Tímarit.is
Search | Titles | Articles | About | FAQ |
login | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblağiğ Vísir - DV

and  
M T W T F S S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 . . . . .
Click here for more information on 91. tölublağ - Helgarblağ 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Open in new window:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Vertical fit


Your browser does not support PDF files
Click here to view the page as JPG
Dagblağiğ Vísir - DV

						26
nlist
LAUGARDAGUR 20. APRIL 1996
Topplag
Topplag vikunnar er aðra vik-
una í röð lagið Killing Me Soft-
ly með hljómsveitinrii Fugees.
Lagið er gamalt en flutt í nýjum
búningi. Á sínum tíma söng Ro-
berta Flack lagið árið 1973 og
skaust hún með það á toppinn í
Bandaríkjunum.
Hástökkið
Hástökk vikunnar er lagið
1,,2,3,4, Sumpin New með hljóm-
sveitinni Coolio. Sveitin átti
hæsta nýja lag síðustu viku á ís-
lenska listanum en það fór beint
í sautjánda sætið þegar það kom
inn á listann.
Hæsta
nýja lagið
Hæsta nýja lagið þessa vik-
una á Emiliana Torrini, I Really
Loved Harold. Lagið stekkur
beint í tqlfta sætið fyrstu viku
sína á íslenska listanum.
Mörg
þúsund
Selenur
Kvikmyndajöfrarnir     í
Hollywood eru.nú að undirbúa
kvikmynd. um líf suður-amer-
ísku söngkonunnar Selenu sem
myrt var fyrir nokkrum misser-
um. Og ekki skortir áhugasam-
ar stúlkur til að taka að sér hlut-
verk söngkonunnar því mörg
þúsund stúlkur komu í prufu-
tökur hjá Warner Brothers fyr-
irtækinu þegar auglýst var eft-
ir tveimur stúlkum, annarri til
að leika Selenu sem barn og
hinni tilað leika hana fullorðna.
Barði
aðdáendurna
Ekkert lát er á útistöðum
§ poppara við lögin og stöðugt
bætast nýir í hóp þeirra sem
sæta ákærum og jafnvel fangels-
I isdómum. Þannig var banda-
ríski rapparinn The Notorious
B-I-G (eða Biggie Smalls) hand-
tekinn á dögunum í New York
ásamt félaga sínum fyrir
óvenjufólskulega líkamsárás.
Málavextir kváðu hafa verið
þeir að Biggie neitaði að gefa
einhverjum mönnum eigin-
handaráritun fyrir utan
skemmtistað í New York og
brugðust þessir aðdáendur
stjörnunnar ókvæöa við. Kom
til snarpra orðahnippinga en
síöan ákváðu aðdáendumir að
hafa sig á brott í leigubíl. Biggie
og félagi hans voru eitthvað
ósáttir við viðskilnaðinn og eltu
tf    *»    **  H  *++  I*  r*+
í boði^v^ 'f^ýfo á Bylgjunni á laugardag kl. 16.00
ISLENSKI LISTINN NR. 166
vikuna 20.4. - 26.4. '96
to>2
G)
L£
O
4
10
11
II
•5:3
17
18
U. tM
13
10
-1
P
...2.VIKANR.1.
KILLING ME SOFTLY
FUGEES
... HÁSTÖKK VIKUNNAR ¦
1,2,3,4 (SUMPINNEW)
COOLO
LEMON TREE
FOOL'S GARDEN
STUPID GIRL
GARBAGE
CHILDREN
ROBERT MILES
WEAK
SKUNKANANSIE
YOU LEARN
ALANIS MORISSETTE
IRONIC
ALANIS MORISSETTE
CHARMLESS MAN
BLUR
®
13    11
M
16
17
21
29
16
13
®   19    19'   7
14
29
15
16
EH nýtt
20   10
21
®
23
(24)
@l  15
14
25
12
35
12
37
14
11    12
NYTT
(27)
NYTT
(ÍS)   38
®
(31)
32
32
31
36
20
33   33    34
32
17
35 I  22  I  22
NYTT
NYTT
NYTT
40   23    23
AREOPLANE
RED HOT CHILI PEPPERS
PEACHES
THE PRESIDENTS OF THE USA
. NÝTTÁ LISTA ...
I REALLY LOVED HAROLD
EMILIANATORRINI
BIGME
FOO FIGHTERS
FIRESTARTER
PRODIGY
DEAD MAN WALKING
BRUCE SPRINGSTEEN
CALIFORNIA LOVE
2 PAC & DR. DRE
YOU DON'T FOOL ME
QUEEN
LET YOUR SOUL BE YOUR PILOT
STING
BECAUSE YOU LOVED ME
CELINE DION
SLIGHT RETURN
BLUETONES
ONEOFUS
JOAN OSBORNE
MAGIC CARPET RIDE
MIGHTY DUB CAST
I WILL SURVIVE
DIANA ROSS
GAS
FANTASÍA OG STEFÁN HILMARSSON
DONT LOOK BACK IN ANGER
OASIS
PIU BELLA COSA
EROS RAMAZZOTI
SWEET DREAMS
LA BOUCHE
FASTLOVE
GEORGE MICHAEL
WHATEVER YOU WANT
TINATURNER
DISCO'S REVENGE
GUSTO
MORNING
WETWETWET
JUNE AFTERNOON
ROXETTE
LIFTED
LIGHTHOUSE FAMILY
GIVE ME A UTTLE MORE TIME
GABRIELLE
GREAT BLONDINO
STAKKA BO
SOMETHING CHANGED
PULP
INNOCENT
ADDIS BLACK WIDOW
HALLO SPACEBOY
DAVID BOWIE & PET SHOP BOYS
AIN'T NO PLAYA
RABBIN 4TAY
HOW LONG
PAUL CARRACK
fijpoe^
leigubílinn uppi, stöðvuðu hann
og réðust á bíl og menn með
! hafnaboltakylfum. Allt og sumt
| sem þeir uppskáru var gisting í
I grjótinu og væntanlegar ákærur
I fyrir likamsárás og ólöglegan
I vopnaburð.
Hooper
stjórnar U2
Einhver snurða yirðist hlaup-
in á þráðinn milli U2 og Bríans"
Enos en til stóð að Eno stjórnaði
| upptökum á nýrri plötu U2 en
hann hefur stýrt upptökum á síð-
ustu plötum Bonos og félaga. Sá
sem ku eiga að taka við verkinu
I er enginn annar en Nelle Hooper,
sá sem stjórnað hefur upptökum
á plötum Bjarkar Guðmundsdótt-
I ur meðal annars.
Björk berst
fyrir Tíbet
Dagana 15. óg 16. júní næst-
I komandi verða haldnir geysi-
I miklir tónleikar vestur í San
Francisco til stuðnings kröfunni
| um frelsi til handa Tíbetum.
§ Mörg stærstu nöfn poppheimsins
I hafa samþykkt að leggja þessu
I málefni lið og þar á meðal má
I nefna Red Hot Chili Peppers, Be-
I astie Boys, Sonic Youth, Smas-
hing Pumpkins, A Tribe Called
Quest, Pavement, Fugees, -Beck,
I De La Soul, Rage Against the
| Machine, Yoko Ono, John Lee
¦ Hooker, Richie Havens og Björk
nokkra Guðmundsdóttur.
Enyinn dans á
rósum
Það er ekki tekið út með sæld-
^inni að vera poppstjarna ef mað-
ur er bara 17 ára og býr við agað
uppeldi. Þetta þekkir hún Brandy
I sem slegið hefur í gegn vestur í
1 Bandaríkjunum að undanförnu.
1 Þrátt fyrir að hún sé orðin marg-
! faldur milli og sjái um eigin sjón-
varpsþátt verður hún að vera
1 komin heim fyrir klukkan hálf-
eitt, fær skammtaðan vasapening
| og hefur enn ekki farið á alvöru ¦
I stefnumót.
Kisser
upprisin!
Gamlir Kiss aðdáendur iða nú
í skinninu því stríðsmáluðu hetj-
urnar þeirra eru að undirbúa
I endurkomu sína í sviðsljósið.
':, Stefnt er að því að fyrstu tónleik-
ar Kiss í háa herrans tíð verði
haldnir í Detroit þann 29. júlí
næstkomandi og þar vérður ör-
ugglega mikið um dýrðir því upp-
hitunarhljómsveit gömlu mann-
\ anna verður engin önnur en Sto-
| ne Temple Pilots.       -SþS-
Kynnir: Jón Axel Ólafsson
fslenski listinn ersamvinnuverkefni Bylgjunnar, DVog Coca-Cola á Islandi. ListinnerniðurstaöaskoðanakönnunarsemerframkvæmdafmarkaðsdeildDVíhverriviku.
Jiötdi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára aföllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpssiöðvum. Islenski listinn birtist
á hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 'á sunnudögum I sumar. Listinn er birtur, ao hluta, í textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski
listinn tekur þatt í vaíi "Worfd Chart" sem framleiadur er af Radio Express i Los Angeles. Einm'g hefur hann áhn'f á Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music
& Media sem er rekið af bandaríska tónlistarbiaðinu Billboard.
J989
60TT ÚTVARPÍ
ffáðtftö
npr;
Yfirumsjón með skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi
Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og Ivar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman
og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Agúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson

					
Hide thumbnails
Page 1
Page 1
Page 2
Page 2
Page 3
Page 3
Page 4
Page 4
Page 5
Page 5
Page 6
Page 6
Page 7
Page 7
Page 8
Page 8
Page 9
Page 9
Page 10
Page 10
Page 11
Page 11
Page 12
Page 12
Page 13
Page 13
Page 14
Page 14
Page 15
Page 15
Page 16
Page 16
Page 17
Page 17
Page 18
Page 18
Page 19
Page 19
Page 20
Page 20
Page 21
Page 21
Page 22
Page 22
Page 23
Page 23
Page 24
Page 24
Page 25
Page 25
Page 26
Page 26
Page 27
Page 27
Page 28
Page 28
Page 29
Page 29
Page 38
Page 38
Page 39
Page 39
Page 40
Page 40
Page 41
Page 41
Page 42
Page 42
Page 43
Page 43
Page 44
Page 44
Page 45
Page 45
Page 46
Page 46
Page 47
Page 47
Page 48
Page 48
Page 49
Page 49
Page 50
Page 50
Page 51
Page 51
Page 52
Page 52
Page 53
Page 53
Page 54
Page 54
Page 55
Page 55
Page 56
Page 56
Page 57
Page 57
Page 58
Page 58
Page 59
Page 59
Page 60
Page 60
Page 61
Page 61
Page 62
Page 62
Page 63
Page 63
Page 64
Page 64