Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2001, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2001, Blaðsíða 45
51 LAUGARDAGUR 21. APRÍL 2001 ÐV Tilvera Mastercard-íslandsmótið 2001: Myndasögur Sveit Skeljungs fslandsmeistari Það ríkti mikil spenna fyrir síð- ustu umferð Islandsmótsins í sveita- keppni þvi aldrei þessu vant áttu fimm sveitir möguleika á sigri. Sú staða þreyttist litið þegar fyrri hálf- leik lauk og enn voru úrslitin tví- sýn. Baráttan virtist samt helst standa milli íslandsmeistaranna frá árinu áður, sveit SUBARU, sveit Þriggja Frakka og sveitar Skeljungs. Fyrir síðustu umferð var staðan sú að Subaru var með 141 stig, Þrír Frakkar með 139 stig og Skeljungur með 138 stig. Sveitir SUBARU og Skeljungs áttust við í síðustu um- ferðinni og í hálfleik var staðan 24-14 fyrir SUBARU. Jón Baldurs- son, fyrirliði SUBARU, hafði stillt upp frekar óhefðbundið í fyrri hálf- leik, annars vegar Þorláki Jónssyni og Sverri Ármannssyni en hins veg- ar Matthíasi Þorvaldssyni og sér sjálfum. Það hafði skilað ágætum árangri og íslandsmeistaratitillinn blasti við. í seinni hálfleik stillti hann hins vegar hefðbundið upp, Matthíasi og Þorláki annars vegar og sér og Sig- urði Sverrissyni hins vegar. Það reyndist afdrifarík ákvörðun að breyta uppstillingunni og í and- stöðu við hefðbundin sjónarmið sem telja að ekki eigi að breyta liði á sigurbraut. Sveit Skeljungs var hins vegar með hefðbundna uppstillingu, Guð- laug og Örn annars vegar og bræð- urna Anton og Sigurbjörn á hinum vængnum, þar sem þeir höfðu reyndar spilað alla leikina. Seinni hálfleikur var síðan ein- stefna Skeljungsliðsins sem vann hálfleikinn með 73 impum gegn 31 og allan leikinn með 23 stigum gegn 7. íslandsmeistarar 2001 eru því Guðlaugur R. Jóhannsson, Örn Arn- þórsson, Anton Haraldsson, Sigur- björn Haraldsson, Helgi Sigurðsson og Hörður Arnþórsson. Þetta mun vera fyrsti titill Helga í sveitakeppni en hann hafði áður unnið íslandsmeistaratitil í tví- menningskeppni. Hinir hafa kynnst titlinum áður. Við skulum líta á eitt spil frá leik SUBARU og Skeljungs: V/0 ♦ 43 * KD1043 ♦ AG742 * 5 4 DG10876 ♦ 109 * AKD32 4 K5 ** AG8765 ♦ 5 * G874 4 A92 A* 92 ♦ KD863 * 1096 Á öðru borðinu sátu n-s Guðlaug- ur og Örn en a-v Jón og Matthías. Þar gengu sagnir á þessa leið: Vestur Noröur Austur Suður 1** 2 «A* 3 lauf* * 3 4 4 ♦ 4« 5* pass pass 54 dobl pass pass pass Fyrir þá lesendur sem ekki skilja alveg sagnir meistaranna skal upplýst að tvö hjörtu Guðlaugs sýndu spaða og annan láglitinn, þrjú lauf hjá Jóni var góð hækkun í hjarta og Örn, sem veit að sögn Guðlaugs lofar góðum spilum, getur óhræddur sagt þrjá spaða. Matthías spilaði út hjartakóng og Örn var fljótur að renna heim 12 slög- um. Það voru 750 til sveitar Skeljungs. Á hinu borðinu sátu n-s Þorlákur Jónsson og Sverrir Ármannsson en a- v Sigurbjörn og Anton. Sagnir tóku aðra stefnu: Vestur Noröur Austur Suöur 1» 4* 5» 5* pass pass 6 v pass pass dobl Allir pass. N-s hirtu sina upplögðu þrjá slagi og uppskáru 300 upp i skaðann á hinu borðinu. Verölaunahafar Anton Haraldsson, Sigurbjörn Haraldsson, Ljósbrá Baldursdóttir, sem afhenti verðlaunin fyrir hönd Bridgesambandsins, Örn Arnþórsson og Guðlaugur R. Jóhannsson. Myndgátan hér til hliðar lýsir orðasambandi. Lausn á gátu nr. 2984: Stendur á höndum e B é 1 I i t? i E E Nei, aÖ é þessum jólum fengi hann áreióanlega föl 1 jólagjöf 1 staðinn fyrir leikfóng! ./\o\ mV - iþtfýypfrxJA Qg gg sem }~iaföt alitaf hugsað mér að fara hægt yíir og njóta landsins og 'j/-finna blómailminn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.