Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1997, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1997, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR VERÐ í LAUSASÖLU 38. TBL. - 87. OG 23. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1997 KR. 150 MA/SK Emil Freyr Guömundsson fæddist eftir 24-25 vikna meögöngu, þá aðeins 3'/2 mörk aö þyngd. Hann var viku í önd- unarvél og þrettán vikur á Landspítalanum eftir fæöingu. í dag er strákurinn oröinn rúm fimm kíló, rétt búinn aö ná fæðingarþyngdinni en þá er fæðingarorlof móðurinnar, Jóhönnu Fleckenstein, að verða búið. Ekkert í kerfinu að- stoðar fyrirburaforeldra í þeirri aðstöðu sem hún og maður hennar eru í en samt segja læknar að barnið veröi að vera heima í eitt ár vegna þeirrar miklu sýkingarhættu sem fyrirburar eru í. Prjár fyrirburamæður heimsóttu heilbrigð- isráðherra á dögunum og lýstu vanda þeirra fjölmörgu fyrirburafjölskyldna sem þurfa að búa við að fá ekki fæöing- arorlof nema í hluta þess tíma sem þær þyrftu. DV-mynd ÞÖK Internetsfyr- irtækin Skíma og Miðheimar sameinast - sjá bls. 4 Bjarni Guöjónsson: Nú þarf ég að bíða þolinmóður - sjá bls. 14 og 27 Með rotturn- ar upp að bryggju - sjá bls. 3 Verðkönnun á matvöru - sjá bls. 6 Eldri borgar- ar sýna Ástandið - sjá bls. 22 íslensku tónlistarverðlaunin: Góð þátttaka lesenda DV - sjá bls. 19 Myrkir músíkdagar standa sem hæst - sjá bls. 11 Bankastjórar Búnaðarbankans: Fá 700 þúsund á ári fýrir stjórn- arsetu í deild í bankanum - sjá bls. 2 Sigurður Líndal: Eignarréttur eða fullveld- isréttur - sjá bls. 12 Slippstöðin: Samningur- inn við Rúss- ana í höfn - sjá bls. 7 Hæstaréttarlögmaður: Ósáttur við fjölda dóma Hæstaréttar - sjá bls. 2 Kínverskt fé í kosninga- sjóð demókrata? - sjá bls. 9 Jackson hamingju- samur faðir - sjá bls. 9 Börnin fengu ekki að sjá forsetann - sjá bls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.