Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1999, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1999, Blaðsíða 12
vikuna 14.10-21.10 1999 40. vika Ain’t That a Lot OfLove með Simply fíed er hástökkvari vikunnar. fíauðhærði látúnsbarkinn gólar enn og aftur um tregablandna ást og sætar stelpur. Þetta lag nær aldrei toppnum. Simply fíed er bara ekki þannig hljómsveit. Hún er og verður númer 2(0). Topp 20 01 Burning Down The House (02) ThereSheGoes 03 Unpretty [04 j Around The World 05 Sun Is Shinning Tom Jones & The Cardigans Vikur 1 á lista 0 6 Sixpence None The Richer * 6 TLC H 17 Red Hot Chilli Peppers 6 Bob Marley & Funkstar t 4 (06) Blue (Da Ba Dee) '071 LastKiss (08) Myndir 09 Waiting For Tonight 10) (You Drive Me) Crazy @ Égerkominn (12) Mambo No. 5 (13) When You Say Nothing AtAII Eiffel 65 4- 8 PearlJam 4^ 16 Skítamórall 'T 2 Jennifer Lopez 'T 2 Britney Spears ‘f 5 Sálin hans Jóns míns 'T 3 \ LouBega 16 Ronan Keating (Notting Hill) ® 15 (14) She’s All 1 Ever Had Ricky Martin t 4 (15) Coffe&TV Blur 4* 8 16 Heartbreaker Mariah Carey t 5 (17) Everything is Everything Lauryn Hill 4r 13 (18) Supersonic Jamiroquai n 3 19 : Larger Than Life Backstreet Boys t 6 (20) Ain’tThatALotOfLove Simplyfíed 4 4 Sætin 21 til 40 0 topplag vikunnar J háslðkkvari jf vikunnar 21. IflLetYouGo Westlife 4- 7 22. She’sTheOne Robbie Williams t 2 23. ToBeFree Emiliana Torrini 4, 4 nýtt a listanum 24. IGotAGirl Lou Bega X 1 25. Strengir Maus t 2 j %»' stendur 1 staO 26. BrandNewDay Sting n3 ^ hækkar sig íré 27. Tell Me It’s Real K-Ci&Jojo 4, 8 I sfðisiu viku 28. MuchoMambo Shaft t 2 X /ækkar sig frá 29. King Of My Castle Wamdue Project 4, 13] SÍðJStU v/icu 30. Deeplnside Páll Óskar x A ’r))' fallv/kunnar 31. Smooth 32. HeyLeonardo 33. AIINMyGrill Santana & Rob Thomas Blessid Union OfSouls Missy Elliott & Nicole t 7 4- 71 X 1 34. Young Hearts Run Free’99 Candi Staton t 3 35. 365Days Lutricia McNeal 4,3 36. What My Age Again Blink 182 x n 37. / Saved The Worid Today Eurythmics t 2 38. Bills, Bills, Bills Desdtiny’s Child 4. 12 39. HigherThan Heaven Kéllé 4, 5 40. AlltÁHreinu Land og Synir X Í „Já, viö værum líklega dauðir í einhverri sundlaug núna ef við hefðum samþykkt allt það sem bauðst í byrjun." Enska hljómsveitin Supergrass átti eina bestu plötuna 1995, gleðipönkplötuna „I Should Coco“, og olli taugatitringi á æðstu stöðum. Calvin Klein vildi fá strákana til að kynna nýja línu, Vogue vildi fá þá til að sitja fyrir og Steven Spielberg vildi fá þá til að leika í sjónvarps- þáttaröð, einhvers konar útgáfu þessa áratugar af Monkees-þáttun- um sem fjölluðu um ævintýri apa- strákanna og voru þrusuvinsælir í lok sjöunda áratugarins. Supergrass hafnaði öllum þessum gylliboðum sem verður að teljast vel af sér vikið því þá var gítarleikarinn Gaz Coombes bara sautján ára og trommarinn Danny Goffey nítján. „Já, við værum líklega dauðir í einhverri sundlaug núna ef við hefð- um samþykkt allt það sem bauðst í byrjun,“ segir Gaz. „Okkur fannst það bara einum of ódýr leið. Ef það er þetta sem þarf að gera til að verða að stærstu hljómsveit í heimi hvað segir það þá um tónlistina?" Fíngerðu hljóðlátu strakarnir Supergrass er í þessu eingöngu vegna tónlistarinnar. Lögin ' eru skrifuð á þá félaga saman og þegar þeir koma saman í hljóðveri ber þeim saman um að eitthvað næstum dulrænt eigi sér stað. „Ég veit ekki hvernig ég get útskýrt það,“ segi Gaz. „Þetta er eins og galdrar, okkur líður eins og ekkert sé ómögulegt." Hann og Danny voru fingerðu hljóðlátu strákarnir í gaggó í Ox- ford. Þeir héngu saman og hlustuðu á Bowie á meðan aðrir reyndu við stelpur og töluðu um fótbolta. Til að þeir hefðu enn þá betri ástæðu til að plötudómur Þegar hljómsveitin Supergrass kom fram vakti hún svo mikla athygli að sjálfur Steven Spi- elberg varð aðdá- andi og vildi taka hana upp á sína arma. Strákarnir sögðu nei takk og sjá ekki eftir því. Þriðja platan var að koma út og sýnir hljómsveitina í yfir- vegaðri framþróun. hanga saman stofnuðu þeir bandið The Jennifers með tveim öðrum. Bandið spilaði smávegis og gaf út eina smáskífu en hætti 1993. Yfir málsverði ákváðu Gaz og Danny að vinna alltaf saman í framtíðinni. Nú kom til sögunnar bassaleikarinn Mickey Quinn sem var sex árum eldri en strákamir. Hann féll þó vel í hópinn, fílaði Bowie í botn líka og á æfingum kviknaði strax þessi óút- skýranlegi galdur en sem þeir hafa talað um síðan. Suð — Hugsanavélin ★★★ Rokkaður9 Suð er tríó úr reykviskum bíl- skúr. Bræðumir Helgi (söngur, gít- ar) og Kjartan (bassi, hljómborð) Benediktssynir hafa verið suðandi frá upphafi og haft þrjá trommara í vist. Sá síðasti heitir Magnús Magnússon og spilar á Hugsanavél- inni, fyrsta diski Suðs. Suð er rokktríó en áhrifavaldar ekki auð- heyrðir, helst að manni detti í hug stólparokk tveggja annarra tríóa, Sugar og Manic Street Preachers. Rokkaður einfaldleiki er í fyrir- rúmi; lögin borin upp af hefðbundn- um bassa- og trommuleik, gitarinn teppaleggur keyrsluna og hljómar eins og sé verið að rífa strengina niður með grænmetistætara. Oft er þó slökkt á tætaranum og þá er sett í poppgír. í hljóðvegg Suðs er svo stundum rjátlað við hljómborð eða kassagítar strokinn til hátíðar- brigða. Að svo stöddu fengu Suð- menn ekki verðlaun fyrir yfimátt- úrlega hljóðfærahæfileika en innan þess ramma sem innrömmunarstof- an hefur sérhæft sig í gengur þetta saman. Eins fengi Helgi seint medal- íu frá stórsöngvarasambandinu, rödd hans er hálfveikluleg og eins og hann sé með hitavellu, strákur- inn, en þegar mikið liggur við tekst honum að gala sannfærandi án þess að lyppast niður og fara að hósta. Helgi málar sig sem leiðan lúser í textunum: „En hvað sem ég geri og hvort sem ég reyni, ég klúðra því“, afsakar hann í „Gerist ekki betra" og svipað hljóð er í strokknum i öðr- um lögum. Siðferðislegar spuming- ar sækja á skáldið, misheppnuð sambönd virðast honum ekki ókunn en hann gefur sér þó tíma frá nafla- skoðuninni til aö lemja aðeins á puttana á okkur, gráðugustu þjóð í heimi. „Gráðuga fólkið kann sér ekki hóf, endalaust kapp í leit að betri bíl,“ lýsir hann réttilega yfir í „Gráðuga fólkinu" en er þó ekkert að þykjast betri því hann langar Við klúðruðum tækifærinu Önnur plata strákanna varð til eft- ir að.þeir drógu sig út úr öllu fjöl- miðlahavaríinu sem fylgdi fyrstu plötunni. Fram á síðustu stund var platan nafnlaus og ráðamenn hjá Parlophone, sem hafði nælt í bandið, voru svo stressaðir að þeir lofuðu Gaz 2000 pundum ef hann kæmi með nafn. Hann lét ekki á sér standa og platan var nefnd „In It for the Mon- ey“ og kom út 1997. Hún var þyngri og flóknari en sú fyrsta en full af skínandi efni sem sýndi að þetta band var komið til að vera. Eftir hefðbundna tónleikaferð og ýmis hliðarverkefni (Gaz og Mickey spiluðu á plötu með Dr. John og Danny tók þátt í plötu með hljóm- sveitinni Lodger) var lagt í þriðju plötuna sem kom út nú í september og heitir einfaldlega „Supergrass". Hljómsveitin heldur þar áfram að þróast, spilar fjölbreytta poppblöndu sem nærist á uppátektarsemi og áhrifum frá eldri breskum poppgoð- um - Bítlunum, Pink Floyd og The Who. „Ég býst við að við klúðrum tæki- færinu til að verða vinsældahljóm- sveit og græða á vinsældum okkar,“ segir Danny. „En við hugsum til framtíðar og við getum bara haldið áfram að spilað þá tónlist sem við viljum spila. Ef hún selst ekki mikið þá það.“ Strákamir hafa sem sagt ekki miklar áhyggjur af þessu og hafa sagt blaðamönnum að bíða þar til fimmta platan þeirra kemur. Þá fyrst segjast þeir verða orðnir veru- lega góðir. -glh Suð hefur stimplað sig inn með ágætri plötu og það er algjör óþarfi að rokkáhuga- fólk láti hana fram hjá sér fara þótt hún fari hljótt á markaðstorginu. sjálfan í „fjarstýrðan hund og lík- amsræktartóT1. í nokkuö þéttri heild eru nokkur lög sem standa upp úr, „Draumaveröld" best í nett- leika sínum en ötulir rokkarar eins og t.d. „Fylgdu mér“ og „Svipbrigð- in“ líka sannfærandi. Suð hefur stimplað sig inn með ágætri plötu og það er algjör óþarfi að rokkáhuga- fólk láti hana fram hjá sér fara þótt hún fari hljótt á markaöstorginu. Dr. Gunni 12 f Ó k U S 15. október 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.