Dagur - 07.03.1953, Blaðsíða 5

Dagur - 07.03.1953, Blaðsíða 5
Laugardaginn 7. marz 1953 D AGUR 5 Orsakir flóttans úr Sléttuhreppi: Læknislausf í 400 manna byggðarlagi - rányrkja dragnófabáfa á grunnsævi Landkostir voru góðir og efnahagur í góðu meðallagi, en öryggisleysið í heilbrigðismálunum var óþolandi Á sl. hausti yfirgáfu síðustu íbúar Sléttuhrepps í Norður-ísa- fjarðarsýslu hehnabyggð sína og fluttu til annarra staða, sumir til þorpamia við ísafjarðardj. eða til kaupstaðarins, enn fleiri til Rvíkur. Byggðin stóð auð eftir, húsin og önnur mannvirki sem minnisvarð- ar þess, að þarna var fyrir röskum áratug 400 manna byggðarlag, ann- ar eða þriðji fólksflesti hreppur sýslunnar. í fjarlægð frá þessum stað hafa ýmsir lialdið að erfið efna- hagsafkoma fólksins hafi verið meg- inorsök þessa flótta eða að land- kostir hafi verið svo rýrir að þar hafi ekki verið búandi. Nú hefur gagnkunnugur maður á þessum slóðum, Bjarni bóndi Sig- urðsson í Vigur, upplýst í blaða- grein, að svo hafi ekki verið. í einu ísafjarðarblaðanna nú um mánaða- mótin ,er eftirtektarverð grein eftir hann unt orsakir þess að byggðin lagðist í eyði og kemur þar í ljós, að hagur manna hefur verið góður, og landkostir eru taldir góðir og sums staðar ágfgtjr, Meginorsök tel- ur hann > óþolandi öryggisleysi í heilbrigðismálum. Þessi fjölmenna, en þó afskekkta byggð, vár læknis- laus árum saman. Það var fyrst og fremst sú lífshættá, sem slíkt ör- yggisleysi skapar, sem hrakti fólkið á brott að áliti þessa bónda, og hann vitnar í ummæli heimamanna til sönnunar máli sínu, auk þess sem hann ræðir aðrar ástæður. Dagur tekur sér Bessaleyfi að endursegja hér á eftir nokkur atriði úr grein Bjarna Sigurðssonar: LANDKOSTIRNIR. Hann segir m. a. á þessa leið: „....Sléttuhreppur liggur, eins og allir vita, á norðvestur horni Vestfjarðakjálkans. Það má ef til vill til sanns vegar færast, að veður- lag í hreppnum sé verra en víða annars staðar á landinu. Held eg þó að vart séu liarðindin þarna tíð- ari en t. d. á norður liluta landsins Þingeyjarsýslum og jafnvel víðar. Tiðarfar s. 1. ára bendir til þessa. Heyleysi lijá bændum í Sléttu- hreppi liefur ekki, minnsta kosti sem eg man til, orðið til að linekkja afkomu bænda þar, enda reynslan sú að í liörðustu sveitum landsins er ásetningur búfjárins jafnan trygg astur. Landkostir í þessum hreppi eru misjafnir. V-íða góðir og surns stað- ar ágætir. Skilyrði til aukinnar jarðræktar víða til staðar. Vænleiki búfjár og afurðir þess er bezta sönn- un Jressa. Mun óvíða á landi gerast vænna sauðfé og kostameiri búpen- ingur. Góðar bújarðir eru margar og nokkrar þeirra hlunnindajarðir sem kallað er. Eggja- og fuglatekja á mörgum bæjunum að ógleyntdum miklum trjáreka svo að segja undan hvers manns bæjardyrum. Utræði er alls staðar ágætt Jiar eð byggðin er öll við sjávarsíðuna. Lík- lega hvergi á landinu jafn stutt að fara á gjöful fiskimið ,sem nær aldrei brugðust, áður en veiðar með dragnót liófust. Fyrir röskurn ára- tug síðan voru í hreppnum þrjú blómleg sjávarþorp. Studdist íólk- ið Jiarna þá við nytjar af landbún- aði og liíði góðu lífi. Munu íbúar Sléttulirepps Jiá hafa verið rösklega 400 talsins. ... ‘‘ EKKI FÁTÆKT. „. .Það mætti nú ætla, að ókunn- ugir gætu ímyndað sér að fólkið hafi ílúið hreppinn sakir fátæktar. Svo mun Jió ekki. Fátækt fólk hefur yfir- leitt ekki ástæður til að yfirgefa hús sín og jarðir og skilja eftir mannlaust til að grotna niður fyrir tímans tönn. Það er vitað að margt Jieirra manna, sem flúið hafa hrepp- inn voru efnalega vel stæðir menn, já sumir jafnvel meir en í rneðal- lagi, enda hafa Jieir hinir sömu haft efni á að kaupa dýrar húseignir annars staðar 'og jarðir án þess að stofna til skulda svo teljandi sé. .“ HEILBRIGÐISMÁLIN. „Um Jiað bil er síðustu íbúar Sléttuhrepps voru að yfirgefa hreppinn sinn á s. 1. hausti, hitti eg að máli reyndan og greindan mann þaðan. Eg spurði gamla manninn: Hvað hefur nú eiginlega valdið því að Sléttuhreppur hefur svo skyndilega tæmst af fólki? Það stóð ekki á svarinu. „Eg held að ekkert hafi frekar orðið til að fæla fólkið frá að vera í hreppnum, en Jiað öryggisleysi, sem Jiað átti við að búa hvað alla heilsuvernd snerti eftir að hrepp- urinn okkar varð læknislaus." Mér kom svarið ekkert á óvart. Eins og öllum Norður-ísfirðing- um er kunnugt um, hefur enginn læknir verið þarna um nokkurt árabil. Fólkið Jiví búið þar við dæmafátt, ef ekki dæmalaust ör- yggisleysi hvað alla Iieils'uvcrnd snertir. Að vísu áttu Sléttuhrepps- búar tilkall til læknishjálpar frá Isafirði. Þeir sem til þekkja, vita vel livers virði sú hjálp er, eða rétt- ara sagt var. Þeim, sem rnestu liafa ráðið um heilbrigðismálin í landi voru nú á seinni árum stóð nokkurn veginn á sama um Jietta ömurlega ástand er Jiarna átti sér stað í Jiessum efnum. Sjálfur landlæknirinn sagði að þarna ætti helzt enginn læknir að vera. l'ólkið ætti að flytja burt úr héraðinu Jiangað, sem betra væri að lifa og auðveldara væri að ná til læknis. Tilgangi lians er nú líka náð, fólkið er allt flúið burt til annarra staða, sem maður skyldi nú ætla að því liði betur." RÁNYRKJAN Á GRUNNSÆVI Um draganótaveðina og áhrif hennar hefur Bjarni m. a. Jietta að segja: „Annað, sem eg tel að mikinn þátt hafi átt í fólksflóttanum voru þær afleiðingar, sem veiðar með dragnót á hinum iiskisælu miðum á grunnsævi höfðu á afkornu smá- útvegsmanna Jiar. Eg get ekki stillt mig um að rifja hér upp Jiað sem Björn Björns- son, verkstjóri á ísafirði, hefur sagt mér fyrir nokkru síðan. Það var haustið 1939, að hann var sendur norður á Fljótavík að sækja 30 tonn af saltfiski til karl- anna Jiar nyrðra. Var þetta ein af hans mörgu ferðum á þeim árurn þar norður í Sléttuhrepp í sömu erindum. Björn var að vanda snemma dags á ferðinni, kominn á víkina fyrir birtingu. Heimamenn höfðu þá um nóttina lagt Ióðir sín- ar grunnt á víkinni, því að afli ltafði verið ágætur dagana áður. Urn Jiað bil er Björn kom á víkiná urðu menn Jiess varir að draganóta- bátar liöfðu byrjað veiðar sínar Jiar, sem lóðirnar höfðu verið lagð- ar. Fannst heimamönnum, af áður fenginni reynslu ,sem engir aufúsu- gestir væru þarna á ferðinni. Björn vildi hraða sínu erindi og kvaddi ílesta lieimamenn sér til hjálpar við útskipunina og var henni lokið Jiað snemma að heimamenn kpmust fram til lóða sinna nokkru fyrir rökkrið. Umskipti voru nú ill .orðin á mið- unum frá Jivx sexn áður var. Sumt af Iínu heimamanna var horfið með öllu en nokkru náðu Jieir Jió. Ágætur afl var á línunni sem náðst en meginhluti fisksins, sem á línunn var, var dauður og tálkn hans full af fínum sandi. Fisk á Jiessum sömu miðum var svo ekki að fá næstu vikurnar. Sannaðist nú, sem oftar, hví- likan skaða veiðar með dragnót höfðu á aflabrögð þeirra er smá- bátaútgerð lxöfðu með höndum. Sjómenn þar nyrðra voru skiljan- lega mjög sárir yfir Jieim búsifjum er veiðar með dragnót, svo að segja við landsteinana hjá Jieim, árlega ollu þeim.“ HARÐIR DÓMAR Síðar i grein sinni fellir Bjarni bóndi liarða dóma yfir Jieirri ó- raunsæju bjartasýni, sem rikti hér á landi í sambandi við sjávarútveg um skeið, en liún var mest áberandi á „nýsköpunarárunum" svonefndu, enda að lienni hlynnt af stjórnar- völdunum. Segir svo í greininni: „... .Því hefur verið haldið fram í ræðu og riti að efnaleg afkoma þjóðar vorrar væri svo að scgja einvörðungu undir sjávarútvegin- um komin. Aðrir atvinnuvegir landsmanna væru yfirleitt lítils virði. Jafnvel hefur Jiví verið haldið á lofti, þegar síldveiðarnar liafa heppnast vel og allt hefur leikið í lyndi fyrir sjávarútveginum, að íslenzka Jijóðin þyrfti ekki að byggja afkomu sína á öðru en sjáv- arútvegi, á honum einum gæti Jijóð- in lifað góðu lífi. Kjöt og aðrar landbúnaðarafurðir ætti að kaupa af öðrum þjóðum, scm seldu Jiess- ar nauðsynjavörur ódýrara en ís- lenzkir bændur. Forvígismenn þeirra, er Jiannig hugsa, hafa verið ósparir á að benda á hver regin- munur hafi verið á tekjum Jieim er Jijóðarbúið liefði af sjávarútvegi og landbúnaði, og Jiá verið vitnað til útflutningsskýrslna Jiví til stuðn- ings. Allt Jietta Iijal hefur meðal ann- ars leitt til Jiess að fólkið hefur yfirgefið sveitirnar og flutzt til sjáv- arjiorpa og kaupstaða, enda Jiar á vclgengnisárum sjávarútvegsins tíð- ast verið liátt kaup í boði, svo hátt til þessa tíma að bændur ylirleitt hafa ekki talið sig geta staðist Jiær greiðslur....“ HVAÐ GERIST ANNARS STAÐAR? Þessar upplýsingar eru harla at- hyglis- og umhugsunarverðar, því að ekki er Jió svo vel, að öryggisleysi heilbrigðismála sé einstakt fyrir- bæri fyrir Sléttuhrepp. Læknis- Hann virðist hafa farið ónotalega í taugarnar á Jóni bónda á Laxa- mýri, greinarstúfur sá, er eg fékk birtan í Degi 4. tbl. Ji. á. (sjá 10. tbl.) og skal eg vorkenna Jiað að nokkru. Þó vil eg síður vorkenna, að svo gamall og gegn bóndi skuli liafa svo takmarkaðan skilning og svo takmarkaða stillingu, að hann bregðist við bálreiður með þeim orður, sem Iiann ætti kannske erf- itt með áð finna stað, ef eftir væri leitað. En livað um það, liann hefur s.ína meiningu og sína orðgnótt, sem skartar liann einkar laglega. Eg ætla ekki að taka til greina fúk- ýrði lians, eg held Jiað taki jiví ekki. Fr nú ljóst, að lionum finnst eg liafi gjört nokkurskonar árás á hugðar- efni sín, þetta heilaga málefni hans, sem sé landbúnaðarvöruokur og í- myndaða eigin hagsmuni. Þó undarlegt kunni að virðast, er. pgjihonum ckki með öllu ó- sarnmála um einstöku atriði greina lians, en út í Jiað verður ekki farið. Aðgefnu tilefni lagði eg alla áherzlu á sögulegt gildi Jiessa máls, af því að mér er sá þáttur raunar liug- Jiekkari en búnaðarmál, verðlags- mál eða stjórnmál .Hann vill halda því fast fram, að reykvíska mjólkin hafi kostað 25 aura. Um Jietta er í raun og veru ekki deilt, heldur öll hin sögulegu rök. Vera rná, að hann hafi einhverju sinni vitað mjólkur- pott seldan á 25 aura, á sama tíma og eg vissi hann seldan á 10 aura. Þræta um það er Jiví öldungis til- gangslaus, en sagt get eg lionurn ef liann ekki veit áður, að sam- kvæmt allsherjarmanntali frá 1901 eru íbúar Reykjavíkur &321 en heildartala allra landsmanna 77290. Þó nú öll reykvísk heimili hafi ver- ið 25 aura mjólkurkaupendur, verð- ur Jiað fremur lítill liundraðshluti allra landsbúa og Jiað Jió Húsvík- ingar séu taldir með. Um aldamótin og mörg ár þar eftir var mjólkurverðið 25 aurar 1. hefur Jón bóndi sagt. Ekkert til- greinir hann Jió nánar, þó riú sé í nokkru undanhaldi, Jiegar hann sér í óefni komið. Sögulega séð verður ekki liægt að taka Jietta öðruvísi, en Jietta hafi verið gildandi meðal- verð nm land allt, samkvæmt verð- lagsskrá Jieirra ára. Helði nú einu sinni Jiessi vörutegund verið á verð- lagsskrá, væri samt ekki nóg með Jiað, því liún var nokkuð misjöfn f ýmsum sýslum landsins og auk Jiess lalsvert á reiki Irá ári til árs. Þetta er því atliugaleysi og einber sögu- fölsun, eg endurtek það fullum liálsi með skírskotun til Jiess, sem nú og áður er sagt. Hins vegar vil eg enn halda því fram, bæði eftir eigin minni og stað- laust er víðar í byggðum landsins og vafalaust hefur Jiað öryggisleysi ýtt undir fólksflutninga Jiaðan suð- ur á bóginn. Dragnótaveiðin inni á vikum og vogum tilheyrir for- tíðinni og er vonandi að hvarvetna sé reynt að gæta Jiess að sú friðun sé í Iteiðri höfð. Reynsla áranna ætti að vera nægur skóli fyrir lands- menn í Jiví efni. En skorturinn á læknum, hjúkrunarliði og sjúkra- rúmum Jijáir Jijóðfélagið enn í dag. Aðstaða surnra byggða til Jiess að íá læknishjálp er algerlega óvið- unandi og raunar ekki að undra Jiótt fólkið Jiar geti ekki sætt sig við Jiað og leiti til annarra staða. En þá er fyrir Alþingi og stjórnar- völd að læra af reynslunni og grípa í taumana í tæka tíð svo að örlög Sléttuhrepps eigi ekki eftir að yfir- taka fleiri byggðir, sem góð skilyrði hafa frá náttúrunnar liendi til Jiess að framfleyta börnum sínum. festri sögu jafnaldra minna í mín eyru, að mjólkurverð liafi verið 10—12 aurar pr. lítra hér nyrðra sagÖi eg, og eg skal nú segja meira. Það mun ekki hafa verið óvanalegt á þeim tírna, að fátæklingar í hús- mennskuhokri og þurrabúðarkofum fengu mjólkurdropa gefins við og við, einkum lieiðu Jieir börn á fram- íæri, sem ekki voru svo mjög fáir. Að vísu munu sutnir Jiessir gefend- ur hafa reynt að vinna Jictta nokk- uð upp á Jiiggjendunum t.d. með að fá vinnu viðvik hjá þeim ,)iegar þcim kom bezt (þ. e. a. s. gefendum) sem auðvitað var aldrei metið til neins verðs. Mjólk þessi hefur því verið verðlaus, mikil eða lítil eftir atvikum. Má meðal annars ráða nokkuð i, .eftir Jiessu, sölumögu- leika Jiessarar vöru á jiessum tíma yfirleitt. Þrátt fyrir þetta gjörist Jón bóndi svo firna djaríur, að hann hættir sér út á þann ílughála ís, þótt hann sem allir aðrir viti svo breyttar að- stæður á öllum sviðum í þjóðlífinu lrá Jiví sem Jiá var, við Jiað sem nú er, að liann lætur sig liafa það, að fara að reikna út verðvísitölu um meira cn liálfa öld aftur í tim- ann í sambandi við daginn í dag. Geta nú allir séð, sem vilja sjá, að á svo skeikulum grundvelli er alls- endis ómögulegt að komast á nokkra niðurstöðu af neinu viti. Því er nú Jiað, að Jiegar menn á hvaða vettvangi sem er, í viðræðum, í skrifuðum málsgreinum og frétta- flutningi láta fljóta aðcins hálfan sannleika Jiegar bezt lætur, en liinn helmingurinn marar í kafi, veldur það endalausu rifrildi og jafnvel megnri óvild e. t. v. milli þeirra er sízt skyldi. Því er nú það, að þegar framleidd er „svoddan" andleg vara ,verða surnir en ekki allir furðu fljótir að tileinka sér, kitla í hlust- irnar, gleypa hrátt og ótuggið, án Jiess að gefa sér tóm til að Jiefa a£ lxenni áður. Og Jivx er Jiað, að eg held að Jón bóndi hafi verið ó- heppinn með að velja Jiessum grein- um sínum rúm i svo víðlesnu blaði sem Dagur almennt er, en láta sér ekki nægja búnaðarblaðið eða eitt- livert málgagn innan umdæmis þingeyskra stéttarbræðra sinna. Það hefði verið meira en nóg. Svo að endingu læt eg lesendur blaðsins, þ. e. Dags, urn það, ef þeir kæra sig um, að gjöra upp á milli mín og þegnskaparbtíndans á Laxa- mýri, svo framarlega Jieir hafi gefið ritsmíðum þessum nokkurn gaum. Mun eg því ekki deila á skrif Jiessa bóndamanns, meira en orðið er, livorki liér í blaðinu eða annars- staðar. Lojtur Guðmunclsson Lítils háttar orðsending til Jóns á Laxamýri

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.