Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						Laugardagur 17. júní 1967 - 48. árg. 201. tbl. - VERÐ 7 KR.
^%^!»j»gj»<j»i!jiKgi>a»?iiiij!fc^
Fl FÆR LENDINGAR-
LEYFI í FRANKFURT

FLUGFELAG Islands hefur nú
fengið lendingaréttindi í
Frankfurt í Þýzkalandi, en áð-
ur hefur félaginu ætíð verið
synjað um slíkt. Þetta kemur
fram í fréttatilkynningu, sem
utanríkisráðuneytið gaf út í
gær og er eftirfarandi:
,,Samkvæmt tilkynningu frá
sendiráði íslands i Bonn hefur
þýzka ríkisstjórnin fallizt á til-
mæli um lendingarréttindi til
handa Flugfélagi íslands í
Frankfurt".
Blaðið hafði sambsnd við
Svein Sæmundsson, blaðafull-
trúa flugfélagsins í gær, og lét
ihann í ljós fögnuð sinn yfir
iþessum málalokum, en kvað
enn of snemmt að segja, thve-
nær F. í. mundi hefja flugferð
ir til Frankfurt og notfæra sér
þetta nýfengna leyfi.
VERKFALLINU ER LOKIÐ
ammgju
| me5 daginn!
Þessi mynd var tekin fyrir einu ári af þjóðhátiðarhaldinu á
Arnarhóli. Nú í dag gefst ekki tækifæri til að taka slíka mynd
á sama stað, þvi að þjóðhátíðarhaldið hefur verið flutt úr mið
borginni inn í Laugardal. Við skulum þó vona að það komi
ekki aS sök og fólk skemmti sér ekkert síður fyrir það, og
þó að veðurspáin sé ekki alveg með hagstæðasta móti, þá
óskum við á Alþýðublaðhiu sámt þess að altfr megi njóta þjóð
hátíðardagsins vel og við óskum öllum landsbúum gleSilegrar
þjóðhátíðar.
VEKKFALLI yfirmanna á íslenzk
um farskipum lauk síðdegis í gær.
Samkvæmt tillögu siávarútvegs-
málaráðherra gaf forseti íslands
út bráðabirgðalög, sem bundu
endi á verkfallið. Nær allur kaup
skipaflotinn hafði stöðvazt, og fyr
irsjáanlegir voru alvarlegir erfið
leikar í málefnum sjávarútvegsins
og einnig í öðrum atvinnugrein-
um, en litlar likur á samkomulagi,
þar sem deiluaðilar höfðu fellt
framkomna sáttatillögu.
Mikið var um að vera við
Reykjavíkurhöfn í gærkvöldi, og
var ætlunin, að mörg skip Eim-
ALSHERJARÞINGIÐ TIL FUNDARIDAG
New York 16. 6. (NTB-Reuter)
ALLSHERJARWNGH)    verður
kallað saman til aukafundar á
morgun, þar eð D Thant, aðalrit-
ari  SamíinusYu  þjóðanna,  hefur
Kviknar í
flugvél
BREZK flugvél af gerðinni Doug-
las DC 3, á leið frá S.-Ameríku til
Englands hafði viðkomu lá Reykja
víkurflugvelli í fyrrakvöld. í gær
morgun, er flugmennirnir tveir,
sem voru cinir í velinni, ætluðu
að ræsa hreyflana, vildu toeir
iekki fara í gang, en um tvöleytið
fór vélin svo hraustlega í gang,
að annar hreyfillinn stóð í björtu
(báli. Slökkvilið vallarins brá
hart við og slökkti eldinn með
kvoðu á u. þ. b. 5 mínútum.
fengið jákvæð svör frá nógu mörg
um aðildarþjóðum til þess að
unnt sé að kalla þingið saman.
A3 minnsta kosti 62 aðildarríki
verða að vera bví samþykk, Það
voru Sovétmenu, sem fyrstir fóru
fram á það aö Allsherjarþingið
væri kallað saman til þess að
ræð'a ástandiðl í) Austurlöndum!
nær.
Moshe Dayan, landvarnarráð-
herra ísraels, sagði í viðtali við
óháð ísraelskt blað í dag, að
stjórn ísraels yrði að halda fast
á sínu í þeim hörðu samninga-
viðræðum, sem fyrir dyrum væru.
Orð hans eru túlkuð sem gagnrýni
á stjórn Eshkols, sem hinum ein-
eygða herforingja, Dayan, þykir
vera of lin. Hann sagði, að ísra-
elsmenn hefðu átt að grípa til
vopna tveim eða jþrem dögum eft
ir að Egyptar lokuðu Tíranasundi.
Þá hefðu þjóðir heims ekki (þurft
að vera í vafa um, hver væri á-
rásaraðillnn í þessari styrjöld,
Dayan er úr flokki Davids Ben,
Gurions, fyrum forsætisráðlherra,
sem Gurion stofnaði- eftir klofn-
ing í stjórnarflokknu|n, Mapai; —
Dayan sagðist ekki v^ra viss uio,
að bræðingsstjórn, íþa,r sem í væru
menn með ólíkar skoðanir, væri
heppileg til þess atSi semja um
framtíð landsins í þvi stjórnmála-
lega stríði, sem er að skella á.
Sú styrjöld verður erfið og þar
hittum við fyrir erfiðari andstæð-
inga en Arabaheri. Dayan sagði,
að eins og yfirhershöfðingi væri
látinn stjórna herferðum á stríðs
tímum, ætti að skipa stjórnmála-
legan hershöfðingja fyrir samn-
ingabardagann, sem í vændum
værí. Hann sagði enn, að ísrael
hefði lært það af síðustu atburð-
um, að það yrði að treysta lá. sjáift
sig og enga aðra. — Ég óska ekki
eftir afskiptum þriðja aðilans og
ég held, að stórveldin ættu að
Játa okkur um að gera upp sak-
irnar við Araba, sagði ísraelski
landvarnarráðherrann.
Búizt við regni
VEDURSTOFAN gaf þær upplýs-
ingar í gær, að búízt væri við
rigningu framan af degi, en skúr-
um síðdegis, suðaustanátt fyrst,
en síðan suðvestanátt, — hitastiff
yrði um 10 gráður.
Vonandi  lætur  fólk  votviffrið
I ekki aftra sér frá þátttöku í þjóö-
liátiöiimi, þótt óneitanlega verði
allar újtifi(kcinmtaiúr óynd^egtr^
en í slóskini. En euginn fær snú-
ið við hinum mörgu lægðum, sem
sífell cíga lcið hér framhjá land-
inu.
Menn skulu aðeins klæða sig
vel og- minnast þess, að enginn er
verri þótt hami vökni.
skipafélagsins legðu úr höfa
seinna um kvöldið. Gttllfoss fer í
dag í auglýsta áætlunarferð til
Leith og Kaupmannahafnar.
Hér fara á eftir bráðiibhgðalög-
in:
Forseti íslands gjörir kunnugt:
Samgöngum'álaráðherra hefur i
tjáð mér, að verkfall hafi staðið
yfir hjá félögum í Stýrimannafé-
lagi Islands, Vélstjórafélagi ís-
lands og Félagi íslenzkra loft-
skeytamanna frá 25. itihí s. 1. Hafi '
sáttatilraunir ekki borið árangur
og ekki séu horfur á lausn deil-
unnar í bráð. Verkfall þetta hafi
þegar valdið landsmön:num erfið-,
leikum og tjóni og vöruskorti víða
um land og muni fyrirsjáanlega
valda stórkostlegum truflunum og;
jafnvel stöðvun í sjávarútvegi og
öðrum atvinnugreinuai lands-
manna, verði framhald á þvL Því
telur ríkisstjórnin, að brjTia nauði
syn foeri til að koma í veg fyrir
frekari stöðvun á rekstri farskip-
anna.
Fyrir þvi eru hér með sett
bráðabirgðalög samkvæmt 28. gr.
stjórnarskrárinnar \fc þessa leið:
1. gr.
Hæstiréttur tilnefnir þrjá menn
í gerðardóm, sem ákveði kaup og
kjör stýrimanna, vélstjóra og loft
skeytamanna á íslenzkum farsikip-
um.
Hæstiréttur kveður á um, hver
hinna þriggja gerðardómsmanna
skuli vera formaður dómsins.
Gerðardómurinn setur sér starfs
reglur, aflar sér af s.iálfsdáðum
nauðsynlegra gagna, og er rétt
að krefjast skýrslna, munnlegra
og skriflegra af einstökum mönn-
um og embættismönnum.
2. gr.
Verkföll, þar á meðal samúðar-
verkföll í því skyni að knýja frám
aðra skipan kjaramála, sem 13g I
þessi taka til, eru óheimil, þar
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16