Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 203. Tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						Fimmtudagur 22. júni 1967 - 48. árg. 203. tbl. - VERD 7 M.
THLUTAÐ I
Landskjörstjórn kom saman til fundar í Alþingishúsinu síðdegis
í gær til að úthluta uppbótarsætum^ Skipting uppbótarþihgsætanna
milli þiiififlokka var eins og vita mátti fyrirfram sú að Alþýðuflokk-
urinn hlaut 4 uppbótarþingmenn, Alþýðubandalagið 4 og Sjálfstæðis
flokkurinn 3. Eru atkvæði I-Iistans í Keykjavík, lista Hannibals
Valdimarssonar, þá talin með atkvæðum Alþýðubandalagsins, og er
það í samræmi við úrskurð landskjörstjómar frá því fyrir kosningar,
en yfirkjörstjórn Reykjavíkur neitaði þá að hlíta þeim úrskurði og
merkti listann utan flokka.
Friðjón Sigurðssa* skrifstofustjóri Ies upp niðnrstöður landskjör-
stjórnar á funJhrum í gær. Við hlið hans sjást kjörstjórnarmenn-
irmir Einar Arnalds og Guðjón Styrkársson. (Ljósm.: Bjarnleifur).
Á fundi landskjörstjórnar í gær,
kynnti Friðjón Sigurðsson skríf-
stofustjóri Alþingis, niðurstöður
og útreikninga landskjörstjórnar.
Það kom fram, að í Reykjavík
hefðu borizt tólf utankjörstaðar-
atkv. merkt stöfunum GG. Yfir-
fcjörstj. Rvíkur hefði urskurð
að þau ógild, en þó að landskjör-
stjórn teldi. að þau ættu að skoð-
ast gild, taldi kjörstjórnin rétt að
alþingi fjallaði um þessi atkvæði,
sem og önnur ágreiningsatkvæði.
Hins vegar breytir það ekki úrslit-
um kosninganna í Reykjavík eða
skiptingu uppbótarsæta milli
flokka, hvort sem þessi atkvæði
eru talin gild eða ógild.
Alls voru gild atkvæði í kosn-
ingunum 11. júní sl. 96.090 á öllu
landinu, Alþýðuflokkurinn hlaut
15.059 atkvæði og 5 menn kjörna,
AF-
IilbI iMs! ™1L
PARIS, 21,6.
Ðe Gaulle Frakklandsforseti sakaði í dag ísrael nm a3 kafa byrj
a» styrjöldina í Austnrlöndum nær og lýsti jafnframt yfir, aiS ekki
g«ti orðið um frSI að ræða á alþjóðavettvangri fyrr eu Bandarfkja-
menn hefðu dreffi* lter sinn burtu frá Vietnaiu. Segir í yfirlýsiug
unni, að Vietnamnrtríðið, sem hafi hafizt með afskiptum Baadaríkja-
manna, hafi k©œic' af stað sálfræðilegri og pólitískri atbwrSorás,
setn leitt liafi til stríft'sms í Aust urlöndum naer.
Yfirlýsing þess eíuis var Iesin vitað er Frakkland þeirrar skoð-
upp  á  blaðamannafutidi af  tals-  unar, að ðll riki á þossu svæði,
manni frönsku ríkisstjórnarinnar.  einkum ísrael,  geti lifað áfram.
Þar segir:  Frakkar veru á móti Frakkar eru þvi ósampykkhr hót
jtríðinu í Austurlðituum nœr. Auð unum um eyðUeggiBgö,  sem ná
Sjónvarpið í sumarfrí
Næetkomandi miðvikudag
verður að öllum líkindum síð-
asta útecitíling sjónvarpsins
um nokkurt siteiS, en þá munu
hefjast sumarleyfí hjá sr'ór,-
varpsmönnujn,     Mannfjöldi
•tofnunarinnar er ekki meiri
en svo, að ókleift er að halda
aendingitm áfrain, meðan sum
arleyfi standa yfir. Híms vegar
verður einhver hluti sjónvarps
hiiisa tímans a.m.k. notaður
til að halda áfram appsetníngu
ýmissa tækja, sem sjónvarpið
hefur fengið að undanförnu,
og má þvi búast við a5 tækni-
útbúnaður þess hafi batnað' ttl
Framhald á 15. síðu.
grannaríki ísraels hafa komið
fram með og hafa lýst yfir, að
þeir muni koma að því máli aft-
ur varðandi það ástand, s«m
skapaðist gagnvart ísrael að því
er varðaði siglingar úm Akaha-
flóa. En Frakkland fordæmir, að
ísrael skyldi hefja styrjöldina.
Þá  segir  í  yfirlýsinguimi,  að
júr því að brotizt hafí út etríð í
Austurlöndum nær teiji Frakkar
;ekkert tftlit fyrir að haegt eé að
jskapa frið í heiminum,  6n þess
að nota atriði, er nái  til  alls
heimsins.  Eitt  slíkt  atriði  geti
verið  og verði  að vera stöðvnn
stríðsins í Vietnam með því að
utanaðkomandi afskiptum sé haett.
Fréttaritari Reuters, Harold
King, telur, að de Ganlle sé
með þessari yfirlýsingu bíbbí að
Ieita eftir meiri stuðningj Araba
ríkjanna. Ennfremur, að de Gaulle
muni hafa rætt þessa yfirlýsingu
við Kosygin, forsætisráðherra Sov
ét.ríkjanna, er hann kom til Par
fsar á laugardaginn var.
Ýmsir fréttamenn í París telja,
að yfirlýsingin staðfesti enn svart
svni hans um að heimsfriðurinn
verði varðveittur.  Hann  hefur
lengi haldið því fram, að geti
stórveldin ekki komið sér sam
an um lausn á mestu. óleystu
vandamálum heimsins, verði
þriðju heimsstyrjöldinni ekki af
stýrl
Talíð er, að tímasetning yfir-
lýsingarinnar hafi verið mjög ná
ikvæmlega Akveðin: rétt fyrir
hugsanlegan fund þeirra Johns-
ons ^ndarikjaforseta og Kosyg-
ins. Einnig er talið, að með yfir
lýsingunni hafi de Gaulle viljað
vekja athyglí á þvf sjónarmiði,
sem hún er sprottin af, sem sagt,
að spennan milli Bandaríkjanna
I*Binl»aliJ 'á 15. síðu.
Framsóknarflokkurinn 27.029 at-
kvæði og 18 menn kjörna, Sjálf-
stæðisflokkurinn  36.036  atkvæði
Framhald á 15. síðu.
Landskiörnir
Nngmenn
1. Sigurður   Ingimundar-
son, A.
2. Eðvarð Sigurðsson, Ahl.
3. Jón Þorsteinsson, A.
4. Jónas Árnason, Abl.
5. Jón Ármann Héðinsson,
A.
6. Geir Gunnarsson. Abl.
7. Sveinn   Guðmundsson,
Sj.
8: Steingrímur    Pálsson,
Abl.
9. Bragi Sigurjónsson, A.
10. Sverrir Júlíusson, Sj.
11. Bjartmar    Guðmunds-
son, Sj.
Varamenn Alþýðufldkksins:
.1. Unnar Stefánsso*.
2. Pótur Pétursson.
3. Hjörtur Hjálmarsson,
4. Hilmar S. Hálfdánarsoá.
Varamenn Sjálfstæöia
flokksins:
1. Eyjólfur K. Jónsson.
2. Ragnar Jónsson.
3. Ásberg Sigurðssoo.
Vararnenn Alþýðubanda'
lagsins:
1. Hjalti Haraldssoa.
2. Ragnar Arnalds.
3. Björgvin Salómonsson.
4. Helgi Friðriksson fleljan.
Töflur  um  úthlutunúia
eru birtar á bls. 2.
unið HA
DREGIÐ Á MORGUN.
Skfifstofan á Hverfisgötu 4
er opin kl> 9—21, sfmi 22710.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16