Alþýðublaðið - 08.05.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.05.1968, Blaðsíða 1
MiSvikudagur 8. maí 1968 — 49. árg- 78. tbl. Troll á sýningu í> Trollið hi3 mikla sem sést hér á myndinni er nýbúið að setja upp í Laugardalshöllinni og er að sjálfsögðu Bður I sýninguiuii íslend- ingar og hafið, sem opnuð verður 25. maí n.k. Trollið er smækkað togaratroll og gæti verið nothæft fyrir 25-30 tonna bát. Trollið er strengt yfir básana í sýningarsalnum, eins og skip væri með ]>að í togi á siglingu. Milljaröur í hagnað legast er, að unnt væri að koma við tryggilegu og vönduðu fast eignamati, sem gegnt gæti þessu leiðsöguhlutverki. 50 þúsund fasteignamat- einingar. „Við fasteignamat það, sem nú fer fram hér á landi, er tal ið að u. þ. b. 50.000 fasteigna Framhald á 14. stðu. | Sjálfsmorð | segiríass E Fréttastofan NTB segir í í gær að sovézka fréttastofan i Tass hafi ráðizt liarkalega | gegn tékkneskum og vestræn : um bl. fyrir að saka sovézka Í ráðamenn um þátttöku í | morði Jan Masaryk árið 1948. Í Tass segir að allar sögusagniv Í um þátttöku sovézku leyni- \ þjónustunnar í morði á Masa Í ryk sé fjandsamlegur áróður : og lygi frá rótum. Tass segir i að þessi skrif séu liður í að : koma á missætti og tor- Í tryggni meðal vinveittra Í ríkja: Tass fullyrðir að Masa 1 ryk hafi framið sjálfsmorð. KOIVIIÐ VERÐI Á STOFN Eggert G. Þorsteinsson, sjávarútvegsmálaráðherra, flytur ræðu á funá'i Norðausturatlantshafs fiskveiðinefndarinnar í gær. (Ljósm,: Bjarnleifur). Um þessi mál ræddi Ármann Snævarr, háskólarektor á ráð- stefnu Sambands íslenzkra sveit arstjórna í gær. Hér fara á eft ir tveir kaflar úr ræðu rektors. Of margir aðiljar. „En hvernig er þá ástandið í þessum málum á landi hér? Ég skal ekki leggja í neina alls- herjarúttekt á því, en ég vil Þingað um ástand og viðhaíd fiskistofna í gær hófst í Reykjavík 6. fundur Norðausturatlantshafs fiskiveiðinefndai'xnnar, og er þetta í fyrsta sinn sem nefnd in heldur fund hér á landi. Á setningarfundinum í morgun á- varpaði sjávarútvegsmálaráð- herra Eggert G. Þorsteinsson fundinn og vék Iiann að því í setningaræðu sinni að nauðsyn- legt væri að auka samv'innu þeirra tveggja nefnda, sem fjalla um fiskveiðar á Norður- Atlantshafi, og helzt að sam- eina þær. J Ráðherrann vék að því í ræð unni, að fulltrúar tveggja ríkja vestan Atlantshafs (Bandaríkj- anna og Kanada) sætu fundinn sem áheyrnarfulltrúar, en þessi ríki ættu aðeins sæti í þeirri nefnd er hefði með fiskveiðar á vestanverðu hafinu að gera. Þetta kynni þó að breytast, og ekki væ.ri heídur svo ýkjalangt síðan Bandaríkjamenn stunduðu flyðruveiðar við ísland. Ráð- herrann sagði að sömu fiski- tegúndir væru veiddar á haf- inu vestynverðu og austantil, þótt það væri ekki alltaf sami stofninn, og sams konar veiðar Framhald á 14. síðu. leyfa mér að vekja athygli á því, hve marg'r aðiljar vinna að þessum verkefnum og á su’id- urleitan hátt. Ef litið er til mats á fasteiHnum, þá fást all- margir aðiljar við slík möt — við höfum fasteignamat á veg- um ríkisins, brunabótamat, skattmat, mat af hálfu lána- stofnana, mat vegna kaups og sölu fasteigna eða vegna skipta á búum o. fl., eignamámsmöt eiga sér alloft stað, landskipta möt og önnur möt vegna land- búnaðarfasteigna og svo mætti lengi telja. Alkunnugt er, að þessi möt eru framkvæmd út frá nokkuð mismunandi forsend um, og ber misjafnlega vel sam an. í þessi matsstörf er varið miklu fé og fyrirhöfn. Hlýtur sú spurning mjög að leita á, hvort hér sé ekki óhyggilega haldið á málum — oí; bvort hin leiðin sé ekki álitlegri að vanda til eins af þessiun mötum, er gæti síðan v^rið veigamikil und'rstaða að öðr- um mötum. Þarf væntanlega ekki að orðlengja það, að heppi Rekstrarhagnaður flugfélaga í 116 ríkjum að'ildarríkja Al- þjóða flugmálastofnunarinnar ICAO losaði á árinu 1967 millj arð bandaríkjadala og er millj arður þá talinn þúsund milljón- 5r. Er þetta mesti hagnaður sem verið hefur í fluginu á einu ári og er um 3% aukning frá árinu á undan. Þetta kemur fram í bráða- birgðatölum, sem birtar voru um mánaðamótin síðustu í Mont real í Kanada. Þar kemur fram að tekjur flugfélaganna á árinu Fraxnhald á bls. 14 Fasteignir nem-a 77% af þjóðarauðnum eftir því sem Efnahagsstofnunin telur. Eftir því sem áætlanagerð færist í aukana verður enn brýnna að tryggja ör- uggar upplýsingar um fasteignaskráningu og fast- eignam'at. FASTEIG NAM AT SSTÖÐ Um 50 þúsund fasteignamatseiningar til úrlausnar við fasteignamat hér á landi iiMnmMMniiiiiiiiiiinimiiiuMiimmiiiiiiiimiiiiiiiiiimMimiiniimiMiiiimiiiiimmimiiiimiuiiiiniuininiiiiiii)!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.