Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1999, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1999, Blaðsíða 10
vikuna 4.11- 11.11 1999 45. vika Fugees meðlimurinn Wyclefer duglegur að finna sér rosa frægt lið til að pródúsa og rappa með. Um daginn fékk hann Whitney Houston en núna erþað Bono sjálfur. Þetta þýðir að hann er búinn að koma sér á stall og allar hinar stjörnurnar vilja fylgja í Topp 20 Vikur (07) ToBeFree Emilíana Torrini á lista 07 (02) Burning Down The House Tom Jones & The Cardigans t°t g (03) (You Drive Me) Crazy Britney Spears 4» 8 04 Égerkominn Sálin hans Jóns míns t 6 (05) NewDay WyClefJean & Bono 14 3 (06) Supersonic Jamiroquai 4» 6 (07) Myndir Skítamórall t 5 (08) She’sTheOne Robbie Williams t 5 (09) Sun Is Shinning Bob Marley & Funkstar 4» 7 (70) Thursday’s Child David Bowie t 3 (7?) Unpretty TLC 4- 20 (72) Around The World fíed Hot Chilli Peppers K 9 (73) Stick’EmUp Quarashi X 1 (74) ThereSheGoes Sixpence None The fíicher 4» 9 (75) Parada De Tettas Vengaboys 't' 3 ( 76) Turn Your Lights Down Low Lauryn Hill & Bob Marley 4r 3 (77) Deeplnside Páll Óskar t 4 (18) 1 Knew 1 Loved You Savage Garden t 3 @ Strengir Maus 4, 5 (20) Alltáhreinu LandogSynir t 4 Sætin 21 til 40 (•) lopplaa vikunnar 21. She’s All 1 Ever Had Ricky Martin 4r 7 22. J hástðkkvari 9 vikunnar 23. Heartbreaker Maríah Carey 4, 8 Black Balloon Goo Goo Dills t 2 24. Just My Imagination The Cranberries t 2 nýtt a /i'stanum IGotaGirl LouBega 4, 4 '-bí stendurístað 26. New York City Boy Pet Shop Boys t 2 | 27 af, hækkar sig frá 1 s/ðistu viku 28. Ain’tThatALotOILove Simply Red t 7 ITry Macy Gray X 1 t /ækkar s/g frá 29. s/ðjstuvíku 20 HitGirt Selma t 2 1 Saved The World Today Eurythmics t 5 fallvikunnar 31. * 32. Last Kiss PearlJam ^ 19 When The Heartache Is Over Tina Turner t 3 33. Waiting For Tonight Jennifer Lopez 4, 5 34. BugABoo Destiny’s Child t 2 35. Bara þig Sóldögg X 1 36. The Launch DjJean 4. 3 37. Blue (Da Ba Dee) Eiffel 65 4, 11 38. It’s Over Now Neve X 1 39. Larger Than Life Backstreet Boys 4, 9 40. Give It To You Jordan Knight X 1 Fimmta plata Jungle Brothers heitir V.I.P. og var að koma út. Henni er hljóðstýrt af meistara Alex Gif- ford úr Propeller- heads og hún er svo góð að hún á skilið að koma bandinu almenni- lega á kortið. Frum Meðlimir Jungle Brothers eru frumkvöðlar í djass-rapp bræð- ingnum sem bönd eins og De La Soul og A Tribe Called Quest gerðu vinsælan. Jungle Brothers hafa ekki enn vakið almennilega at- hygli, hvorki hjá rappáhugamönn- um né almennum plötukaupend- um, sem kannski má rekja til þess hve tregt bandið er til að halda sig við eina stefnu. Mike G og Afrika (áður Baby Bam) eru tveir eftir í dag því Sammy B hefur tekið pok- ann sinn. Þremenningamir komu saman í New York um miðjan síð- asta áratug og eftir að hafa gert nokkur demó sem vöktu athygli á réttum stöðum kom platan „Straight from the Jungle“ út 1988 á smámerki. Platan er hrá rapp- plata gerð á frekar frumstæðar græjur miðað við hvað nú þekkist. Viðtökur voru góðar og næst vann Jungle Brothers lag með house- frumkvöðlinum Todd Terry. Út- koman var fyrsta house-lagið sem rappið var yfir, smellurinn „1*11 House You“, sem segja má að hafi gert Todd að einum af vinsælustu rímixurum í heiminum. Margt baukað Árið 1989 kom platan „Done by the Forces of Nature“ og nú var bandið búið að selja Warner Bros sál sína. Platan féÚ í skuggann af tveim rappplötum sem komu á svipuðum tíma; „3 Feet High and Rising“ með De La Soul og „Paul’s Boutique" með Beastie Boys, þó margir vilji meina að plata Jungle- bræðra sé fyllilega samkeppnishæf við þessi meistaraverk rappsög- Tólfta ágúst sl. hélt Sálin óraf- magnaðan konsert í Loftkastalan- um. Þar var uppselt og nú er disk- urinn kominn. Lögin eru ellefu, níu gömul í „nýjum búningi“ og tvö glæný. Það verður að segjast að ekki byrjar þetta vel. Fyrst kemur gamla ballöðutuggan „Hjá þér“ í svo væminni útgáfu aö sú upp- runalega virðist vera kasettuupp- taka með Sjálfsfróun. Nei, andskot- inn, hugsar maður, á að drekkja manni alveg í glassúrnum? Fyrir utan Sálina sjálfa er búið aö drösla stórskotaliði íslenska popplands- liðsins upp á svið og þar vilja allir spila sem mest og helst allir í einu. En bjartar vonir vakna strax í öðru laginu, nýmetinu „Ég er kominn", sem er klassa Sálar-tyggjópopp fyr- ir hugann og ekki í ofvaxinni út- setningu, heldur akkúrat passalegt. Svona vegur platan salt á milli þess að vera eins og ofskreytt jóla- tré með tonni af englahári og fjór- um kúlum á hverri grein eða að hitta beint í mark. Sem betur fer unnar. Á þessum tíma höfðu Frum- skógarbræður fengið inngöngu í rappgengið Native Tongues, sem hipphopphrókurinn Afrika Bambaataa stofnaði. Var margt baukað og aðalmálið á stefnu- skránni að efla afrísk áhrif í rapp- inu. Wamer-risinn hafði ekki mikla trú á bandinu og aðallega vegna „markaðsstefnu" fyrirtækisins beið Jungle Brothers í fjögur ár þar til næsta plata, „J Beez Wit the Remedy", komst í útgáfu. Sem eðli- legt var skiptu bræðumir nú um fyrirræki og gerðu Gee Street, fyr- irtæki sem hljómsveitin Stereo Mc’s stofnaði að hluta, að sínu. Nú fór hagur strympu að vænkast og 1997 kom fjórða platan, „Raw Deluxe”. Þar leit bandið til fortíð- ar, sbr. smáskífuna „How You Want It We Got It“, þar sem Native Tongue-mennirnir De La og Q-Tip koma við sögu í, en einnig til fram- tíðar, eins og sést á því að rapp- bandið frábæra The Roots (sem að vissu leyti em bamaböm Jungle Brothers í rapplegum skilningi) endurblandaði lagið „Brain“. Mestu vinsældimar hlaut bandið þó fyrir drum & bass-endurvinnslu Urban Takeover á laginu „Jungle Brother". Feitt og lífrænt í big beat bylgjunni sem náði há- punkti í fyrra þótti Jungle Brothers fínn pappír og oft mátti heyra glitta í gömul verk þeirra í nýjum útgáfum hjá Skint-útgáf- unni. -Þegar kom að fimmtu plöt- unni þótti Mike og Afrika upplagt halda menn oftast aftur af sér og þá er sítarleikur Bjögga Gísla og tabla-dútl Papa Djass jr. við hæfi, en ekki bara haft með til að hafaða með. Hitt nýja lagið er „Okkar nótt“, voða sæt ballaða með árenni- legri hljómaskiptingu en ekki ýkja eftirminnilegt lag. Gömlu lögin eru sum nánast óþekkjanleg, svo frábrugðinn er búningurinn. Sálin gerði mörg gríðarvinsæl lög á ferlinum og hér eru sum af þeim í ágætu hlutfalli með óþekktari lögum. Hér er t.d. „Sódóma" í feikna leiðinlegri og væminni útgáfu, „Hvar er draum- urinn“ í ekkert of snjallri útgáfu og „Orginal" sem er kryddað ágætlega með írafárinu írisi. Vel tekst til með „Sól um nótt“, sem blásarar blása nýju lífi svo það hljómar eins og það sé með Sextett Ólafs Gauks, „Ekkert breytir því“ sem er nánast komið í ruslahaugsútgáfu á la Tom Waits og „Getur verið“ sem er búið að eymamerkja með eyðimerkur- legum rottugangi. að fá einn helsta dráttarklár big beat bylgjunnar í lið með sér, Propellerheads-meðliminn Alex Gifford, enda höfðu Jungle Brothers áður lagt Propellerheads lið. „Ég vildi að tónlistin væri feitt, lífrænt hipp-hopp í bland við hrað- ara dansstöff, smá fönk og sálar- djass,“ segir Afrika um nýju plöt- una „V.I.P.“, „Allt þetta var með í pakkanum sem Alex kom með. Þegar ég vinn lag vil ég geta samplað það sem ég hef spilað sjálfur og Alex beitir sömu tækni. Hann er tónlistarmað- ur og líka plötusnúður og hefur því gott eyra fyrir því hvernig lög eiga að hljóma.“ Samvinnan gekk vel og útkoman er sprellandi fin partíplata, að- gengilegasta verk Jungle Brothers og eitthvað sem rappáhugafólk jafnt sem aðdáendur Propeller- heads ættu að tékka á. Vinnslan fór fram á Jamaíku og New York, þar sem Alex býr þessa dagana, og þó tónlistin sé alltaf létt og partí- væn er flakkað óhikað á milli stefna. Ekki er Afrika þó hræddur um að stefnuflakk Jungle Brothers hafi vond áhrif á plötukaupendur. „Við erum frægir fyrir tilraunir og því vita margir ekki hvers þeir eiga að vænta af okkur,“ segir hann og bætir við: „Við þá segi ég að við höfum litið til baka yfir fer- ilinn og notað það besta til að gera þessa plötu.“ " . aélin hðns jón 9 m í n 8 * -* ' ’ » 'f S , • * cy Nei, andskotinn, hugsar mað- ur, á að drekkja manni alveg í glassúrnum? Á meðan á öllu þessu stendur heldur Stefán Hilmarsson ró sinni og sönglar sem öruggasti Mikki mús á barstól. Það sem sporgöngu- menn Sálarinnar flaska helst á er að flíka góðum raddböndum og Stefán sýnir hér enn og aftur hver er kóngurinn í barkadeild ís- lenska léttpoppsins. Sálarfólk hlýt- ur að ryðjast beint út í búð til að fá sér þessa plötu, svo frábær yrði hún í hyllusamstæðunni, en þeim sem líkar af einhverjum ástæðum ekki við melódíusmíði Sálarinnar eða galvaniseruðu poppáferðina, sem er á þessu lífsseiga bandi, fá enga ástæðu til að skipta um skoð- un. Dr. Gunni plötudómur Sálin hans Jóns míns - 12. ágúst '99 ★★★ Sálin tekur úr sambandi \

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.