Dagur - 03.06.1967, Blaðsíða 1

Dagur - 03.06.1967, Blaðsíða 1
HOTEL Herbergii* pantanir. Ferða- skrifstofan Túngötu 1. Akureyrl. Sími 11475 L. árgangur — Akureyri, laugardaginn 3. júní 1967 — 45. tölublað Ferðaskrifstofan Túngötu 1. Simi 11475 Skipuleggjum ódýrustu ferðirnar til annarra landa. Fyrsfa síldin á sumrinu er á leið til halnar EFTIR hádegi í gær var fyrsta síldarskipið, Harpa RE, á leið til lands tneð góðan afla. Stað- festi Jón Einarsson leitarstjóri á HafJjóri Jietta í símtali við blaðið. Iiafjiór var þá 300 mílur augtur af landinu. Síld er þarna í góðum torfiun en stygg og erfitt að ná henni. Allmörg fleiri skip hafa þegar fengið einhvern afla og eru veiðihorfur sæmilegar. Síldar- flotinn er ekki orðinn stór á miðunum, en í gær og dag létu þau úr höfn hvert af öðru, en verið er að undirbúa þau, sem eftir eru af kappi. — Sjá um síldarverðið á bls. 8. □ K J ÓSEND AFUNDIR Á RAUFAR- HÖFN OG KÓPASKERI FRAMBJÓÐENDUR Framsóknarflokksins í kjördæminu boða liér með til kjósendafundar á Raufarhöfn sunnudags- kvöldið 4. júní kl. 8.30, og annars á Kópaskeri mánudags- kvöldið 5. júní, einnik kl. 8.30. Frummælendur verða Gísli Guðmundsson, Stefán Valgeirsson og Jónas Jónsson, og enn- fremur munu Björn Teitsson, Þórhallur Björnsson, Ingi Tryggvason og Eggert Ólafsson skiptast á að koma á fund- ina. Fundur á Þórshöfn verður væntanlega seinna í vikunni. Allir kjósendur eru velkomnir á þessa fundi, og verða frjálsar umræður að loknum framsöguræðum. □ Flugvél Loftleiða í flugtaki með slysavarnakonur og flugvél F. í. til flugs á Akureyrarflugvelli í gærmorgun. með karlakórsmennina er tilbúin (Ljósm.: E. D.) FJOLMENNA TIL UTLANDA Enginn síldarundirbúningur enn Raufarhöfn 1. júní. Hér er held- ur kalt, en þokuloft og dumb- ungsveður flesta daga. Ekkert' hefur þó sézt til íss að undan- fömu, og vonum við að hann sé farinn fyrir fullt og allt að þessu sinni. Snjóskaflar eru enn meðfram götum, og þykir það óvenjulega seint. Ekkert bólar á síldarundir- búningi enn sem komið er, en tvö skip hafa komið hingað með um 15 þúsund tómar tunnur. Verið er að endurbæta lönd- unarbryggjuna, og verður senni lega fljótlega búið að því. Bátar eru flestir hættir með net, og hafa verið með línu og færi og fiskað í meðallagi, eng- in uppgrip þó. H. H. KARLAKÓR AKUREYRAR lagði af stað í söngför til Norð- urlanda í gærmorgun, föstudag. f ferðinni voru yfir fjörutíu kór félagar, en auk þess konur all- margra þeirra, en ails fara þessa för rúmlega áttatíu manns. Kór inn syngur opinberlega á þrem- & Skipulögð atvinnukúgun íhaldsins $ ? t f l f 1 I V ÁRIÐ 1950 lýsti þjóðkunnur •$• Reykvíkingur starfsemi Sjálf 5|f * stæðisflokksins innan verka J lýðshreyfingarinnar þannig: j| „Óðinn, sem er félag Sjálf -t stæðismanna innan verka- ® lýðsfélaganna í Reykjavík, -t hefur ákveðið að beita sér e> fyrir því, að Óðinsfélagar hefðu forgang að vinnu, sem ® Sjólfstæðismenn róða yfir. Það er ljóst að framkoma Óðins er aðeins einn þáttur í kúgunarherferð Sjálfstæð- isflokksins gegn hinum vinn andi fjölda, en markmið þeirrar herferðar er að tryggja þremur auðklikum £ © % I I 1 t völdin í Reykjavíkurbæ og í þjóðfélaginu. Hvað Reykja- vík snertir er kerfi skoðana- kúgunarinnar býsna full- komið. Hlutverk Óðins er að kanna skoðanir verkamanna, hlutverk Ráðningarstofunn- ar er að velja menn til upp- % sagna og ráðninga eftir bend ■?- ingum Óðins, og hlutverk 'f- framfærslunnar að taka við <- þeim útskúfuðu, og veita þá j,; auðmýkingu, sem íhaldið tel í ur nauðsynlega. Með aðstoð Ji þessara þriggja stofnana £• hyggst íhaldið draga hring ófrelsis og skoðanakúgunar © um alla alþýðu þessa bæjar“. f ur stöðum í Noregi, þar sem hann einnig kemur fram í út- varpi, tveim stöðum í Svíþjóð og einum í Finnlandi. Héðan flaug kórinn til Ála- sunds, þar vei’ður sungið á laug ardagskvöldið, en haldið þaðan til Lille-Hammer og haldin söngskemmtun þar. Frá Lille- Hammer fer kórinn til Oslóar og vei'ður þar í þrjá daga og heldur söngskemmtun, auk þess sem hann kemur fram í útvarpi. Ekið verður frá Osló til Munk- torp í Svíþjóð og sungið þar, en sá bær ei' skammt frá Vestei'ás vinabæ Akureyrar. Ekki var aðstaða til þess að halda söng- skemmtxm í vinabænum. Frá Munktox-p verður ekið til Stokk hólms, og farið snögga ferð til Uppsala og sungið þar. (Framhald á blaðsíðu 6). Hver þorir að veita ríkissljórninni umboð til að framkvæma í annað sinn viðreisnar- ráðstafanirnar frá 1960? Byrjað á nýju símstöðvarhúsi Lómatjöm 1. júní. Nú hefur al- gjörlega skipt um veðurfar hér, en voi'ið hefur verið nokkuð hart hér um slóðir, langvarandi kuldar, en engin vandi'æði hafa þó verið með fóður. Allmikið kal virðist vera hér í túnum, en ákaflega mikið frost kom SKÁTADAGUR Á SUNMJDAG nokkru eftir að snjóinn fór fyrst að taka upp. Verið er að byrja á byggingu nýs símstöðvarhúss, en sím- stöðvarhúsið brann í Grenivík í vetur. Reynt verður að koma húsinu upp í sumar, þannig að hægt verði að taka einhvei-n hluta þess í notkun í haust. í húsinu vei'ður auk símstöðvar- (Framhald á blaðsíðu 7) Apinn, sem skátum var gefinn, er nú kominn til bæjarins og er hann hér að gæða sér á gulrót. (Ljósm.: E. D.) Á SUNNUDAGINN verður sér stakur „skátadagur“ í tilefni af 50 ára afmæli skátastarfs á Akureyri. Þennan dag munu skátamir vera með hátíðahöld sín á eyrunum beggja vegna við Glerá, rétt neðan við gömlu Glcrárbrúna, en einmitt á þeim slóðum voru fyrstu útilegur skátanna á Akureyri. Fyrii'hugað er að svæði þetta vei'ði opið almenningi kl. 2—6 og 8—10 e. h. á sunnudaginn. Á skátadaginn verður margt að sjá og reyna: Þar verður sýn ing á munum og myndum úr 50 ára starfi skáta hér í bæ, kynn- ing á skátastarfi, eins og það er í dag og eins og einhverjir ímynda sér að það vei'ði eftir önnur 50 ár. Ymislegt verður þarna einnig til skemmtunar og má þar nefna: „Tívolí“, með leikjasvæðum, skotbökkum, kraftmæli, myndaklefa, „skraut kerru“, og draugahúsi. „Circus“ eða „fjölleikahús“, með trúðum, söngvurum, furðuhestinum Frissa og þekktum keilukast- ara. Sýningar verða á hálf tíma fresti allan tímann. Gæludýra- sýning en í sambandi við hana standa vonir til að okkur hafi borizt hingað lítill api sem Dýra garðurinn í Kaupmannahöfn hefur gefið skátafélögunum á Akureyri. Og fyrir yngstu böm in verður lromið upp leiktækj- um og verður gæzla á bama- leikvellinum, þannig að foreldr- ar geta skilið yngstu bömin þar eftir, meðan þeir ganga um sýningarsvæðið. Á tímabilinu 3—4 fara fram ýmsar keppnir, flokkakeppni milli skátaflokka, pokahlaup og reiptog. Gæludýrasýningin mun standa frá kl. 4—4.30 og kl. 9.30 um kvöldið sérstök sýning úr 50 ára sögu skátastarfs á Akur- (Framhald á blaðsíðu 7).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.