Dagur - 08.09.1965, Blaðsíða 3

Dagur - 08.09.1965, Blaðsíða 3
3 FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP hefur viðtalstíma að Hótel Varðborg á Akureyri 8.— 11. september kl. 1—6 e. h. AÐALFUNDUR BYGGINGARFÉLAGS AKUREYRAR verður haldinn í Geislagötu 5, 3ju hæð, fimmtudag- inn 9. sept. kl. 8.30 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Byggingavinna! Verkamenn vantar nú þegar í góða bygg- íngavinnu. DOFRI H.F. - Sími 1-10-87 Orðsending fil Ijóiavina í haust kemur út ný ljóðabók eftir mig. Nefnist hún „RÓSIR í RUNNI“ og verður hún rúmlega 100 bls. að stærð. Bókin kostar kr. 225.00 bundin en kr. 200.00 heft. Þeir, sem vildu eignast þessa bók, sendi mér ósk um það eða liringi til mín íyrir 30. september n.k., og verður þeim þá send bókin í póstkröfu. Vinsamlegast, Kristín Jóhannesdóttir frá Syðra-Hvarfi, Helga-magra-stræti 49, Akureyri, sími 1-16-46. N Ý SENDING: r K J 0 L AR úr margs konar efnum, t. d. crimplene, terylene og ullar-jersey. Allar venjulegar stærðir. Einnig 6 tegundir af PEYSUM og slétt og plíseruð PILS. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL MUNIÐ fjölbreyttar vörur fyrir sykursjúka. NYLENDUVÖRUDEILD OFNAHREINSIR „EASY-0FF“ - OVEN STICK Góðar tegundir. KJÖRBÚÐIR K.E.A. STRASYKUR hvítur og fínn. Aðeins kr. 7.00 í heilum sekkjum. (5 HAFNM. SKIPAG01U SIMI 1094 Skjalatöskur Skólatöskur Innkaupatöskur Ferðatöskur Járn- og glervörudeild NYTT GRÆNMETI: HVÍTKÁL BLÓMKÁL GULRÆTUR RAUÐRÓFUR SELLERY Grænir TÓMATAR Rauðir TÓMATAR GÚRKUR GULRÓFUR Þetta er ekki svo slæmt. Það má vel lifa á þessu þótt kjötlítið sé. KJÖTBÖÐ K.E.A. Auglýsingasími Dags er 1-11-67 Höfum tekið upp mikið iirval af: DÚKKUM ELDAVÉLASETTUM TRÉLEIKF ÖN GUM PL ASTLEIKF ÖNGUM BfLUM í tugatali Fótstignir BÍLAR Munið okkar fjölbreytta leikfangaúrval Hið óviðjafnanlega leikfang BAUFIX er komið. BAUFIX er leikfangið handa öllum. Tómstundaverzlunin STRANÖGÖTU 17 . PÓSTHÖLF 63 AKUREYRI Sími 1-29-25 ÚTSALA - ÚTSALA r Utsalan er í fulluin gangi. NÝJAR VÖRUR KOMA FRAM f DAG. Notið tækifærið og gerið góð kaup. Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar LÉREFT, misl., 140 cm. br. LÉREFT, hvítt, 90,120,140 cm. LAKALÉREFT, 140 cm. br., styrkt í miðju LÉREFT, röndótt, 140 cm. br. DÚNHELT LÉREFT FIÐURHELT LÉREFT VEFNAÐARVÖRU DEILD Frá GagnfræðaskóSanum á Akureyri: HAUSTNÁMSKEIÐ fyrir þá unglingaprófsnemend- ur, sem náðu ekki lágmarkseinkunn í skriflegri ís- lenzku eða reikningi á.sl. vori, en stóðust próf að öðru leyti, hefst hér í skólanum miðvikudaginn 15. sept. — Þeir nemendur, sem hér eiga hlut að rnáli, eða for- ráðamenn þeirra, konri til viðtals í skrifstofu rnína mánudaginn 13j sept. kl. 5—6.30 síðdegis. SKRÁNING NÝNEMA í 1. BEKK fer fram á sama stað mánudaginn 20. sept. og þriðjudaginn 21, sept. kl. 4—7 síðd. Nauðsynlegt er, að nýnemarnir eða for- ráðamenn þeirra komi til viðtals eða hafi samband við mig símleiðis (sími 1-23-98) á framangreindum tíma. Það skal sérstaklega tekið fram, að kennsla hefst í októberbyrjun, eins og venja er til, og verður skóla- setning auglýst nánar síðar. Ákureyri, 7. september 1965. SKÓLASTJÓRI. Kuldaskór! Hinir vinsælu pólsku KULDASKÓR barna og unglinga væntanlegir miðvikudag og fimmtudag. Stærðir nr. 24—38. LEÐURVÖRUR H.F., Strandgöfu 5, sími 12794 Afgreiðslustúlka, helzt vön, óskast frá 15. sept. eða 1. okt. BRAUÐGERÐ KR. JÓNSSONAR .. óbLDó:,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.