Alþýðublaðið - 18.03.1967, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.03.1967, Blaðsíða 1
Laugardagiir 18. marz 1967 — 48. árg. 65. tbl. — VER9 7 KR. I kktist á ferö Kl. 4 í fyrrinótt bað vélbátur- inn Sæfaxi NK 102 um affstoð er hann var á leiff frá Neskaup- j| Nýtt heims-j jimet hjá Maí IReykjavík—KB f Hafnarfjarffartogarinn Maí \ seldi í gær í Cuxhaven í i ÞýzkalantU 296,4 tonn af ís- á vörffum fiski fyrir 363.806 f Framhald á 15. siffu. 1 . i staff tii Vestmannaeyja, en þangr- aff hefur báturinn veriff keyptur. Hafffi hann fengiff á sig brotsjó er hann var staddur um 17 mílur suffur af Ingólfshöfffa og laskaff- ist yfirbygfg-ing-in auk þess sem sjór komst í vélarrúm og rafmagns töflu. Varff báturinn viff þaff stjórnlaus. Herðubreið, sem var á nálægum slóðum fór að leita bátsins, en fann hann ekki. Laust fyrir há- degi í gær fann Sif, flugvél land- Ihelgisgæzlunlnar, báliinn og um kl. 13 var varðskip búið að koma dráttartaujg um borð í Sæfaxa og lagt af stað með hann til Vest- mannaeyja, en þangað voru skip- in væntanleg kl. 2 sl. nótt. Ekki mun áhöfnina hafa sakað er óhappið átti sér stað. Tveir bátar Sdward Ileath, Ieiðtogi brezka íhaldsflokksins er staddur hér á landi um þessar mundir í boffi Blaffamannafélags íslands, en hann flutti affalræffuna á Pressuballi félagsins, sem haldiff var í gær kvöldi. í gærmorgun ræddi Heath viff forsætisráff erra og utanríkisráffherra og síffar um dagínn hélt hann fund meff fréttamönnum, þar sem hann gerffi grein fyrir skoffunum sínum á helztu al- þjóffamálum. — Myndin hér aff ofan var tekin, er Heath gekk á fund Emils Jónssonar utanríkisráff herra. Nokkur launahækkun í lægstu flokkunum slitna upp Rvík, SJÓ Kjaradómur úrskurffaffi í gær nokkra launahækkun í lægstu launa flokkum opinberra starfsmanna. og nemur sú hækkun frá 3,5% grunnkaupshækkun í 1% hækkun, en hafnaff var kröfu um hækkun í efri flokkunum. Rvík —■ SJÓ Snemma í gærmorgun kom óg urlegt brimflóff upp aff suffur- strönd landsins, svo aff sjórinn flæddi upp aff sjógörffum viff Eyr arbakka og Stokkseyri. Muna menn ekki annaff eins brim í 40 ár. í þessu mikla brimi gerðist þaff aff tveir bátar slitnuðu frá bryggju við Stokkseyri. Þessir bátar voru iiittiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiittiiiiiiitiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiii | Milljón | ) í tolla | | Reykjavík, — KB I Eins og fram kemur í ann- I I arri frétt í blaffinu í dag, í 1 hefur togarinn Maí frá \ | Hafnarfirffi sett nýtt sölumet \ | í tveimur síffustu söluferffum | | sínum til Þýzkalands. í viff- | | tali, sem Alþýffublaöiff átti | = í gær viff Sæmund Auffuns- i 1 son forstjóra Bæjarútgerffar = | Hafnarfjarffar, kom fram aff i | vegna verndartolla í Þýzka- i | Iandi skertist hlutur útgerff- i | arinnar fyrir þessar tvær jj Framhald á 15. síðu. i Fróði og Bjarni Ólafsson og sökk sá fyrrnefndi og er hann talinn ónýtur. Bjarna rak upp í fjörur. Einnig voru þarna tveir affrir bát ar viff bryggjuna og tókst naum lega aff bjarga þeim frá brimrót inu. Allir þessir bátar eru gcrffir út frá Stokkseyri. Mest var brimiff milli kl. 5 og7 í gærmorgun og gekk sjórinn þá t.d. alveg upp aff frystihúsinu á Eyrarbakka. Á Stokkseyri brotn uffu nokkrir ljósastaurar af völd um brimsins og einnig varff ann aff smátjón. Er leiff á daginn hafði sjó lægt mikiff. í gær féll kjaradómur í máli því þar sem sóknaraðili, Kjararáð f.h. starfsmanna ríkisins, hefur gert þær dómkröfur, að starfsmönn- um rikísins verði greidd „5% grunnlaunahækkun“ frá 1. júli 1966 að telja. Ennfremur að greitt verði „í orlofsheimilasjóð sam- takanna 0,35% af útborguðum launum til ríkisstarfsmanna, í fyrsta sinn miðað við laun érsins 1965“. Yarnaraðili, fjármálaráð- herra f.h. ríkissjóðs, krafðist sýknu af öllum kröfum sóknaraðila. Kröfur sínar í máli þessu bygg- ir sóknaraðili á því, að í 7. gr. laga nr. 55/1962 um kjarasamn- inga opinberra starfsmanna sé fram tekið, að ef almennar og veru Alþýðuflokksfélag Reykjavík- ur efnir til félagsfundar n,k. mánudag kl. 8,30 e.h. í Iðnó um efnið: Hvað vill unga fólkið? Hvað vill Alþýðuflokkurinn? legar kaupbreytingar verði á samn ingstímabili, geti samningsaðilar krafizt endurskoðunar kjarasamn- ings án uppsagnar hans. Varnaraðili byggir sýknukröfu sína fyrst og fremst á því, að sam- kvæmt 2. mgr. 7. laga nr. 55/1962 sé það skilyrði þess að krefjast Framhald á 15. síðu. Eiður Guðnason blaðamaður stjórnar umræðum um fundar- efnið. Þátttakendur í umræðun- um verða þessir: Eggert G. Þor- Framhald á 15. síðu. Alþýðuflokkurinn og unga fólkið MiiiiiiiiiHiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiitiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiii Nefndin sem undirbjó féiagsfundinn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.