarf við George Martin Nýja breska stórsveitin Oasis hefur í hyggju að taka upp sam- starf við hinn víðkunna upptöku- stjóra George Martin, sem var maðurinn á bak við Bítlana á sín- um tíma. Á síðustu smáskífu Oas- is með laginu Whatever mátti heyra gamalkunna strengjatóna a la Martin og Bítlamir. Við Brit verðlaunaafhendinguna á dögun- um voru liðsmenn Oasis ekkert að fara í launkofa með það að í raim og veru ætti Martin heiður- inn af útsetningunni þó hann hefði ekki komið beint við sögu. Skömmu síðar hafði Martin sam- band við Oasis og bauð samstarf. Frank Black fallin stjarna Rokkarinn Black Francis sem á sínum tima var stórstjama með hljómsveitinni The Pixies hefur heldur betur skriplað á skötu síð- an allt lék í lyndi. Hann byrjaði á því að snúa nafni sínu við og tók upp nafiiið Frank Black og reyndi fyrir sér sem einherji. Ekki gekk það sem skyldi og nú berast fregnir af því að hljóm- plötufyrirtæki hans hafi rift samningum við hann og látið hann gossa. Fun-Da Mental aftur til Ind- lands Breska hljómsveitin Fun-Da- Mental er á förum til Indlands og Pakistan til að vinna að upptök- um á myndböndum. Þetta er í sjálfu sér ekki mjög í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að hljómsveitin gerði það sama í fyrra og þá tókst ekki betur til en svo að hún kom í tveimur hlut- um heim til Bretlands á ný vegna ósamkomulags. Þá tóku við rétt- arhöld vegna deilna um nafnið Fun-Da-Mental sem lauk með því að þeir sem töpuðu stofnuðu nýja hljómsveit sem heitir Detri- mental. íil WM H § SImíí mTmSHtl plilf 'j.'l j mm iiö ? l * i « » 'J r \ t ii 1! i x lij| tff| Ifri ri 1 itJ I BOÐI ?/ A BYLGJUNNII DAG KL. 16.00 ÍJ «] w *■ L! ■jí VI ÍSIÍI LISTINN XII. 112 f'Z 1T XJ /\ J-v /jp Ö-J S» & I /í Lh !Z <U -'Í i"S. w e -£ » «5 J. o e «5 | ÞESSI VIKA SlÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKUR Á LISTANUM 4 ? 4® |CD 2 4 5 BEUEVE ELTON JOHN 2 1 3 4 1 CAN’T BE WITH YOU CRANBERRIES © 8 - 2 STRANGE CURRENCIES REM O) 21 - 2 HAKUNA MATATA JIMMY CLIFF 5 4 2 7 WHEN 1 COME AROUND GREEN DAY 6 5 7 4 TOTAL ECLIPSE OF THE HEART NICKI FRENCH 7 7 11 6 BOXERS MORRISEY 8 3 1 10 DANCING BAREFOT U2 9 6 15 6 1 SAW YOU DANCING YAKI-DA G5) 14 27 3 OVER MY SHOULDER MIKE & THE MECHANICS © 16 - 2 BACK FOR GOOD TAKE THAT 12 12 18 5 OPEN YOUR HEART M-PEOPLE © 37 2 ••• HÁSTÖKK vikunnar •» JULIA SAYS WET WET WET Jj2L 1 NÝTTÁ LISTA - JEURN ON. TUNE IN. COP OUT FREAK POWER NÝTT 15 10 10 8 SOMEDAY l'LL BE SATURDAY NIGHT BON JOVI Gfi) cxm 1 WAKE UP BOO BOO RADLEYS 17 9 5 10 THE BALLAD OF PETER PUMKINHEAD CRASH TEST DUMMIES ©) 27 - 2 YOU'RE NO GOOD ASWAD © 1 HIGH & DRY RADIOHEAD m NÝTT 1 1, YOU, WE JET BLACK JOE 21 13 8 6 1 KNOW DIONNE FARRIS © 24 28 4 AN ANGEL KELLY FAMILIE 23 11 17 4 SHORT DICK MAN 20 FINGERS & GILLETTE 24 15 9 9 NO MORE „1 LOVE YOU'S" ANNIE LENNOX 25 17 19 3 ÞAKKLÆTI SIGRÍÐUR BEINTEINSDÓTTIR 26 19 23 4 CAN'T STOP LOVIN' YOU ' VAN HALEN © 35 38 3 GET READY THE PROCLAIMERS © 29 30 4 WHAT HAVE WE GOT TO LOSE HANNE BOEL 29 22 22 5 FOR YOUR LOVE STEVIE WONDER m NÝTT 1 PERFECT DAY DURAN DURAN 31 20 12 6 YOU GOT IT BONNIE RAITT © 38 - 2 LUCY'S EYES PAPERMOON © 36 37 3 WHOOPS NOW JANET JACKSON (5) 1 ROSALEGA TWEETY © 40 - 2 LOSTI VINIR VORS OG BLÓMA 36 23 26 6 MURDER INCORPORATED BRUCE SPRINGSTEEN 37 32 - 2 LET IT RAIN EAST 17 © © Ga> 1 LOOK WHAT LOVE HAS DONE PATTY SMYTH NÝTT NÝTT 1 HERE AND NOW DEL AMITRI 1 YOU ARE EVERYTHING MELANIE WILLIAMS/JOE ROBERTS Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn ersamvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem er framkvæmdaf markaðsdeild DVihverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist á hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 16.00 sama dag. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vali "World Chart" sem framleiddur er afRadio Express I Los Angeles. Einnig hefur hann áhrifá Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music & Media sem errekið af bandaríska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón meö skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV -Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og ívar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman og Jóhann Garðar ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel ólafsson Elvis Costello og hljómsveit hans The Attractions haífa nýlok- ið við að gera plötu sem inniheld- ur nýjar útgáfúr af gamalkunn- rnn lögum úr ýmsum áttum. Kojak Variety á gripurinn að heita og kemur út 17. maL.Inn- lendir popparar eru farnir að hugsa sér tO hreyfings fyrir vor- ið og sumarið sem kemur von- andi einhvemtíma. Þann 11. apr- 0 næstkomandi kemur safnplat- an Heyrðu 6 á markaðinn og þann 25. apríl kemur út Evróvisjónlag Björgvins Halldórssonar en það heitir Núna. í kjölfarið fylgir svo plata með öllum þeim Evró- visjónlögum sem Björgvin hefúr sungið í gegnum tíöina... Prince orðinn Tora Tora Maðurinn sem eitt sinn kallaði sig Prince er í stöðugu stríði við útgáfufyrirtæki sitt Warners vegna þess að það vill ekki gefa plötur hans út jafnharðan og hann ungar þeim út. Og nú ætl- ar Warner í mál við kappann vegna þess að hann kemur fram á plötu hljómsveitarinnar New Power Generation og bað ekki um leyfi! Hann kemur þar fram undir nafninu Tora Tora sem hann notaði einnig á dögunum er hann kom fram í Top Of The Pops. Talsmenn Tora Tora segja að þetta sé allt á misskilningi byggt og að þáttur hans á plöt- unni sé lítill sem enginn. -SþS- Á toppnurn Óskarsverðlaunahafmn Elton John komst í fyrsta sæti íslenska listans með lag sitt Believe en lag- ið hefur verið 5 vikur á lista. Elton John fékk óskarinn í síð- ustu viku fyrir besta frumsamda lag í kvikmynd, (Lion King), en það var fýrir lagið Can You Feel The Love Tonight. Nytt Hæsta nýja lagið er Tum on, Tune in, Cop out með hljómsveit- inni Freak Power. Svo undarlega sem það hljóma er um eitt og hálft ár síðan hljómsveitin gaf lagið út. Það náði þó ekki alþjóðavinsæld- um fyrr en gaUabuxnafyrirtækið Levi’s ákvað að nota það í auglýs- ingu sinni. Hástökkið Hástökk vikimnar er lagið Jul- ia Says með hljómsveitinni Wet Wet Wet. Lagið verður á væntan- legri breiðskífu sveitarinnar sem aðdáendur bíða eftir með óþreyju. Á þeirri breiðskífú verö- ur einnig lagið rómantíska, Love Is All around, úr myndinni Four Weddúigs and a Funeral.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.