Dagur - 22.06.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 22.06.1983, Blaðsíða 10
Vil selja 5 kvfgur. Buröartími er ágúst-nóvember. Einnig Ursus 65 ha. dráttarvél árg. 79 með grind, i góðu standi. Muller mjólkurtankur 1500 lítra og Alta-Laval VP74 mjaltadæla með mótor. Uppl. í síma 61548. Jeppadekk og felgur til sölu, einnig rafmagnsspil. Uppl. í síma 25644 á kvöldin. Hjólhýsi. Til sölu 16 feta hjólhýsi. Tegund Monsa árg. 78 ásamt for- tjaldi. Uppl. í síma 24300 eftir kl. 18.00. Philips Ijósalampi til sölu, sem nýr. Uppl. í síma 24614. Útsæ&i til sölu, tegund ostara. Uppl. í síma 24910. Ljósalampi. Til sölu er ónotaður Ijósalampi með fæti. Tækifær- isverð. Upplýsingar gefur Sigríður i síma 21830. Britax barnabílstóll, göngugrind og hókus-pókus stóll til sölu. Uppl. í síma 22377 eftir hádegi. 15 feta hjólhýsi til sölu. Uppl. í síma 23068 eftir kl. 19.00. Bílasala Bílaskipti. Bílasaian Ós, Fjölnisgötu 2b, Akureyri, sími 21430. Norðurmynd auglýsir. Verð- skráin okkar hækkar 1. júlí. Við viljum sérstaklega minna 6. bekk- inga úr Barnaskóla Akureyrar á að sækja békkjarmyndir sínar til okk- ar fyrir mánaðamót. Mikið af ferm- ingarhópmyndum eru einnig ósótt- ar og viljum við minna viðkomandi á þær. Norðurmynd Ijósmynda- stofa Glerárgötu 20, sími 22807. Nor&lendingar. Gistið þægilega og ódýrt þegar þið ferðist um Vest- firði. Svefnpokagisting í 2-4ra manna herbergjum, búnum hús- gögnum. Eldhús með áhöldum, heitt og kalt vatn, setustofa. Einnig tilvalið fyrir hópferðir. Vinsamleg- ast pantið með fyrirvara ef hægt er. Söluskáli á staðnum. Verið vel- komin. Bær, Reykhólaströnd, sími 93- 4757. Það er alltaf opið hjá okkur. Toyota Corolla árg. 73 til sölu til niðurrifs öll, eða í pörtum. Einnig vinstri hurð og húdd á Toyota Cor- olla Coupe árg. 73. Uppl. í síma 61711 milli kl. 12 og 13 og kl. 19 og 20. Bronco árg. 73 til sölu. Uppl. í síma 61149. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land, Tryggvabraut 22, sími 25055. 4ra herb. íbúð í blokk í Tjarnar- lundi til leigu. Leigutími ca. 1 ár. Uppl. í sima 22282. Herbergi óskast til leigu sem fyrst, helst á Brekkunni. Uppl. i síma 24574 eftir kl. 17. Óska eftir að taka á leigu 1-2ja herb. íbúð. Er á götunni. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 22962 eftir kl. 20.00. Óska eftir íbúð til leigu sem allra fyrst. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 25880 milli kl. 10 og 15. Einbýlishús til leigu á Akureyri. Engin fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 91-77473. Lítil íbúð óskast á leigu strax. Er einstæð með barn og er á göt- unni. Uppl. i síma 25880 milli kl. 10 og 15 og í síma 21277 á kvöldin. Óskum eftir að taka 4ra herb. íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 24542. 4ra herb. raðhúsaíbúð til leigu frá 15. júlí. Uppl. í síma 21876. Óska eftir að kaupa barnahlað- rúm (tvær kojur). Uppl. i síma 23808 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Óska eftir 13-14 ára barngó&um dreng til að gæta 11/2 árs barns í Móasíðu 2 4 daga vikunnar. Hringið i síma 25588 á kvöldin. 15 ára strák vantar vinnu strax. Allt kemurtil greina. Ervanur véla- og sveitastörfum. Uppl. í sima 24173. Passamyndir tilbúnar strax. ☆ Einnig höfum við fjölbreytt úrval mor'ÖLjrj mynol LJÓIMVN DASTO PA Slmi 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 ■ 602 Akureyri Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í: Huld, Ásbyrgi, Bókvali, hjá Júdit í Oddeyrargötu 10 og Judith í Langholt 14. Munið minningaspjöld Kvenfé- lagsins Hlífar. Spjöldin fást í Bókabúðinni Huld, hjá Laufeyju Sigurðardóttur, Hlíðargötu 3 og í símavörslu sjúkrahússins. Allur ágóði rennur til Barnadeildar FSA. Minningarkort Slysavarnarfé- lagsins fást í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Styrkið starf Slysa- varnarfélagsins. Kvennadeild SVFÍ Akureyri. Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins „Framtíðin". Spjöldin fást í Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröy- er Helgamagrastræti 9, Verslun- inni Skemmunni og Blómabúð- inni Akri, Kaupangi. Allur ágóði rennur í elliheimilissjóð félags- ins. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í verslununum Bókval og Huld. Nonnasafn verður opnað 18. júní og verður opið alla daga frá kl. 14.00-16.30 í sumar. Sími safnvarðar er 22777. Minjasafnið á Akureyri er opið á sunnudögum kl. 2-4 e.h. Náttúrugripasafnið: Sýningar- salur opinn sunnudaga kl. 1-3 sd., en aðra daga (fyrir hópa) með samkomulagi við safnvörð- inn Kristján Rögnvaldsson, sími 24724. Vinnustofur safnsins eru opnar virka daga á venjulegum vinnutíma. Úrbæogbyggð MESSUfí Laugalandsprestakall. Saurbæj- arkirkja: Helgistund nk. sunnu- dag 26. júní kl. 14.00. Sóknar- prestur. Glerárprestakall: Guðsþjónusta verður í Glerárskóla næstkom- andi sunnudag klukkan 11.00 f.h. Pálmi Matthíasson. Möðruvallaklaustursprestakali: Kvöldguðsþjónusta verður í Möðruvallakirkju kl. 21 sunnu- daginn 26. júní. Aðalsafnaðar- fundur eftir messu. Aðstandend- ur leiða í nýja kirkjugarðinum á Möðruvöllum eru hvattir sér- staklega til að sækja guðsþjón- ustuna. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 11 f.h. Sálmar: 479 - 342 - 195 - 343 - 531. B.S. Messað verður að Seli I nk. sunnudag. B.S. Kvenfélag Akureyrarkirkju og Bræðrafélag Akureyrarkirkju. Sumarferðin verður sunnudaginn 26. júní. Mætum vel og tökum með okkur gesti. Tilkynnið þátt- töku strax. Uppl. hjá Arnheiði í síma 23007, Ingibjörgu í síma 22518 og Árna í síma 22518. FUfíDlfí □ RUN 59836247 - Atkv. H&V RÓS. TAKIBEFTIfí Frá Sálarrannsöknarfélagi Akur- eyrar. Þeir félagsmenn sem áhuga hafa á að fá sértíma hjá Harry Oldfield eru beðnir að panta tíma í síma 21780 kl. 10-12 miðvikudag 22. júní - laugardags 25. júní. Skrifstofa SÁÁ. Strandgötu 19 b er opin alla virka daga frá kl. 4-6 (16-18). Pantanir í viðtalstímann í síma 25880 frá kl. 9-16 mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Bridgefélag Akureyrar minnir á að Félagsmiðstöðin í Lundar- skóla verður opin í sumar á þriðjudagskvöldum frá kl. 19.30. til spilaæfinga. Ölium er heimil þátttaka í þessum spilakvöldum. SAMKOMUfí Fíladelfía Lundargötu 12. Fimmtud. 23. júní kl. 20.30 biblíulestur. Sunnud. 26. júní kl. 16.00 safnaðarsamkoma og kl. 20.30 almenn samkoma. Allir hjartanlega velkomnir. Fíla- ,delfía. AfífíABHEILLA Brúðhjón: Hinn 17. júní voru gefin saman í hjónaband í Minja- safnskirkjunni Guðrún Elva Stefánsdóttir verkakona og Haukur Hannesson verkamaður. Heimili þeirra verður að Stór- holti 11 Akureyri. Einnig brúð- hjónin Anna Björg Gunnarsdótt- ir verkakona og Sveinn Trausti Hannesson vélvirki. Heimili þeirra verður að Hátúni 8 Kefla- vík. Brúðgumarnir eru bræður. Frá Ferðafélagi Akureyrar. Ath. ----að ófært er í Herðubreiðarlindir, því er fyrstu ferð félagsins þang- að á þessu vori frestað um óákveðinn tíma. Næstu ferðir félagsins eru: Jónsmessuferð út í buskann. 24. júní (kvöldferð). Eyjar í Laxá S.-Þing. Frá Hofs- stöðum upp að ósum Mývatns. 25. júní (dagsferð). Öku- og- gönguferð. Vatnsdaiur-Þing A.-Hún. 2.-3. júlí (2 dagar). Öku- og göngu- ferð. Gist í tjöldum. Höfn í Hornafirði. 2.-3. júlí (2 dagar). Þessi ferð er í samvinnu við Ferðafélag Hornafjarðar. Flogið frá Akureyri laugardags- morgun 2. júlí. Dvalið í Horna- firði 2 daga og nágrennið skoðað. Skrifstofa félagsins er í Skipa- götu 12 3. hæð. Síminn er 22720. Skrifstofan er opin alla virka daga frá 17-18.30. Auk þess gef- ur símsvari nánari upplýsingar um næstu ferðir. Öllum þeim sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum hinn 22. maí sl. þakka ég af alhug. Guð blessi ykkur öll. BJÖRK ÞÓRSDÓTTIR, Bakka, Öxnadal. Móðir okkar, tengdamóðir og amma, JÓHANNA ÞORVALDSDÓTTIR, Dvalarheimilinu Hlíð. andaðist 17. júní sl. að Hjúkrunarheimilinu Seli I. Útför hennar fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 24. júní kl. 1.30 e.h. Blóm afþökkuð en þeim sem hug hefðu á að minnast hennar er bent á Dvalarheimilið Hlíð. Birgir Snæbjörnsson, Sumarrós Garðarsdóttir, Þorvaldur Snæbjörnsson, Guðrún M. Kristjánsdóttir og barnabörn. Sendum innilegar þakkir öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför, ÞURÍÐAR PÉTURSDÓTTUR, Hrafnagilsstræti 34, Akureyri. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki á Gjörgæsludeild FSA fyrir góða umönnun og hlýju við hana. Vandamenn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns mins, JÓHANNS KRISTJÁNSSONAR, frá Skoruvík. Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks B-deildar Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri fyrir góða umönnun og hlýhug. Guð blessi ykkur öll. Átfheiður Vigfúsdóttir, Aðalstræti 7. 10 - DAGUR - 22. júní 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.