Dagur - 20.12.1950, Blaðsíða 15

Dagur - 20.12.1950, Blaðsíða 15
Miðvikudaginn 20. desember 1950 D A G U R 15 NYJA BÍÓ Jólamynd okkar að þessu sinni er Intermezzo Hrífandi og framúrskarandi vel leikin amerísk mynd Aðalhlutverk: INGRID BERGMANN LESLIE HOWARD Snyrtivörur Lady Esther andlitspúður Three Flowers andlitspúður Cosmer andlitspúður Tocalon andlitspúður Lido andlitspúður . Smink Kinnalitur. Allt með gamla verðinu. _ Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú. Konfektöskjur Margar tegundir og stærðir. Einnig alls konar sælgæti til jólanna. Kaupfélag Eyfirðinga. Nýlenduvörudeild og útibú. IIIIIIIIIIIIIIUI 1 SKJALDBORGAR rv r BIO Fyrirheitna landið ; (Road to Utopia) I Sprenghlægileg ný amerísk 1 mynd. I Aðalhlutverk: j Bing Crosby i Bob Hope Dorothy Lamour. i iiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinOiiiiiiMiiiiiiiiiiiifiinil Gl e ð il e g j ól! Farsælt ný tt ci r ! Með þökk fyrir viðskiptin á árinu. Miðstöðvardeild KEA. (m BÆ OG RYGGÐ Gl e ð il e g jól! Farsælt n ý 11 ár ! hiikk fyrir viðskiptin á árinu. Adam Magnússon Trésmíðavinnustofa Bjarkarstíg 2. Gl e ð il e g jól! F arscel t n ý 11 á r ! Kvenfélagið Hlíf. Gleðileg j ól! F ar sælt n ý 11 ár ! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Garðyrkjan, Laugabrekku. Hreiðar Eiríksson. Jeppabifreið (landbúnaðarjeppi) til sölu ef viðunandi boð fæst. Afgr. vísar á. - Fokdreifar (Framhald af 8. síðu). þegnir öllu verðiagseftirliti, er þeir þurfa að koma upptækum varningi í verð? Hvaða lög heimila þeim að selja nylonsokka á svarta-markaðs-verði? Minnisverð tíðindi á „öldinni okkar“. MENN LESA „Öldina okkar og rifja upp með sér ýmis tíðindi sem hálfgleymd voru, og læra að auki margt nýtt um atburði lið- inna ára. Margir sjá það nú t. d í fyrsta sinn, er þeir fletta þess- ari bók, að sá maður, sem „ný- sköpunar“-herrarnir völdu til þess að gegna virðulegu embætti menntamálaráðherra á fslandi á fimmta tug aldarinnar, er líklega eini íslendingurinn, sem hefur verið dæmdur fyrir guðlast á þessari öld! Ekki ónýt meðmæli fyrir menntamálaráðherra það. enda dugðu þau honum vel er Ólafur Thors studdi hann upp ráðheri’astólinn. Mildi var, að ný- sköpunin skyldi ekki fá honum kix-kjumálin til úi-lausnar líka. Messur um hátíðimar í Akur- eyrarkirkju. Aðfangadagskvöld: Glei’ái’þorpi kl. 5. (F. J. R.). Ak- ureyri kl.6. (P. S.). — Jóladag: Akureyri kl. 2. (F. J. R.). Lög- mannshlíð kl. 2. (P. S.). — 2. jóla- dag kl. 2: Akureyx-i. (P. S.). — Gamlaái’skvöld kl. 6: Akureyri (F. J. R.). — Nýjérsdag: Akur- eyri kl. 2. (P. S.). Lögmannshlíð kl. 2 (F. J. R.). Hátíðamessur í Möðruvallakl,- prestakalli. Jóladag kl. 1 e. h. á Möðruvöllum og kl. 4 í Glæsibæ. Annan jóladag kl. 1 e. h. að Bægisá. — Gamlaársdag kl. 5 e. h. í Bai-naskóla Ax-nai’nesshrepps og nýái’gdag kL J e. h. að Bakka. Bæjarráð samþykkti nýlega að fjölga um 10 menn við grjótnám bæjarins, ráða 10—15 manna flokk til vinnu við holræsi o. fl. á Oddeyri. Árbók Ferðafélags íslands 1950, er komin út og hingað norður og geta félagsmenn viljað hennar til Þox-steins Þorsteinssonar, sjúkra- samlagsski-ifstofunni. Bókin fjall- ar að þessu sinni um Borgarfjai’ð- ai’héi’að og er rituð af Jóni Helga- syni blaðamanni. Sjónarhæð. Sunnudagaskóli kl. 1 og almenn samkomá kl. 5 á sunnudag (aðfangadag). Á jóla- dag kl. 5 er almenn samkoma og á annan dag jóla er biblíufestur kl. 8 að kveidi. Allir Velkó'mnir á allar þessar samkomur. , Sóknarpresturinn í Seyðisfirði hefur beðið blaðið að færa þeim mönnum innilegt, þakklæti, er létu fé af hendi rakna til hjálpar vegna skriðufallanna þar í haust. Alls bárust til afgr. Dags kr. 1200.00. 75 ára vai’ð sl. miðvikudag, 13. des., Tryggvi Jónasosn, fyrl’v. yf- ii’fiskimatsmaður, Lundargötu 4 hér í bæ. Til nýja sjúkrahússins. Áheit frá Bei’ghildi Bernharðsdóttur kr. 1000.00. — Áheit frá Ingibjörgu Halldói-sdóttur kr. 50.00. ■— Áheit frá ónefndum kr. 100.00. — Áheit fi’á N. N. kr. 100.00. — Til minn- ingar um Margréti Sæmunds- dóttur, frá sonum hennar, Kai’li og Bjartmar Björnssonum kr. 500.00. — Með þökkum móttekið. Guðm. Karl Pétursson. Að gefnu tilefni óskar stjórn Rauðakrossdeildarinnar á Akur- eyi’i að upplýsa, að 'sámskotafé það, sem safnaðist til fólksins í Sigluvík, vegna bæjarbi’unans, gekk óskipt til Valdimax’s Krist- jánssonar bónda. Frá Amtsbókasafninu. Safnið verður lokað frá 22. des. til 4. jan., að báðum dögum meðtöld- um. Nátúrulækningafél. Akureyrar biður félagsmeðlimi að gjöra skil happdrættismiðanna fyrir 23. þ. m. til Önnu Laxdal eða Barða Bi-ynjólfssonar, Norðurgötu 16. Fíladelfía. Jóla- og áramóta- samkomur verða, sem hér segir í Verzlunai-mannahúsinu, Gránu- félagsgötu 9 (neðri hæð). Á að- fangadag jóla kl. 1.30 e. h.: Sunnu dagaskóli. Öll börn velkomin. — Á jóladag kl. 5 e. h.: Almenn samkoma. — Á annan dag jóla kl. 5 e. h.: Almenn samkoma. — Á gamlaárskvöld kl. 10.30: Almenn samkoma. — Á nýjársdag kl. 5 e. h.: Almenn samkoma. — Ræður, söngur og hljóðfærasláttur. — Allir ei’u velkomnir á þessar sam- komur. _ Æskulýðsfélag ^ureyr.-- M jEl|8 kirkju. — Jóla- yI pa fundir vorða haldnir sem hér segir: 1. deild, miðvikudaginn 27. des. kl. 8.30 e. h. — 2. deild fimmtudaginn 28 des. kl. 8.30 e. h. — 3. deild föstudaginn 29. des. kl. 8.30 e. h. * Sunnudaga- skóli Akur- eyrarkirkju verður 2. jóla dag kl. 10.30 f. h. — 5—6 ára börn í kapellunni og 7-—13 ára í kirkjunni. — Bekkjai’stjórar mæti kl. 10 f. h. Lúðrasveitin leikur í kirkjunni ájóladag kl. 11 f. h. Gjallai’horn- um vei’ður komið fyrir utan á kii’kjunni. Sigurður á Fosshóli kom á jeppanum sínum að austan, yfir Vaðlaheiði, í fyx’i’inótt, þrátt fyrir snjóa og ófærð. Lét hann hreint ekki illa af ferðinni og taldi lítil vandkvæði á að gera sæmilega akfæi’t yfir heiðina. Fegrunarfélagið hefur látið koma fyrir mislitum ljósum í trjánum á Ráðhústorgi nú fyrir jólin, og ber að þakka það framtak, því að þessi skreyting setur svolítinn jólasvip á um- hverfið. Annars höfðu ýmsir vænzt þess að bæjarstjórnin mundi vilja mýkja skap borg- aranna um það bil er hún birtir þeim útsvarsáætlun sína, og mundi gefa þeirn jólatré á torginu, eins og þeir gera í Reykjavík. En það ætlar lík- lega að sannast ,að þeir syðra s’éu meiri „psykologar“ en okk- ar ráðamenn, og við fáurn ekk- ert jólatréð, en áðeins f járhags- áætlunina í jólagjöf frá forsjár- mönnum okkar. Jólasamkomur Hjálpræðishei-s- ins. — 1. Jóladag kl. 8.30 e. h.: Hátíðarsamkoma. — 2. Jóladag kl. 2: Jólatréshátíð Sunnudaga- skólans. — Miðvikudag, 27. des., kl. 2: Jólatréshátíð fyrir börn, aðgangur kr. 2.00. — Miðvikudag kl. 8.30 e. h.: Jólati’éshátíð fyrir almenning, aðgangur kr. 5.00. — Fimmtudag, 28. des., kl. 3: Jóla- fagnaður fyrir eldra fólk. — Föstudag, 29. des., kl. 3: Kær- leiksbandið. Kl. 8.30: Hermanna- hátíð. — Laugardag, 30. des., kl. 8.30: Jólafagnaður fyrir Heimila- sambandið og Æskulýðsfélagið. Gamlársdag kl. 11 e. h.: Vöku- guðsþjónusta. Jólapotturinn. Gleymið ekki að láta skerf yðar í jólapottinn, til glaðnings gamalmennum og fá- tækum. Margt smátt gerir eitt stórt. Gjöfum þess, ev gengur hjá gleymir ekki Drottinn. Ríkur snauðum miðla má — munið jólapottinn. — Félagar barnastúknanna „Sak- leysins“ nr. 3 og „Samúðaj“ nr. 102 eru beðnir að sækja aðgöngu- miða í Skjaldborg að jólatrés- fagnaði stúknanna miðvikudag- inn 27. des. næstk. kl. 10—11 f. h. Munið að greiða ógreidd árgjöld jafnfi-amt. Aðgöngumiði að kvik- myndasýningu verður afhentur um leið. Hjúskapur. Leó Grétar Rós- antsson og Dísa Sigfúsdóttir. Gift 17. des. F. J. R. Fró starfinu í kristnibaðshúsinu Zíon. — Jólasamkomur 1. og 2. í jólum kl. 8.30 e. h. — Jólatrés- fagnaður fyrir sunnudagaskóla- börnin og þriðjudagsstúlkur. 4. í jólum, þ. 28. des., kl. 2 e. h. Nýj- ársdagssamkomur kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.