Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						Föstudagur 30. júni 1967 - 48. árg. 144. tbl. - VERÐ 7 KR-
er á loft í dag j Abba Eban haf na
miölunartillögu
Samnhigar hafa nú náðst við fyrst til London árdegis, en
flugvéiastjóra á þotu F. í. og til Kaupnt-annahafnar síðdeg-
fer hún í æfingaflug í dag og is. — Fyrsta mánuðinn munu
mun þá lendla í Kefiaivík í bandarískir flugmenn og véla-
fyrsta skipti. Þotan fer í fyrsta menn fljúga þotunni ásamt ís-
áætlunarflugið á Iaugardag, —  lenzku áhófnunum.
New York 29/6 (NTB-Reuter)  -
Abba   Eban,   utanríkisráðherra
ísraels, vísaði í dag á bug álykt-
unartillögu, sem Iögð var fram á
Allsherjarþingi Sameinuðu þjóff-
anna í dag af 15 þjóðum, — en
þar var lagt til, aff ísraelsmenn
færu strax með heri sína heim úr
löndum Araba, — en ísraelsmenn
voru ekki lýstir árásaraðili. Eban
sagði, aff tillagan væri „uppskrift
að óvináttn".
Utanríkisráðherrann sagði í
ræðu' sinni á Allsherjarþinginu,
að tiliagan krefðist þess, að aftur
væri horfið til þess ástands, sem
toegar hefði leitt til styrjaldar.
Þegar Eban sagði þetta, greip þing
forsetinn Abdul Raham Pazhwa,
fram í fyrir honum og toenti á, að
nú væri verið að ræða þá lálykt-
unartillögu, sem Júgóslavar lögðu
fyrir þingið í gær, — en eftir að
almennum umræðum á Allsherj-
arþinginu lýkur á föstudaginn er
kominn  tímj til að ræða álykt-
j unartillöguna í smáa'triðum, sagði
hann.
Búizt er við, að ályle'wiartillag-
an verði samþykkt á Allsherjar-
þinginu með miklum meiri hluta
atkvæða.
Eftir að þingforseftinn hafði
girpið fram í fyrir Eban, fór ut-
anríkisráðherra israels að verja
toað, sem hann kallaði stjórnar-
farslega lagasetningu, *:em miðaði
Framhald á bls. 14.
Þær fréttir hafa borizt Alþýðublaðinu, að um þessi mánaðamót,
eða nánar tiltekið hinn 1. júlí hækki  heiinaæðagjöld   Hitaveitu
Reykjavíkur. Eins og kunnugt er, þá voru samþykht lög á alþingi
í fyrrahaust, scm banna allar hækkanii' á vörutn og þjónustu um
eins árs skeiff, nema með samþykki stjórnarvalda
{Þar sem hér virðist vera um
brot á þeim lögum að ræða
hringdum við í Jóhartnes Zoega,
hitaveitustjóra, og spurðum hvort
hækkunin kæmi tíl framkyæmda.
Hann játti því, en taldi hins veg
ar vafamál hvort kalla ætti þessa
breytingu  á gjöldunum hækkun.
— HeimæSagjöidin hækkuðu í
júlí í fyrra, en þá var ákveðiö að
fresta um eitt ár að láta hækk
unina ná til þeirra húsa í bæn.
um, sem eru á hitaveitusvæði, en
hafa ekki hitaveitu. Hins vegar
hefur nýja gjaldskráin verið í
gildi frá 1. júlí í fyrra.
í framhaldi af þessu las hita-
veitustjóri upp 8. grein gjald-
skrár Hitaveitunnar, sem er til
bráðabirgða  og hljóðar  svo;
Fyrir hús, sem hafa sérkynd-
ingu og eru á peim svæðum,
sem hitaveituáætlunin frá 1961
náði til, skulu heimaæðagjöld hald
ast óbreytt frá þvi sem þau voru
í gjaldskrá samþykktrj í borgar-
stjórn Reykjavíkur 22. júlí 1965,
staðfestri af félagsmálaráðuneyt-
inu 10 ágúst sama ár. Þetta gild
ir þó aðeins fyrir hús;, sem tengd
eru við Hitaveituna fyrir 1. júlí
1967.
Aðspurður taldj hitaveitustjóri
þessa hækkun ekki brjóta í
bága við verðlagsstöðvunarlögin,
þar sem hún hefði verið ákveðin
fyrir setningu þeirra.
Þessu næst höfðunj við tal. af
Þórhallj Ásgeirssyni, ráðuneytis-
stjóra og formanni verðlagsnefnd
ar og spurðum hann hvort 'þessi
hækkun hefði verið borin undir
nefndina. Hann neitaði því og
kvaðst ekki hafa heyrt á þetta
minnzt. Þórhallur taldi fyrirhug
aða hækkun ólöglega, enda væri
lagt blátt bann við hvers konar
hækkun á þjónustu í verðstöðv
unarlögunum, nema til komi sam-
þykki ríkisstjórnarHinar.
Þá leituðum við álits verðlags-
stjóra, en hann hefur með hönd
um eftirlit með því, að lðgin séu
ekki sniðgengin, Einnig hann
hafði ekki heyrt minnzt á títt
nefnda hækkun á heimaæðagjöld
um, en taldi að hún-fengj varla
staðizt. •           i
Að lokum ' hringdum við í
Hjálmar Vilhjálmsson, ráðuneyt-
isstjóra í félágsmálaráðuneytinu
og spurðum hanh, hvort þessi
hækkun hefði verið borin undir
Framhaíd á bls. 14
Vilja lækka
prómill-möi
Á NÝAFSTÖBNU sambandsþingi
Bindindisfélags ökumanna var
samþykkt tillaga um að skora á
Alþingi að leyfilegt hámark á-
fengismagns í blóði ökumanns
verði lækkað úr 0,5 af þúsundi i
0,35 af þúsundi. Efri mörk, sem
svo eru kölluð, verði einnig lækk-
uð verulega. Ýmsar fleiri sam-
þykktir voru gerðar á þinginu og;
er þejrra getið í fréttatilkynningi|
frá B. F. Ö., sem hér fer á aitir:
„Sambandsþing Bindindisfélags
ökumanna, hið 5. í röðinni, var
haldið 23. júní s. 1. í húsi SVFÍ
á Grandagarði. Á þingið mættu
19. fulltrúar viðs vegar að af ianá
inu.
i Þingið setti forseti sambands-
i ins, Sigurgeir Albertsi;oi, kl. 14.
i Þingforsetar voru kjcr:iir Helgi
j          Framhald á 14. síðu.
Váfasöm fer
stofa í Fljóts
skrif-
ioihhi
Að Fljótsdal í Fljótshlíð hefur
undanfarin tvö ár setið enskur
maðnr og rekið gistihús og
ferðaskrifstofu, aff því er virff-
ist án þess aff hafa til þess
nein leyfi. Þessi maffur hefur
m.a. auglýst starfsemi sína í
enskum blöffum og dreift bækl
ingiim þar í landi, en nú munu
íslenzk fetffalnálayfirvöld hafa
farið frain á ránnsókn á þess-
ari starfsemi ihannsins.
. Samkvæmt þciin- upplýsing-
nm, sem Alþýðublaðiff hefur
aí'iað sér, er hér um aff ræffa
mann, sem er orðinn allhagr-
vanur á íslandi. Hann hefur
veriff hér viðloffandi flest sum-
nr um nær tveggja áratuga
skeið, en síffustu tvö árin hef-
ur hann veriff hér alveg bú-
settur og haft gamla bæinn aff
Fljótsdal á leigu. Þar hefur
hann selt ferðamönnum, aðal-
lega svefnpokafólki, gistingu
og viffurværi, þótt aðstaða tii
þess sé raunar lítil sem eng-
in.  Einnig  hefur  hanr.  fylgt
ferðalöngunum um ör^el'aslóff-
Ferffamálayfirvöld hf fa nú
snúið sér til yfirvald.i út af
þessari starfsemd manmins, og
er nú veriff aff athuffí, hvaða
leyfi hann hafi til að stunda
þennan atvinnurekstut. Hefur
sýslumaffurinn á H/ isvelli
rannsókn málsins met íendi,
aff einhverju leyti að n.innsta
kósti.
--^--^-^¦^^.¦^¦'^•^¦^•¦W'"*. -»>-^^-^o^t-<^
{
!.
!|
i|
!i
i ,.
U
:
ii
!
i.
i;
i!.
|i
'
ii
l
i'
i;
r,
I!
é
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16