Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1997, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1997, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 2. TBL. - 87. OG 23. ARG. - FOSTUDAGUR 3. JANUAR 1997 VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK Þóröur Magnússon, eigandi veitingahússins Ásakaffis í Grundarfirði, hyggst kæra Húsnæöisstofnun fyrir Samkeppnisstofnun og leita umsagnar umboðs- manns Alþingis vegna húsbréfaláns Húsnæöisstofnunar út á atvinnuhúsnæöi samkeppnisaöila í Grundarfiröi. Um er aö ræöa veitingahúsið Krákuna sem sést hér á myndinni. Þóröur segir að Húsnæöisstofnun hafi veitt þeim manni sem rekur veitingahúsiö Krákuna húsbréf þó þaö sé ólöglegt samkvæmt lög- um. Þá beri stofnuninni aö gjaldfella lániö sem ekki hafi verið gert. DV-mynd Ingibjörg Skattheimtan á | íslandi með því 1 hæsta í álfunni 1 - sjá bls. 4 -t A ■ Jón Arnar Magnússon: íþrótta- maður ársins annað arið i roð - sjá bls. 16 og 27 Fjörkálfurinn á fullu: Þrettándagleð um allt land - sjá bls. 17-24 ‘II Jólasveinahúfur með rafhlöðum: L Geta sprungið 1 á höfði barna 1 - sjá bls. 11 Guðmundur Andri: Þrasfíklarnir fara á stjá - sjá bls. 14 Regla móður Teresu til íslands - sjá bls. 5 Barið í potta og pönnur - sjá bls. 9 Kofi Annan ætlar að gera endur- bætur á SÞ - sjá bls. 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.