Dagur - 08.02.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 08.02.1983, Blaðsíða 10
i Smáau&lvsingarmm Húsnæói Óska eftir 2ja herbergja íbúð til leigu á Brekkunni. Uppl. í sima 25864 eftirkl. 17.00. 4ra herb. íbúð óskast til leigu. Möguleg skipti á gömlu 5 herb. ein- býlishúsi á ísafiröi. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin í síma 94-3889. Óska eftir að taka á leigu íbúð eða herbergi, helst sem næst miö- bænum. Uppl. veittar á afgreiðslu Dags, sími 24222. Þiónusta Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum aö okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun, meö nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboö ef óskaðer. Uppl. í síma21719. Bamagæsla Vill einhver góð kona gæta 9 mán. stúlku í vetur. Uppl. í síma 21892. Fuglafóður alls konar. Einnig hunda- og kattamatur í dósum og pökkum. Kattasandur. Hafnarbúð- in. wSala---------------------■ Til sölu nýlegur og mjög vel meö farinn skápur undir hljómflutnings- tæki. Einnig sporöskjulagað eld- húsborð á stálfæti. Uppl. í síma 25363. Til sölu AEG tauþurrkari 2ja ára kr. 8.000 og Sanyo myndsegul- band Betamax kr. 14.000. Uppl. í síma 25414 eftir kl. 19.00. Hjónarúm. Til sölu Ijóst hjónarúm með áföstum náttborðum, dýnur fylgja. Uppl. í síma 25833 eftir há- degi. Til söiu Solo bátseldavél með öll- um fylgihlutum. Einnig barnarúm. Uppl. í síma 24691 milli 7 og 8 á kvöldin. Til sölu handhæg trésmfðavél (afréttari, þykktarhefill, sög, fræs- ari og hulsubor). Lítið notuð sem ný. Uppl. í síma 25226 eftir kl. 19.00 næstu kvöld. Til sölu vélsleði Kawasaki Inva- der 440 árg. ’81. Uppl. í síma 96- 63115. Cybernet samstæða til sölu, magnari, segulband og hátalarar. Selst á góðu verði. Einnig furu- hjónarúm, br. 1,40 m. I. 2 m. Nátt- borð fylgja. Uppl. í síma 22176. Snjósleði til sölu, Evenrude Skimmerárg. '76, lítið notaðurog í góðu ásigkomulagi. Uppl. gefur Jón í stma 95-4477. Vil kaupa Hurrycane toppventla- vél í Willys árg. ’55, þarf að vera í lagi. Uppl. í síma 61549 Gunnar. Félagslíf T résmiðir og makar. Munið ferða- kynninguna, kaffið og kökurnar í Ráðhústorgi 3, fimmtud. 10. febr. kl. 20.30. Félagsnefndin. Opið hús! Opið hús verður í sal T résm íðafélagsins við Ráðhústorg 3, 9 febr. kl. 8.30 e.h. Frjálsar um- ræður. Jafnréttishreyfingin. Bifreiðir Til sölu Ford Torino árg. 72, 8 cyl., sjálfskiptur. Verð 30 þús. Fæst á mánaðargreiðslum. Skipti koma til greina. Uppl. í stma 24595 eftir kl. 19. Bílasala Bílaskipti. Stór og bjartur sýningasalur. Bílasalan Ós, Akureyri sími 21430. Rússneskar samvinnuvömr. Hunang 450 gr. glös. Rúsínur 1 kg. 67.50 kr. Jarðarberjasulta 450 gr. í glasi 19.35 kr. glasið. Lingonberrysulta 450 gr. í glasi 16.25 kr. glasið. Cranberrysulta 450 gr. í glasi 14.75 kr. glasið HRÍSALUNDI 5 I.O.O.F. Rb.2 = 132298V2 = II □ RÚN 5983297-1 □ HULD 59832147IV/V. 2 Aðalfundur KFUM á Akureyri verður haldinn fimmtudaginn 17. febrúar í Kristniboðshúsinu Zíon kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Hjálpræðisherinn, Hvannavöll- um 10: Fimmtudaginn 10. febr. kl. 20.30, bíblíulestur. Ath: Her- ferðin byrjar miðvikudag 16. febr. Allir velkomnir. Krakkar, krakkar: Barnavika Hjálpræðishersins er byrjuð. Barnasamkomur á hverjum degi kl. 17.00. Söngvar, leikir, skugga- myndir, kvikmyndir, brúðuleikur og mikið annað. Komið að Hvannavöllum 10. Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu- daginn 13. febr. Sunnudagaskóli kl. 11. Öll börn velkomin. Sam- koma kl. 20.30. Ræðumaður Skúli Svavarsson, kristniboði. Allir hjartanlega velkomnir. Minjasafnið á Akureyri er opið á sunnudögum kl. 2-4 e.h. ÁTtfUGID m Félagar í kvenfélaginu Baldurs- brá. Árshátíðin er á laugardaginn 12. febr. kl. 20.00. Aðgöngumið- ar seldir í Áshlíð 7 milli kl. 20.00 og 22.00 á fimmtudagskvöld. Nefndin. I.O.G.T.-stúkan ísafold Fjall- konan no. 1, þorragleði fimmtu- daginn 10. þ.m. kl. 20.30 í félags- heimili templara Varðborg. Fé- lagar takið með ykkur gesti. Æt. Jazzdansstúdíó Alice Nú er sólin farín að skína hjá okkur. Ljósatfmar: Fyrir konur kl. 9-12 og6-11 mánudaga til fimmtudaga og kl. 9- 6 laugardaga. Fyrir karla kl. 10-12á sunnudögum. Verðpr. tíma kr. 40. Sturtur og sauna á staðnum. Tímapantanir í síma 24578 milli kl. 1 og 2 e.h. Ferðakynning Félag verslunar- og skrifstofufólks efnir til kynningar á ferðum í sumarhús í Danmörku og víðar í sam- vinnu við Samvinnuferðir - Landsýn laugardaginn 12. febrúar nk. að Hótel KEA kl. 4 e.h. Félagar mætið og fáið ykkur kaffisopa. Stjórnin. E= \ u IDUO til sölu: I SveCn- Ketk. IJ Baí I Ro\ —j b ei \ Úe Jkús kergí | n_ g, ■ttöppur ■ ■■ wwiu VI VV mi) VJH MVIW. íbúð í Helgamagrastræti 45, efri hæð. Öll innrétting sem ný. Verð er ca. kr. 900- 950 þús. Húsnæðismálalán upp á kr. 100 þús. fyigir, og e.t.v. fleiri. Við erum að leita okkur að stærri íbúð svo að skipti geta vel komið til greina. ! Upplýsingar í síma 25745. I Stofa - I IIII LETTIH 1i Arshátíð Hestamannafélagsins Léttis verður haldin í Hlíðarbæ laugardaginn 12. febrúar. Aðgöngumiðar seldir ( Teppalandi, Tryggvabraut 22, 8.-10. febrúar á venjulegum verslunartíma. Miðaverð aðeins kr. 360. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. 10 - DAGUR - 8. febrúar 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.