Dagur - 22.08.1956, Blaðsíða 3

Dagur - 22.08.1956, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 22. ágúst 1956 D A G U R 3 Maðurinn minn, MAGNÚS ÞORSTEINSSON, bóndi, Syðsta-Kambhóli, sem andaðist í Sjúkrahúsi Akur- eyrar 17. ágúst, verður jarðsunginn að Möðruvöllum í Hörg- árdal þriðjudaginn 28. ágúst kl. 2 e. h. Arnþrúður Friðriksdóttir. Hjartanlega þakka eg öllum þeim, íjær og nær, cr aúðsýndu Iilutckningu við andlát og jarðarför móður minnar BJARGAIl ARNGRÍMSDÓTTUR. Angantýr Jóhannsson. Maðurinn ininn, ÖGMUNDUR ÓLAFSSON, andaðist að heimili sínu, Helgamagrastræti 48, Akureyri, 20. þessa mánaðar. Oddný Sigurgeirsdóttir. | Innilega pakka eg ykkur kœru sveitungar mínir, vinir | og kunningjar, sem glöcldu mig rneð heimsöknum, gjöf- f um, og heillaskeytum i tilefni af 70 ára afniceli minu £ % 17- ágúst s. I. — Guð blessi ykkur öll. * PÁLMI J. ÞÓRÐARSON Oxydrauð þakmálning Hörpusilki ýmsir litir nýkomið Byggingavörudeild KEA. Útidyrahengsli (kopar) Innidyrahengsli Skáphengsli (yfirfölsuð) Byggingavörudeild KEA. Þurrkaðir ávexfir Þurrkuð Epli Blandaðir ávextir Sveskjur 2 stærðir Rúsínur m. steinum og steinl. Kúrennur Apricósur ♦ Nýlenduvörudeild og útibúin. NÝJA-BÍÓ 1 Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9. 2 Simi 1285. s f KVOLD: Töframáttur tónanna Amerísk tónlistarkvikmynd í litum, byggð á sannsögulegum J viðburðum úr lífi Sol Huroks, sem um langt skeið hefur unnið hvað ötullegast að því að kynna amerískum almenn- ingi sígilda, klassiska tónlist og listdans. •— M. a. koma fram í myndinr.i Czio Pinza, Metropolitanóperusöngvari. Roberta Pctcrs, Metropolitanóperusöngkona Tamara Tounanova, primábaUerina, og Isaac Stern. Aðalhlutvrek: David Wayne og Anna Bancrolí. NÆSTA MYND: Hinar cijöíullegu Geysispennandi, óhugnanleg og framúrskarandi vel gerð og leikin, ný frönsk mynd, gerð af snillingnum Henri-Georges Clouzot, sem stjórnaði mynd- inni „Laun óttans“. — Mynd þessi hefur hvar vetna slegið ; öll aðsóknarmet og vakið gíf- ; urlegt umtal. Óhætt mun að | fullyrða, að jafn spennandi og ; taugaæsandi mynd hafi varla ; sézt hér á landi. ; Aðalhlutverk: Vera Clouzot, Simone Cignoret, Paul Meurisse. Börnu minnan 16 ára verður ekki hleypt inn í fylgd með fullorðnum. Hvarvetna, þar sem myndin!; j; hefur verið sý-nd, hafa kvik-s myndahúsgestir verið beðnir að skýra ekki kunningjum •<; sínum frá efni myndarinnaiy;| til þess að eyðfleggja ekki fyrir þeim skemmtunin.a Þess sama er hér með beiðst af ís- lcnzkum kvikmyndahússgest- um. BORGARBIO Simi 1500 Nœsta mynd. \Iartröð miiininganna (So lange du da bist) <: Mjög álirifamikil og spenn- andi, ný, þýzk stórmynd í; byggð á sögu eftir Willy f Corsari, senr komið hefur út í íslenzkri þýðingu. — Danskur texti — Aðalhlutverk: MARIA SCHELL , ,'insælasta leikkona Evrópu O. W. FISCHER HARDY KRÚGER 4 manna bíli í góðu lagi, og á nýjunr dekkum. A. v. á. BEDOLA BÉDOLA er ósk mín, segir h-in reynda hús- móðir. BEBOLA er veggdúkur, fyrir eidhús og bað- herbergi. BEDOLA eru beztu gangadreglarnir. BEÐOLA er líka sem teppi í stofu, hol og eldhús. BEDOLA er í öllurn breiddum: 67 sm. kr. 10.50 m., 90 sm. kr. 12.50 m., 100 sm. kr. 14.50 m., Teppi 2x3 m. kr. 105.00 pr. stk. ATLAS-lím, vatnsþétt. AMAROBÚÐIN. Frá Barnaskólum Akureyrar Skólarnir taka til starfa mánudaginn 3. sept næstk. kl. 9 árdegis. Börn í 1. bekk kl. I síðd. Öll börn fædd 1917—1948 og 1949 eiga að mæta. Tilkynna þarf íorlöll. Kennarafundur er laugardagínn 1. sept. kl. 1 síðd. Sundnámskeið fyrir börn, sem voru í 4., 5. og 6. bekk í vetur liefst við sundlaug bæjarins mánudaginn 3. sept. Ekki er gert ráð fyrir, að þau börn, sem þegar hafa lokið 3. stigi í sundi, sæki námskeiðið. Stundaskrá sundnámsskeiðsins er birt á öðrum stað í blaðinu og eru nemendur beðnir að klippa hana út og geyma. Skólastjórarnir. K\ en-strigaskó Skódeild r Utidyraskrár - sænskar Union -smekklá sar Union-innidyraskrár m. teg. Union-skápsmellur -fyrirliggjandi Byggingavörudeild KEA.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.