Alþýðublaðið - 20.12.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.12.1968, Blaðsíða 1
Föstudagur 20. desember 1968 — 49- árg 265. tfal- Reykjavíkurborg er aðilji að þessum samtökura og leitaði biaðið í gær til Páls Líndals, borgarlögmanns, um frekarj upp Tíu lög sam- þykkt í gær Reykjavík — H.P. Tíu fromvörp voru í gær af greidd sem lö* frá Alþingi. Þau eru: Frumvarp um námslán og námsstyrki. Frumvarp um skólakostnað. Frumvarp um ráðstafanír vegna landbúnaðarins, sem get ið cr um á öðrum stað í blað- inu. FrumvarP um viðauka við stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðs ins. Frumvarp um breytsngu á lög um verðlagsmála. Frumvarp um ferðamál. Frumvarp um breytingu á lög j um um tollskrá o.fl. Frumvarp mn ráðsfafanir i sjávarútvegi, sem getið er um Reykjavík — VGK. Stoínuð hafa verið samtök til að virma að undir- búningi listahátíðar í Reykjavík árið 1970. Skipuðu samtökin 3ja manna nefnd til að vinna að gerð laga fyrir samtökin og er áætlað að nefndin Ijúki störfum fyrir lok janúarmánaðar n.k. lýsingar • um samtökin. Páll kvað Randalag isl. Iistamanna og Norræna búsið hafa í haust boðað til fundar ýmissa aðilja vegna hugxnyndar um að halda listahátíð i Reykjavík á naesta ári. Fundinn sátu m.a. fulltrú- ar sérgreinafélaga innan Banda lags ísl. listamanna, fulltrúar sinfóníuhljómsveitar, útvarps, Leikfélags Reykjavíkur og Páll Líndal af hálfu borgaryfirvalda. Voru hugmyndirnar ræddar fram og aftur á' fundinum. 9. desember var svo haldinn annar fundur, þar sem ákveðið var að st.ofna samtök þeirra sem áhuga héfðu á slíkri hátíð. Var ennfremur ákveðið að fresta um- ræddri hátíð þar til árið 1970, Framhald á 14. síðu Frýs í æðum blóð. Kuldaboli hefur aldeiljs ver ið í ess nu sínu undanfarna sólarhringa. Á hádegi í gær var 9 stiga frost í Reykja vík og 6 vindstig- Blésu marg !r Reykvíkingar í kaun og kvörthðu undan biti bola, en hvað máttu íbúar Gríms staða á Fjöllum og Nautabús í Skagafirði ekki þola; þar var 17 stiga frost á hádegi í gær. Á Eyrarbakka og Síðumúla í Borgarfrði var í gær 13 st;ga frost, í Búðardal 16 st., a Vestfjörðum 8 til 9 stig og 10 stiga frost var í Vest marmaeyjum og þyk r mikið þar um slóðir. Minnst frost á landinu var á Austfjörð um, 5 stig. Norðlæg átt og kald; var nm allt land, dálítil él á norðanverðum Vestfjörð um, Norðurlandi og á NA 1 1 landi. Annars staðar var ( bjart veður. » . Veðurfræðingurinn, sem * t blaðið rabbað við í gær, 1 taldi að kuldatíðin héldist í i nokkra daga enn og ekki 7 vær; ólíklegt, að jólaveðríð i yrði svipað og veðrið nú, | þótt erfitt vær að segja fyr í ir um það, 5 dögum fyrir f jól. 5 á öðrxun sfað í blaðinu. Frumvarp um breytingu á lög um um Bjargráðasjóð íslands. Öll þessi lagafrumvörP voru frá rfldsstjórninni, en að auki var svo samþykkt lagafrumvarp ið un botuvörpuna, en það var flutt af nokkmm þingmönn- rm. Reykjavík — H.P. Miklar umræður voru í gær um frumvarp rílxis- stjómarinnar um ráðstafanir í sjávarútvegi vegna breytingar á gengi krónunnar, en þá var frumvarpið til umræðu í neðrideild. Var frumvarpið síðan af- greift sem lög frá Alþingi. PÉTUR SIGURÐSSON kvaðst ekki mundu greiða þessu frum- varpí atkvæði sitt, nema hann fengi skýr svör frá ráðherra um visst atriði. Þetta atriði var það, að Pétur kvað marga þáta hafa farið til síldve;ða í Norðursjó, en þess- ir bátar hefðu lagt upp afla sinn erlendis og fengið gott verð fyrir hann í eílendum höfnum. Menn þessir hefðu verið lang tímum saman frá heim;lum sín- um. og aíkoma þeirra á síldveið um hér við land hefðj verið léleg í sumar. Þætti sér ekki t'l of mikils mælzt að sjómennirnir fengju að njóta þess ábata, sem orðið hefði af þessum löndun- um. Nú væri það hins vegar svo, að útgerðin hefði haldið eftir nokkrum hluta þessa hagn- aðar, þ.e. að ekki hefði komið til sk;pta hvort sem það væri útgerðinni að kenna eða að Seðlabankinn hefði fryst þess- ar upphæðir. Pétur sagðist hafa rætt við sjávarútvegsmálaráð- herra og hefðj honum skilizt af því viðtali, að sjómenn mundu fá fullt skiptaverð frá 15. nóv. þrátt fyrir þetta frumvarp. Nú væri sér hins vegar ekki ljóst, hvort svo yrði í raun og veru og vildi hann því spyrja ráð- herra, hvort ekki yrði við þetta stað;ð. Ef svo væri mundi hann styðja frumvarp'ð. EGGERT G ÞORSTEINSSON siávarútvegsmálaráðherra kvað enga brevtingu eiga sér stað á hlutaskiptareglum varðandi land anir erlendis frá 15. nóvemher, fvrr en þetta frumvarp yrði sam. Framhald á 14. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.