Dagur - 19.01.1987, Blaðsíða 10

Dagur - 19.01.1987, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 19. janúar 1987 Til sölu 2,20 tonna trilla. Gúmmíbátur og talstöð fylgir, einnig tvær færarúllur. Verð 570- 600 þúsund. Uppl. í síma 33191 eftir kl. 7 á kvöldin. Vélsleðar Yamaha SRX V-Max 100 ha. vél- sleði til sölu. Fæst á góðum kjörum. Uppl. í símum 24646 og 24443. Tölvur________________ Til sölu Sincler QL tölva ásamt góðum litaskjá og forritum. Uppl. I síma 25504. Gleðistundir Orðsending til skemmtinefnda og annarra. í Laxdalshúsi getur þú haldið árs- hátið og veislur hvers konar fyrir hópa frá 10-50 manns i notalegu og rólegu umhverfi. Upplýsingar i símum 22644 og 26680. Með kveðjum, Örn Ingi. Okkur vantar íbúð frá og með 1. apríl. Helst á Eyrinni. Reglusamir leigendur og skilvísar greiðslur. Til sölu trommusett á sama stað. Upplýsingar í síma 26107 eftir kl. 19 á kvöldin. Slippstöðin hf. óskar að taka á leigu 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. gefur starfsmannastjóri í síma 21300. Óska að taka á leigu 3-5 her- bergja íbúð, helst í raðhúsi. Uppl. i síma 985-22688 á daginn og 21449 eftir kl. 19. Óskum eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð á Akureyri frá ca. 1. júní í ca. 1 ár. Til greina kemur að skipta á 3ja herb. íbúð i Þingholt- unum. Uppl. í síma 91-621747. Til leigu 2ja herb. (60fm) íbúð við Hrísalund frá 1. febrúar n.k. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 22. jan. merkt „XXI“ með upplýsingum um leigutíma, fjölskyldustærð og fyrirfram- greiðslu. Hjön með eitt barn öska eftir íbúð til leigu. Á sama stað er til sölu ísskápur, stór, tvískiptur. Uppl. í síma 33264 eða 26110 eft- ir hádegi. Góð 2-3ja herbergja ibúð ósk- ast til leigu í 4-5 mánuði með eða án húsgagna. Upplýsingar í síma 24868 eftir kl. 19.00. Píanóstillingar Verð við píanóstillingar á Akur- eyri dagana 26.-31. janúar. Greiðslukortaþjónusta. Uppl. í síma 96-25785 fyrir 23. jan. ísólfur Pálmarsson. Bólstrun Kiæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki I úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Óska eftir belti undir Kawasaki 440 Drifter snjósleða. Uppl. i sima 96-71662 eða 96- 71781 á kvöldin. Ford Cortína árgerð 1971 í mjög góðu lagi til sölu. Góður vinnubíll, einnig önnur Cortína árgerð 1974 gæti fylgt með. Upplýsingar í síma 25873 eftir kl. 20.00. Bíll til sölu. Mercedes Benz vörubíll 1517, árg. '70. Góður bill. Uppl. í síma 95-5135. Til sölu Pajero diesel, árg. ’83. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. gefur Smári ( síma 985- 21283 eða 95-6083. Til sölu Mazda 626, 2000 vél, árg. ’80. Ein hurðin skemmd eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 96-41935 um helgar og eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu er frambyggður rússa- jeppi, árg. 79 með Perkins dfsil- vél, sæti fyrir níu farþega. Ný nagladekk. Uppl. í síma 96-41541 í hádeginu eða á kvöldin. Til sölu Subaru staion 4x4 árg. ’82, ekinn 73 þús. km. Bíllinn er með dráttarkrók, sumar og vetrar- dekk fylgja. Góður bíll. - Gott verð. Uppl. I síma 96-43516. Vil selja 2 stk. Skoda Pardus árg. '76 og 2 stk. Fiat 127 árg. '74 til upptektar eða niðurrifs. Bílarnir eru ekki gangfærir og selj- ast ódýrt. Uppl. í s. 22813. Lada 1600, árg. ’78 til sölu. Þarfnast viðgerðar. Selst ódýrt. Ennfremur til sölu ýmis handverk- færi til bifreiðaviðgerða. Uppl. í síma 24595. Get tekið börn í pössun, hálfan eða allan daginn. Er á Syðri- Brekkunni. Uppl. í síma 23081. Rafmagnsskífa og handraf- magnsvél til sölu. Uppl. í síma 27324 frá kl. 18-20. Til sölu svart-hvítt sjónvarps- tæki í góðu lagi. Selst ódýrt. Uppl. i síma 23242. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu- berjavín, rósavín, portvín. Líkjörar, essensar, vínmælar, sykurmálar, hitamælar, vatnslás- ar, kútar 25-60 litra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Ökukennsla. Kenni á Peugeot 504. Útvega öll kenns'ugögn. Anna Kristín Hansdóttir ökukennari, simi 23837. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á GM Opel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason ökukennari, símar 22813 og 23347. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261. Teppaland Teppaland-Dúkaiand. Sænska Káhrs parketið fæst í mörgum viðartegundum, gæða- vara á góðu verði. Einnig sviss- neskt parket verð frá kr. 998.-m2. Gólfdúkar í miklu úrvali. Þýsku bón- og hreinsiefnin frá Buzil fyrir parket, dúka og flísar. Leigjum út teppahreinsivélar. Opið laugardaga. Verið velkcmin. Teppaland-Dúkaland Tryggvabraut 22, sími 25055. FUNDItt_____________ □ HULD 59871196 IV/V 3. REGLA MLSTERiSRIDDARA= ÞM Askja 1987012020 KSMT ATHUGID___________________ Minnicgarkort Sjálfsbjargar eru seld á Bjargi Bugðusíðu 1, Bókabúð Jónasar og Bókvali. Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Minningarspjöld N.L.F.A. fást í Amaro, Blómabúðinni Akri Kaupangi og Tónabúðinni Sunnu- hlíð. ATHUGID___________________ Vinarhöndin, styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í Bókabúð Jónasar, Bókvali, Huld Hafnarstræti, Kaupangi og Sunnu- hlíð og hjá Judith í Langholti 14. Minningarkort Hjarta- og æðaverndarfélags Akureyrar fást f Bókabúð Jónasar og Bókvali. Borgarbíó í hæsta gír Bjóðum fullkomna viðgerðarþjónustu á sjón- varpstækjum, útvarpstækjum, steríomögnur- um, plötuspilurum, segulbandstækjum, bíl- tækjum, talstöðvum, fiskileitartækjum og sigl- ingartækjum. ísetning á bíltækjum. Slmi (96) 23626 Glerárgotu 32 Akureyri Mánudagskvöld kl. 9. Splunkuný og þrælhress spennumynd, gerö af hinum frábæra spennusöguhöfundi Stephen Klng, en aðalhlutverkið er f hönd- um Emilio Estevez (The Breakfast Club, St. Elmo’s Fire). Stephen kemur rækilega á óvart með þess- ari sérstöku en jafnframt frábæru spennu- mynd. Miðapantanir og upplýsingar i símsvara 23500. Utanbæjarfólk simi 22600. Hvenær byrjaðir þú jjj* Þessi norski plastbátur er til sölu Fylgihlutir: Rúllur, talstöð, dýptarmælir. Uppl. í síma 96-71250. Þorrablót Þorrablót Arnarneshrepps verður haldið í Hlíðarbæ laugardaginn 24. janúar og hefst stundvíslega kl. 20.30. Tekið verður á móti miðapöntunum hjá Sillu í síma 26349 og hjá Boggu í síma 22486, í síðasta lagi miðvikudaginn 21. janúar. Látið heyra tímanlega frá ykkur og svo sjáumst við í banastuði á blótinu. Nefndin. Félag aldraðra, Akureyri Vegna mikillar aðsóknar verður endurtekin leikhúsferð til Húsavíkur, laugard. 24. janúar. „Sfldin kemur sfldin feru Leikhúsmiði og bílferð kostar kr. 800.- Lagt af stað frá Húsi aldraðra kl. 3 e.h. Sýningin hefst kl. 5 e.h. Þátttaka tilkynnist fyrir miðvikudagskvöld 21. jan. Skráning hjá Helgu Frímannsdóttur. Faðir okkar og bróöir minn, GÍSLI SIGURJÓNSSON, bílstjóri, Munkaþverárstræti 24, Akureyri, andaöist 9. þ.m. Jarðarförin hefur fariö fram í kyrrþey aö ósk hins látna. Við færum starfsfólki lyfjadeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri alúöar þakkir fyrir frábæra hjúkrun og umönnun í veikindum hans. Hólmfríður Gísladottir, Baldvin S. Gíslason, Fanney Sigurjónsdóttir. Legsteinar Unnarbraut 13, Seltjarnarnesi, á / wnnarDraui i«f9«, va/ruA' H’ Sími 91-620809.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.