Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1995, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR___182. TBL. - 85. OG 21. ÁRG. - MÁNUDAGUR 14. ÁGÚST 1995 VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK Mikil harka hlaupin í kjaradeiluna á Keflavíkurflugvelli: Kominn tími til að sýna þeim klærnar - segir formaður Rafiðnaðarsambands - mjög alvarlegt mál, segir utanríkisráðherra - sjá baksíðu Lífeyrisbætur: Á rétt á 7 krónum á mánuði - sjá bls. 4 Búferlaflutningar: í vaxandi mæli að flytja alfarið - sjá bls. 6 Gagnrýni: Rocky Horror - sjá bls. 18 Dýrasta veiöiáin: Um 1100 laxar á land - sjá bls. 41 Hringiða helgarinnar - sjá bls. 40 DV-bílar - sjá bls. 19-20 og 29-30 Hitaveita í Skógum: Kostnaður innan við 30 mil|jónir - sjá bls. 2 Skæruliðar hálshjuggu norskan gísl - sjá bls. 8 Knattspyma: Rauð spjöld - sjá bls. 24 og 25 Hjalti Ursus Arnason er sterkastur Islendinga en hann sigraði í keppninni „Sterkasti maður lslands“ sem fram fór f Fjöl- skyldugarðinum í Laugardal um helgina. Hjalti vann fjórar keppnisgreinar af átta en hér reynir hann við Húsafellshelluna sem er 186 kg. DV-mynd JAK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.