Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1998, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1998, Blaðsíða 10
popp Uv'i m% | Gaukur á Stöng. I kvöld og annað kvöld Spll- ar hljómsveitin Buttercup. Skítamórall verður síðan með kynningu á verslunarmannahelgar- prógramminu á sunnudagskvöld. Mánudags- kvöld verður þjóðlagapopp í boði Cassedy og Ken en á þriðjudagskvöld verða tónleikar með Dead Sea Apple. Þá mun Ensími einnig kynna lög af væntanlegri hljómplötu. Eins og vanalega er stemningin á Cafe Rom- ance á ábyrgð Glen Valentlne píanóleikara en Ijúfir tónar hans munu hljóma næstu vikurnar á staðnum. Valentine er óþreytandi. SJalllnn, Akureyri, státar af dansleik með Stuðmönnum i kvöld og á laugardagskvöld. Greifarnir halda sina fyrstu órafmögnuðu tón- leika klukkan 23.00 á Astró. Eftir tónleikana mun Áki Paln plötusnúðast til kl. 1. Gestum HM café á Selfossi á laugardags- kvöld mun verða skemmt af Guölaugu Dröfn Ólafsdóttur og Vlgnl Þór Stefánssynl. i kvöld og á morgun mun Sælusveltin skemmta á Felta dvergnum. Bubbl Morthens á margar lotur eftir í skemmt- anabransanum og hans bestu hits verða á Álafoss föt bezt laugardagskvöld. Það verðurdiskótek á Búðaklettl, Borgarnesi, í kvöld en á laugardagskvöld mun hljómsveit- in Últra spila. Kaffl Thomsen er heitur þessa dagana og á laugardagskvöld verða Skýjum ofar og útgáfu- fyrirtækið Proper Talent með drum- & þass- kvöld. Speclal K og BJarkl verða plötusnúðar. Skítamórall og kempurnar í Sállnni hans Jóns míns skemmta í ÞJóðlelkhúskJallaranum á FM-balli í kvöld. Sóldögg verður á Striklnu í Njarðvík I kvöld. Á laugardagskvöld leikur hljómsveitin svo í Rétt- Innl, Úthlið. i aöalsal Krlnglukrárlnnar leika Léttlr sprettlr alla helgina og í kvöld og á morgun veröur Við- ar Jónsson trúbador í Leikstofunni. Skugga-Baldur veröur í Naustkjallaranum í kvöld og laugardagskvöld en á fimmtudags- kvöldið verður línudans á vegum Kántri- klúbbslns. Gunnar Páll er löngu orðinn þekktur fyrir perlurnar sínar. Þær verða á Grand Hótel í kvöld og annað kvöld. Á laugardaginn verður sumarhátíð á Grundar- firði. Hljómsveitin 8-vlllt verður með útitón- leika á hátiðinni kl. 19. Félagsheimiliö verður svo með dansleik seinna um kvöldið. Hljómsveitin Hálft í.hvoru leikur í kvöld og á morgun en á sunnudags- og mánudagskvöld mun Eyjólfur Kristjánsson skemmta. Hann er ekki eina kempan á svæðinu því á þriðjudags- og miövikudagskvöld er komið að Grétari Örv- arssynl og BJarna Ara. Bubbi er eins og allir vita á staðnum frá kl. 21.30-23 öll mánu- dags- og miðvikudagskvöld næstu vikurnar. Hilmar Sverrisson og gestasöngkonan Anna Vlljhálmsdóttlr leika I kvöld og á morgun á Næturgalanum. I Félagsheimilinu Hnífsdal leikur hljómsveitin Sálln laugardagskvöld og með í för verða Ben og Gúríon sem eru bæði hljóð- og sjónlista- menn. Slxtles veröa bæði í kvöld og annaö kvöid á Café Amsterdam. Fógetinn býður svo upp á Bláa flðringlnn í kvöld og á morgun. Hllmar Sverrisson skemmtir á Mímlsbar i kvöld og laugardagskvöldið. Á eftir og á morgun geta Akureyringar farið á Viö Pollinn og hlustað á Ara Jónsson og Úlfar Slgmundsson. Inghóll, Selfossi .veröur heitur því Skitamórall verður á staðnum laugardagskvöld. Þá verður einnig úrslitakeppni um Sumarstúlku Suður- lands. Arl Baldursson skemmtir í kvöld og á morgun á Catalínu. FJaran býöur upp á rómantíska píanótónlist í flutningi Jóns Möller. Æ* tfe.^MJvnA iiiiiwniii www.visir.is íslenski i i s t i n n| NR. 282 vikuna 23.7.-30.7. 1998 Sætl Vikur Lag Flytjandi 1 4 COMEWITHME.................PUFF DADDY & JIMMY PAGE 2 7 SPACE QUEEN ..............................10 SPEED 3 2 DEEPER UNDERGROUND ..................JAMIROQUAI 4 5 EL PRESIDENT...........DRUGSTORE FEAT THOM YORKE 5 4 I DONTWANTTO MISS ATHING ..............AEROSMITH 6 7 ALLTSEMWLESTERLYGI .........................MAUS 7 1 INTERGALACTIC .......................BEASTIE BOYS 8 5 NAKVÆMLEGA...........................SKÍTAMÓRALL 9 3 THE BOY IS MINE..................BRANDY & MONICA 10 2 DRINKING IN LA......................BRAN VAN 3000 11 6 UPUPANDAWAY ..................PÁLL ÓSKAR & CASINO 12 5 VERA ......................................VÍNYLL 13 2 TERLÍN...............................LAND OG SYNIR 14 3 GETITON..............................REAL FLAVAZ 15 1 ORGINAL......................SÁLIN HANS JÓNS MÍNS 16 5 THEWAY...................................FASTBALL 17 4 SO ALONE.....................................BANG GANG 18 5 MEMORY CLOUD..................................MÓA 19 3 NATURALLY .............................MAGGA STÍNA 20 2 DAGURl ................................BOTNLEÐJA 21 8 WISHING I WASTHERE........................NATALIE IMBRUGLIA 22 2 I THINK l’M PARANOID......................GARBAGE 23 5 GAUR ......................................ENSÍMI 24 1 IMM0RTALI7Y.................................CELINE DION 25, 3 REALGOODTIME ....................ALDA ÓLAFSDÓTTIR 26 9 AVA ADORE...............................SMASHING PUMPKINS 27 4 GODEEP..............................JANET JACKSON 28 1 LIFE ....................................DES'REE 29 4 SÍÐAN HITTUMST VIÐ AFTUR...................SSSÓL 30 2 CRUEL SUMMER .........................ACE OF BASE 31 3 LIFEAINTEASY ...........................CLEOPATRA 32 3 PATA PATA..................................COUBO GAWLO 33 1 HALTU MÉR..............................GREIFARNIR 34 7 LADY MARMALADE ‘98 ......................ALLSAINTS 35 6 HORNY‘98.....................MOUSSETVS HOTN'JUICY 36 2 BECAUSE WE WANTTO ...................BILLIE 37 3 SUMARNÓTT....................SÖNGLEIKURINN GREASE 38 2 NOTHING ..............................MARY POPPINS 39 1 ÉR ER BARA EINS OG ÉG ER ................STUÐMENN 40 1 CRUSH .............................JENNIFER PAIGE 16/7 9/7 1 3 9 9 6 - 5 5 13 31 2 2 Invtt 8 6 4 15 11 - 3 1 7 7 36 ■ - 15 24 lilSIIII 25 30 19 22 23 13 17 17 21 - 10 8 28 - 18 12 KHM 30 33 12 4 14 10 1 N V T T 1 29 21 40 - 32 40 24 28 | H V T T 1 22 26 20 14 38 - 27 37 33 - | N Y T T | N V T T Taktu þátt í vali listans í síma 550 0044 íslenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar og DV. Hringt er f 300 til 400 manns 4 aldrinum 14 til 35 4ra, af öllu landinu. Einnig getur fólk hringt f sfma 550 0044 og tekið þ4tt f vali listans. íslenski listinn er frumfluttur 4 fimmtudagskvöldum 4 Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur 4 hverjum föstudegi f DV. Ustinn er jafnframt endurfluttur 4 Bylgjunni 4 hverjum laugardegi kl. 16.00. Ustinn er birtur, a8 hluta, f textavarpi MTV sjdnvarps- stöSvarinnar. íslenski listinn tekur þ4tt f vali „World Chart“ sem framleiddur er af Radio Express f Los Angeles. Einnig hefur hann 4hrif 4 Evrdpulistann sem birtur er f tdnlistarblaðinu Music 8i Media sem er rekið af bandarfska tdnlistarblaðinu BiHboard. Yflrumsjón me8 skofianakönnun: Halidóra Hauksdóttir - Framkvaemd könnunan Markaósdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit, helmildaröflun og yflrumsjón með framlelðslu: fvar Guðmundsson -Taeknistjóm og framlelðsla: Forstelnn Asgeirsson og Káinn Steinsson - Utsendlngastjóm: Ásgelr Kolbelnsson og Jóhann Jóhannsson - Kynnlr f útvarpi: Ivar Guðmundsson Strákarnir fór á hljómleika Red Hot Chili Peppers og spjölluöu eftir þá viö Ant- ony söngvara. Antony mætti síðan á Dragon Fly og hlustaöi á Silt. Silt (Botnleðja) komnir heim, pillulausir Hljómsveitin Silt (öðru nafni Botnleðja) hélt til Los Angeles þann 16. júní sl. til þess að kynna Bandaríkja- mönnum tónlist sína. Hljóm- sveitin hélt fimm tónleika sem vöktu athygli margra af stærstu útgáfufyrirtækjum Bandaríkjana, svo sem Sony, Warner Bros og Colombia Records. Það þurfti reyndar tvær tilraunir til að komast til Ameríku því í fyrstu voru strákarnir sendir heim fyrir að eiga ólöglegar svefntöflur. í Hollywood var svefnpiflu- málið svokallaða á allra vörum og vakti enn meiri áhuga fólks á störfum hljómsveitarinnar. Eftir að Silt kom aftur tfl landsins þann 13. júlí heimsótti Fók- us strákana og fékk að líta á myndimar úr ferðinni. Strákarnir fóru á bílaleiguna Rent a Wrack (leigöu druslu) og leigöu sér bíl. Hann var svo notaöur sem hljómsveitarrúta og kom drengjun- um á mllli skemmtistaöa. jL Sraöhafahaldiöþrennatórv leika spilaði sveitin i hjá Laurel Stems, hattsettn starfskonuSony-fyrirtæk.sms.1 veislunni, sem haldin vf '1 ’ | J 3 L rm ■Érj ? TvSráfbestubassatelkuiiHri heims, Flea og Raggi. 1' veisiunni, s»cin *Aniict- voru ýmsir áhrifamenn tonlist arlífiHollywoodogþvivarveisl- ggg máSk anágætttækifæritilabkoma Ra fmeósvefnpillupokann "agarika sér á framfæn. uppi i ser. 6 plötudómur Ýmsir flytjendur - Flugan: ★★★ Fjölbreytt rokksuð úr býflugnabúinu Ung íslensk rokkbönd eiga orðið í nokkur hús að venda. Eitt er bý- flugnabú Rafns Jónssonar. Flug- an #1 er safn banda sem Rabbi hef- ur undir sínum verndarvæng, álit- leg blanda af ungum og efnilegum talentum. Auk safhplötu Sprota, Kvistir, gefur þessi plata smjörþef- inn af því sem baukað er í skúrum og herbergjum stórborgarsvæðis- ins í sumar. Lögin fjórtán mynda kannski enga heild, enda úr ýms- um áttum. Smæð íslenska markað- arins fyrirmunar útgáfu á smáskíf- um en í staðinn er þetta safnplötu- form orðið lenska og lítið nema gott um það að segja. Botnleðja er enn helsta tromp rokkútgáfu Rabba og hér á hún gott lag, Dagur eitt. Það er gaman til þess að vita að hljómsveitin er sífellt að poppast meira upp, en heldur þó í pönkið. Heiðar og kó verða kannski súrir yfir að vera líkt við Blur enn eina ferðina, en sá samanburður er óhjákvæmfleg- ur. Spyrja má þó hvort hafi komið á undan Blurhænan eða Botnleðju- eggið? Dagur eitt fær mann tfl að hlakka til þriðju Botnleðjuplötunn- ar sem kemur fyrir jólin. Woofer spila rokkpopp og gera það frísklega þó dálítið vanti upp á eftirminnileikann - tónlistina þeirra kannast maður við frá öðrum íslenskum böndum; slatti af Kolrössu og ýmsum Akranes-böndum - en söngkon- an Hildur er tær og í síðara laginu, Heimsókn, eru komnar ögn fönkaðri áherslur sem ganga upp. Stolía eru þrýstnir spila- menn sem halda áfram að þróa sérstaka eðalblöndu sína sem kynnt var á byrjendaverkinu Flýtur vatn i fyrra. Greifinn á íslandi byrjar æðislega með bullandi grúfi en lyppast dálítið út í tóma steypu þegcir á líður, rímix af Broddgeltinum situð- andi er tækjaflipp og spjarar sig illa fyrir allsgáða. Unnar Bjarnason er hljómborðsleikari Stolíu og tekur að sér sóló að rímixa Ham-lagið Partýbæ með tölvubíti. Ekki galin hugmynd, en eurotrash með strumpa-röddum ofan á hefði kannski verið fyndn- ara. Restin á Flugunni eru ný bönd að stíga sín fyrstu spor á plötu. Stæner rokka þétt, en Sú er sæt er kannski ekki frumlegasta lag í heimi. Panorama eru með tvö góð lög sem minna á margt, t.d. gítar- F L U G fl „Spyrja má þó hvort hafi komið á undan Blurhænan eða Botnleðjueggið?“ veggi Sonic Youth, án þess að vera stæling; fjölbreytt og vel hannað rokk sem gítarleikarinn Birgir Hilmarsson ber uppi klisjulaust. Hann er líka með puttana í hæg- látu tölvupoppi Ampopp, sem er allt annar handleggur og ekki eins loðinn. Fyrra lagið gæti verið úr vofukommóðu Portishead, vel- heppnað loftpopp, seinna er syntafret og ágengur tölvutakt- ur og hentugt í spinning. Ragnar Sólberg er tflbúinn í rokkið þó aðeins ellefu ára sé. Málum myrkrið eins og sólina er gargandi gaddavírspönk sem óþroskuð röddin gerir dá- lítið fríkað. Stráksi er tilbúinn með plötu sem væntanleg er í september og verður spenn- andi að heyra. Hann er aftur á ferð með félögum sínum í Rennireið og þeir taka eftir- minnilegasta lag síðustu Mús- íktflrauna, Endalaust líf. Ekk- ert mínípopps þar á ferð, N W1 mínípönk kannski frekar, og jafnvel þó aldurinn sé ekki tek- inn með er þetta glimrandi gott rokk hjá strákunum. Lög unga fólksins halda áfram hjá hinni fjórtán ára Þórunni Magg sem tekur lag eftir pabba sinn, Magnús Þór Sigmundsson. Útsetningin er dægurleg og stingur nokkuð i stúf á þessari hörðu rokk- plötu, en Þórunn syngur og rappar lýtalaust og sykursætt. Hún er efni- leg eins og aðrir á Flugunni - nú er bara að halda áfram að suða, sjúga blóm og búa tfl hunang í býflugna- búinu. Gunnar Hjálmarsson f Ó k U S 24. júlí 1998

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.