Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						Föstudagur 31- maí 1968 — 49. árg. 98. tfal.
LUR DE GAULL
ÞINGIÐ LEYST UPP - KOSNINGAR EIGA AÐ FARA FRAM AÐ 40
DÖGUM LIÐNUM - „OKKUR  ER  ÓGNAÐ  AF  KOMMÚNISMA"
Franska þjóðin beið í ofvæni eftir ræðu de Gaulle í
.gærdag, en hann hafði áð'ur en ræðan var haldin setið
á 45 mínútna löngum fundi mcð ráðherrum landsins.
Ræðan stóð ekki nema 6 mínútur, en hún var nægilega
löng til að koma miklu róti á hugi Frakka. „Haldið
ofbeldisaðgerðum áfram, verður að grípa til róttækari
ráðstafana en þjóðaratkvæðagreiðslu til að halda uppi
röð og reglu", sagði de Gaulle og hann veittist einnig
harkaiega gegn kommónistískum einræðisöflum, sem
ógnuðu Frakklandi."
04 milli.
22,8 milljón króna tap \
varð á rekstri Flugfélags \
íslands árið 1967, en þá hafa i
eignir félagsins verið afskrif [
aðar um 41.7 milljónir i
króna. Kemur þetta fram í !
fréttatilkynningu um aðal- i
fund félagsins, en þar segir i
ennfremur m.a.            i
Farþegafjöldi með flugvél I
um félagsins árið 1967 var =
182.668 og hafði aukizt um |
9%. Vöruflutningar numu =
3410 lestum og varð aukn- |
ing á þeim um 34%. Heildar i
sætanýting á flugleiðum fé- i
lagsins var 57% á árinii. |
Vegalengd sem flugvélar !
Flugfélagsins flugu á-árinu i
nam 4.2 milljónum kíló- jj
metra.                    \
Tap Flugfélagsins vegna }
gengislækkunarinnar nem- =
ur rúmlega 104 millj. kr.    |
Megiri ástæður reksturs- \
taps Flugfélagsins eru tald |
ar þessar:                 i
1. Launahækkanir innan- =
lands, sem ekki varð i
mætt með hækkun far- §
gjalda.
2. Hækkun ýmissa kostnað i
arliða erlendis, svo sem §
íendingar og afgreiðslu- i
gjalda.
Framhald á bls.  14.    =
í ræðu sinni fórust de Gaulle
orð á iþessa leið:
,,Ég mun ekki víkja forsætis-
ráðherranum úr embætti, hæfi-
leikar hans, dugnaður og áreið-
anleiki eiga skilið viðurkenn-
ingu allra. Hanm mun benda á
þær breytingar, sem hann álítur
nauðsynlegar innan ríkisstjórn-
arinnar".
De Gaulle minnti á, að hamn
hefði farið fram á að haldin
yrði þjóðaratkvæðagreiðsla til
þess kjósendurnir gætu tekið af-
stöðu tíl endurbóta í efnahags-
lífinu og háskólakerfinu jafn-
franit því sem þeim gæfist
kostur á að greiða atkvæði um
(hvort þeir vildu hlíta forsjá
sinni áfram. Þjóðaratkvæða-
greiðsla væri nú í reynd úti-
lokuð, vegna ástandsins í þjóð-
málum, og hefði hann því
frestað þjóðaratkvæðagreiðslum
um óákveðinn tíma. Hefði hann
leyst upp þíngið og myndu fara
fram nýjar þijigkosningar í sam-
ræmi við stjórnarskrána. Meðan
gengið væri svo að þjóðinni að
faenni væri ókleift að lát'a í
ljósi skoðanir sínar væri þjóðar-
atkvæðagreiðsla ótímabær. Væru
þar að verki sömu öfl og hindr-
uðu stúdenta í að stunda nám
sitt,^ kennurum að kenna og
verkamönnum að vinna. Aðferð-
ir þessara afla væru ógnanir
drykkjuskapur og einræði, fyrir-
fram skipulagt af hópi manna
og stjórnmálaflokki sem aðhyllt-
ist einræði.
Sagði  de  Gaulle  kommún-
istiskt einræði ógna Frakklandi.
Framhald á síðu 14.
ASK Býsir yfir
undrun sinni
Erum ^ð hefja nýja atvinnugrein segja
þeir í Straumsvík
Miðstjórn Alþýðusambandsins hélt fund í gær um Straums-
víkurmát'ið. Var þar einróma samþykkt ályktun, þar sem því er
lýst yfir, að verkalýðshreyfingin muni aldrei líða tilraunir at-
vinnurekenda  til afsk'ipta  af  stéttarfélagsmálum verkafólks.
Ályktun Alþýðusambandsins er á þessa leið:
iiiiiiiiiiiiiiii
MllIIIISIIIIKIIIIt
,,Á fundi miðstjórnar Alþýðu-
sambands íslands í dag 30. maí
var eftirfarandi ályktun sam-
þykkt með atkvæðum allra við-
staddra  miðstjórnarmanna:
,,í tilefni af tilraunum for-
ráðamanna íslenzka Álfélags-
ins h.f. tíl að stofna stéttarfélag
innan  fyrirtækisins  í  Straums-
Undarlegt mál risi® upp í HafnarfirSi
Hvað varð af stórum
hluta olíufarmsins?
-^- Olíuflutningaskipið Ithaca Trader,. sem siglir undir
fána Líberíu kom ttl Hafnarfjarðar á sunnudagr til að losa
þar olíu oir benzin til Olíustöðvarinnar, sem er dóttur-
fyrirtæki Olíufélagsins h.f. Farmur þessi var fluttur frá
Bandaríkjunum. Losun olíunnar Iauk á miðvikudag, en að
henni Iok'inni kom í ljós, að mikið magn olíu vantaði upp
á það magn, sem skipið átti að skila. Var hér um að ræða
hvorki meira né minna en 295,5 tonn af díselolíu, er vantaði
m'ið'að við farmskrá.
vík  ályktar  miðstjórn  Alþýðu-
sambands íslands efíirfarandi:
Alþýðusamband íslands lýsir
sérstakri undrun sinni yfir því,
að forráðamenn ÍSAL h.f. skuli
hafa hafið tilraun til að stofna
stéttarfélag innan fyrirtækisins
og gengið þar með algerlega í
Framhald á bls. 3.
¦*• Á meðan beðið var á-
kvörðunar Olíufélagsins, hvað
gera skyldi í málinu, sigldi
skipið á haf út. Niðurstaða for-
stjóra Olíufélagsins og vá-
tryggingafélags þess var sú, að
sjópróf skyldi hefja í málinu.
Leikur grunur á, að olía hafi
lekið úr skipinu í sjóinn, en
enn liggur ekki fyrir vitneskja
um, hvort svo sé.
Fréttamaður Alþýðublaðsins
var viðstaddur sjópróf í máli
þessu í Hafnarfirði i gær og
fylgdist með framburði deild-
arstjóra Olíufélagsins, aðal-
vitni í málinu.
Kom þar meðal annars
fram, að deildarstjóra barst
sú tilkynning, skömmu áður en
skipið kom til Hafnarfjarðar,
að það væri álit eigenda skips-
ins, að farmurinn gæti verið
um það bil 240 tonnum umfram
það magn, sem skráð væri á
farmskírteini og mælinga-
skýrslu í Iestunarhöfn og jafn-
framt að sérstakur maður yrði
fenginn til þess að annast mæl-
ingu á farmmagni til þess að
ganga úr skugga um það í
Hafnarfirði, hvort um værj að
ræða umframmagn.
Þegar búið var að mæla um
borð í skipinu eftir komu þess,
höfðu mælingarnar verið út-
reiknaðar úr lítrum yfir í kíló
bæði í skipinu sjálfu og í
landi, og þá kom í ljós, að upp
á' dieselolíufarminn vantaði
295 tonn og 589 kiló miðað við
farmskrá.
Milli klukkan hálf tvö og tvö
á miðvikudag hringdi starfs-
maður í Olíustöðinni og til-
kynnti, að búið væri að yfir-
fara allar mælingar á i'armin-
um í landi, og að í ljós hafi
komið, að 295,5 tonn yantaði
upp á dieselolíufarminn. Jafn-
skjótt og þessar tölur lágu fyr-
ir var forstjóra tilkynn'c hvern-
ig komið væri. Síðan var farið
Framhald á 6. siðu.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16