Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2000, Blaðsíða 12
i'
vikuna
14.10-21.10 2000
41. vika
Þá er poppstjarnan Madonna fallin af toppnum
eftir aö hafa dóminerað listann að undanförnu.
Það er ungu snillingarnir í Coldplay sem skjótast
í toppsætið öllum að óvörum og telja margir að
þetta sé að eins byrjunin á glæsilegum ferli. Alla
vega inniheldur platan þeirra, Parachutes, fleiri
lög sem hlustendur FM ættu að kunna vel að
meta. Bæði Sóldögg og Skítamórali eru svo á
upplelð á listanum og verður gaman að sjá hvort
þeir ógni Coldplay á næstu vikum. Ole.
Topp 20 (01) Yellow Coldplay Vikur álista •T’ 5
02 Music Madonna I 4- 6
(03j Lady Modjo n 5
04 Groovejet Spiller T 5
(05) Ég hef ekki augun af þér Sóldögg T 4
06 Beautiful Day U2 T 3
07 Could 1 have this kiss Houston/lglesias 8
08 Með þér Skítamórall T 7
(09) Lucky Britney Spears 4» 7
10 Wasting Time Kid Rock > 4- 5
(11) Let’s get loud Jennifer Lopez 4^ 8
(12) Rock Dj Robbie Williams (4-10
(13) Wonderful Everclear 4, 4
/4 Porcelain Moby n 3
(75) It’s my life Bon Jovi 4. 6
/5 Fiesta (HouseParty) DJ Mendez T 3
(77) Out of your mind Stepper & Victoria 4 7
18) Where do I begin Shirley Bassey ',4 4
(jgj Ekkert mál Á móti sól T 2
(20) Hollar Spice Girls X 1
Sætin 21 til 40
0 topplag vikunnar J hástökkvarí H vikunnar Tom’s Diner Kenny Blake 6 4,10 4, 8
Life is a roller... Ronan Keating
Most girls Pink
nýtt á listanum Come on over Christina Aquilera t 2
Woman Trouble Artful D & Robbie U 4|
''«? stenríur i stað Jumpin’ Jumpin’ Destiny’s Child 4, 8 4. 7 x 1 4.10 4- 9
-k hækkar sig frá Absolutely Nine Days
1 síðustu viku You’re a God Vertical Horizon
.1 lækkarsigfrá Seven Days Craig David
siðustu viku Öll sem eitt Sálin hans Jóns...
Tp fallvikunnar I turn to you Melanie C 3
T Sky Sonique t2
Spinning around Kylie Minogue 4,10
We will rock you Five & Queen 4,9
Why didn’t... Macy Gray 4, 9
Natural Blues Moby 4,11
Generator Foo Fighters 4.11I
Try Again Aaliyah H
Hvenær Buttercup X 11
Doesn’t really... Janet Jackson 4-11
fókus
islenski listinn er
samstarfsverkefni DV og
FM 957 og birtist vikulega í
Fókus. Listinn er fluttur á
FM í umsjá Einars Ágústs
Víðissonar.
mmwmmmsmmmm
New Forms
New Forms fékk mjög góða
dóma og er af mörgum talin ein af
bestu plötum síðasta áratugar.
Hún er ótrúlega fjölbreytt og ný-
stárleg, blandar saman forrituð-
um beatum og bassalínum og lif-
andi spilamennsku, söng og
rappi. Á henni eru áhrifin frá
djassi, fönki og jafnvel soul-tón-
list áberandi. Á meðal gesta á
plötunni er bandariska rapp-
stjarnan Bahamadia sem rappar
í titillaginu, New Forms. Lagið
var þannig unnið að Roni hijóð-
ritaði hana í óstöðvandi freestyle-
flæði og klippti svo það sem hann
vildi úr upptökunni og raöaði
saman upp á nýtt og útkoman er
frábær.
Alvöru hljómsveit
í kjölfar útkomu New Forms
árið 1997 setti Roni Size saman
hljómsveit til þess að spila á tón-
leikum. I tónleikahljómsveitinni
voru auk þeirra fjögurra sem
áður eru nefndir MC Dynamite,
sem hafði þekkt þá félaga í nokk-
ur ár, söngkonan Onalee, sem
Roni var með í skóla, bassaleikar-
inn Si John og trommuleikarinn
Rob Merrill sem báðir voru
þekktir á tónlistarsenunni í
Bristol, sá síðarnefndi haföi m.a.
spilað töluvert með Portishead.
Og það var ekki að því aö spyrja,
tónleikaprógrammið svínvirkaði.
Reprazent var ein af flottari tón-
leikahljómsveitum ársins og spil-
aði mjög víða, m.a. á Glaston-
bury-hátíðinni. Reprazent byruðu
aftur að spila á tónleikum í vor,
eftir að hljómsveitin tók sér hlé á
meðan þeir Roni og Die einbeittu
sér að Breakbeat Era.
Through The Eyes
Eitt af því sem er öðruv
danstónlistarheiminum en v
heiminum er að menn erti s
að gefa út tónlist hjá rnlsmun
útgáfum og ganga frá sí
samningum þannig að þeir
frjálsar hendur. Þanníg er
Roni Size samliliöa útgáfun
Talkin Loud að gefa út á V Rt
dings, Full Cycle og á XL '
meölimur í Breakbeat Era),:
Reprazent-plötunnar er ein
nýkomin út safnplata frá
Cycle-útgáfunni sem h
Through The Eyes og hel'u
geyma sólóefni m.a. með !
Size, Krust, Die og Suv. Platts
tvöfóld og til í tveimur útgá
Diskur 1 er sami diskurinn I
um tilfellum en diskur 2 1'
ýmist að geyma mix með 1
Size (hvitt umslag) eða K
(svart umslag).
En þó að Through The Evt
flott þá er In The Mode er au
að aöalmálið fyrir Reprazen
dáendur. Platan er frábær og
laust ein af betri plöhun ár:
Hún á kannski ekki eftit
bjarga drum & bass-tónlistinr
hún sýnir að Roni Size og fél
eru langt frá þvi að vera búni
syngja sitt síðasta. ;. ■
(i Size er fyrirliöi
zent. Hann er stjaman út á
i sá sem stjómar bandinu.
er sonur innflytjenda frá
ika og hefur lengi verið að
il tónlist, byrjaði reyndar á
5 búa til reggí meö bróður
i. Hann kann ekki á neitt
æri en lærði að forrita og
upp tónlist í tónlistannið-
Bristol sem heitir Basem-
•oject en þar geta ungir ibú-
’garinnar lært á alls konar
r þeim aö kostnaðarlausu.
Reprazent fengu Mercury-
tuuin gáfu þeir Basement
;t meirihlutann af verð-
fónu. Roni kynntist þeim
t G og Jumpin Jack Frost
eka V Recordings i London
;nst þmtnig í tæri viö drum
ss-tónlistina. Hann hafði
t Krust í Bristol og saman
tðu þeír Full Cycle-útgáfuna
994. Krust hafði þá veriö að
með Suv í d&b-teyminu
Four og þeír þrír, ásamt
ie. stofnuðu Reprazent árið
ln The Mode
Og nú er sem sagt nýja platan
loksins komin. Og það er hægt aö
segja það strax, þetta er mjög flott
plata. Krafturinn er mikill og
sándið er óaðfinnanlegt. (Roni
segir að það megi bera þetta sam-
an við hvaða hip hop- eða r&b-
upptöku sem er). Platan hefur
;•? ; 1
■ ajtjri' 'i rSI.'.Tv * 1 .* ^ i i'^S
12
f Ó k U S 13. október 2000