Dagur - 26.06.1979, Blaðsíða 6

Dagur - 26.06.1979, Blaðsíða 6
Akureyrarkirkja. Messað kl. 11 f.h. á sunnudaginn kemur. Sálmar nr. 353, 30, 32, 20, 35, P.S. ., 861 m ■■ Fíiadelfía Lundargötu 12, Sam- komur á fimmtudag 28. júní og sunnudaginn 1. júlí falla niður vegna sumarmóts hvítasunnumanna, sem haldið er í Ólafsfirði., dag- ana 26. júní - 1. júlí. Fíla- delfía. Ferðafélag Akureyrar. Ferð í Flatey og Fjörðu, sameigin- leg með Ferðafélagi ísl. 30. júní 3. júlí. Fararstjóri Magnús Kristinsson. Skrif- stofan opin mánudaga og þriðjudaga kl. 18.30-20.00 Friðbjarnarhús. Minjasafn I.O.G.T., Akureyri, verður opnað almenningi til sýnis sunnudaginn 1. júlí n.k. og verður húsið opið á sunnu- dögum kl. 2-4.30 e.h. til ágústloka. Á kvisti Frið- bjarnarhúss er uppsettur stúkusalur, og þar var fyrsta stúkan á íslandi, stúkan ísa- fold nr. l,stofnuð 10. janúar 1884. Einnig er að sjá í hús- inu myndir og muni frá upphafi Reglunnar. Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin í Friðbjarnarhús. Gestir, sém ekki geta skoðað safnið á framangreindum tíma, mega hringja í síma 22600 eða 24459 Formaður Frið- bjamarhúsnefndar er Sigur- laug Ingólfsdóttir. Brúðhjón. Hinn 23. júní voru gefin saman í hjónaband í Minjasafnskirkjunni ungfrú Hafdís Garðarsdóttir verka- kona og Rúnar Ásgeirsson yfirverkstjóri. Heimili þeirra verður að 4716 San-Jose Sarasota Florida U.S.A. Krabbameinsfélag Akurevrar hefur borist gjöf að upphæð kr. 30.000, frá frú Magða- lenu Ásbjarnardóttur til minningar um eiginmann hennar Magnús Stefánsson fyrrum bónda í Árgerði Eyjafirði. Kærar þakkir. Gjaldkeri. Nýkomið • ÚTSALA Hvítir hringir á flestar stærðir hjólbarða. Svart hvítir á 13“ Útsala hefst miðvikudaginn 27. júní. Vegna fluttnings veröa vörur verslunarinnar seldar með miklum afslætti. Einnig metravara frá versluninni Rún. Bílaþjónustan Hjólbaröaverkstæði Tryggvabraut 14, Akur- eyri ♦ Ásbyrgi Ha,— ™ Maðurinn minn, faðir okkar og afi BJÖRN GUÐMUNDSSON, heilbrigðisfulltrúi, Holtagötu 4, Akureyri, andaðist 20. júní. Jarðarförin ákveðin frá Akureyrarkirkju mánudaginn 2. júlí kl. 13.30. Blóm vinsamlega afbeðin, en þeim, sem vilja minnast hans er bent á Elliheimili Akureyrar. Ragnheiður Brynjólfsdóttir, dætur, tengdasynir og barnabörn. Móðir okkar tengdamóðir og amma GUÐNÝ TEITSDÓTTIR, Öngulsstöðum, sem lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 20. þ.m. verður jarðsett frá Munkaþverárkirkju föstudaginn 29. júní kl. 1.30 e.h. Börn, tengdasynir og barnabörn. Móðir mín og amma GUÐRÚN MARGRÉT JÓNSDÓTTIR Hlíðargötu 6, Akureyri lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 25. júní sl. Jarðarförin auglýst síðar. Guðmundur Jónsson Jón Gíslason Sumarblóm Nú fer hver að verða síðastur að taka sumarblóm. Nokkrar tegundir til enn. Opið alla virka daga til kl. 7. Garðyrkjustöðin Laugarbrekku við Hrafnagil Akurevringar og nærsveitamenn: Ný og glæsileg ESSO smurstöð tekur nú til starfa við Tryggvabraut á Þar bióðum við: Hinar viðurkenndu ESSO olíuvörur og alla / þjónustu unna af fagmönnum í rúmgóðum /\ húsakynnum.VERIÐ VELKOMIN /^X SMURSTÖÐ ÞÓRSHAMARS /&/ við Trysgvabraut n<? 6.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.