TÝmarit.is   | TÝmarit.is |
Search | Titles | Articles | About | FAQ |
login | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagbla­i­ VÝsir - DV

and  
M T W T F S S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 . . . . .
Click here for more information on 85. t÷lubla­ - Helgarbla­ 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Open in new window:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Vertical fit


Your browser does not support PDF files
Click here to view the page as JPG
Dagbla­i­ VÝsir - DV

						38

nlist

* *¦


Topplag

Topplag vikunnar er Killing

Me Softíy með hljómsveitinni Fu-

gees. Þetta er gamalt lag í nýjum

búningi. Roberta Flack söng það

árið 1973 og fór þá með það á topp-

inn í Bandaríkjunum.

Hástökkið

Hástökk vikunnar er lagið

Firestar með hljómsveitinni

Prodigy sem heimsótti íslend-

inga, eins og allir sannir poppað-

dáendur muna, til að leyfa þeim

að njóta hinnar frábæru tónlist-

ar sinnar.

Hæsta nýja lagið

Hljómsveitin Coolio, sem á

hæsta nýja lagið á listanum í

þessari viku, var einnig með lag-

ið Gangsta's Paradise sem var

vinsælasta lagið á íslenska iist-

anum allt siðasta ár. Hvernig ætli

Coolio gangi með þetta lag?

Trommarinn

vill sitt

Tony McCarroll, fyrrum

trommuleikari í Oasis, er síður

en svo ánægður með viðskilnað-

inn við félga sína. Hann telur þá

enn vera að hlunnfara sig og hef-

ur nú höfðað mál á hendur þeim

og heimtar einn fimmta af öllum

höfundarlaunum fyrir plöturnar

Defmitely Maybe og (What's The

Story) Morning Glory? auk allra

smáskífanna af þessum plötum.

Ekki er um neina smáaura að

ræða enda plöturnar með þeim

söluhæstu í Bretlandi síðustu ár.

Taugaveiklaðir

utangarðsmenn?

Neurotic Outsiders er nafn á

nýrri hljómsveit sem kannski á

eftir að verða stórt nafn í rokk-

inu. í það minnsta eru liðsmenn

sveitarinnar hver öðrum frægari

en þetta eru þeir Duff McKagan

og Matt Sorum úr Guns N' Roses,

Steve Jones, fyrrum liðsmaður

Sex Pistols, og John Taylor sem

eitt sinn lék á bassa með Duran

Duran. Hljómsveitin er þegar

byrjuð upptökur á fyrstu plötu

sinni og bíöa menn spenntir eft-

ir útkomunni.

LAUGARDAGUR 13. APRIL 1996

íboði

á Bylgjunni á laugardag kl. 16.00

TSKI LISTINN NR. 165

vikuna 13.4. - 19.4. '96

¦0.1»

o

g>

o

9

10

Gj)

12

13

14

15

16

5

11

10

13

14

16

12

11

15


11

14

31

12

10

^3

FÖPP

... 1. VIKA NR. 1.

KILLING ME SOFTLY

FUGEES

CHILDREN

ROBERT MILES

WEAIC

SKUNK ANANSIE

YOULEARN

ALANIS MORISSETTE

PEACHES

THE PRESIDENTS OF THE USA

CHARMLESS MAN

BLUR

AREOPLANE

RED HOT CHILI PEPPERS

IRONIC

ALANIS MORISSETTE

LEMON TREE

FOOL'S GARDEN

SLIGHT RETURN

BLUETONES

BIGME

FOO FIGHTERS

I WILL SURVIVE

DIANA ROSS

13

11

19

20

22

23

24

19

17

29

22

23

18

24

16

27

29

18

&m   NÝTT

®

34

('35'

36

34

36

37

31

39

40

37

27

21

17

21

13

YOU DON'T FOOL ME

QUEEN

ONE OF US

JOAN OSBORNE

DON'T LOOK BACK IN ANGER

OASIS

CALIFORNIA LOVE

2 PAC & DR. DRE

. NYTTA LISTA ...

1,2,3,4 (SUMPIN NEW)

COOLLO

STUPID GIRL

GARBAGE

LET YOUR SOUL BE YOUR PILOT

STING

JUNE AFTERNOON

ROXETTE

... HÁSTÖKK VIKUNNAR ¦

FIRESTARTER

PRODIGY

GREAT BLONDINO

STAKKA BO

HOW LONG

PAUL CARRACK

OPEN ARMS

MARIAH CAREY

MAGIC CARPET RIDE

MIGHTY DUB CAST

FALLING INTO YOU

CELINE DION

HALLO SPACEBOY

DAVID BOWIE & PET SHOP BOYS

TIME

HOOTIE & THE BLOWFISH

DEAD MAN WALKING

BRUCE SPRINGSTEEN

THESE DAYS

BON JOVI

DISCO'S REVENGE

GUSTO

WHATEVER YOU WANT

TINATURNER

LIFTED

LIGHTHOUSE FAMILY

MORNING

WET WET WET

GAS

FANTASÍA OG STEFÁN HILMARSSON

DON'T WANNA LOSE YOU

LIONEL RICHIE

ONLY LOVE (BALLAD OF SLEEPING BEAUTY)

SOPHIE B. HAWKINS

FASTLOVE

GEORGE MICHAEL

ÉG GEF þÉR ALLT MITT LIF

STJORNIN

STRET SPIRIT

RADIOHEAD

Kynnir: Jón Axel Ólafsson

Islenskilistinn ersamvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Co/a á Islandi. Listinn er niðurstaða skoöanakonnunarsem er framkvæmdaf markaðsdeild DVíhverri víku.

Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrínum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á íslenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist

ahverjum laugardegi í DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 'á sunnudögum I sumar. Ustinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTVsjónvarpsstöðvarínnar. Islenski

listinn tekurþátt i vali "Worfd Chart"sem framleiddur er af Radio Express i Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music

& Media sem er rekið af bandaríska tónlistarblaðinu Billboard.

989

GOTT UTVARP!

Yfirumsjón með skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeiid DV - Tolvuvinnsía:,Dódó - Handrit: Sigurður Helgi

Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og Ivar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þréinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman

og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson


í Jackson stefnt

Maureen Doherty, fyrrum að-

I stoðarforstjóri og einn æðsti yfír-

I maður MJJ Productions, fyrir-

I tækis Michaels Jacksons, hefur

5 höfðað mál á hendur Jackson og

¦ fyrirtækinu. Doherty var sagt upp

I störfum í september á síðasta ári

og hún heldur þvi fram að upp-

sögnin hafi verið ólögleg og um sé

: að ræða misrétti vegna kynferðis.

Hún segir þetta augljóst með tiiliti

til þess að sér hafi verið sagt upp

; eftir að hún hafi kvartað yfir ósið-

) legri  framkomu  gagnvart  sér.

) Talsmenn Jacksons segjast munu

verjast til síðasta blóðdropa fyrir

; dómstólum.

Snoop endanlega

sloppinn

Snoop Doggy Dogg og fyrrum líf-

vörður hans McKinley Lee eru

endanlega sloppnir við ákæru

vegna drápsins á Phillip Wald-

ermariam árið 1993. Fyrir

nokkrum vikum voru þeir sýkn-

aðir af ákæru um morð og nú á

dögunum ákvað saksóknari í Los

Angeles að þeir yrðu ekki heldur

sóttir til saka fyrir manndráp. Þar

með eru tæplega þriggja ára mála-

ferli að baki og Snoop Doggy Dogg

getur loks um frjálst höfuð strok-

ið að nýju.

Dr. Harry

Belafonte

Gamla brýnið Harry Belafonte

var á dögunum sæmdur heiðurs-

doktorsnafnbót við West Indies

háskólann í Kingston á Jamaiku.

Belafonte, sem er af jamaískum

uppruna, var upp á sitt besta á ár-

unum kringum 1960 og hann inn-

leiddi svokallaða calypso-tónlist

sem naut mikiUa vinsælda á þess-

umárum.

Coolio á hvíta

tjaldið

Rapparinn Coolio gerir það ekki

endasleppt þessa dagana. Hann

I lætur sér ekki nægja að fara sig-

urför um heiminn með plötu sína

\ Gangsta's Paradise heldur ætlar

s hann líka að spreyta sig á hvita

I rjaldinu. Kvikmyndin sem hann

i hefur fengið hlutverk í heitir Par-

ty Jackers og þar leikur Coolio

: leynilögreglumann sem starfar í

; Hollywood.

-SþS-

					
Hide thumbnails
Page 1
Page 1
Page 2
Page 2
Page 3
Page 3
Page 4
Page 4
Page 5
Page 5
Page 6
Page 6
Page 7
Page 7
Page 8
Page 8
Page 9
Page 9
Page 10
Page 10
Page 11
Page 11
Page 12
Page 12
Page 13
Page 13
Page 14
Page 14
Page 15
Page 15
Page 16
Page 16
Page 17
Page 17
Page 18
Page 18
Page 19
Page 19
Page 20
Page 20
Page 21
Page 21
Page 22
Page 22
Page 23
Page 23
Page 24
Page 24
Page 25
Page 25
Page 26
Page 26
Page 27
Page 27
28-29
28-29
Page 38
Page 38
Page 39
Page 39
Page 40
Page 40
Page 41
Page 41
Page 42
Page 42
Page 43
Page 43
Page 44
Page 44
Page 45
Page 45
Page 46
Page 46
Page 47
Page 47
Page 48
Page 48
Page 49
Page 49
Page 50
Page 50
Page 51
Page 51
Page 52
Page 52
Page 53
Page 53
Page 54
Page 54
Page 55
Page 55
Page 56
Page 56
Page 57
Page 57
Page 58
Page 58
Page 59
Page 59
Page 60
Page 60
Page 61
Page 61
Page 62
Page 62
Page 63
Page 63
Page 64
Page 64