Alþýðublaðið - 07.08.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.08.1968, Blaðsíða 1
Migvikudagur 7- ágúst 1968 — 49. árg. 150 tbl. Hér er Dubcek í hópi á- nægðra samborgara eftir síðasta fundinn í Cierna. Mjög mikill áhugi hefur verið fyrir fréttum frá Tékkóslóvakíu síðustu vikurnar og anda allir létt ar eftir síðustu fréttir af atburðum þar. (UPI mynd). Forsetaefni Repúblikana: Danir gera rannsóknina ítarlegasta heildarrann sókn, sem gerð hefur ver ið á samgöngumálum ís- lendinga, stendur nú yfir. Er hún gerð af danska fyrirtækinu Kampsax, og á henni að ljúka í októ her í haust. Gerði ríkis stjórnin samninga við hið danska fyrirtæki síð astliðið vor, en fyrirtæk ið er þekkt á þessu sviði og hefur meðal annars gert samgöngurannsókn- ir í Brazilíu, T'Jgangur rannsóknarinnar er tvíþættur. Annars vegar er ætlunin að fá heildaryfirlit, sem styðjast má við, er ákveð in er opinber stefna í samgöngu málum. Hins vegar er nauðsyn legt að hafa gert slíka heild- arathugun, ef íslendingar vilja sækja um erlend lán t'l sam- göngumála. Hefur mjög verið um það talað, að innan fárra ára verði gerð stórátök við lagningu varanlegra vega og fengin til þess erlend stórlán, Framhald á bls. 12. „Við verffum að halda áfram veginn frá því í janúar”, sagði Alex- ander Dubcek í ræffu til tékknesku þjóðarinnar eftir fundinn ■» Bratislava. Hann lagffi áherzlu á, að hin nýja stefna væri túlkun á æffsta vilja þjóffarinnar og ekki værí um neina affra leið aff ræða fyrir tékkneska lýðveldiff. Dubcek hélt því fram, aff hann hefði uppfyllt þaff umboff, sem hann og tékknesku samningamennirnir hefffu fenglff frá miffstjóm flokksins og þjóðinni. í miðri ræðunni og allt til enda staðhæfði Dubcek, að „eng- ar aðrar ákvarðanir hefðu verið teknar“, hvorki á fjögurra daga Sjávarútvegsmál aráðherra boðið til Sovétr'ikjanna Sjávarútvegs- og félags- málaráðherra Eggert G. Þorsteinsson fer í opinbera heimsókn til Sovétríkjanna dagana 6, —18. ágúst n.k. í för með ráðherranum verða þeir Már Elíasson, fiskl'málastjóri, Jón L. Arnalds, deildar.stjóri og Hallgrímur Dalberg, deild- arstjóri. För þessi er far- in í boði A. A. Ishkov, s j ávar útvegsmál ar áðherra Sovétrikjanna til að end- urgjalda heimsókn hans og N. T. Nosov ráðuneytis- stjóra frá Moskvu og A. J. Pilippov forstjóra ,,Sevr yba“ (sjávarútvegs- og fisk iðnaðar) í Múrmansk til íslands í apríl 1967. Enn- fremur fer ráðherrann í boði frú Komarova félags málaráðherra Sovétríkj- anna. Á heimleiðinni mun sjáv varútvegsmálaréðherra íkoma við í Póllandi og ræða við ráðamenn þar. fundinum í Cierna né á fundin- um í Brat'islava. Ástæða er til að ætla, að orð Dubceks hafi róað mjög þá, sem áhyggjur höfðú af því, að lítið hafði birzt af- fundinum í Bratislava. Aðrir úr flokksfor- ustunni hafa líka reynt að róa fólkið. Josef Spacek, sem er tal- inn einn öruggasti stuðningsmað ur hinna frjálslyndu í flokks- forustunni, sagði á sunnudag, að samningarnir i Cierna hefðu verið erfiðir. Mismunandi sjón- armið hefðu verð ríkjandi, en menn hefðu orðið sammála um sarheiginlega þróun og fallizt á, að hún yrði mismunandi í hinum ýmsu ríkjum. Sögusagnir hafa verið á lofti um, að ekki hafi allt verið í „lukkunnar velstandi“ á Brati- slavafundinum á laugardag. — Munu Austur-Þjóðverjar hafa mótmælt en að lokum orðið að fallast á, að hinn nýi málamiðl- Framhald ó 14. síðu. Algjðr ovissa MIAMI BEACH, 6. ágúst. — í dag, sólarhring áður en atkvæða greiðsla hefst um það á flokks- þingi repúblíkana hver skuli verða frambjóðandi flokksins við forsetakosningarnar, virðist Framhald á bls. 14. Þessi unga stúlka fór í Þórsmörk um helgina og liefur vonandi átt þar skemmmtilega daga. Nær allir, sem vettlingi gátu valdið, fóru út úr bænum um helgina — eða alls um 13 þúsund bílar að sögn lögreglunnar og verður það að kallast mikil um- ferð. Á 3. siðu er frásögn lögreglunnar af því helzta sem fyrir bar cn öllum kom saman um að fólk hafi sýnt mikla prúð- mennsku bæði í akstri og í framkomu á samkomu- stöðum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.