Dagur - 23.02.1966, Blaðsíða 6

Dagur - 23.02.1966, Blaðsíða 6
6 TIL SÖLU: EINBÝLISHÚS við 1‘ingvallastræti, 4 herbergi, eld- hús, bað, þvottahús, geymsla og. bílskúr. Húseignin HAMARSTÍGUR 2, liæð, kjallari, ris. Aðalhæð: 4 herbergi, eldhús, búr, forstofa. Ris: 3 herbergi, lítið eldhús, geymsla, bað. Kjallari: þvottahús og 2 geymslur. 5 HERBERGJA ÍBÚÐ við Hrafnagilsstræti. 5 HERBERGJA ÍBÚÐ á Oddeyri. EINBÝLISHÚS í smíðum í Glerárhverfi, allt á einni liæð. ------- Möguleikar á skiptum á 6 og 4 herbergja ÍBÚÐUM. Hef kaupendur að einbýlishúsum, fokheldum, tilbún- um undir tréverk eða fullbúnum. Ennfremur kaup- endur að 2ja og 3ja herbergja íbúðum. RAGNAR STEINBERGSSON, HRL., Hafnarstræti 107 Viðtalstími kl. 5—7 e. h., sími 1-17-82. Heimasími 1-14-59 NÝ SENDING: VETRARKÁPUR og DRAGTIR með skinnkrögum Úrval af KÁPUM án loðkraga, hentugar á fermingarstúlkur. LOÐHÚFUR, svartar og brúnar Höfum KJÓLA í úrvali Til fermingargjafa: i REGNHLÍFAR, TÖSKUR, HANZKAR SLÆÐUR o. fl. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL Tauscher sokkar (bronce) nýkomnir Tauscher sokkabuxur (svartar) Tauscher krepsokkar VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 NÝKOMIÐ: Segulbönd Segulbandsspólur 3”, 5”, 6” og 7” Rafmagnsrakvélar PHILIPS REMINGTON og „BRAUN“ Munið hinar f jölbreyttu vörur fyrir sykursjúka. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Nýlenduvörudeild í snjóinn SNJÓBOMSUR karlmanna- og unglingastærðir. Tékknesku KULDASKÓRNIR komnir í unglinga og fullorðinsstærðum PÓSTSENDUM KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Skóbúð Mjólkurbrúsar aluminíum, 30 og 40 lítra Mjólkursigti 3 gerðir Sigtisbotnar Mjaltafötur 2 gerðir Blikkfötur galv., kr. 80.00 ÓDÝRU sængurveraléreftin KOMIN. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson AUGLÝSIÐ I DEGI LEONAR-LJÓSMYNDAPAPPÍR Öll eftirsóttustu númerin fást nú aftur. Stærðir frá 6.5x9.5 til 40x50 cm. Rakarastofan Strandgötu 6 - Sími 1-14-08 AVON! - AV0N! AVON-SNYRTIVÖRUR í miklu úrvali, svo sem: Naglalökk, varalitir, augnskuggar, Cream mascara, Coke-mascara, Make, púðurdósir og fyllingar, alls kon- ar krem, ilmvötn, andlitsvötn, gjafakassar og m. fleira. KOMIÐ MEÐAN ÚRVALIÐ ER MEST. Rakarastofan Strandgötu 6 - Sími 1-14-08 DÖMUBLÚSSUR og TELPUBLÚSSUR KREPSOKKAR, þykkir og jiunnir NYLONSOKKAR, verð frá kr. 25.00 DÚKA- og GLUGGATJALDAPLAST DfVANTEPPI KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA 1966 Vefnaðarvörudeild NÝKOMIÐ: KOPARVASAR, nýjar gerðir KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Blómabúð Smokingföt! Saumum ineð stuttum fyrirvara smokingföt Verð ca. kr. 3.400 og 3,850 Sýnishorn fyrirliggjandi. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Herradeild ATHUGIÐ! Fiimskar bússur ofanálímdar, sterkar og góðar Verð aðeins kr. 531.00 PÓSTSENDUM. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Skóbúð

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.