Dagur - 21.11.1986, Blaðsíða 10

Dagur - 21.11.1986, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 21. nóvember 1986 Prófkjðr framsóknarmanna á Norðurlandi vestra fer fram nk. laugardag og sunnudag. Stuðlum að sem bestri kosninqu Sverris Sveinssonar. Stuðningsmenn Óskum eftir vönum manni á víraverkstæði og veiðafæralager. Góð vinnu- aðstaða. Uppl. gefur Sigurjón Heildversluninni Eyfjörð. Ekki í síma. Sölumaður Kjörland hf. Svalbarðseyri vill ráða sölumann til starfa sem fyrst. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 25800. uu 13.18 í sýninga^ Jt SiSSVlar verto W ** 1 n.k. uvannavetti Bítasatens vtö Hvanm Sýnum það besta frá Mitsu- bishi. Komið og sjáið glæsilega bílasýningu í fallegum húsa- kynnum og ræð- ið við sölumenn. MC GaI5h't'20D‘0 GLS TURBO HCT5ncer'T3M (5t)t SÍatÍön Ræðið við sölumenn á staðnum Höldursf. Símar: 21715 og 23515 Vörukynningar frá Sana og Bautanum verða báða dagana Verið velkomin [HjHEKLAHF MC csrrBsrrtmss Tredia - Fjölskyldubíll með sígilt útlit. V.W. Jetta, Passat og Golf. Sýnum einnig Range-Rover Vogue og hinn vinsæla Audi 100 cc Atvinna Okkur vantar nú þegar starfsfólk á dagvakt við skinnaiðnað og fleira. Einnig kembimann á næturvakt í ullariðnaði. Lítið við hjá starfsmannastjóra og kannið málin. IÐNAÐARDEILD 9 SAMBANDSINS GLERÁRGÖTU 28 AKUREYRI SÍMI (96)21900 Föstudagskvöld 21. nóvember Uppselt fyrir matargesti. Dansleikur. Hljómsveit Ingimars Eydal leikur fyrir dansi til kl. 03.00. * Laugardagskvöld 22. nóvember Villibráðarkvöld á Hótel KEA í samvinnu við Skotveiðifélag Akureyrar. Veislustjóri: Sr. Pálmi Matthíasson. Borðhald hefst stundvíslega kl. 20.00. Hljómsveit Ingimars Eydal heldur uppi fjöri til ki. 03.00. Ath. Opnað fyrir aðra en matargesti kl. 22.30. Snyrtilegur klæðnaður áskilinn. Nauðungaruppboð annað og sfðasta á Sandskeiði 20, neðri hæð, (Baldurshagi), Dalvík, þingl. eign Jónu Vignisdóttur, ferfram eftir kröfu Gunn- ars Sólnes hrl. og Ásmundar S. Jóhannssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 26. nóvember 1986, kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Akureyri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.