Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1996, Blaðsíða 1
 DAGBLAÐIÐ - VISIR VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK 183. TBL. - 86. OG 22. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 14. AGUST 1996 mæður t^eggja barnanna Mæöurnar Svanborg Guögeirsdóttir (til vinstri) og Sigríður Logadóttir berjast fyrir því aö ung börn fói aö fara í aðgerðir vegna axlarklemmu. Þær eru óánægðar meö vinnubrögð Tryggingastofn- unar og ýmissa lækna í málinu. Hér eru þær ásamt sonum sínum, Sigurbirni Eyþórssyni, 2 ára, og Hring Hilmarssyni, 3 ára, sem þjást af axlarklemmu. DV-mynd Pjetur Gróði stór- fyrirtækj- anna jókst um hálfan milljarð - sjá bls. 6 Ólympíumót fatlaöra: Tíu íslending' ar keppa - sjá bls. 16-17 Ratvís í vanda: Feröir til Algarve felld' ar niður - sjá bls. 5 Skaut sig í liminn - sjá bls. 9 íslenski togarinn Hafrafell á Flæmska hattinum: Fimm úr áhöfninni gengu frá borði á Nýfundnalandi - sjá bls. 3 Deila Dana og íslendinga: 11 1 -.*• * W I Hk 'Ítflil Samkomulag \ .4- \ var um ggk \ \ l B ■■ ■ liA H ;■ að ónáða m H HKagl H [ >' '7l' * ' , ! . •• \ ekki skipin -U - segir UfEe Ellemann-Jensen - sjá bls. 2 Burt með burðardýra- verslunina - sjá bls. 13 Ævintýraleg hækkun á verði æðar- dúns - sjá bls. 7 Hundur drottningar eyðilagði ástarfund - sjá bls. 18 1700 laxa múrinn rof- inn í Norðurá - sjá bls. 25

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.