Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1998, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1998, Blaðsíða 8
22 FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1998 JLlV unni var Flugstjóri í þotu Frá Honq Kong til Perth næstum búinn ao lenda og henda Oasis og 30 manna Fylgdarliði út. Liðið mætti blindFulIt í Flugið, reykti í reyklausum svæð- um, nenti mat í aðra farþe^a, reif kjaft og bölvaði. Oasis-hopurinn slapp vio lögsókn en mun ekki fá að fljúga aftur með Cathay Pacific flugfélaginu... KjaFtasögur aF tónleikahaldi Síðasta ár var gott í tóqleikahaldi erlendra hljómsveita á Islandi. Nú hefur spurst út að bandaríski rapphópurinn Gravediggaz spili í Fylkis-höllinni í Arbæ eftir tæpa viku. En fleiri sögur um komu er- lendra meistara kvisast út. Til dæmis þykir nokkuð líklegt að hljómsveitin The Prodigy konji hingað í Fjórða sinn og spili | Reykjavíkursvæðinu f enaaðan mars. Og ýmsir sögur eru á kreiki um hvaða hljómsveitir verða á listahátfð f sumar. Duran Duran hafa verið nefndir, svo og Rolling Stones og Garbage. Svimháartöí- ur eru f gangi með Rollingana, t.d. að til að tónleikarnir borgi sig verði 20.000 manns að borga sig inn á 6000 krónur hver. Hvemig væri að ríkissjóður sleppti hátfðar höldunum vegna kristnitökunnar árið 2000 og Fengi Stóns á Ping- velli f staðinn? www N> Pumpkinsplata tilbúin Fjórða plata Smashing Pumpkins er tilbúin og áætlað að hún komi út flok maf. Platan mun heita Adore og vartekjn upp f sama hljóðveri og Nirvana tók upp Nevermind, Souna City f Kalifornfu. Hljómsveitin byrj- aði að vinna plötuna f Febrúar f fyrra ogþegarmestlétvoru30lögfsarp- inum. Á tfmabili leit út fyrir að nýja Elatan yrði tvöföld en hætt var við á hugmynd. Ekki verður ráðið f stöðu trommara sveitarinnar, Jim- my Chamberlain, sem var rekinn fyrir dópneyslu, og hljómsveitin v.ann mest efnið sem trfó og notaði trommuheila eða leigutrommara. Búly Corgan „pródúseraði" nýju plötuna sjálfur... Lhooq geFur út Lftið hefur farið fyrir fslensku hljómsveitinni Lhooq eftir að hún hitaði upp fyrir Davia Bowie Fyrir tæplega tveimur árum. Hljom- sveitin gerði á sfnum tfma samn- ing við Echo-útgáfuna f Englandi, sem gefur út Babybird, Julian Cope og Fleiri, en ekkert hefur komið út enn þó efni hafi verið til lengi. Nú virðist vera að koma vindur f seglin þvf fyrsta smáskff- an, Losingrland, verður gefin út í íjórum mixum þann 23. mars.l Gaman verður að sjá hvernig mót- tökur Lhooq-hópurinn fær f Eng- landi en nýlega voru hérlendis en- skir blaðamenn að kynna sér mál- ið og taka viðtöl við hljómsveit- ina... Byrjað að bóka á Roskilde Að vanda verður Hróarskelduhátfð- in haldin f endaðan jqnf og til að gefa þeim fjölmörgu Islendingum sem Flykkjast árlega á hátföina srhátilhlökkunarefni erhérlisti yfir þekktustu böndin sem þegar er búið að bóka: Ash, Beastie Boys, Bentley Rhythm Ace, Finley Quaye, Garbage, Jon Spencer BÍues Ex- pbsion, Kraftwerk, Rocket From thé Crypt og Spiritualized. Heima- sfða hátfðarinnar er á http://www.roskilde-festival.dk og þar fást nýjustu fréttir af bók- unum... Pílagrímurinn Clapton Eric Clapton gefur út nýja plötu, Pilgrim, þann 10. mars. Daginn áður verður tveggja tfma útvarps- þáttur á MJI-útvarpsstöðinni þar sem platan verður leikin í fyrsta skipti opinberlega ásamt viðtali við Clapton. Hægt verður að hlusta á þáttinn f gegnum netið. Tóný leikaferð Claptons hefst30. mars f St. Paul f Minneapolis ocj er sá ’gamli með 20 manns f hljómsveit með sér... \ Quarashi vinsæl í Undirtónum Fyrsta tölublað Undirtóna á þessu ari er komið út, stútfullt af efni að vanda. Meðal efnis er stórt viðtaT við aðstandendurThule-útgáfunnar jslensku, Botnleðju og Omni Trio. Pá eru birt úrslit f vinsældavali les- <anda blaðsins og er Quarashi án efa sigurvegari þessvals. Hún varkosin besta hljómsveitin, með bestu plöt- una oq þrjú bestu lögin. Einnig koma Subterranean og Maus vel út og Sigurrós er kosin efnilegasta hljómsveitin. Pað verður gaman að sjá hvort þessi úrslit eru fyrirbqði Oasis óþæg í þotu Hið langa flug til Astralfu virðist •reyna á popparana. Um árið var! Courtney Love kærð fyrir kjafthátt og læti f ástralskri þotu og f vik- fiess sem kemur f ljós þegar Is- ensku tónlistarverðlaunin verða veitt f næstu viku... Taktu þátt í vali list- ans í sfma 550 0044 ísimski listinn w samvtnnwvrrkrfni Bylgjunnar, DV 09 Coca-Col* i íslandi. Hrlngt er f 300 til 400 manos á aldrinum U til 35 ára, af ðHu landinu. Einni9 grtur Wk hringt f sfma 550 0044 09 trkií Mtt f vali listans. íslenski listinn er frumfkittur i fimmtudagv !kvðldum i Bylgjunni kL 20.00 09 er bhtur i hverjum fðstudegi f DV. Listinn er jafnframt endurfluttur i Bylgjunni i hverjum laugardegi kl 16.00. Ustinn er biitur, að hluta, f textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt f vali „World Chart' sem framleiddur er af Radio Exprrss f Los Angeles. Einnig hefur hann ihrif i Evrdpulistann sem blrtur er f tónkstarblaiinu Music & Medla sem er rekií af bandarfska tónlistarblaðinu BiIKxiard. YFirumsjón með skoðanakðmun: Halldóra Hauksdóttir • Framkvjemd kðnnunar Matkaðsdeild OV • Tðksivinnsla: Dódó - Handrit beimildaröfkjn 09 jfirumsjdn með framleiWu: ívar ' Guðmundsson • Taeknistídm 09 framleiðsJa: Porsteinn Asgeírsson 09 Kiinn Steinsson • Utsendingastjdm: Xsoeir Kofceinsson 09 Jóhann Jófwmnsson - Kyrmlr f útvarpi: Ivar * StaÍM ! sfSustu viki Sæti * * * Vikur Lag Flytjandrl j 1 1 1 7 MY HEARTWILL GO ON CELINE DION 2 2 2 4 UNFORGIVEN 2 METALLICA i 3 13 - 2 SAYWHATYOU WANT TEXAS FEATWU TANG 1 1 4 12 28 6 RAPPER'S DELIGHT ERICKS. , KEITH MURRAY & REDMAN [ 5 15 - 2 SONNET THE VERVE 1 6 8 29 5 BRIMFUL OF ASHA(REMIX) CORNERSHOP I 7 3 7 4 RENEGADE MASTER '98 WILDCHILD j 1 8 5 3 7 MY STYLE IS FREAKY SUBTERRANEAN 1 9 24 - 2 SCARY BJÖRK 1 1 10 10 6 7 TIME OFYOUR LIFE GREEN DAY n 4 15 7 NEVER EVER ALLSAINTS 1 12 7 24 5 BAMBOOGIE BAMBOO 1 1 13 18 - 2 THE FORCE QUARASHI j ■14 37 40 3 BÖRNGUÐS Hástökk vikunnur BUBBI MORTHENS i 115 20 26 6 WHATYOU WANT MAZE 1 r 16 6 17 5 ANTHEM FUNKDOOBIEST 17 9 13 7 ALLAROUND THEWORLD OASIS 18 17 10 4 MOOLALA VERSLÓ/BJARTMAR (MAMBÓ KINGS) J 19 28 - 2 WHYCANTWE BE FRIENDS SMASH MOUTH ^ 20 21 30 3 EKKI NEITT SÓLDÖGG 21 im 1 FROZEN ytt d 6td MADONNA I 22 23 20 4 DEATH OF A PARTY BLUR I | 23 11 5 5 IFGOD WILLSENDHIS ANGELS U2 1 1 24 29 8 8 TRULY MADLY DEEPLY SAVAGE GARDEN 1 23 uu 1 MEIRI GAURAGANGUR HELG1 BJÖRNS.& SELMA BJÖRNS. 1 26 14 9 8 HISTORY REPEATING PROPELLERHEADS FEAT SHIRLEY B.. I 27 16 11 3 DANGEROUS BUSTA RHYMES 28 40 2 SAINTOFME ROLLING STONES 29 1 KÍÁTTVONÁGÓÐUM DEGI SEPTEMBER 30 31 18 7 SÍÐASTA ÁSTIN FYRIR PÓLSKIPTIN MAUS 31 27 27 3 SEXY BOY AIR 1 | 32 38 39 3 Fab er komið ELÍZA GEIRSDÓTTIR 1 33 32 36 3 BUGSY MALONE HALLA VILHJÁLMSDÓTTIR F 34 39 - 2 ASHTRAY DIN PEDALS 33 35 - 2 SANDS OFTIME KALEEF 1 1 36 30 32 4 SHELTER BRAND NEW HEAVIES 1 37 26 14 5 ALLTHETIME IN THE WORLD IGGY POP 8t DAVID ARNOLD i 38 mm 1 MY FATHER'S EYES ERIC CLAFTON 39 33 19 5 BURNIN' CUE [40 1 NOBODY DOES IT BETTER AIMEE MANNJ> DAVID ARNOLD A

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.