Dagur - 06.01.1971, Blaðsíða 3

Dagur - 06.01.1971, Blaðsíða 3
3 í dag hefur vélsmíðameistari, Árni Valmundsson, Ránargötu 29, Akureyri, tekið við umboði því, sem ég að undánfömu hefi -haft fyrir hina víð- frægu SABB diesilmótöra fyrir litla fiskibáta. — Jafnframt því að rnæla hið bezta með nýja um- boðsmanninum, þakka ég Sabb-eigendum ánægju legt samstárf undanfarið og árna þeim velfarnaðar framvegis. Akureyri, 1. janúar 1971, JÓN BENEDIKTSSON. Eins og að ofan segir, hefi ég undirritaður tekið við um'boði á íslandi fyrir framleiðendur SABB desilmótora, sem nú um áramótin breyttu um nafn og félagsfyrirkomulag og heitir firmað nú „SABB MOTOR A/S“ og er heimilisfangið Bergen í Noregi. Mun ég kappkosta að verða við óskurn manna um útvegun Sabb mótora og láta sit ja í fyrirrúmi, á verkstæði mínu, viðgerðir eldri Sabb mótora. Akureyri, 1. janúar 1971, ÁRNI VALMUNDSSON, Ránargötu 29. Heimasími 1-21-77 — Verkstæðissími 1-18-15. N Ý SENDING! Kínversk handavinna, púðar og stólsetur, fallegt, ódýrt. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNÐSSONAR Endurskoðunar- skrifstofa • Endurskoðun • Bókhaldsaðstoð • Framtalsaðstoð HALLGRÍMUR ÞORSTEINSSON, löggiltur endurskoðandi, Hafnarstræti 99, Akureyri, sími 1-29-09. á ýmsum ULLARFATNAÐI stendur yfir. Mjög lækkað verð. TÖSKUBÚÐIN Skipagötu 6. ■Hl Bókin fyrír bifreiðaeigendur Samvinnutryggingar hafa lagt meginóherzlu á tryggingar fyrir sannvirði, góða þjón- ustu og ýmiss konar fræðslu- og upplýsingastarfsemi. í samræmi við það hefur bókin „Bíllinn minn“ verið gefin út órlega um nokkurt skeið. I hana er hægt að skró allan rekstrarkostnað bifreiðar í heilf ór. Auk þess eru í bókinni öll umferðarmerkin og aðrar gagnlegar upplýsingar fyrir bifreiðastjóra. Bókin mun verða send, endurgjaldslaust, í pósti til allra viðskipfamanna okkar, sem þess óska. Lótið því Aðalskrifstofuna í Reykjavík eða næsta umboðsmann vita, ef þér óskið, að bókin verði send yður. ÁRMÚLA 3, SÍMI 38500 SAMVirvrVUTRYGGINGAR Söngmenn! - Sönpenn! KARLAKÓR AKUREYRAR óskar eftir söng- mönnum. — Hafið samband við söngstjórann, Jón Hlöðve Áskelsson, sími 1-17-42. heldur fund í félagsheimilinu, Hafnarstræti 90, föstudaginn 8. þ. m. kl. 20.30. Umræðuefni: FJÁRHAGSÁÆTLUN BÆJARINS. Kaffiveitingar. STJÓRNIN. Frá Sjúkrasamlagi Akureyrar EIRÍKUR SVEINSSON, læknir, opnar lækn- ingastofu að Skipagötu 18 fimmtudaginn 7. jan- úar n.k. Viðtalstími er daglega kl. 14.30 til 15.30 nema laugardaga kl. 13.00 til 13.30. Símaviðtals- tími virka daga nerna laugardaga kl. 14.00 til 14.30. Stofusími 1-17-90, heimasími 1-18-51. — Hann mun gegna læknisþjónustu fyrir samlags- menn Jóhanns heitins Þorkelssonar unz annað verður ákveðið. Sjúkrasamlag Akureyrar og Læknafélag Akureyr- ar eiga í samningaumleitunum vegna samlags- manna, sem eru læknislausir vegna fráfalls Guð- mundar heitins Karls og brottfarar Halklórs Hall- dórssonar og er vonazt eftir lausn fljótlega á þeim málum. SJÚKRASAMLAG AKUREYRAR. ENDU RSKOÐÖ M AR- STOFU á Ákureyri Skrifstofan verður fyrst um sinn til húsa að Óseyri 2 (hús' Búnaðarsambands Eyjafjarðar), sími 2-18-38. Forstöðumaður skrifstófunnar er HERMANN ÁRNASON, lögg. endurskoðandi. Björn Steffensen og Ari Ó. Thorlacius ENDURSKOÐUNARSTOFA Björn Steffensen, Ari Ó. Thorlaeius, Tómas Þorvarðsson, Ingi R. Jóhannsson, Guðni S. Gústafsson, Lárus Halldórsson, — löggiltir endurskoðendur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.