Dagur - 13.06.1942, Blaðsíða 4

Dagur - 13.06.1942, Blaðsíða 4
4 DAGUR Laugardaginn 13. júní 1942 ÚR BÆ OG BYGGÐ Kirkjan. Messað í Lögmannshlíð á morgun kl. 2 e. h. og á Akureyri kl. 5. Framsáknarflokkurirm hefir opnað kosningaskrifstofu í Hafnarstræti 87, þar sem áður var Bólsturgerð Karls Einarssonar. Skrifstofan er opin frá 10—12 f. h. og 1—7 og 8,30—11 e. h. Framsáknarkjósendur, sem ekká verða í bænum 5. júlí, kjósið strax hjá sýslumanni. Hjónabönd: Frú Irsa Stefánsson og Kristján Nói Kristjánsson skipa- smíðameistari. Ruslkörfurnar. Eins og getið hef- ir verið um hér í blaðinu, samþykkti bæjarstjórn fyrir nokkru síðan að láta setja ruslkörfur við helztu göt- ur og torg bæjarins með áskorunum til almennings um að fleygja ekki umbúðum eða öðru drasli á göturnar eins og oft vill við brenna, meðan engin ílát eru fyrir hendi, til þess að fólk geti losað sig við slíkan óhroða á annan hátt á þessum stöðum. — Körfur þessar eru enn ókomnar, og mun almenningur vænta þess, að framkvæmdavaldið í bænum láti ekki lengur á sér standa, þegar ekki er um stórvægilegri eða dýrari ráð- stöfun að ræða. Það er vel þess vert, að þessi tilraun til aukins þrifnaðar og umgengnismenningar í bænum sé gerð, hvernig svo sem hún kann að geíast. Það er auövitaö undir skilmngi og vilja borgaranna sjálíra komið. Hjónaband. í fyrradag voru gefin ■aman í hjónaband á husavík at sr. Friðrik A. Friönkssyni prótasti ung- frú Lára Arnadottir skáldkona og Snæbjorn Jónsson bóksali og for- leggjari í Reykjavík. ASalíundur Kennarafélags Eyja- f jaröar var nýlega haldinn her í bæn- um. 26 kennarar úr héraðinu voru þar mættir, auk 4 kennara úr Þingeyjar- syslu. Ymsar markverðar sampykktir varðandi störf kennara og uppeldi barna og ungunga voru geröar. h und- urmn skoraöi á træðslumalastjórmna aö halda álram sams konar aöstoö og eítirliti með barnakennslu sem því, er namstjórarmr haía nú með hondum, og auka þaö ettir föngum. bnnlremur ao namskeiö íyrir barnakennara veröi haldiö hér í haust á vegum træöslu- maiastjornarinnar, ef tok reynast á, og sé par einkum leiöbeint um móö- mais- og reiknmgskennstu. Þa skoraoi íundurmn og á træöslumáiástjörmna aö ntutast til um, aö allar namsoæn- ur barna verði eltirieiois meo mnm logDoönu statsetmngu og lylgi viö- urjsenndum regium um mai og stil. Toidu kennararmr æskrlegt, aó aiit prentaö, isienzkt mál luti somu log- um, nema um íornrit se að ræða. 1 þessu sambandi tjaði fundurmn sig algerlega sampykkan gagnrym þeirrr á ritnatt ýmissa siöari tima ritnoí- unda, er tram hetir komiö m. a. i sampykktum og skrifum Kennarafél. Suöur-Þingeyinga um það efni. Taldi fundurinn slíkar aðfinnslur algerlega réttmætar og nauðsynlegar, enda skylda kennarastéttarinnar að vera vel á verði gegn öllum málspjöllum, hvar sem þau koma fram, og öðrum þeim áhrifum, er miða að því að tor- velda störf kennarastéttarinnar. Ýms- ar aðrar ályktanir voru og samþykkt- ar á fundi þessum, m. a. varðandi sambúð setuliðsins og barnanna og ráðstafanir gegn truflunum af völdum hemaðaraðgerða á starfi barnaskól- anna í héraðinu. Heimili og skóli, tímarit Kennara- fél. Eyjafjarðar, 2.—3. hefti þ. árg., er nýkomið út. Flytur það margar ágætar greinar um uppeldismál o. fl. Meðal höfunda, er þama eiga merkar greinar, má nefna: Dr. Símon Jóh. Ágústsson, séra Pál Þorleifsson að Skinnastað, Snorra Sigfússon skóla- stj., Þorst. M. Jónsson skólastj., Áma M. Rögnvaldsson kennara, Gunnar Hallgrímsson tannlækni, auk ritstjór- ans, Hannesar J. Magnússonar, kenn- ara. Ritið er prýðilega vandað að öll- um frágangi og hið eigulegasta, M luoum (haldsins. (Framhald af 1. síðu.) að einhver dæmi séu nefnd. „Dagur“ vissi það fyrir, að slík vinnubrögð eru alltof hreinleg fyrir þessa flokka báða tvo, og heldur myndi baktjaldavegur- inn og eldhúströppurnar valdar. Og nú vill svo vel til, að í hinu sama tbl. „Alþm.“, sem um þetta er fengizt, liggur það fyrir skjal- lega sannað, hvernig þessari fyrirhuguðu samvinnu flokk- anna skal háttað hér í bæ. For- ystugrein blaðsins ræðir um framboð flokkanna hér. Er þar allra' íyrst vikið að framboði íhaldsins með svofelldum orð- um: — „Sjálfstæðisflokkurinn býður fram Sigurð E. Hlíðar. Ætti hann að eiga þing- sætið víst, ef unnið er aí íyrir- hyggju og dugnaði að kosning- unum“. — Þó segir blaðið, að Alþýðuflokknum sé að vísu „fyrir margra hluta sakir ánægja að því að bjóða fram Jón Sigurðsson, framkv.stj. Al- þýðusambandsins" (!) — Er það íhaldsblað eða verklýðs- blað, er svo skiptir meðmælun- um milli „kandidatanna?“ — „Það er skrítin skepna, marglitt- an!“ sagði karlinn, sem ætlaði að gleypa hana ótuggna. Það er skrítið verkalýðsblað, „Al- þýðumaðurinn!“ mun og vafa- laust einhver fyrverandi fylgis- maður kratanna hugsa, þegar hann sér þessa marglittu — þessa lögeggjan til íhaldsins að „vinna af fyrirhyggju og dugn- aði“ að kosningu þýzka kon- súlsins, sem íhald og nazistar hafa nú samfylkingu um, og al- þýðumönnum er einnig ætlað að styðja. Skyldu margir þeirra renna á agnið? Óþörf kynrúngarathöín! „ANNARS þarf ekki frekar að kynna Jón Sigurðsson fyrir Akureyringum, hann er svo þekktur hér“, segir „Alþ.m.“ ennfremur einkar hóglátlega um sinn eiginn málamyndar- frambjóðanda: „Hér er mynd af manninum handa þeim, sem ekki þekkja hann persónu- lega“ (!) — Það er víst dag- sanna hjá blaðinu, að þau kynni, er verkalýðurinn hér og aðrir bæjarbúar hafa af Jóni Sigurðssyni sem stjórnmála- manni og verklýðsleiðtoga, eru alveg sérstök meðmæli með honum — í augum íhaldsins að segja, því að það skiptir vitan- lega miklu máli fyrir þann flokk, að framboð „Alþýðu- flokksins" hér sé sem allra veik- ast! „Öðruvísi mér áður brá“. LÞÝÐUMAÐ URINN“ reis upp við dogg ein- hverju sinni að áliðnum vetri, og jós hinum verstu brigzl- um og fúkyrðum yfir Jónas Jónsson út af smágrein, er hann reit hér í blaðið um samstarf samvinnumanna og samkeppn- issinna að sveitastjórnarmálum á Húsavík, er hafið var í því skyni að firra þar vandræðum og stjórnleysi í bili. Taldi blað- ið, að Jónas setti svartan blett á minningu þingeyskra sam- vinnuleiðtoga með því að nefna þá í sömu andránni og íhald og Yæntanlegt með e.S.9Sixðin‘ Heflar Borsveifar Hand-stálborar Öxulborar Stál-málbönd Sílar Hallamál Skrúfjárn Dúppunálar Sporjárn Þjalir, fjöldi teg. Tréskrúfur, allar stærðir uerziunin Eyjaliðrður. Eo heli til sðlu: Sláttuvél. Plóg. Herfi. Aktygi. Reipi og reiðinga. Eldavél. BJÖRN AXFJÖRÐ, Munkaþverárstræti 7. Kaupum prjónles lambskinn hæsfa verði. Sjóvettlingum, sokkum og lambskinnum veitt móttaka í Benzínaf&reiSslumú. — SkíSaleistum og vandaSri prjónavöru í VefnaSarvöru- deildinni. Kaupfél. Eyfirðinga einokun Sjálfstæðisflokksins. Vildi ritstj. láta líta svo út, að slíkt guðlast hefði komið mjög við hjartað í sér, þar sem hann væri sjálfur góður Þingeyingur. — Aumingja maðurinn! Fáum vikum síðar er hann sjálfur kominn á hrokasund í þessu sama íhaldsforæði, eða þó raun- ar stórum verra, því að það, sem tók Jónasi Jónssyni í skó- varp, reynist taka Halldóri í háls. Og lítt mun það stoða, þótt hann hrópi ákaflega á óbreytta liðsmenn Alþýðu- flokksins og biðji þá duga sér í þeirri rás „réttlætisins", sem hann er fallinn í, og vinna „með fyrirhyggju og dugnaði að kosningunum" — fyrir íhaldiðl Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins er í HAFNARSTRÆTI 8 7 (þar sem Bólstur- gerðin var áður). Slml 481 Skrifstofan opin kl. 10—12 f. h., 1—7 e. h. og 8^0 —11 e. h. Stuðningsmenn flokksins áminntir um að líta inn til skrafs og ráðagerða. Undirbúningsnefndin. Héraðsmót Ungmennasambands Eyjafjarðar verður haldið á SVAL- BARÐSEYRI sunnudaginn 21. júní næstk., hefst kl. 1 e, h. DACSKRÁ: 1. Mótið sett, 2. Ræða: Ingvar Brynjólfsson menntaskólakennari. 3. íþróttir: Keppni í frjálsum íþróttum. 4. Fimleikasýning kvenna, stjómandi Jón Þórisson. Aðgangur 2 krónur. 5. Verðlaun afhent 6. Dans, Aðgangur 2 krónur, * Veitingar á staðnum. HÉRAÐSSTJÓRNIN. Auglýsing UM HÁMARKSVERÐ. Dómnefnd í kaupgjalds og verðlagsmálum hefir, samkvæmt heimild í lögum 29. maí 1942, ékveðið að setja eftirfarandi hámarksverð: Haframjöl í heildsölu kr. 88,20 pr. 100 kg. í smásölu kr. 1,10 pr. kg. Álagning í heildsölu má þó aldrei verða hærri en 6Va % af kostn- aðarverði og í smásölu aldrei hærri en 25%. Reykjavík, 5. júní 1942. Dómnefnd í kaupgjalds- og verðlagsmálum. Engar myndir teknar á ljós- myndastofu minni næstu viku. EDVARD SIGURGEIRSSON. Frá loftvarna- nefnd „SÍRENURNAR“ verða fyrst um sinn reyndar hvern föstudag kl. 12 á hádegi. LOFTVARNAN EFND. Til söln: Þar sem eg hefi tekið á leigu veiðiréttindi í Eyjafjarðará, fyrir landi Gullbrekku í Saurbæj- arhreppi, er hér með öll veiði á þessu svæði stranglega bönnuð. SIG. JÓNSSON írá Teigi. Hjólkoppnp af ,JPontiac“-bifreið tap- aðist 9. þ. m. á leiðinni frá Dalvík til Akureyrar. — Skilist á Bezínafgreiðslu KEA. Góð kýr, nýborin, og 5 vetra foli, gott dráttar- hestsefni. Upplýs. hjá ÁRNA JÓHANNSSYNI Kea. YÖtll. „COTY“-ilmvötn nýkomin. VERZLUNIN LONDON,.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.