Dagur - 04.10.1972, Blaðsíða 1

Dagur - 04.10.1972, Blaðsíða 1
AGU LV. árg. — Akureyri, miðvikudaginn 4. okt. 1972 — 46. tölublað Nýja stálskipið Gunnar Jónsson VE 500 í reynsluferð á Akureyrarpolli. (Ljósm.: E. D.). Nýfl stálskip frá Slippstöðinni Viðræður ÞAÐ varð samkomulag á milli utanríkisráðherra íslands og Bretlands, er þeir nýlega hitt- ust og áttu viðræður á þingi Sameinuðu þjóðanna vestan hafs, að embættismenn beggja ríkisstjórna kæmu saman til fundar í Reykjavík í dag, mið- vikudag, til að reyna samkomu- lag í landhelgisdeilunni. Þá hafa V.-Þjóðverjar lýst yfir þeim vilja sínum, að hefja landhelgisviðræður við íslend- inga síðar í mánuðinum. Q ,rSfundum og sfundum ekki" LEIKFÉLAG Akureyrar er að æfa' sjónleikinn „Stundum og stundum ekki“, staðfærðan á sinni tíð af Emil Thoroddsen. Fékk þessi leikur góða dóma syðra, fyrir 30 árum eða svo, en var aldrei sýndur hér. Guð- rún Ásmundsdóttir er leikstjór- inn og leikendur eru um 20 talsins. Stefnt er að því að frum sýning verði fyrir mánaðarlok. Leikfélag Akureyrar hefur ráðið Magnús Jónsson sem leik hússtjóra næsta leikár og Þrá- inn Karlsson er framkvæmda- stjóri eins og fyrr. Þá má geta þess, að Leikfélag ið Iðunn í Hrafnagilshreppi æfir um þessar mundir þýddan gamanleik, sem ber nafnið: Ég vil fá minn mann. Leikstjóri er Jóhann Ogmundsson. Frum- sýning verður upp úr miðjum mánuðinum. Q Á SÍÐASTA fundi bæjarstjórn- ar Akureyrar var eftirfarandi samþykkt: „Bæjarstjórn Akureyrar fagn ar einhuga því skrefi, sem stig- Fegurðardrotting Eyjafjarðarsýslu var krýnd í Víkurröst á Dalvík laugardagskvöldið 23. sept. sl. og hlaut þar kosningu ungfrú Anna Linda Aðalgeirsdóttir, Kirkjuvegi 14b, Ólafsfirði. For- eldrar hennar eru Aðalgeir Jónsson og Petra Gísladóttir. Hún er 18 ára gagnfræðingur og áhugamál hennar er tungu- mál. □ EINN blíðviðrisdaginn, fimmtu daginn 28. september, var nýr fiskibátur frá Slippstöðinni á Akureyri afhentur eigendum sínum. Um þetta segir svo í fréttatilkynningu stöðvarinnar: „M/b Gunnar Jónsson VE 500“ er 147 lesta stálfiskiskip, smíðaður fyrir ísfell h.f., Reykjavík (Einar Sigurðsson, útgm.) og Jón Valgarð Guðjóns son, skipstjóra, Vestmannaeyj- um. Er þetta þriðja skipið, sem ið hefur verið til verndar fiski- miðunum umhverfis landið með útfærslu fiskveiðilögsög- unnar í 50 sjómílur. Bæjarstjórn Akureyrar er þess fullviss, að öflug forysta og einhugur þjóðarinnar mun tryggja fullnaðarsigur í þessu lífshagsmunamáli þjóðarinnar. Jafnframt samþykkir bæjar- stjórn Akureyrar að gefa 250 þúsund krónur í Landhelgis- sjóð.“ □ TVEIR vélsmiðir á Skagaströnd hafa lengi haft augastað á gömlu skipsflaki, er liggur við Sölvabakkasker við Blönduós. Fengu þeir leyfi til að bjarga einhverju úr skipinu og hafa af því tilefni nokkrum sinnum búið sig tækjum froskmanna og athugað allar aðstæður. Nú hef- ur þeim loks tekizt að ná skrúfu skipsins, stefnisröri og öxli og koma þessum hlutum til verkstæðis síns. En þeim til vonbrigða var skrúfan steypt en ekki koparskrúfa. Skip það, sem hér um ræðir og steitti á Sölvabakkaskerjum, er Þór fyrsti, keyptur hingað til lands árið 1920 af Björgunar stöðin afhendir til Einars Sig- urðssonar, en fyrr á þessu ári voru „m/b Heimaey VE 1“ og „m/b Surtsey VE 2“ afhentar. Einar er síðan eigandi að tveim ur næstu skipum af sömu stærð og gerð og „m/b Gunnar Jóns- son VE 500“, þannig að Slipp- stöðin h.f. hefur þá smíðað 5 fiskiskip í röð fyrir Einar, sem öll bætast í flota Vestmanna- eyja. „M/b Gunnar Jónsson VE 500“ er útbúinn til línu-, neta-, tog- og nótaveiða. Er hann fyrsta skipið í röð 150 lesta fiski skipa, sem stöðin hefur samið um, en undanfarið hefur stærð smíðanna miðast við 105 lestir. Skipið er búið öllum nýjustu siglingar- og fiskileitartækjum, og má þar nefna 2 ratsjár af gerðunum Kelvin Hughes og Decca, Atlas fisksjá og asdic af gerðinni Simrad. Aðalvél er 765 hestöfl af gerðinni Manheim og hjálparvélar eru tvær af gerð Buck. Ganghraði í reynsluferð reyndist 12.6 sjómílur. Allar íbúðir, sem eru fyrir 12 manns, eru í afturskipi. Slippstöðin h.f. hefur nú samninga um 4—5 150 lesta félagi Vestmannaeyja, og var það fyrsta og elzta varðskip landsins, Kom það 21. marz til Vestmannaeyja. Þetta skip var gert út til 1926 af fyrrgreindum aðila en þá keypti ríkið það. Það strandaði á Húnaflóa, Sölvabakkaskerjum, 21. desem- ber 1929. Skipherra var Eiríkur Kristófersson. Mannbjörg varð. Nokkrir skipverjar brutust á skipsbátnum í gegn um brimið og komust í bát frá Skaga- strönd, er þangað var kominn til aðstoðar. Meðal þeirra var Stefán Björnsson stýrimaður frá Laufási við Eyjafjörð og Aðalsteinn Björnsson vélstjóri og einhver þriðji maður, er með fiskiskip, tvö við Einar Sigurðs- son eins og áður er sagt, en einnig við aðila á Þingeyri, í Ólafsvík og í Vestmannaeyjum. Verkefni þessi munu endast stöðinni fram á árið 1974, en það er mikill áhugi Slippstöðv- arinnar h.f. að afla sér fleiri samninga að sams konar skip- um og hér um ræðir. Með þetta fyrir augum og til þess að kynna útgerðarmönnum og sjó- mönnum þessi skip, mun „mýb Gunnar Jónsson" fará austur fyrir land og koma við á Eski- firði og Hornafirði á leið sinni til Vestmannaeyja. Að öllum líkindum mun skipið verða á Eskifirði á föstudag óg Horna- firði á laugardag. Áður hefur verið farið á „m/b Surtsey“ vestur fyrir land til ísafjarðar, Ólafsvíkur og Réykjavíkur. BJÖRN Hermannsson lögfræð- ingur frá Yzta-Mói I Fljótum, hefur verið skipáðúr tollstjóri í Reykjavík frá næstu áramótum í stað Torfa ’Hjartarsortar. Tólf línuna reru frá borði hins strandaða skips bg komust í gegn um brimgarðinn. Norðaustan stórvirði var á og ætlaði Þór að liggja af sér veður og lá við akkeri, en rak upp á skerin. Annað skip, Lára, strandaði 1910 rétt hjá kauptúninu á Skagaströnd, í marzmánuði. Farþegar björguðust, 40 að tölu og einnig áhöfn póstskips- ins. Járniðnaðar- og fröskmenn þeir á Skagaströnd, sem náðu skipsskrúfu gamla Þórs, hafa áhuga á því einnig, að kanna hið gamla flak af póstskipinu Láru. □ í Slippstöðinni starfa nú um 200 manns og er alltaf skortur á starfsfólki, bæði iðnaðarmönn um og verkamönnum. □ Akureyrartogararnir FRÁ Útgerðarfélagi Akureyr- inga h.f. á mánudag: Kaldbakur landaði 25. sept- ember 150 tonnum. Svalbakur landaði 28. septem ber 103 tonnum. Ilarðbakur er ennþá í klöss- un. Sléttbakur landaði 20. septem ber 84 tonnum, landar á morg- un, þriðjudag. Sólbakur er væntanlegur á fimtntudaginn. □ umsóknir bárust um þetta embætti. Björn Hermannsson starfaði hér á Akureyri fyrir allmörg- um árum og reyndist traustur maður í hvívetna. Árið 1957 hóf hann störf í fjármálaráðuneyt- inu, fyrst sem fulltrúi en síðar sem deildarstjóri frá 1962 og skrifstofustjóri frá 1. jan. sl. Kona Björns er Ragna Þor- leifsdóttir hjúkrunarkona. □ JARÐBORUN í VARMAHLÍÐ í VARMAHLÍÐ í Skagafirði er nýlokið borun eftir heitu vatni. Upp komu 16 sekl af 86 stiga heitu vatni. Er þetta svo mikil viðbót við það heitt vatn, sem fyrir var, að nægir til að hita mikinn húsakost. Mun ætlunin, að þetta heita vatn verði með'al annars notað til hitunar vænt- anlegs skólahúss þar, sem tíu hreppar verða aðilar að. □ BÆJARSJÓÐIIR AKUREYRAR gaf 250 þúsund í Landhelgissjóð -----------------------— ---:-----jsr-1 TF7 .V «-Ky » f. y-.A ■ Náðu skipsskrúfunni úr elsta varðskipi landsins Björn Hermannsson follstjóri

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.