Dagur - 29.05.1968, Blaðsíða 7

Dagur - 29.05.1968, Blaðsíða 7
 ?rf-í-©'>i!;->©-5-i';';'^©'í'ií-«í-©-i-i”->©'>í'Æ-í-©'í-ír-->©'->i';W-©^*-«í-©-í-í;w-©'i«i;'^5w-íi'r^© KJOSENDUR Kristjáns Eldjárns eru hvattir til að hafa samband við kosninga- skrifstofuna hið fyrsta. Símar 1-29-40 og 2-16-16 að Kaupvangsstræti 4 og 2-16-15 að Hótel Varðborg. Athugið! Þið sem ekki hafið fengið blaðið 30. júní eru vinsamlega beðnir að hafa samband við skrifstofuna. FRAMKVÆMDANEFNDIN. e V I $ f f l f i f I I f ? f f I i i Reiðskóli! Fyrirhugað er að starfrækja REIÐSKÓLA nú í vor eins og undanfarin ár fyrir börn á aldrinum 8—14 ára, ef næg þátttaka fæst. Þátttaka tilkynnist til Karls Ágústssonar, sími 1-11-02 og Hermanns Sigtryggssonar æskulýðsfulltrúa í síma 1-27-22 og 1-15-46 fyrir 6. júní. HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR ÆSKULÝÐSRÁÐ AKUREYRAR Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför JÓNS JÓNSSONAR, Hólabraut 17, Akureyri. Sigurbjörg Magnúsdóttir. Jón M. Jónsson, Steindór R. Jónsson. Magnús Jónsson. Eiginkona mín, móðir okkar, dóttir, systir okkar og amma, BRYNDÍS GUÐMUNDSDÓTTIR, Eiðsvallagötu 1, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju, fimmtudaginn 30. maí kl. 1.30 e. h. — Blóm afþökkuð. Þeim, sem vildu minnast hennar, er vinsamlega bent á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Fyrir hönd aðstandenda. Pétur Kristjánsson. Faðir okkar, GUÐMUNDUR B. ÁRNASON, Bjarmastíg 11, Akureyri, er lézt í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri aðfaranótt 25. maí, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju laug- ardaginn 1. júní kl. 1.30 e. h. Blóm og kransar vinsamlegast afbeðin, en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri. Sigurveig Guðmundsdóttir. Árni Guðmundsson. Jón Guðmundsson. Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amrna, MARGRÉT JÓHANNSDÓTTIR, Hríseyjargötu 15, sem andaðist á Fjórðungssjúkralnisinu á Akureyri, laugardaginn 25. maí síðastl. verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju, föstudaginn 31. maí kl. 13.30. Oddur Kristjánsson, Jóhann Oddsson, Júlíus Oddsson, Valgerður Kristjánsdóttir og barnabörn. BARNAVAGN til sölu Verð kr. 2.000.00. Margrét Hallsdóttir Sími 1-18-24 TIL SÖLU: Nýsmíðað HJÓNARÚM Verð kr. 6.500.00 Upplýsingar gefur Jakob Björnsson, Laugum, Reykjadal. Sími um Breiðumýri. TIL SÖLU: LÍTIÐ SÓFASETT og SVEFNSÓFI. Selst ódvrt. Uppl. í síma 1-15-73 eftir kl. 7 á kvöldin. TIL SÖLU: SIERA ferðasegulband 8 mm. Sumicon kvik- myndatökuvél og nýlegur svefnsófi. Uppl. í síma 2-13-22 eftir kl. 7 e. h. RUNNAR! Runnasala í Lögbergsg. 7 kl. 8—10 á kvöldin. Sími 1-24-57. TIL SÖLU: B.T.H. ÞVOTTAVÉL og tvenn unglingaföt. Uppl. í síma 1-15-92 eftir kl. 5 e. h. TIL SÖLU: SPÍRAÐ ÚTSÆÐI (3 tegundir) JÓN, Espihóli. TIL SÖLU: Hansa kappi, ljóst borð stofuborð og 4 stólar. Uppl. í síma 1-16-80. Vel með farinn BARNAVAGN til sölu. Sími 1-21-92. TIL SÖLU: KNITTAX prjónavél, rafmagns-þilofn, safn af enskum bókum. Enn fremur ýmis konar smíðaverkfæri o. fl. Ujrjd. í síma 1-25-37. SLÁR á 8-12 ára BUXNAPILS PILS í miklu úrvali verð frá kr. 385.00 SUMARKJÓLAR væntanlegir MARKAÐURINN STMT 1-12-61 MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju hvítasunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 243 — 248 — 238 — 241. — B. S. MESSAÐ verður í Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri hvítasunnudag kl. 5 e. h. B. S. LÖGMANNSHLÍÐARKIRKJA. Messað verður á hvítasunnu- dag kl. 2 e. h. Sálmar nr. 248 — 511 — 241 — 236 — 665. Bílferð verður með kirkju- gesti úr Glerárhverfi kl. 1.30. — P. S. MÖÐRUV ALLAKL AUSTURS- PRESTAKALL. Messað verð ur að Möðruvöllum kl. 10.30 f. h. hvítasunnudag (Ferm- ing). — B. S. \\u/ „kristur KALLAR ÆSKU ÍSLANDS11 er kjörorð Hjálpræðis- hersins í ár. Verið vel- komin á samkomur Hjálp- ræðishersins hvert sunnudags kvöld kl. 20.30. SJÓNARHÆÐ. Verið velkomin á samkomu okkar n. k. sunnu dag kl. 5. Ræðumaður: Sæ- mundur G. Jóhannesson. Ræðuefni: „Er nýtt mannkyn að skapast.11 KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Síðasta samkoman að sinni á hvítasunnudag kl. 8.30 e. h. Allir hjartanlega velkomnir. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12. Almennar samkomur verða báða hvítasunnudagana kl. 8.30 e. h. Ræðumaður: Daníel Jónasson frá Reykjavík. Söng ur og músik. Allir hjartan- lega velkomnir. — Fíladelfía. SUNNUDAGASKÓLABÖRN Hjálpræðishersins — takið eftir: Farið verður í skemmti ferðina á annan í hvítasunnu, 3. júní, kl. 2 e. h. frá Hjálp- ræðishernum. Hafið með ykk ur nesti. Fargjaldið 30 krón- ur. — Hjálpræðisherinn. TIL Rauða krossins. Innkomið á útiskemmtun að Ásabyggð 2, kr. 190.00, Þórarinn Halls- son, Þórunn Rafnar og fleiri. Með þökkum móttekið. — Guðm. Blöndal. FRÁ íþróttavellinuni. — Nýtt símanúmer er nú á íþrótta- vellinum — 2-15-88 — en íþróttafulltrúi, Hermann Sig- tryggsson, hefur gamla núm- erið — 1-27-22 — í skrifstofu sinni í Hafnarstræti 100. I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99. Fundur miðvikudag 29. maí n. k. kl. 8.30 í Búnaðarbanka- húsinu, efstu hæð. Fundar- efni: Inntaka nýrra félaga, sagt frá umdæmisþingi, önn- ur mál. Eftir fund hagnefnd- aratriði. — Félagar athugið breyttan fundardag og stað. — Æ.t. Sokkar Iludson Tauscher HVÍLDARSOKKAR VEFNAÐARVÖRUDEILD BRÚÐHJÓN. Hinn 26. maí voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju, ungfrú Kristín Aðalsteinsdóttir kenn ari og Hallgrímur Þór Indriða son skógræktarráðunautur. - Heimili þeirra verður að Hamarstíg 41, Akureyri. VERÐ fjarverandi maí—ágúst. Staðgengill í maí og júní: Brynjólfur Ingvarsson. Við- talstími á stofu minni kl. 13— 14.30, nema laugardaga í maí kl. 13—13.30. Sími utan við- talstíma 11041. Staðgengill í júlí og ágúst: Guðmundur T. Magnússon. Til viðtals á stofu minni í mínum venjulega við talstíma. Heimasími 21363. — Halldór Halldórsson. QT) ST. GEORGS -GILDIÐ. Fundurinn er í Hvammi ^ mánudaginn 3. júní n.k. kl. 8.30 e. h. Nýir félagar kær komnir. — Stjórnin. ÞESSAR gjafir hafa borizt vist heimilinu Sólborg: Minning- arspjöld JPG kr. 55.00, frá Katy og Lillu kr. 190.00, frá Ó. Þ. kr. 100.00, frá Krb. Pd. kr. 200.00, frá N. N. (áheit: GSt.) kr. 1000.00, frá Kvenf. Voröld kr. 5000.00, frá Kvenf. Fnjóskdæla kr. 12700.00, frá Kvenf. Hörgdæla kr. 15000.00, frá Kvenf. Hvöt kr. 25000.00, frá Sparisj. Glæsibæjarhr. kr. 50000.00, frá N. N. (áheit afh. Jóh. Þ.) kr. 1000.00. — Alls kr. 110245.00. — Kærar þakk- ir. — J. Ó. Sæmundsson. MINJASAFNIÐ er opið á sunnudögum kl. 2—4 e. h. Tekið á móti ferðafólki á öðr- um tímum ef óskað er. Símar 1-11-62 og 1-12-72. - Skæðasti óvinur ... (Framhald af blaðsíðu 4). jafnframt að sporna við liinni öru fólksfjölgun. Mik- ið hefur áunnizt en ennþá hefur ekki tekizt að breyta lilutfallinu milli fæðuöflun- ar og fólksfjölgunar og þess vegna er hungrið mesta böl mannkyns, eins og löngurn áður. □ BÍLL TIL SÖLU: A—2811, Volvo, árg. 1965 Uppl. í síma 1-18-00. Chevrolet VÖRUBÍLL 1952, í góðu lagi til sölu. Hentugur fyrir bændur eða húsbyggjendur. Góðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar gefur Birgir Ágústsson, Suðurbyggð 27, sími 2-10-44. TIL SÖLU: MOSKVITHS 1960, nýskoðaður, lítið ekinn, á nýjum dekkum og í mjög góðu lagi. 4 snjódekk á felgum ásamt toppgrind, útvarpi o. fl. fylgir. Uppl. í síma 1-16-98. mmmmm

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.