Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1998, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1998, Blaðsíða 13
.. II ig tr Stuðboltinn Fatboy Slim enn á ferð: popp Bigg bítið er heiladauð danstón- list, sem getur svínvirkað við rétt tækifæri. Kóngur þessarar stefnu er Norman Cook, háaldraður gaur sem spilaði einu sinni á bassa með poppsveitinni The Housemartins, en hefur brallað við danstónlist í mörg ár. Hann hefur aðsetur í Brighton, þaðan sem bigg bít tón- listin er sprottin úr Big Beat Bout- ique diskótekinu og frá Skint- út- gáfufyrirtækinu. Norman hefur unnið undir ýmsum nöfnum, t.d. Pizzaman og Freakpower, en Fat- boy Slim hefur fest einna rækileg- ast við hann. Hann hefur gert hell- ing af rimixum sem flest hafa orð- ið vinsæl og gert sólóplötur. Sú nýjasta, „You’ve Come a Long Way Baby“, er nýkomin út. „Ég er enginn David Bowie svo ég get ekki verið að gera margt í einu,“ segir Norman. „Mér líður best sem Fatboy Slim og þess vegna hef ég verið að einbeita mér að því. Það er líka það sem hefur gengið best.“ Af hverju heldurðu aö bigg bít tónlistinni hafi gengiö svona vel? „Þetta virðist bara hafa átt upp á pallborðið hjá fólki, það filar kraftinn og skemmtanagildið. í margar aðrar stefnur eins og t.d. í „hús“ er líka komið hálfgert tóma- hljóð. Ég og félagar mínir áttum aldrei von á þessum miklu vin- sældum, þetta átti bara að vera hobbí. Eftir tvö ár kemur örugg- lega einhver allt öðruvísi tónlist og verður vinsæl. Við erum bara heppnir. Og við lítum út fyrir að skemmta okkur betur en aðrir, erum ekki alvarlegir eins og margir i poppinu." Nú viröist sem bigg bítiö sé ekk- ert voöalega heitt lengur og marg- ir eru aö hœtta að spila þaö. Ert þú einn af þeim? „Nei, ég er ekki nógu klár til þess. í Englandi er alltaf stutt í að menn fari að rífa hlutina niður Pnnn np málafprli 1. kafli )í >" 'j p 'j jj., I J JJ _jJ 3'J Glysgæjamir í Mötley Cme em alltaf að lenda í veseni. Tommy Lee er náttúrlega aumingi sem lemur konur, en nú er hann aftur kominn í mgl með bassaleikaran- um Nikki Sixx (sem líka var með Strandvarðagellu). Þeim er gefið að sök að hafa ráðist að öryggis- verði á tónleikum í október í fyrra. Blökkumaðurinn John F. Allen leggur fram kæruna en í miðjum tónleikum réðst Nikki að honum með spörkum, rasískum fordæmingum og hrækingum, en Tommy hljóp af trommu- settinu og hellti bjór yfir hann. Þá hvatti bandið áhorfendur til að lúskra á öryggisvörðunum og upphófust þá stimpingar. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Nikki lendir í klemmu því í júlí braut hann bassa á sviði og henti leifun- um út í skarann og rotaði 33 ára gamlan aðdáanda. Öryggisvörður- inn vill fá 75 þúsund dali í bætur, sú rotaða viÚ fá slysabætur, en Mötley Crue eru hins vegar á miðjum túr um Bandarikin 1 til- efni af nýrri Greatest Hits-plötu. plötudómur Bellatrix - g: ititi* Teknóblæbrigð og ofuráreynsk Bellatrix sem á ítölsku gæti kannski útlagst sem „Sniðugt bragð" þeysa hér úr hlaði með plötuna g. Átta lög prýða þennan disk og sveitin leitar nokkuð á öðruvísi mið en áður. Er það mest sam- runi hefðbundinna rokklaga við teknóblæbrigði og útkoman nokkuð misjöfh. Hér hefði kannski betur verið farið af stað með stærra safn laga og valið þar úr. Fyrstu þrjú lög plötunnar gerðu ósköp lítið fyrir mig, svona liðu í gegn og gleymd- ust. Ég furða mig svolítið á að sveitin hafi valið þau á diskinn, Bellatrix geta einfaldlega miklu meira en kannski er hér rnn að ræða ofuráreynslu eða uppfýll- ingarefni þótt það sé hæpið svona sölulega séð fyrst á diskinum! En þá streymdu gullmolar að eins og fjórða lagið, „Once more“ með einstaklega „norrænu” yfir- bragði, (jafnvel fannst mér leikið sér með hendingu úr Pétri Gauti eftir Grieg) seið- andi og einlægri raddbeitingu með fiðlu, teknótromm- um og sixtiesgítar. Hér sýnir sveitin sinn innri mann, höfðar til dýpri til- finninga og veldur því fullkomlega með þessari blöndu stíl- brigða. Lagið Crash fylg- ir í kjölfarið, þéttur „Hér hefði kannski betur verið farið afstað teknórokkari, ein- meg stærra safn laga og valið þar úr. “ staklega vel upp- stokkaður í alla staði og laglína góð. Great expectations, lag númer sjö kemur nokkuð á óvart, tölu- vert meira poppaður og vítamín- rikur rokkari en lögin á undan, með grípandi laglínu og þéttri hljóðfæraútsetningu. Lagið Ikarus lýkur síðan disk- inum með austrænu tónaívafi en lagið að sjálfsögðu um hinn fallandi flugkappa, ágætis enda- punktur. Þegar upp er staðið er seinni hluti plötunnar einfaldlega miklu betri en sá fyrri og platan kannski orðið að sama skapi betri ef hún hefði verið gefín út seinna en fyrr með betra lagavali! PáU Svansson eftir að búið er að byggja þá upp og við megum alveg eiga von á að pressan fari bráðlega að rakka bigg bitið niður. Fullt af böndum er því núna að reyna að komast frá borði áður en skipið sekkur. Jafnvel fólk sem var með í að finna upp stefnuna. Það er samt alltaf gott þegar menn vilja þróast og fara að gera eitthvað annað.“ Átt þú ekki eftir aö þróast út í eitthvaö annaö líka? „Jú, bara hægar en hinir. Ég er ekki nógu gáfaður til að flýta mér. Fyrir mér hefur bigg bítið alltaf táknað frelsi og mig langar ekkert að þróast frá því.“ -glh Lelkhúskjallarlnn. Stjórnln verður að sjálfsögðu þarna í j kvöld og annað kvöld. Á mánudagskvöld klukkan hálf- níu byija svo tónleikar með Magnúsl Elríks og KK en það er á vegum Lista- klúbbs Leikhúskjallarans. Allir eru velkomnir. ! kvöld munu byrja svokölluð R&B kvöld á Astró á vegum FM-957 og Carlsberg. Þá mun tónlist- arstefna hússins verða bundin við rhythm & blu- es tónlist fyrri part kvöldsins. Boðið verður upp á Carlsberg bjór og eitthvað fleira veröur á boðstólum, uppákomur og mikil gleði. Hinir mergjuöu Svensen og Hallfunkel halda uppi villtrí stemningu til klukkan þrjú á Gullöld- Innl bæði I kvöld og annað kvöld. Á sunnudag- inn verður svo haldið djasskvöld og kvartett Þor- stelns Elríkssonar (Steina Krúbu) ætlar að spila. Kostar ekkert inn og bjórinn er ódýr. ' " “ ■ íl Magga Stína og hljómsveit hennar Blkarmelstararnlr leika á síðdegistónleikum Hins Hússins og Rásar 2 í dag klukkan fimm. Ásgarður. Almennur dansleikur í kvöld frá níu til tvö. Hljómsveit Hjördísar Gelrs tryllir lýðinn. Á sunnudagskvöld ætlar hins vegar Caprf-tríólð að halda uppi stuðinu á dansleik sem þá verö- ur haldinn. Álafoss föt bezt. Rmm gamalreyndir kappar úr hljómsveitum eins og Pops, Ævlntýri og Bendlx mynda hljómsveitina Mávana sem ætlar að leika á þessum ágæta stað í kvöld og annað kvöld. Það kostar sexhundruðkall inn. Breiðflrðlngabúð. Samstarf átthagafélaganna heldur áfram á morgun. Boðið verður upp á rétt- ardansleik og sláturhúsbal! að hætti heima- byggðanna! Önundarfirði og Rangárvallarsýslu. Hljómsveitin Upplyftlng ætlar að leika fyrir dansi. Imeira á.1 www.visir.is íslenski i i s t i nn| NR. 297 Sarti Vikur LAG 1 10 2 8 6 4 4 3 5 5 5 4 2 vikuna 5.11-12.11. 1998 FLYTJANDI 29/1022/ic 3 4 5 6 7 8 9 10 11 IF YOU TOLERATE THIS .....MANIC STREET PREACHERS D00 WOP (THATTHING)..................LAUREN HILL HÚSMÆÐRAGARÐURINN.......................NÝ DÖNSK SWEETESTTHING.................................U2 DREYMIR .............................LANDOGSYNIR THANKU..........................ALANIS MORISSETTE SACREDTHINGS...........................BANG GANG OUTSIDE...........................GEORGE MICHAEL BODY1 MOVIN ........................BEASTIE BOYS MUSIC SOUNDS BETTER WITH YOU ...........STARDUST WHATSTHIS LIFE FOR.........................CREED 1 3 7 2 16 9 4 22 5 6 11 12 6 SPECIAL GARBAGE 10 5 13 2 SM0KE NATALIE IMBRUGLIA 13 - 14 4 BIGNIGHT0UT FUN L0VIN’ CRIMINALS 27 28 15 10 WALKING AFTER Y0U F00 FIGHTERS 8 6 16 3 MY FAVOURITE GAME JHE CARDIGANS 12 20 17 2 NEVER THERE CAKE 18 - 18 4 GANGSTER TRIPPIN FATB0Y SLIM 14 14 19 2 SILVERLIGHT BALLATRIX 21 - 20 3 MIAMI WILLSMITH 36 40 21 3 S0ME0NE L0VES Y0U H0NEY . LUTRICIA MCNEAL 30 30 22 3 FR0M RUSH H0UR WITH L0VE REPUBLICA 29 39 23 3 ATARI ENSÍMI 24 26 24 19 1 D0NTWANTT0 MISS ATHING AER0SMITH 17 12 25 2 LAST ST0P; THIS T0WN EELS 25 - 26 1 SVARTIR FINGUR SÁLIN HANS JÖNS MÍNS I H V T T I 27 3 IHADN0RIGHT PM DAWN 31 36 28 2 PÚ 0G ÉG BUBBI M0RTHENS 24 - 29 9 WHATS ITLIKE EVERLAST 15 10 30 2 I’MYOURANGEL R. KELLY & CELINE DI0N 39 - 31 5 D0PE SH0W MARILYN MANS0N 19 9 32 2 GIRLFRIEND BILLIE 40 - 33 1 VILLTUR SÓLDÖGG Ihvtt 34 6 WATER VERVE MARKVAN DALE WITH ENRIC0 20 15 35 1 DAYSLEEPER R.E.M. | H V T T 36 1 SUMARSTÚLKUBLÚS UNUN | H V T T 37 5 RELAX DEETAH 23 13 38 8 B00TIE CALL ALL SAINTS 28 19 39 1 BABY 0NE M0RE TIME BRITNEY SPEARS | H V T T 40 1 BLUE ANGEL PRAS MICHEL | HV T T Taktu þátt í vali listans í síma 550 0044 íslenskl listinn er MmvinnuverkeFni Bylgjunnar og DV. Hringt er f 300 til 400 manns á aldrinum 14 tll 35 ára, aF öUu landinu. Einnig getur Ft51k hringt f sfma 550 0044 og tekið þátt f vali listans. íslenski listinn er FrumFluttur á Fimmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er blrtur á hverjum Föstudegi í DV. Listinn er jaFnFramt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum laugardegi kl. 16.00. Listinn er birtur, að hluta, í textavarpl MTV sjónvarps- stöðvarinnar. íslenski listinn tekur þátt f vali „World Chart" sem Framlelddur er aF Radio Express f Los Angeles. Einnlg hefur hann áhrif á Evrápulistann sem birtur er f tdnlistarblaðinu Musio & Media sem er reklð aF bandarfska tðnlistarblaðinu BiHboard. Yhrufrojén meí skoðanakönnun: HaTldéra Haukidóttir - Framkvamd könnunan Markaðideild DV - TöVuvinnsU: D6d6 Hindrit, helmlldaröflun og yftnifrojón með framJetíWu: ívar Guðmundsson • Taeknlstjóm og framleiðsla: Forsteinn Ásgeirsson og Káinn Stelnsson Utsendingastjóm: Asgelr Kolbeinsson, Jóhann Jóhannsson og Ragnar Páll Ólafsson - Kynnlr f útvarpi: ívar Guðmundsson 6. nóvember 1998 f ÓkUS 13

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.