Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1997, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1997, Blaðsíða 2
16 FÖSTUDAGUR 24. JANUAR 1997 Topplag Hljómsveitin Automatic Baby, sem velti Emilíönu Torrini af toppi listans fyrir hálfum mánuði með lag sitt, One, situr aðra vikuna á röð á toppi listans. Það er merkilegt afrek þegar tillit er tekið til þess að lagið hefur einungis verið þrjár vikur á listanum. Hæsta nýja lagið Það er engin önnur en írska hljóm- sveitin heimsfræga, U2, sem á hæsta nýja lag listans að þessu sinni. Það er lagið Discoteque af nýrri plötu sveit- arinnar og kemur það beint inn í 8. sæti listans. Það veröur að teljast lik- legur arftaki á toppnum á næstu vik- um. Hástökk vikunnar kemur í hlut kanadísku söngkonunnar Celine Dion með lag hennar, All by Myself. Það sat í 13. sæti listans í síðustu viku, er nú i 5. sætinu en hefúr verið alls fjórar Vikur á listanum. Risarnir af stað Strákamir í They Might Be Giants eru ekki af baki dottnir þó að ekki hafi heýrst til þeirra í þó nokkum tíma. Þeir hafa nú gert nýja plötu sem kaii- ^st Factory Showroom sem hefur hrif- iö marga gagnrýnendur. Þeir ætía að fylgfa plötunni eftir með tónleikahaldi í heþnaborg sinhi, New York. Þar er þó einungis byrjunin þar sem þeir hyggja á ferðalög til Japans, Ástralíu og Nýja-Sjálands. Gamlingjar gefast ; ekki upp Hvort sem menn trúa því eða ekki þá era gömlu hlunkamir í Crosby Still and Nash enn á fullu og gengur nokk- uö vel. Þeir era nú á tónJeikaferð um Bandaríkin. Spice Girls slá met Bresku stelpumar i Spice Girls hafa slegiö met í Ameríku. í þessari viku fara þær beint í ellefta sæti Billboard- listans með plötuna Wannabe. Þetta er í fyrsta sinn sem ný bresk hljóm- sveit kemst svona ofarlega á þann ágæta lista. Áður vora það Oasis sem áttu metið en þeir byrjuöu í 21. sæti fyrir um það bil ári. T O P P Nr. 205 vikuna 23.1. ‘97 -29.1 4 O . '97 o 1 4 4 ~<2 ONE VtKA NR. 1... AUTOMATIC BABY CD 9 35 3 DON’T CRY FOR ME ARGENTINA MADONNA 3 2 1 4 STEPHANIE SAYS EMILIANA TORRINI o 4 _ 2 BEETLEBUM BLUR G) 13 17 **«v-*r ] 4 — HÁSTÖKK VIKUNNAR... ALL BY MYSELF CELINE DION 6 3 3 5 TWISTED SKUNK ANASIE <3 7 6 8 DON'T SPEAK NO DOUBT CD 1 ••• DISCOTHEQUE nýttAusta... U2 CD 11 13 5 COSMIC GIRL JAMIROQUAI 10 8 8 3 SON OF A PREACHER MAN JOAN OSBORNE 11 5 2 7 YOU'RE GORGEOUS BABYBIRD 12 6 5 9 BITTERSWEET ME R.E.M. (5) 14 - 2 2 BECOME 1 SPICE GIRLS (2> 15 14 10 UN-BREAK MY HEART (REMIX) TONI BRAXTON (15) 16 - 2 KNOCKIN ON HEAVENS DOOR DUNBLANE 23 - 2 DON'T LET GO ENVOGUE 17 10 9 6 STANSLAUST STUÐ PÁLL ÓSKAR 21 22 3 LIVE LIKE HORSES ELTON JOHN 8< PAVAROTTI (5) 25 39 3 IT'S ALRIGHT, IT'S OK LEAH ANDREONE • 20 17 15 5 WHEN YOU'RE GONE CRANBERRIES m N VTT 1 COLD ROCK PARTY MCLYTE (22) 12 11 8 MILK GARBAGE (23) 18 18 4 FLY LIKE AN EAGLE * SEAL 24 29 - 2 WHEN YOU LOVE A WOMAN JOURNEY (25) 20 19 5 STEP BYSTEP WHITNEY HOUSTON N YTT T T N YTT N YTT DISTANCE CAKE EVERYDAY IS A WINDING ROAD SHERYL CROW SUCKED OUT — KISS YOU ALL OVER ‘ ■" J—- SUPERDRAG ---------- NO MERCY THERE'S NO ME WITHOUT YOU TONI BRAXTON FUN LOVIN' CRIMINALS FUN LOVIN' CRIMINALS f FYLGSNUM HJARTANS STEFÁN HILMARSSON LOVE ROLLERCOSTER RED HOT CHILLI PEPPERS NEIGHBOURHOOD SPACE CANT WALK AWAY HERBERT GUDMUNDSSON A DIFFERENT BEAT BOYZONE I BELIEVE IN YOU PÁLL RÓSINKRANZ QUIT PLAYING GAMES BACKSTREET BOYS JUST BETWEEN YOU AND ME DC TALK MEÐ VINDINUM KEMUR KVÍÐINN BUBBI MORTHENS MTV með breskar tónlistarstöðvar Evrópudeild tónlistasjónvarpsins MTV ætlar að setja nýja stöð i loftið í sumar sem mun eingöngu sinna breskri tónlist. Sú stöð mun einungis sjást i Bretlandi. Enn fremur mun MTV hefja útsendingar á stafrænni sjónvarpsstöð í Bandaríkjunum sem mun kallast M2. Brit-tilnefningar Eftiríaldar hljómsveitir eru til- nefndar sem bestu bresku hljómsveit- imar til Britverðlauna sem afhent verða 24. febrúar: Kula Shaker, Lightning Seeds, Manic Street Pr- eachers, Ocean Colour Scene og Spice Girls. Plötumar sem era tilnefndar era K með Kula Shaker, Ocean Drive með Lighthouse Family, Everything Must Go með Manic Street Preachers, Older með George Michael og Mosely Shoes með Ocean Colour Scene. Eftir- farandi smáskífúr era tilnefndar: You’re Goergous með Babybird, Tattva með Kula Shaker, Lifted með Lighthouse Family, FastLove með Ge- orge Michael, Design for Life með Manic Street Preachers, Retum of the Mack með Mark Morrison, Oasis með Don’t Look back in Anger, Firestart- er með Prodigy, Wannabe með Spiee Girls og-Bom Slippy með Underworld. •• ■ ^ Grínarinn Ben Elton verðuf kynn- ir á Britverðlaununum enneina ferð- ina. Hljómsveitin sem hefúr staðfest að hún muni leiká þar era engir aðr- ir en sætu strákamir í Bee, Gees. Jack Healey er fyrrverandi formað- ur Amnesty Intemational en hann hefur einnig unnið sér það til frægð- ar að hafa í lok níunda áratugarins skipúlagt hljómleikaferðina Human Righis Now! sem, eins og flestir gera sér grein fyrir, var haldin til að minna á mannréttindL .Nú hefur Healey ákveðið að standa fyrir plötuútgáfú tÚ að minna á hálfrar aldar afinæli mannréttindayfirlýsingai- Samein- uðu þjóðanna. Platan verður kölluð Generations I-A Punk Look at Hum- an 'Rights og kemur út 11. febrúar næstkórríándi. Þar. verða flytjendur eins og Joe Strunimer, John Doe, Green Day, Pennýwise, Bad Brains og Mr. T Experience. Jón Heiðar Þorsteinsson GOTT ÚTVARP! Kynnir: ívar Guðmundsson ísfenski listinn er samvínnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DVI hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 tif400, á aldrinum 14 til 35 ára, aföllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á íslenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn er frumfluttur á fimmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi ÍDV. Listinn erjafnframt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum laugardegi kl. 16.00. Lístinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vaíi „World Chart“ sem framleiddur er af Radio Express 7 Los Angcles. Einnig hefur hann áhrif á EvrópuUstann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón meö skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar Markaðsdeild DV - Tölyuvinnsla: Ðódó 'r Handrit heimildaröflun og yfirumsjón með framleiðslu: Ivar Guðmundsson - Tæknistjóm og framleiðsia: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson« Útsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson og Jóhann Jóhannsson - Kynnir. Jón Axel Ólafssón

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.