Alþýðublaðið - 26.09.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.09.1968, Blaðsíða 1
NÝRRA TOGARA RRÁOLEGA RORIN INNAN tíðar verður gengið frá útboðslýsingu vegna smíði nýrra íslenzkra togara. Frumteikningar hinna nýju togara eru nú fullgerðar. Nefnd hefur starfað að undirbúningi smíði nýrra togara um alllangt skeið og í sumar varð nefndin ásátt um að mæla með smíði tveggja togara af minni gerðinni. Nefnd þessi var sett á laggirnar á sínum tíma í framhaldi af þeirri viljayfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um að láta smíða tvo tii fjóra nýja tagara til endurnýjunar togaraf lotanum. Saltað af kappi Um 30 skip voru á síldar miðunum í gærdag, hin eru ýmist á leið í land, í landi eða á útlfc'ið. Skipin köstuðu töluvert í gær, en árangur varð lítill, Því síldin er mjög stygg. í gærmorgun t;lkynntu 19 skip um afla frá sólar- hrignum á undan, samtals 2060 lestir. Síldin er á svip uðum slóðum og undanfarna daga, á 69 gráðum 30 mín. n. br. og 5 gráðum v. 1. Allmörg skip voru á landleið í gær með söltunarsíld. í gær var lokið vjð að «nlta síld úr Jóni Finnssyni á Rauf arhöfn. Úr bátnum voru salt aðar 505 uppsaltaðar tunnur. Þá var verið að salta úr Gísla Árna á Raugfarhöfn, en hann kom til hafnar með 320 lestir. Er reiknað með að úr bátnum vcrði saltaðar hátt á annað þúsund tunnur. í gær var flogið með 40 síld arstúlkur til Raufarhafnar og eitthvað af aðkomufólki fór á austfjarðahafnirnar einnig. Eitthvað hefur borið á átu í síldinnj undanfarið, og veldur hún því að síldin verður viðkvæmari og þolir minna hnjask. í skýrslu Fiskifélags ís- lands um síldveiðarnar 15. til 21. september segir m. a. í vikunni var landað hévlend- fs 7.343 lestum. Voru það 15.991 tunna saltsíldar, 41 lest í frystingu og 4.967 lt'stir í bræðslu. Erlendis var land að 484 lestum Norðursjávar- afla. Samanlagður vikuafli er því 7.827 lestir. líeildarsíldavaflinn er nú 54.187 lestir, en var í fyrra 216.175 lest'r- í ár er búið að salta 57.514 uppsaltaðar tunn ur en á sama tíma í fyrra höfðu einungjs verið saltað ar 9.907 tunnur. í 'GÆR hafði fréttamaður samband við Eggert' G. Þorsteins- son, sjávarútvegsmálaráðhr., og spurði hann, hvað liði störfum fyrrgreindrar nefndar. fyrramálið, en hún verður hald- in í Skipholti 70. Ráðstefnuna setur Bjarni Einarsson, formað- ur Félags dráttarbrauta og skipa smiðja. Viðstaddir sdtnimguna verða Eggert Þorseinsson, sjáv- larúvegsmáiaráðherra og Jó- hann Hafstein iðnaðarmálaráð- 'herra. Fyrri dag róðstefnunnar verða flutt fimm erindi: Stein- ar Steinsson í-æðir um stöðu imálmiðnaðarins i dag, Jón Sveinsson um sfcöðu skipasmíða iðnaðarins og Snorri Jónsson um stöðu launþoga í' málm- og skipasmíðaiðnaði. Að loknum þessum erindum verða umræð- ur. Að loknu matarhléi ræðir Sigurgeir Jónsson um lánamál málm- og skipasmíðaiðnaðarins og Bjami Bragi Jónsson um áætlanagerð í skipasmíðaiðnað- inum. Þá fjalla nmræðuhópar Kvað sjávarútvegsmálaráðherra nefndina hafa haldið áfram störf- um að undanförnu og hafi hún unnið að því að láta teikna ný skip, sem talin væru henta Hverra breytinga er þörf í nu- venandi lánakerfi málm og skipa smíðaiðnaðarins Er þörf breyt bezt hér við larid. Frumteikn- ingum þessum væri nú lokið. Næsta skref nefndarinnar væri síðan að láta gera útboðslýsingu á smíðinni. Ríkisstjórnin hefði nýlega samþykkt að veita nefnd- 'innni eina anilljón kxóna til að Ijúka störfum sínum. Enn hefði ekki verið tekin ákvörðun um það, hve margir togarar yrðu smíðaðir. Davíð Ólafsson, seðlabanka- stjóri, sem er formaður nefndar- innar, tjáði fréttamanni blaðsins í gær, að útboðslýsingar vegna smíði togaranna væri að vænta innan tíðar. Hins vegar lægi ekki fyrir ákvörðun um það, hve marg jnga á skipulagslegri þyggingu málmiðnaðarins? Hvernig er hægt að örva bækniþróun í iðn- aðinum? Seinni dag ráðstefnunnar verða tvö etrindi flutt. Guðjón Tómasson, hagræðingarráðu- nautur talar um þjóðhagslegt gildi jámiðnaðarins og saman- •burð á samkeppnisaðstöðu málm ir togaramir yrðu. Um skeið hafa verið uppi radd- ir um, að nauðsynlegt væri að endurnýja togaraflota íslendinga með smíði nýrri togara. Eins og fram kom í blaðinu í gær sam- þykkti 6. þing Sjómannasam- bands íslands ályktun þar að lútandi, þar sem skorað er á stjórnvöld að haldið verði stöð- ugt áfram endumýjun fiskiskipa flotans. Lagði þingið til, að smíð- aðir yrðu ekki færri en fjórir til fimm nýjir togarar á ári og ennfremur að ekki yrðu smíð- aðir færri en 15 — 20 nýir fiski- bátar á ári, sem henti til þorsk- veiða við strendur íslands. ar. Þá talar Pétur Sigurjónsson, forstjóri, um samband rann- sókna og endurhæfingar starfs- manna í jámiðnaði. Að loknu matartliléi ræða umræðuhópar leftirtaldar spurn- ingar: Með hvaða móti er hægt að gera málm- og skipasmíða- jðnaðinn samkeppnisfæran við aðrar atvinnugreinar um vinnu- afl? Hvað þarf að gera til þess að tryggja innlendum iðnfýrir- tækjum j*afna samkeppnisað- stöðu við erlend fyrdrtæki á innlendum markaði? Hverra úrbóba er þönf í miemntun járn- iðnaðarmanna og skipasmiða? Ráðstefnunni lýkur seinni hluta dags á laugardag og skila þá umræðuhópar niðurstöðum og ræddar verða ályktanir ráð- stefnunnar. iðnaðar og innflutningverzlun- NYR VERDLAG GRUNDVÖLLU Yfirnefnd í vcrðlagsmál um landbúnaðarins lauk í gær við að ákveða nýjan verðlagsgrundvöll landbún affarins. Skal hann gjlda til tveggja ára. Mjög mikl ar breytingar verða á verð langsgrundvellinum og ve'rður uppbyggjng hans allt önnur en áður. Yfir- nefnd hefur ekki enn sain ið formála að verðlags- grundvellinum og verður hann ekki birtur fyrr en eftir fáeina daffa. Eftir er að reikna út á- hrif hins nýja verðlags- grundvallar á búvöruverð- ið og er niðurstöðu ekki að vænta fyrr en eftir nokkra daga, sennilega öðru hvoru megin við helgina. Þá á eftir að semja um ým is atriði í sex manna nefnd inni. Ráðstefnan um stöðu málm- og skipasmíða hefst á morciun Ráðstefna um málm- og skipasmíðaiðnaðinn hefst á morgun, föstudaginn 27. september, og stcndur liún í tvo daga. Að ráð- stefnunni standa félög atvinnurekenda og laupþcga er storfa við málm- og skipasmíðar. Er þetta fyrsta ráffstefna sinnar tegundar sem haldin er á íslandi. Sjö erindi varðandi málm- og skipasmfðal iðnaðinn verða flutt á ráffstefnunni og auk þess starfa umVæðu- hópar. í lok ráffstefnunnar verða gefnar út ályktanir hennar. (RáðjVfcetfnan he&t kl. 110 í um etftirtaldar spumingar: —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.