Alþýðublaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 1
Sunnudagur 1. október 1967 — 48 árg. 219. tbl. — VerS 7 kr. <Su*VuteCcuft [SKlItltl) Fjölbreytt vetrarstarí hjá Al- þýöuflokksfélagi Reykjavíkur VETRABSTARF Allíýðuflokksfé- lags Reykjavíkur er nú að hefj- ast. llefur stjórn félagrsins gengið frá starfsáætiun vetrarins og^sam kvæmt henni munu nokkrar nýj- ungar koma til framkvæmda í vetur. Alþýðublaðið hefur komið að máli við formann félagsins. Björg- vin Guðmundsson, og beðið hann að skýra frá því helzta sem stjórn Alþýðuflokksfélagsins ráðgerir í vetur. Björgvin sagði, að stjórn Al- þýðuflokksfélagsins hefði ákveð- ið að taka upp þá nýbreytni í vetur að efna til nokkurra há- degisverðarfunda um stjórnmál. Spilðkvöld aö hefjast SPILAKVÖLD Alþýðuflokksfé lags Reykjjavíkur eru nú að hefjast. Verður hið fyrsta n. k. fimmtudagskvöld í Lídó. — Þeir, scm koma fyrir kl. 8.30 þurfa ekki að greið'a ,,rúllu- gjald“. Gunnar Vagnsson mun stjórna spilakvöldunum í vet- ur eins og s. 1. vetur, en hon- um til aðstoðar verða dr. Gunnlaugur Þórðarson og Sig uroddur Magnússon. — Veitt verða kvöldverfilaun og verð- laun fyrir þriggja kvölda keppni. — Hver aðgöngumiði gildir sem haÞÞurættismiði en vinningur er ferð til Mallorka fyrir einn. Væri það fundarform, scm ætti auknum vinsældum að fagna. Þó hygðist félagsstjórnin ekki varpa hinu eldra fundaformi, kvöld- fundunum, fyrir borð, lieldur j yrðu þeir haldnir samhliða. Þá ■ sagði Björgvin, að Alþýðuflokks- fé'agið hygðist taka upp þá nýj- ung, að efna til lieimsókna í stofnanir og stærri fyrirtæki. — Yrði hin fyrsta sennilega farin í Áburðarverksmiðjuna. Mál- fundastarfsemi kvað hann einn- ig í undirbúningi. Aðrir liðir í félagsstarfinu verða hinir sömu og undanfarin ár, svo sem félagsvist og bridge. Verða spilakvöldin í vetur í Lido eins og á sl. vetri, cn það gafst mjög vel að hafa spilakvöldin þar. Var Iðnó orðin of lítil fyrir spilakvöldin og því voru þau flutt í stærra hús. Skemmtinefnd Al- þýðuflokksfélagsins hefur ákveð- ið að hafa tíu spilakvöld í vet- ur, á fimmtudagskvöldum. Mun hvei- aðgöngumiði gilda sem happ BÆKUR bls. 7 TÓNLIST bls. 13 Aukafundi LÍÚ um vandamál sjávarútvegsins lauk undir miðnætti á föstudagskvöld. Fundurinn sam* þykkti ályktun, þar sem m. a. segir, að rekstrargrund- völlur bæði útgerðar og fiskiðnaðar sé brostinn, og sé óhjákvæmilegt að gerðar séu ráðstafanir til að skapa öruggan grundvöll undir rekstri sjávarútvegs- ins. Er talið í ályktuninni að verðfall sjávarafurða, að meðtöldu teknatapi vegna minnkandi afla, muni nema allt að 2000 milljónum króna. í lok ályktunar er skorað á rík- isstjómina að ^era m.a. eftirtald ar ráðstafanir varðandi þann vanda, sem við blasi alveg á næst unni: 1. Hefja þegar undirbún. til að tryggja verulega og nauðsynlega hækkun á fiskverði á næsta ári. 2. Gerðar verði nú þegar ráð- stafanir til verulegrar hækkunar línufisks á þessu ári til áramóta. 3. Tryggt verði, að verð síldar til bræðslu haldizt óbreytt frá 1. okt. í ár til vertíðarloka, vænt- anlega í janúar-febrúar. 4. Afborgunum af lánum til Fiskveiðasjóðs íslands, sem í gjalddaga falla 1. nóvember n.k., og öðrum stofnlánum til fiski- skipa, verði frestað um eitt ár, og lengist lánstíminn að sama skapi. 5. Vextir af lánum til Fisk- veiðasjóðs lækki úr 61-2% í 4% og dráttarvextir úr 12% í 7%. 6. Fundurinn harmar, hvað dregizt hefur að koma til fram- kvæmdd flestum þeim tillögum, sem hin stjórnskipaða Vélbátaút gerðarnefnd gerði í júní 1966, og skorar á ríkisstjórnina að sjá til þess, að þessar tillögur komi hið allra fyrsta til framkvæmda. drættismiði en vinningur í því happdrætti verður Mallorka ferð fyrir einn, 16 daga ferð, með Ferðaskrifstofunni Sunnu. Brid- ge verður spilað á laugardögum í Ingólfskaffi eins og sl. vetur. Árshátíð félagsins verður hald- in í marz í Lídó. Starfsáætlun Alþýðuflokksfélagsins gerir ráð fyrir því, að alls verði haldnar 24 samkomur á vegum félagsins í vetur. — Björgvin sagði, að fyrsta spilakvöld félagsins yrði nk. fimmtudag í Lídó, en fyrsti félagsfundurinn yrði 17. október næstk. í Iðnó. Mundu ráðherr- arnir Gylfi Þ. Gíslason og Eggert G. Þorsteinsson tala á þeim fundi um aðsteðjandi vandamál. — Að lokum gat Björgvin þess, að Al- þýðuflokksfélagið hefði iláðið sér starfsmann, hluta úr degi, vegna aukinnar starfsemi. Er það Baldur Guðmundsson, starfsmað- ur félagsins. skapi. Fundurinn telur eðlilegt og óhjákvæmilógt, að 'sjómönn- um á fiskiskipum verði veittur gjaldfrestur á sköttum og útsvör- fram á næsta ár, án þess að glata frádráttarrétti sínum hans vegna. 8. Sökum hinna miklu erfið- leika, sem nú hafa skollið á sjáv arútveginn vegna aflabrests, verð falls, tollahækkana og lokunar markaða, skorar fundurinn á rík- isstjórnina að skipa nú þegar nefnd manna til þess að starfa með fulltrúum tilnefndum af stjórn LÍÚ að því að gera tillög- ur um, hvernig ráða megi fram úr hinum miklu og bráðaðkall- andi vandamálum sjávarútvegs- ins. — Stefnt verði að því að nefndin skili störfum fyrir 20. október n.k. í greinargerð meö tillögum þessum er á það bent meðal ann- ars, að verðfall á frystum flök- um nemi 15—20% frá meðal verði síðast liðins árs; að bolfisk afli á síðustu vetrarvertíð hafi Frainhald á 15. siöu 7. Útgerðarmönnum verði heim ilt að greiða sjómönnum kaup- tryggingu án tillits til skulda þeirra á opinberum gjöldum og minnki ábyrgð útvegsmanna á greiðslum gjaldanna að sama Danir unnu í gær kusu ungmenni frá Norðurlöndum vinsælasta lagið úr syrpu norrænna dægurlaga, sem send voru út frá Osló og útvarpað sam tímis í öllum liindunum. Leikin voru ívö lög frá hverju landinu um sig. Vin sælasta lag keppninnar var kjörið „Where were you when I nceded you“, flutt af dönsku hljómsveitinni „The Hitmakers“. íslenzku lögin höfnuðu í 6. og 8. sæti. Meðfylgjandi mynd er tek- in í upptökusal hljóðvarps- ins hér á föstudagskvöld, er íslenzk ungmenni greiddu atkvæði um lög hinna land- anna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.