Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagur

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagur

						S. ágúst 1^86 - DAGUR - 9
—íþróttiL
Umsjón: Kristján Kristjánsson
Frjálsar íþróttir:
Héraðsmói UMSS í fyrsta
skípti utan Sauðárkróks
Héraðsmót UMSS í frjálsum
íþróttum fór fram dagana 26.
og 27. júlí á FeykisveUi í
Blönduhlíð. Var þetta í fyrsta
skipti sem mótið var haldið
utan Sauðárkróks og auk þess
sem það stóð í tvo daga. Vall-
arskilyrði voru fremur slæm
vegna rigningar í vikunni, sér-
staklega fyrri daginn og ber
árangur í einstökum greinum
þess merki. Mótið tókst samt
vel þrátt fyrir strekking á
sunnudaginn.
110 m grind karla:             sek.
1. Gunnar Sigurðsson Gl         16,3
2. Sigfús Jónsson Gr           21,3
3. Björn Jónsson Gr           21,3
100 m hlaup karla:             sek.
1. Bjarni Jónsson Gl           11,8
2. Friðrik Steinsson T           11,8
3. Jón Eiríksson T             11,9
100 m grind kvenna:           sek.
l.BerglindBjarnadóttirT       19,4
2. Sigrún Bjarnadóttir Gl        20,6
3. Ragna Hjartardóttir T        21,3
100 m hlaup kvenna:           sek.
1. Berglind Bjarnadóttir T       13,9
2. Sigrún Bjarnadóttir Gl        14,6
3. Ragna Hjartardóttir T        14,6
200 m liluup karla:             sek.
1. Friðrik Steinsson T          24,8
2. Björn Sigurðsson Gl          25,6
3. Helgi Sigurðsson Gl          25,8
200 m hlaup kvenna:           sek.
1. Berglind Bjarnadóttir T       29,9
2.-3. Ragna Hjartard. T         31,3
2.-3. Kolbrún Sæmundsd. Gl      31,3
400 m hlaup karla:             sek.
1. Friðrik SteinssonT          58,3
2. Sigfús Jónsson Gr           61,4
3. Björn Sigurðsson Gl          61,8
400 m hlaup kvenna:           mín.
1. Ragna Hjartardóttir T       1:11,6
2. Rakel Heiðmarsd. Ff        1:15,8
3. Sigrún Bjarnad. Gl         .1:16,0
800 m hlaup karla:            mín.
1. Friðrik Steinsson T         2:39,2
2. Björn Sigurðsson Gl        2:39,8
3. Ingvar Magnússon T        2:40,4
800 m hlaup kvenna:           nu'n.
1. Ragna Hjartardóttir T       3:03,4
2. Sigrún Bjarnadóttir Gl       3:10,5
3. Rósa M. Vésteinsd. Hj       3:14,6
1500 m hlaup karla:            uiín.
1. Björn Sigurðsson Gl        5:11,3
2. Ingvar Magnússon T        5:12,1
3. Sveinn Margeirss. Ff        6:24,8
1500 m hlaup kvenna:          mín.
1. Ragna Hjartardóttir T       6:09,7
2. Sigrún Snorradóttir T        6:37,0
3. Rósa M. Vésteinsd. Hj       6:38,8
Langstökk karla:               m
1. Gunnar Sigurðsson Gl        6,32
2. Þórður Erlingsson Gl         5,87
3. Helgi Sigurðsson Gl          5,86
Langstökk kvenna:              m
1. Berglind Bjarnadóttir T       4,72
2. Kolbrún Sæmundsd. Gl        4,30
3. Sigurlaug Gunnarsd. T        4,29
Þristökk karla:                m
1. Gunnar Sigurðsson Gl        12,76
2. Helgi Sigurðsson Gl         11,61
3. Sigfús Jónsson Gr           10,84
Þrístökk kvenna:               m
1. Berglind Bjarnadóttir T       9,63
héraðsmet
2. Sigurlaug Gunnarsd. T        8,54
3. Sigrún Bjarnadóttir Gl        8,37
Hástökk karla:                m
1. Gunnar Sigurðsson Gl         1,80
2. Sigfús Jónsson Gr           1,75
3. Björn Jónsson Gr           1,70
Hástökk kvenna:      .          m
1. Berglind Bjarnadóttir T       1,35
2. Rósa M. Vésteinsd. Hj        1,30
3.-4. Sigrún Bjarnadóttir Gl       1,30
3.-4. Rakel Ársælsdóttir T       1,30
Stangarstökk karla:              m
1. Gunnar Sigurðsson Gl        2,60
2. Sigfús Jónsson Gr           2,40
Gunnar P. Jóakimsson          2,20
gestur
Kúluvarp karla:                m
l.PállDagbjartssonFr         12,28
2. Gunnar Sigurðsson Gl        11,20
3. Birgir Friðriksson T         10,88
Kúluvarp kvenna:              m
1. Herdís Sigurðard. Gl         9,09
2. Berglind Bjarnad. T          6,95
3. Ingibjörg Heiðarsd. Fl        6,55
Spjótkast karla:                m
1. Ágúst Andrésson Gr         41,40
2. Karl Jónsson T            40,30
3. Helgi Sigurðsson Gl         37,34
Spjótkast kvenna:              m
1. Herdís Sigurðard. Gl        28,58
2. Berglind Bjarnad. T         40,30
3. Inga Heiðarsdóttir Fl         18,78
Kringlukast karla:              m
1. Birgir Friðriksson T         37,54
2. Páll Dagbjartsson Fr         36,84
3. Gunnar Sigurðsson Gl        34,96
Kringlukast kvenna:             m
1. Herdís Sigurðard. Gl         19,54
2. Heiða Sigurðard. Gl.         17,22
3. Ingibjörg Heiðarsd. Fl        16,52
Sleggjukast karla:               m
1. Friðrik Steinsson T          27,74
Skagafjarðarmet
2. Páll Dagbjartsson Fr         26,12
3. Gunnar Sigurðsson Gl        17,94
4x100 m boðhlaup karla:         sek.
1. Sveit Tindastóls             50,3
2. A sveit Glóðafeykis          50,6
3. Sveit Grettis               55,3
4x100 m boðhlaup kvenna:       sek.
1. A sveit Tindastóls           59,9
2. Sveit Glóðafeykis            61,6
3. B sveit Tindastóls           64,6
1000 m boðhlaup karla:         mín.
1. Sveit Glóðafeykis          2:20,0
2. Sveit Tindastóls           2:21,2
3. Sveit Grettis              2:41,7
1000 m boðhlaup kvenna:        mín.
l.SveitTindastóls           3:00,4
2. Sveit Glóðafeykis          3:10,6
Stig að lokinni keppni:          stig
Tindastóll                   153
Glóðafeykir                 142
Grettir                     32
Fram                       14
Hjalti                      10
Fljótamenn                   7
Skák:
Góð Ameríkuferð
Þann 13. júlí síðastliðinn héldu
tuttugu ungir skákmenn áleiðis
tíl Bandaríkjanna tU að keppa
við þarlenda í hinni árlegu
unglingakeppni sem löndin
hafa háð síðan 1977. Upphaf
þessarar keppni má rekja til
áramótanna 1977-1978 er
bandaríski skák áhugamaður-
inn John CoUins kom hingað
tU lands með átján manna hóp.
Skákmennirnir sem taka þátt í
þessrari keppni eru á aldrinum
níu tíl sautján ára.
Að þessu sinni voru í
tuttugumanna úrvalsliði íslands
fjórir Akureyringar, þeir Tómas
Hermannsson 6. borð, Bogi Páls-
son 8. borð, Skapti Ingimarsson
9.  borð og Rúnar Sigurpálsson
10. borð.
Fyrsta umferð var telfd 14. júlí
og voru íslendingarnir þá dauð-
þreyttir eftir langt og erfitt ferða-
lag. En þrátt fyrir það tókst
landanum að knýja fram sigur.
Níu vinningar gegnsjö. ~'- -
Daginn eftir voru svó telfdar
tvær umferðir og enduðu þær
báðar með jafntefli 8-8. í þessum
tveimur umferðum áttu íslend-
ingarnir  í  miklu  basli  með
Ameríkananna og voru í bæði
skiptin tveimur til þremur vinn-
ingum á eftir keppinautum sínum
er jafn mörgum skákum var ólok-
ið. En það hafðist þó af með
horkunni að jafna.
- í fjórðu og síðustu umferðínni
hægðVísTehdingunurh jánftefli til
sigurs. Það tóksten þótti krafta-
verki líkast þar eð heima-
mennirnir leiddu allan tímanrt og
höfðu yfirburðarstöðu er þremur
skákum var ólokið. Of snemmt
var þó fyrir þá amerísku að fagna
sigri því íslendingarnir sýndu sín-
ar allra bestu hliðar í þessum síð-
ustu skákum og uppskáru því
þriðja jafnteflið 8-8 og sigur.
Sigruðu eina umferð en þrjár
enduðu með jafntefli.
Næsta sumar fer keppnin fram
á íslandi og hefur Skákfélag
Akureyrar fullan hug á að halda
mótið á Akureyri.
Sigríður B. Ólafsdóttir sigurvegari í 2. flokki kvenna.
íslandsmótið í golfi:
17 ára ís-
landsmeistari
Landsmótinu í golfi sem fram
fór á HólmsveUi í Leirunni
lauk síðastliðinn laugardag.
Keppendur á mótinu voru 246
og tókst mótshald allt mjög vel
- völlurinn skemmtilegur og
góður og veðrið einnig.
í meistaraflokki karla sigraði
Úlfar Jónsson GK en hann er
yngsti sigurvegari meistaraflokks
frá upphafi, aðeins 17 ára gamall.
Úlfar náði forystunni af Ragnari
Ólafssyni á föstudag og tókst
honum að halda henni til loka
mótsins og sigra á 299 höggum
alls.
Af Norðurlandi voru margir
kallaðir en fáir útvaldir. Sigríður
B. Ólafsdóttir GH var ein
norðanmanna til að komast í
verðlaunasæti en hún var öruggur
sigurvegari í 2. flokki kvenna.
Annars voru úrslit í mótinu
sem hér segir.
Meistaraflokkur karla:       högg
1. Úlfar Jónsson GK         299
2. Ragnar Ólafsson GR       302
3. Gylfi Kristinsson GS       305
1. flokkur karia:
1. Jóhann Kjærbo GR        319
2. Guðmundur Bragason GG   322
3. Gunnlaugur Jóhannsson NK  322
2. flokkur karla:
1. Ögmundur Ögmundsson GS  334
2. Lúðvík Gunnarsson GS     334
3.-4. Bernharð Bragason GE   336
3.-4. Tómas Baldvinsson GG   336
3. flokkur karla:
1. Högni Gunnlaugsson GS    342
2. Rúnar Valgeirsson GS      350
3. Jóhann Jónsson GR        352
Meistaraflokkur kvenna:
1. Steinunn Sæmundsdóttir GR  342
2. Ásgerður Sverrisdóttir GR   346
3. Jóhanna Ingólfsdóttir GR   346
1. flokkur kvenna:
1. Alda Sigurðardóttir GK     341
2. Ágústa Guðmundsdóttir GR  375
3. Aðalheiður Jörgensen GR   376
2. flokkur kvenna:
1. Sigríður B.Olafsdóttir GH   389
2. Björk Ingvarsdóttir GK     397
3. Kristine Eide GR         400
Sigurðarmálið:
Stigin þrjú
fara til Víðis
Dæmt hefur verið í máU
Sigurðar Björgvinssonar leik-
manns ÍBK og telst leikur hans
með liði sínu gegn Víði tapaður
3:0.
Forsaga þessa máls er sú að í
litlu bikarkeppninni var Sigurður
sakaður um að sparka til dómara.
Til að leita sannleikans í þessu
máli var Sigurður boðaður fyrir
dómstól UMSK. Sigurður mætti
hins vegar ekki og var hann þ'ví
dæmdur í viku leikbann fyrir að
óvirð'a dómstólinn. Á þessu tíma-
þili-sem Sigurður var ólöglegur i
lék hann einn leik með ÍBK gegn
Víði. ÍBK vann leikinn en Víðir i
kærði umsvif alatist-til KSÍ'og þár
hefur málið setið síðan í vor. En •
nú hefur sem sagt verið dæmt og
úrslitin því 3:0 Víði í hag eins og
lög gera ráð fyrir þegar knatt-
spyrnulið notar ólöglegan leik-
mann.
Hér er staðan í 1. deild eftir	
breytinguna:	
Fram	13 9-3-1 28: 8 30
Valur	13 8-2-3 23: 5 26
ÍBK	13 7-1-5 16:18 22
ÍA	13 5-3-5 20:14 18
KR	13 4-6-3 15: 9 18
Þór	. 13 5-3-5 17:22 18
Mðir	13-4-4-5 13:16 15
FH	13 4-2-7 17:25 14
UBK	13 3-3-7 11:24 12
ÍBV	13 1-3-9 12:29  6

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12