Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1999, Blaðsíða 8
popp Megatónleikar helg- arinnar eru í sprengjuhelda Flug- skýllnu númer 4 á Reykjavíkurflugvell! (við hliöina á far- þegaafgreiðslu Rug- félagsins) á laugar- dagskvöldið og hefj- ast kl. 21. Þar prufukeyrir Gus gus nýja prðgrammið sitt, Grlndverk, með Elnar Örn I framlínu að tékka á stuðinu og Sigurrós býr til seið. Á meðan rótararnir svitna leika plötusnúö- ar frá Fat Cat dansmerkinu lög af hljómplötum. Dúndurgigg! Moðhaus kemur fram á síðdegistónleikum Hins hússins og Rásar 2 I dag kl. 5 á Geyslsbar. Moðhaus er hljómsveit, skipuð fjórum piltum á aldrinum 15-16 ára, sem flytur frumsamda tón- list og eru strákarnir að taka upp þessa dag- ana. Hljómsveitin O.fi. mun halda sig á Café Amster- dam um helgina. Hver man ekki eftir lagi þeirra .Takk fýrir jóiin Jesús" sem vakti griðarlega at- hygli um síðustu jól? i kvöld eru tveir feitir kettir á plötuspilurunum á Kaffi Thomsen, séra Alex Knlght og herra Dave Cawley. Þetta eru kappar sem spila svo kvöld- ið eftir á Gus gus. Grétar og Tommi spila lög af hljómplötum á laugardagskvöldið og má búast við diskói, fönki og húsi. í Catalínu í Kópavogi leikur hljómsveitin Bara tvelr fýrir dansi um helgina. Þetta ku vera dúett. Gakktu hægt um gleðinnar dyr á Álafoss föt best um helgina því gamla Gildru-liöið í Sex- tíuogsex leikur stuölögin t kvöld og annað kvöld. Miöaverð 600 kr. Á Gauknum ætla Helða og félagar i Unun aö spæna upp dansgólfið í kvöld með léttri pönk, diskó- og prumpsveiflu. Annað kvöld hyggjast Gelmfararnlr tæta og trylla á sama stað og hinn goðumlíki söngvari Pétur Kristjánsson að taka tvö lög. Á sunnudagskvöldiö hertaka Bitlarnlr Glaumb- ar. Hressir strákar sem hlæja má að og dilla sér með. Á Kaffí Reykjavík verður gleðisveitin f svörtum fötum allsráðandi. Þetta eru snyrtipinnar á styrk frá Sævari Karli og því um að gera að búa sig vel. i Naustkjallaranum mun breyttur og rúmbetri plötusnúöur, DJ. Skugga-Baldur, leika lög af hljómplötum í kvöld. Tónlistin veröur hins vegar lifandi annaö kvöld. Um helgina leikur dúettinn Klappað og klárt á Gullöldlnnl. Dúettinn skipa þau Garðar Karls- son og Dldda Löve. Gamalkunnur gestasöngv- ari mætir einnig með þeim bæöi kvöldin og er þaö enginn annar en Hallfunkel sjálfur sem skellir sér á pall og tekur þátt í gríninu. Á Fégetanum um helgina er það Hermann Ingl sem sér um fjörið. Á Alabama í Hafnarfirði eru það Útlagar sem leika fyrir dansi alla helgina. Hin frábæra hljómsveit Blátt áfram leikur um helgina á Péturs-pub. Slgga Beln. og Stjórnln eru í diskóstuði í Lelk- húskjallaranum í kvöld. Annaö kvöld eru það hins vegar Slggl Hlö og Sóldögg sem auk þess að skemmta gestum I Kjallaranum verða í beinni á Bylgjunni. Léttlr sprettlr taka gesti meö trompl á Krlnglu- kránnl og Vlðar Jónsson sólóast í Leikstofunni. Landsbyggðin I kvöld heldur einn besti sklfuþeytir Evrópu, DJ. Mario Marques frá Portúgal, uppi rifandi sólar- stemningu I Skothúslnu I Keflavík. Á laugar- dagskvöld er stórdansleikur með hljómsveitinni Á mótl sól. Á Bárunnl, Akranesi, I kvöld, verður enginn svik- inn af sveittu stuðprógrammi Skitamórals, þvl strákarnir ætla að spila öll sín bestu lög og lofa aö sjást muni I bert hold. Ekki verður stuðið minna kvöldið eftir því þá er harmónlkuball með spilurum úr Harmonlkkufélagi Vesturlands. Hinir landsfrægu Gelri og Maggl spila á Café Mennlngu á Dalvlk I kvöld. Hver vill missa af þvl? Land og synlr eru á Hlöðufelll, Húsavík, I kvöld. Ekki er vitað hvað strákarnir eru að gera þarna, en llklegt þykir að það tengist stuði. Daginn eft- ir mæta Stefán Hllmarsson og Eyjólfur Krist- jánsson með dularfullar töskur og segja einn tveir einn tveir I hljóðnema. Dvöl þeirra á Húsa- vlk er öll hin dularfyllsta og lítið að gera I mál- inu en að borga sig inn og njósna um poppar- ana á sviði. Danshljómsveitin Þotullðlð frá Borgarnesl ku skemmta á Veltlngahúslnu Ránnl I Keflavík um helgina. Einnig ku PPK skemmta á Pollinum, Akureyri, I kvöld og Páfamlr annað kvöld. Heilagur Bubbl Morthens, popp- snillingur, box- hanski og skalla- dvergur, er búinn að vera á fegursta stað landsins, Vest- mannaeyjum, síðan stórtónleika I Félags- ef þú mætir ekki af sjálfsdáðum veröurðu sóttur. I gær. I kvöld heldur hann helmlllnu (Leikhúsinu) og Síðan grunge-tónlistin var upp á sitt besta í byrjun áratugarins með síðhærð bönd frá Seattle á toppnum hefur rokkið gengið í gegnum ýmsar breytingar og eru Korn og Marilyn Manson skýr dæmi um þróunina. Hljómsveitin Creed rokkar hins vegar eins það sé 1991... Síðan grunge-tónlistin var upp á sitt besta í byrjun áratugarins með síðhærð bönd frá Seattle á toppnum hefur rokkið gengið í gegnum ýmsar breytingar og eru Kom og Marilyn Manson skýr dæmi um þrótmina. Hljómsveitin Creed gefur skít í hipp-hopptakta Kom og glysrokk- pælingar Mansons og rokkar eins og það sé 1991 og hljómar ekki ósvipað og Pearl Jam og Alice in Chains. Þrátt fyrir að vera gamal- dags er Creed vinsæl hljómsveit bæði hér og í Bandaríkjunum. Aðalmaðurinn er söngvarinn Scott Stapp og á hann nokkuð undarlega sögu að baki. Hann ólst upp hjá trúarofstækisfjölskyldu í Suðurríkjunum og á æskuheimili NR. 310 vikuna 19.2-26.2. 1999 Sarti Vikur LAG FLYTJANDI12/2 5/2 1 6 PRAISEY0U FATB0Y SLIM 1 3 2 4 HAVEY0UEVER BRANDY 15 17 3 5 L0TUS R.E.M. 4 7 4 4 0NE CREED 2 9 5 4 ÁSTIN MÍN EINA VÉDÍS HERVÖR ÁRNADÓTTIR 9 22 6 18 SWEETESTTHING U2 3 1 7 6 N0 REGRETS R0BBIE WILLIAMS 11 10 8 12 WHEN Y0U BELIVE ... .MARIAH CAREY & WHITNEY H0UST0N 6 2 9 6 LIFI ÁFRAM SÓLDÖGG 20 23 10 11 FLYAWAY LENNY KRAVITZ 5 5 11 3 EX FACTOR LAURYN HILL 18 26 12 4 ENDOFTHEUNE H0NEYZ 16 25 13 5 ERASE/REWIND THE CARDIGANS 8 4 14 3 CASSIUS ‘99 CASSIUS 7 29 15 4 L0VE LIKETHIS FAITH EVANS 19 28 16 5 LULLABYE SHAWN MULLINS 29 32 17 10 THE EVERLASTING MANIC STREET PREACHERS 14 13 18 2 HEARTBREAK H0TEL WHITNEY HOUSTON 40 - 19 2 1 WISH 1 C0ULD FLY ROXETTE 32 - 20 2 LADYSHAVE GUS GUS 27 - 21 6 MALIBU HOLE 13 14 22 4 NÓTTIN TIL AÐ LIFA SKÍTAMÓRALL 30 31 23 4 UNTILTHE TIME ISTH0UGH FIVE 25 34 24 2 ALLNIGHTL0NG FAITH EVANS 8< PUFF DADDY 38 - 25 7 HARD KN0CK LIFE JAYZ 10 8 26 1 STR0NG ENOUGH CHER IIÍTT 27 11 STJÓRNUR SÁLIN HANS JÓNS MÍNS 12 6 28 3 H0WWILLI KN0W JESSICA 39 38 29 3 SYSTURNAR ESTER JÖKULSD. 81MARGRÉT VILHJÁLMSD, 35 40 30 1 B0YY0U KN0CKME0UT .. TATYNA ALL&WILLSMIIH IITTT 31 9 ALARMCALL BJÖRK 17 16 32 2 TUSEDAY AFTERN00N .... JENNIFER BROWN 34 - 33 4 EVERY M0RNING SUGAR RAY 21 39 34 3 G0TY0U .THE FLYS 22 35 35 1 C0ME INT0 MY LIFE JESSICA IIÍTT 36 6 MÉR ER SAMA BUTTERCUP 23 11 37 1 ENJOY Y0URSELF A» llllTT 38 7 AS GEORGE MICHAEL & MAY J. BLIGE 26 20 39 1 WESTSIDE .TQ | III T T 40 1 WALK LIKA A PANTHER ... ALLSEEING 1 | M S T T Taktu þátt í vali listans í síma 550 0044 íslenski listinn er samvinnuverkeFni Bylgjunnar og DV. Hrlngt er f 300 til 400 manns á aldrlnum 14 til 35 ára, af öílu landinu. Einnlg getur fdlk hringt f sfma 550 0044 og tekiS þátt f vali listans. Islenskl listinn er frumfluttur á fimmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi f DV. Listinn er jafnframt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum laugardegi kl. 16.00. Llstlnn er blrtur, aS hluta, f texUvarpt MTV sjánvarps- stöðvarinnar. íslenski listinn tekur þátt í vali „World Chart“ sem framleiddur er af Radio Express í Los Angeles. Einnig hefur hann áhrlf á Evröpullstann sem blrtur er f tdnlistarblaðlnu Music & Media sem er reklð af bandarfska tönllstarblaðinu BiHboard. Yhrurmjén me5 skoöanakönnun: Halldórí Hauksdóttlr - Framkvarmd kftnnunan MarkaSsdeild DV - TöKuvlnnsla: Dódó Handrlt helmJldaröflun 09 ytírumsjón meí framlelSslu: ívar GuSmurtdsson -Taeknisyóm og framlelSsla: Forstelnn Ásgelrsson og Kálnn Stelnsson Utsendingastjóm: Ásgelr Kolbeinsson, Jóhann Jóhannsson og Ragnar PiH Ólafsson - Kynnir f útvarpl: ívar GuSmundsson hans var bannað að hlusta á rokk. Ef Scott vogaði sér að hlusta á El- vis var honum refsað með að skrifa upp heilu kaflana úr Biblí- unni og svo þurfti hann að skrifa ritgerðir um innihald kaflanna. Það er því ekki að undra þótt textagerð Scotts sé oft með biblíu- legu yfirbragði en Creed er þó ekki trúuð hljómsveit. „Það er alltaf andlegur þrýstikraftur í því sem ég skrifa," segir Scott. „And- legur, ekki trúarlegur, því fyrir mig þýðir trúin eitthvað sem er bannað. Hið andlega gerir menn- ina aftur á móti frjálsa." Ekkert léttmeti Þegar Scott var 17 ára flúði hann þrúgandi æskustöðvamar og flutti til Tallahassee í Flórída af því að goðið hans, Jim Morri- son úr Doors, hafði búið þar. Þar hitti hann gamlan skólafélaga, gít- arleikarann Mark Tremonti, og þeir stofnuðu Creed ásamt tveim öðrum. Þetta var 1995 og tveim árum síðar, í april 1997, gáfu þeir sjálfir út fyrstu plötuna sína, „My own prison", sem kostaði ekki nema 400 þúsund kr. að taka upp. Þeir seldu mörg þúsund eintök á heimaslóðum, vöktu athygli í bransanum og voru vitanlega plötudómur Htimnnd Það er langt um liðið frá því eitt- hvað heyrðist frá Method Man síð- ast og margir eru búnir að bíða óþreyjufullir eftir að fá að heyra í félaganum á ný. Nú er kominn út diskur og í einu „skitti“ með Ed Lover gerir hann stólpagrín að öll- um þeim sem hafa verið að pressa á hann að Qýta diskinum. Þessi nýja skífa virðist öll snúast um eitt atriði eða aldamótin sem nálgast óðQuga og svo virðist sem Method Man spái líkt og Nostradamus að heimsendir sé í nánd. Eini munurinn á spádómun- um er sá að Method Man er ekkert að skafa utan af því. Hann byrjar í sjálfu introinu sem er bein útsend- ing frá Times-quare klukkan 12 á miðnætti 1999 og þegar niðurtaln- ingimni lýkur rofhar útsendingin. Introið gefur sem sagt tóninn fyrir það sem koma skal. Lögin eru öll í svipuðum dúr, myrk, drunga- leg og Úl. Fleiri en Method Man sjálfúr koma við sögu á diskinum og ber þar að nefna fyrstan Street- life en sá gaur treður upp í nánast öðru hverju lagi á diskinum ásamt afganginum af klaninu. Það verður að segjast eins og er drifnir á samning hjá stærra fyr- irtæki, Epic, sem gaf plötuna út í lítillega breyttri útgáfu. Platan hefur nú selst í yfir þrem milljón- um eintaka í Bandaríkjunum, sem er þreföld platínusala, og Creed er að verða eitt stærsta nafhið í rokkinu. Á milli þess að spila um allan heim eru þeir fam- ir að vinna næstu plötu sem má búast við síðar á árinu. Tónlist Creed er ekkert létt- meti. Miðað við öll bréfln sem sveitin fær finna aðdáendumir sig í textunum. Scott fjallar um þjóðfélagið og sjálfan sig í því, en hann þykist ekki hafa svör við öll- um spumingum heimsins. Titillagið „My own prison“ fjall- ar t.d. um sjálfsleit Scotts. „Ég samdi lagið á tímabili þegar ég gat ekki haldið áfram að kenna öðrum um aðstæðurnar í lífi mínu,“ segir hann. „Ég kenndi foreldrum mínum um, guði, og öllum sem mér datt í hug, en sök- in var samt bara mín eigin. Því kom línan „ég hef skapað mitt eig- ið fangelsi". Ég sá að ég einn gat ráðið því hvert líf mitt stefndi. Hver og einn ber ábyrgð á eigin lífi og það er bara aumingjaskap- ur að kenna öðrum um hvemig er komið fyrir manni.“ Method Man; Tícal 2000 ★★'i mtl þ4AN að ég varð fyrir dálifium vonbrigð- um með þennan disk. Það er nú einu sinni svo að þegar maður er búnn að bíða lengi eftir einhverj- um diski þá gerir maður miklar kröfur og býst við miklu, einkum og sér í lagi eftir meistarastykkið „Tical". En hvað með það, diskur- inn er hreint ekkert slæmur. Mað- urinn tapaði sér bara í einhverri heimsendispælingu og svo ekki sé minnst á myndimar á umslaginu. Maður verður bara hræddur í björtu!!! Guðmundur Halldór Guðmundsson f Ó k U S 19. febrúar 1999 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.