Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1995, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1995, Blaðsíða 50
58 LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1995 tónlist l Topplag Gangsta’s Paradise ætlar að verða þaulsætið á toppi íslenska listans, er nú áttundu vikuna í röð í toppsætinu. Það er hljóm- sveitin Coolio sem á heiðurinn af laginu' og þaö kemur íyrir í nýju kvikmyndinni Dangerous Minds sem sýnd er í Sambíóun- um með Michelle Pfeiffer í aðal- hlutverkinu. Hástökkið Hástökk vikunnar eiga engir : aðrir en frægasta rokkhljóm- sveit nútímans, Rolling Stones. Lagið Like A Rolling Stone kom nýtt inn á listann í 21. sætið í síðustu viku og stekkur upp um 11 sæti, í það tíunda á milli vikna. | Hæstanýja lagið Spumingin er sú hvort nýtt bítlaæði sé að heíjast, hálfúm þriðja áratug eftir að hljómsveit- in TTie Beatles hætti starfsemi. Nýja bltlalagiö Free as a Bird kemur beint inn í 13. sæti list- ans á sinni fyrstu viku. Góðmennið 2-Pac? % Rapparanum 2-Pac Shakur, sem hefur verið tíður gestur í dómsölum undanfarin ár og gengur nú laus gegn tryggingu, er greinilega ekki alls vamað. Hann greiddi á dögunum um þrjár milljónir króna til fjöl- skyldu sex ára drengs sem lést af völdum voðaskots fyrir tæp- um fjórum árum. Shakur kom þar reyndar nokkuð við sögu en skotið hljóp af i átökum milli Shakur og hálfbróður hans. Shakur var ekki ákærður í þessu máli enda þótti sannað að hann hefði ekki átt byssuna né hleypt skotinu af. Bono vill skilnaði Enn er allt á öðrum endanum á írlandi eftir þjóðaratkvæða- greiðsluna um hjónaskilnaðina um síðustu helgi, þar sem skil- anaðarsinnar fóra með nauman sigur af hólmi. Þeir nutu líka stuðnings margra mikilsmet- inna irskra listamanna og með- al annars komu þeir Bono og Van Morrison fram á sérstökum fundum með John Braton, for- sætisráðherra Irlands, til að hvefja fólk til að segja já. íboði á Bylgjunni á laugardag kl. 16.00 """" -7. VIKA NR. 1- Q) 1 1 11 GANGSTA’S PARADISE COOLIO Q) 4 12 3 CRA2Y LOVE EMILIANA TORRINI 3 2 2 6 wonderwall OASIS 4 5 11 4 MY FRIEND RED HOT CHILI PEPPERS (D 13 _ 2 GIRL FROM MARS ASH G> 9 - 2 CLUBBED TO DEATH CLUBBED TO DEATH G) 7 9 5 REMEMBERING THE FIRSTTIME SIMPLY RED 8 6 6 6 HEAVEN FOR EVERYONE QUEEN 9 8 16 6 TIL I HEAR IT FROM YOU GIN BLOSSOMS HÁSTÖKK VIKUNNAR... (10) 21 • _ 2 LIKE A ROLLING STONE ROLLING STONES 11 3 3 6 SPACE COWBOY JAMIROQUAI (B) 14 17 3 WHERE THE WILD ROSES GROW NICK CAVE 8> KYLIE MINOGUE .... NÝTTÁ LISTA - Gt) 1 FREE AS A BIRD THE BEATLES (Í4) 16 21 3 GOLDENEYE TINA TURNER (15) 17 - 2 UNIVERSAL BLUR 16 19 - 2 HAND IN MY POCKET ALANIS MORISETTE 17 10 5 4 LOSE AGAIN PÁLL ÓSKAR m NÝTT 1 MO BETTER SÆLGÆTISGERÐIN GD 22 31 4 DIGGIN’ ON YOU TLC (3) 24 36 3 (YOU MAKE ME FEEL) LIKA A NATURAL WOMAN CELINE DION 21 11 15 3 ALLTHE YOUNG DUDES WORLD PARTY NÝTT 1 GRAND HOTEL K.K. 23 15 7 7 BÖMPAÐU BABY BÖMPAÐU FJALLKONAN 25 - 2 HANNAHJANE HOOTIE & THE BLOWFISH 25 12 _ 7 BOOMBASTIC SHAGGY 26 20 24 6 ONE SWEET DAY MARIAH CAREY 8> BOYZ II MEN @ 30 _ 2 I GOT 5 ON IT LUNIZ 28 18 10 9 I KNOW JET BLACK JOE (2g) Eu 1 AIN’T NOBODY DIANA KING (39) "J 2 BELIEVE GUSGUS m NÝTT 1 ANYWHERE IS ENYA 35 40 3 UNTIL MY DYING DAY UB 40 dD NÝTT 1 MEÐ BLIK f AUGA BUBBI 34 23 23 5 LUCKYLOVE ACE OF BASE ni NÝTT 1 TAKE YOUR TIME (DO IT RIGHT) MAX-A-MILLION (M> 38 - 2 STRANGE CIGARETTE 37 31 - 2 HE’S ON THE PHONE SAINT ETIENNE 38 28 25 3 VILLI OG LÚLLA UNUN OG PÁLL ÓSKAR 39 N Ý TT 1 THUNDER EAST 17 N Ý TT I 7 LOVE RENDEZVOUS M-PEOPLE Snoop enn í snörunni Verjendur rapparans Snoop Doggy Dogg urðu fyrir nokkru áfalli á dögunum þegar dómari í morðákærumálinu gegn Snoop neitaði að falla frá ákæra á hend- ur honum fyrir morð. Vonir höfðu verið bundnar við að ákæra á hendur Snoop yrði felld niður á forsendum þess aö hann hefði ekki haft vitneskju um að lífvörður sinn væri vopnaður þegar sá síöamefhdi skaut Phil Waldermariam til bana úr bíl rapparans í Los Angeles fyrir rúmum tveimur árum. Enga dópista Hljómsveitin Black Grape hef- ur neyðst til að hætta við tón- leikaferð um Ameríku þar sem bandarísk yfirvöld neituðu söngvaranum Shaun Ryder um landvistarleyfi. Ástæðan er sú að Ryder hefur nokkrum sinnum fengið dóma í Bretlandi fyrir meðferð eiturlyfla. Þar með fór stór biti í vaskinn fyrir Black Grape því 15 tónleikar voru fyr- irhugaðir vestra í fyrstu lotu. Red Hot frestar tón Red Hot Chili Peppers neydd- ist til að aflýsa fyrirhuguðu tón- leikaferðalagi sínu um Bandarík- in sökum þess að Chad Smith, trommuleikari hljómsveitarinn- ar, úlnliðsbrotnaði er hann var að leika sér í hafhabolta. Kemur þetta á versta tíma fyrir sveitina sem nýverið sendi frá sér plötu eftir langt hlé. Plötufréttir Hljómsveitin My Bloody Val- entine, sem hefur haft afar hljótt um sig undanfarin fimm ár, hef- ur boðað endurkomu í sviðsljós- ið upp úr áramótum samfara út- gáfu á nýrri plötu ... Faith No More sem samkvæmt fréttum hefúr verið í andarslitrunum um langa hríð ku nú vera komin í hljóðver í San Francisco að und- irbúa nýja plötu ... Og Beastie Boys era í New York í sömu er- indagjörðum... -SþS- Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DVog Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem er framkvæmd af markaðsdeild DV i hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið af spilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist á hverjum laugardegi í DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 'á sunnudögum i sumar. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt I vali"World Chart" sem framleiddur er af Radio Express í Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðjnu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard. BYLGJAN GOTT UTVARP! Yfirumsjón með skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og ívar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsia: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson tmjjamnmímt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.