Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2002, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2002, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 2002 DV 33 Tilvera Myndgátan Myndgátan hér tll hliðar lýslr nafnorðl. Lausn á gátu nr. 3270: Uppgöngu-sil- ungur Krossgáta Lárétt: 1 Klyftir, 4 blót, 7 ró, 8 spírir, 10 kvenfugl, 12 taka, 13 haldi, 14 reisa, 15 ask, 16 slóttug, 18 rænu, 21 hög, 22 nagli, 23 umrót. Lóðrétt: 1 kjassa, 2 klampi, 3 heyleifar, 4 umbætur, 5 kvæðis, 6 spil, 9 smá, 11 bardagi, 16 fjölda, 17 spýju, 19 fifl, 20 sekt. Lausn neðst á síöunni. Skák Svartur á leik! Áskorendaflokkur á Skákþingi ís- lands var haldinn nú um páskana. Keppt var um 2 sæti 1 landliðsflokki að hausti. Nú brá svo við að 4 kepp- endur deildu efsta sætinu með 6,5 v. af 9. Þurfa þeir að tefla aukakeppni um sætin 2. Þessir áskorendur eru Snorri G. Bergsson, Sævar Bjamason, Sigur- bjöm Bjömsson og Páll Agnar Þórar- insson. Allir tefldu frísklega á köflum og „gömlu mennimir" Snorri og Sæv- ar sluppu taplausir I gegnum mótið. Snorri tók hraustlega á móti Sigur- bimi þegar hann ætlaði að leggja í að- gerðir og vann. Sigurbimi varð að orði: „Líklega legg ég stundum of mik- ið á stöðumar mínar“! Já, líklega en þó ekki alltafl Hvítt: Sigurbjörn Bjömsson Svart: Snorri G. Bergsson, Kynleg byrjun. Áskorendaflokkur 2002 Reykjavík (6), 28.3. 2002 1. c3 d5 2. d3 C5 3. RÍ3 Rc6 4. g3 g6 5. Bg2 Bg7 6. 0-0 Rf6 7. Rbd2 0-0 8. e4 e6 9. Hel b6 10. Dc2 Bb7 11. Rfl d4 12. e5 Rd5 13. c4 Rc7 14. Bf4 Dd7 15. Dd2 Hfc8 16. h4 Re8 17. Rlh2 f5 18. exf6 Rxf6 19. Rg5 He8 20. Bh3 Rd8 21. Rhf3 Dc6 22. Kfl Rh5 23. Re5 Bxe5 24. Bxe5 Rf7 25. g4 (Stöðumyndin) 25. -Rxe5 26. Hxe5 Dhl+ 27. Ke2 Rg3+ 28. fxg3 Dxal 29. Re4 Bxe4 30. Hxe4 Dhl 31. Bíl HÍB 32. Del Df3+ 0-1. Btidge Umsjón: ísak Öm Sigurösson Svpit Páls Valdimarssonar vann næsta öruggan sigur á íslandsmótinu í sveitakeppni, endaði með 180 stig, 17 stigum meira en sveit Subaru sem varð í öðru sæti. Spilarar 1 sveit Páls auk hans em Eiríkur Jónsson, Her- mann Lárusson, Erlendur Jónsson, Ólafur Lárusson og Rúnar Magnús- son. Keppnin um titilinn var spenn- andi framan af og það var ekki fyrr en á síðasta degi keppninnar sem úr- slit réðust. Sveit Páls fékk 47 stig af 50 mögulegum 1 tveimur síðustu um- ferðunum á meðan Subaru fékk 34 stig. Spilarar á mótinu höfðu á orði að skiptingarspil hefðu verið óvenju- mörg á mótinu. Spil dagsins er eitt þeirra og sáust í því úrslit af öllu tagi. Á tveimur borðum var spilaður bútasamningur f spaða, sex staðnir: 4 54 «4 G973 ♦ G5 * Á10842 * KIO 4» Á108654 ÁIO * 653 4 G62 «4 KD2 ♦ K6 * KDG97 Þrjú pör í AV náðu að segja sig N V A S * AUMS/d «4 . 4- D987432 * - alla leiö upp í hálf- slemmu í spaða og eitt par, Sverrir G. Krist- insson og Tryggvi Ingason, fengu þann samning doblaðan. Lokasamningurinn á hinum 5 borðumun var 4 spaðar. Það er athyglisvert að 6 spað- ar standa á aðeins 15 punkta þvi hjartaásinn skiptir engu um niður- stöðu samningsins. Lausn á krossgátu Hos os ‘eub 61 ‘njæ íi ‘Sæs gx ‘ojjjs n ‘IHJI 6 ‘eiu 9 ‘sgo s ‘juejuibjj i ‘jeSuiujáj g ‘lýjo z ‘Bty i :jjgjgo'i ‘Íjsej 82 ‘jned zz ‘uiSbi 15 ‘sqbj 81 ‘Saéis 91 ‘bou gi ‘gjej n ‘tjjæ 81 ‘uibu zi ‘bssb 01 ‘Jil? 8 gJJÁB l ‘UJOJ j ‘jopi I :jjgjBi leigumarkaðurinn 550 5000 Erlingur Kristensson blaöamaöur .Æ Dagfari Pappírsparadís Hvað skyldi hafa orðið um pappalöggurnar frægu sem hún Sólveig dómsmála lét klippa út fyrir sig hérna um árið til að minna ólöghlíðna skattborgara á að með lögum skal land byggja? - Skyldi þeim hafa verið hent eða er kannski verið að geyma þá til betri tíma? Mér datt svona í hug eftir síð- ustu skoðanakönnun um póli- tíska stöðu í höfuðborginni okk- ar að upplagt hefði verið að stilla þeim upp á einhverja framboðslistana, þó ekki væri nema til hagræðingar. Þá er ég ekki að tala um neina uppfyll- ingu, heldur í baráttusætin. Hugsið ykkur bara hagræðing- una í því að hafa pappafram- bjóðanda í leiðtogasætinu. Ef hann félli til dæmis ekki í kramið hjá kjósendum, þá væri hreinlega hægt að líma á hann nýtt andlit og athuga hvort það gengi ekki betur í næstu skoð- anakönnum. Einnig mætti hæg- lega breyta honum í sprellikarl, einskonar strengjabrúðu, sem stundum gæti komið sér vel. En svona eftir á að hyggja, þá er eins gott að pappaævintýrið var flautað af í fæðingu. Ég hef nefnilega heyrt að pappalögg- urnar hafi aðeins verið byrjun- in á miklu stærra pappírsdæmi, svokölluðu 1000 ára pappírs- ríki. Ætlunin hafi verið að pappavæða landið frá fjöru til fjalls og breyta nafninu á þvf í Pappísland. Síðan hafi menn ætlað að klippa af því útnesin og losna þannig við lands- byggðavandann. Ég sé fyrir mér auglýsingar í erlendum fjármálablöðum með yfirskrift- inni, „Pappiceparadise", eða þannig. Sandkorn Umsjón: Höröur Kristjánsson • Netfang: sandkorn@dv.is í faðmi hafsins, kvikmynd Lýðs Árnasonar, læknis á Flateyri, sem sýnd var í Sjónvarpinu um pásk- ana, vakti óskipta athygli. Þykir læknirinn með kvikmynd sinni hafa skákað mörg- um sjálfskipuðum íslenskum kvik- myndaséníum. Á I sínum tíma fékk læknirinn viður- kenningu hjá Kvikmyndasjóði fyrir frábært handrit og aura til að ljúka gerð kvikmyndahandritsins. Þegar hann síðan hugðist sækja í sjóði skotsilfur til að hefja kvik- myndagerðina var fátt um viðbrögð. Segja sumir að hann hafi þá ekki þótt nógu merkilegur inn í raöir ís- lenskra kvikmyndaleikstjóra og fór hann þvi sínar eigin leiðir í fjáröflun- inni. Kvikmyndin varð að veruleika en Fréttablaðið reynir að koma höggi á Lýð fyrir að lyfjafyrirtækið Astra Zeneca hafi styrkt gerð myndarinnar með einhverjum þúsundköllum. Slíkt geti orsakað hagsmunaárekstra hjá lækninum. Gárungar vestra velta fyrir sér hvort blaöinu hafi líka tek- ist að reikna Lýð í stóran gróða af lyfjaávísunum til þeirra örfáu sjúk- linga sem finnast á Flateyri... Ágúst Einarsson, prófessor í hagfræði, sendir íslenskum stjórn- málamönnum tóninn í pistli á vef- síðu prófessorsins, og þá einkum Davíð Oddssyni forsætisráðherra, vegna umræðu um ESB. Ágúst segir að forsætisráðherra noti hvert tæki- i til að ráðast ESB-aðild en geri það ómálefnalega. Pró- fessorinn gefur ís- lenskum stjórn- málamönnum fall- einkunn vegna efnahagsstjórnun- ar og telur að hagsmunum landsins væri betur borgið á því sviði innan ESB. „Það er hroki þegar Davíð segir það lýsa yfirgripsmiklu þekkingar- leysi ef menn haldi aö evran geti endurspeglað íslenskt efnahagslíf. Hér þarf ráöherrann að lesa sér bet- ur tU en það er eins og hann geti ekki eða vUji ekki fara rétt með þeg- ar ESB ber á góma ...“ íþróttabullur landsins skulu nú fara að vara sig ef marka má út- tekt Geirs Rögnvaldsson- ar sem kynnt var nýverið. Þar mun m.a. hafa komið í ljós að ásókn að íþróttaviðburðum á landinu á ekki roð í aðsókn mörlandans í menningar- viðburði af ýmsum toga. Er þetta þvert á háværar kenningar íþrótta- sinna um að meirihluti þjóðarinnar hail svo rosalegan áhuga á iþróttum að ekki sé í of mikið lagt þó varið sé svo sem hálfu hundraði mUljóna í að sýna í sjónvarpi frá heimsmeistara- móti í tuðrusparki. í framhaldi þess- arar úttektar er talið víst að íþróttaút- sendingar sjónvarpsstöðvanna um helgar viki fyrir myndlistarsýning- um, ljóðalestri og beinum útsending- um frá sinfóníutónleikum... Þeir Einar Rafn Haraldsson, Smári Geirsson og Geir A. Gunn- laugsson hafa nikið verið í um- ræðunni vegna vandræðá Reyðar- álsmanna eftir að ljóst var að Norsk Hydro myndi ekki standa við tímaá- æflanir varðandi byggingu álvers fyrir austan. í orðastað þeirra orti Indriði Aðalsteinsson: Veöur aó oss vargöld stíf, vindur kælir búka. Nú er engurn ofgott líf upp viö Kárahnjúka. Um asnaeymadrátt manna vegna málsins orti skáldið: Hljótt þeir fara Hœfismenn hvekki svo ei lýöi. Valgeröar því auka enn eyrnalengd og prýöi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.