Dagur - 12.07.1988, Blaðsíða 10

Dagur - 12.07.1988, Blaðsíða 10
fþróttir 10 - DÁGU R - ‘12Í j úfí i 988 Héraðsmót í frjálsum íþróttum: 37 ára héraðs- met slegið - í 3000 m hlaupi - Berglind Bjarnadóttir' vann 9 gullverðlaun Héraðsmót UMSS í frjálsum íþróttum fór fram á Sauðár- króksvelli 2.-3. júlí og á Feyk- isvelli Blönduhlíð 5. júlí sl. Astæöan fyrir því að keppt var á tveim völlum er sú að ekki var hægt að keppa í öllum greinum á Sauðárkróksvelli sökum aðstöðuleysis. Það bar helst til tíðinda á héraðsmót- inu að 37 ára gamalt héraðs- met Stefáns Guðmundssonar alþingismanns í 3000 metra hlaupi var bætt af Gunnlaugi Skúlasyni Glóðafeyki. Þá setti Ágúst Andrésson Gretti nýtt Islandsmet í spjótkasti drengja, 17-18 ára, með nýja spjótinu, kastaði 57,06 metra. Tími Gunnlaugs í 3000 m hlaupinu var 9.24,3 mín en gamla met Stefáns var 9.46,6 mín. Þá setti Berglind Bjarnadóttir nýtt héraðsmet í hástökki, stökk 1,60 m, bætti met sitt um tvo sentí- metra. Berglind var mjög sigur- sæl á héraðsmótinu, vann 9 gull- verðiaun. í karlaflokki voru þeir Friðrik Steinsson UMFT og Sig- fús Jónsson Gretti sigursælastir með 4 gullverðlaun hvor. Á milli 30 og 40 keppendur voru á mót- inu og komu flestir frá UMFT, UMF Fljótamanna og UMF Framför. Veður var kalt og hvasst báða mótsdagana á Sauð- árkróki, en mjög gott veður á Feykisvelli sl. þriðjudagskvöld. Úrslit mótsins: Konur: 100 m hlaup: 1. Berglind Bjarnadóttir UMFT 12,6 sek. 2. Sigurlaug Gunnarsdóttir UMFT 13,8 sek. 3. Rósa M. Vésteinsdóttir Hjalta 13,8 sek. 200 m hlaup: 1. Berglind Bjarnadóttir UMFT 26.7 sek. 2. SigurlaugGunnarsdóttir UMFT 29,2 sek. 3. Rósa M. Vésteinsdóttir Hjalta 29,5 sek. 4. Ragna Hjartardóttir UMFT 29,5 sek. 400 m hlaup: 1. Berglind Bjamadóttir UMFT 63,6 sek. 2. Ragna Hjartardóttir UMFT 70,5 sek. 3. Rósa M. Vésteinsdóttir Hjalta 72,3'sek. 800 m hlaup: 1. Ragna Hjartardóttir UMFT 2.38,5 mín. 2. Rósa M. Vésteinsdóttir Hjalta 2.43,7 mín. 3. Sonja S. Jóhannsd. Höfðstr. 2.47,1 mín. 1500 m hlaup: 1. Sonja S. Jóhannsd. Höfðstr. 5.48,1 mín. 2. Alda Bragadóttir UMFT 5.55,6 mín. 3. Ásta Björnsdóttir UMFT 6.21,1 mín. 4x100 m hlaup: 1. Sveit Tindastóls 58,6 sek. 2. Blönduð sveit 63,5 sek. 1000 m boðhlaup: 1. Sveit Tindastóls 2.46,9 mín. 2. Blönduð sveit 3.02,7 mín. 100 m grindahlaup: 1. Sigurlaug Gunnarsdóttir UMFT 19,1 sek. 2. Rósa M. Vésteinsdóttir Hjalta 19,6 sek. 3. Ólöf Sigfúsdóttir Höfðstiending 21,4 sek. Kringlukast: 1. Berglind Bjamadóttir UMFT 25,10 m 2. Sigurlaug Gunnarsdóttir UMFT 23,50 m 3. Rósa M. Vésteinsdóttir Hjalta 23,34 m Spjótkast: 1. Berglind Bjarnadóttir UMFT 26,20 m 2. Sigurlaug Gunnarsdóttir UMFT 24,72 m 3. Rósa M. Vésteinsdóttir Hjalta 24,26 m Kúluvarp: 1. Berglind Bjarnadóttir UMFT 9,47 m 2. Rósa M. Vésteinsdóttir Hjalta 7,65 m 3. Sigurlaug Gunnarsdóttir UMFT 6,50 m Hástökk: 1. Berglind Bjarnadóttir UMFT 1,60 m 2. Sigurlaug Gunnarsdóttir UMFT 1,40 m r !/ Björn Jónsson Gretti fer hér yfir hástökksstöngina með tilþrifum. Mynd: bjb 3. Rósa M. Vésteinsdóttir Hjalta 1,40 m Langstökk: 1. Berglind Bjarnadóttir UMFT 4,99 m 2. Rósa M. Vésteinsdóttir Hjalta 4,98 m 3. Sigurlaug Gunnarsdóttir UMFT 4,35 m Þrístökk: 1. Berglind Bjarnadóttir UMFT 10,71 m 2. Rósa M. Vésteinsdóttir Hjalta 10,11 m 3. Sigurlaug Gunnarsdóttir UMFT 9,96 m 3. Sveinn Margeirsson Framför 5.33,0 mín. (10 ára gamall!) 3000 m hlaup: 1. Gunnlaugur Skúlason Glóðaf. 9.24,3 mín. 2. Jón Númason Fljótum 11.15,6 mín. 3. Sveinn Margeirsson Framför 11.54,6 mín. 4x100 in hlaup: 1. Sveit Glóðafeykis 51,6 sek. 2. Sveit Tindastóls 53,6 sek. 3. Sveit Framfarar 66,5 sek. Karlar: 100 in hlaup: 1. Friðrik Steinsson UMFT 11,4 sek. 2. Sigfús Jónsson Gretti 12,0 sek. 3. Atli Guðmundsson Fram 12,5 sek. 200 m hlaup: 1. Friðrik Steinsson UMFT 23,5 sek. 2. Gunnar Sigurðsson Glóðafeyki 23,9 sek. 3. Sigfús Jónsson Gretti 25,2 sek. 400 in hlaup: 1. Friðrik Steinsson UMFT 54,5 sek. 2. Gunnlaugur Skúlason Glóðaf. 58,4 sek. 3. Jón Númason Fljótum 66,4 sek. 800 m hlaup: 1. Friðrik Steinsson UMFT 2.09,7 mín. 2. Gunnlaugur Skúlason Glóðaf. 2.12,8 mín. 3. Jón Númason Fljótum 2.32,2 mín. 1500 m hlaup: 1. Gunnlaugur Skúlason Glóðaf. 4.24,8 mín. 2. Jón Númason Fljótum 5.14,3 mín. 1000 m boðhlaup: 1. Blönduð sveit 2.17,6 mín. 2. Sveit Glóðafeykis 2.18,2 mín. 3. Sveit Framfarar 3.12,7 mín. 110 in grindahlaup: 1. Sigfús Jónsson Gretti 20,9 sek. 2. Björn Jónsson Gretti 23,0 sek. 3. Atli Guðmundsson Fram 25,0 sek. Sleggjukast: 1. Gísli Sigurðsson Glóðafeyki 38,46 m 2. Ágúst Andrésson Gretti 19,30 m 3. Björn Jónsson Gretti 17,65 m Kringlukast: 1. Gunnar Sigurðsson Glóðafeyki 32,66 m 2. Friðrik Steinsson UMFT 30,52 m 3. Ágúst Andrésson Gretti 26,42 m Spjótkast: 1. Ágúst Andrésson Gretti 57,06 m 2. Gunnar Sigurðsson Glóðafeyki 41,37 m 3. Sigfús Jónsson Gretti 36,70 m Kúluvarp: 1. Gunnar Sigurðsson Glóðafeyki 11,38 m 2. Guðmundur Jensson UMFT 10,32 m 3. Friðrik Steinsson UMFT 10,07 m Hástökk: 1. Sigfús Jónsson Gretti 1,85 m 2. Björn Jónsson Gretti 1,85 m 3. Amar Sæmundsson Glóðafeyki 1,70 m Stangarstökk: 1. Atli Guðmundsson Fram 2,70 m 2. Stefán Friðriksson Æskunni 2,60 m 3. Theodór Karlsson Glóðafeyki 2,20 m Langstökk: 1. Sigfús Jónsson Gretti 5,81 m 2. Amar Sæmundsson Glóðafeyki 5,69 m 3. Björn Jónsson Gretti 5,27 m Þrístökk: 1. Sigfús Jónsson Gretti 11,59 m 2. Amar Sæmundsson Glóðafeyki 11,26 m 3. Bjöm Jónsson Gretti 10,71 m Lokastaðan á mótinu: 1. UMF Tindastóll 160 stig 2. UMF Glóðafeykir 81'/i stig 3. UMF Grettir 61V5 stig 4. UMF Hjalti 4216 stig 5. UMF Fljótamanna 24 stig 6. UMF Framför 21 stig 7. UMF Höfðstrendingur 21 stig 8. UMF Fram (einn keppandi) 13 stig 9. UMF Æskan (einn keppandi) 8 stig ■bjb Knattspyrna 3. deild: Tveir reknir af leikvelli - er Einherji sigraði Reyni 3:1 Reynir tapaði fyrir Einhcrja þegar liðin mættust í B-riðli 3. deildar íslandsmótsins í knatt- spyrnu á laugardag. Lokatölur leiksins urðu 3:1 eftir að Ein- herji hafði leitt 1:0 í leikhléi. Sigur Einherja var verð- skuldaður enda virtust leik- menn Reynis hafa meiri áhuga á að nöldra í dómaranum en leika knattspyrnu. Nokkurt jafnræði var í fyrri hálfleik og lítið um færi. Aðeins eitt mark var skorað í hálfleikn- um og var það Vignir Þormóðs- son sem skoraði það mark fyrir Einherja úr vítaspyrnu. Fljótlega í síðari hálfleik var Ólafur Torfason Reyni rekinn út af og Reynismenn því orðnir einum færri. Um miðjan síðari hálfleikinn var sfðan dæmd önn- ur vítaspyrna á Reyni og var sá dómur vafasamur að flestra áliti. Þetta fór nokkuð í skapið á Reynismönnum og einn þeirra, Kristján Ásmundsson, sá sig til- neyddan til að ýta við dómaran- um og lesa yfir honum smápistil á meðan. Dómarinn vísaði honum út af og þar með voru Reynis- menn orðnir tveimur færri og eftirleikurinn var Einherja auð- veldur. Njáll Eiðsson skoraði úr vítaspyrnunni og 8 mínútum fyrir leikslok bætti Hallgrímur Guð- mundsson þriðja marki Einherja við. Það var svo Valþór Brynjars- son sein minnkaði muninn fyrir Reyni á lokamínútunum og úr- slitin því 3:1 sigur Einherja. JHB Stð 3. iðan deild Úrslit í 7. umferð B-riðils urðu þessi: Huginn-Magni 0:2 Þróttur-UMFS Dalvík 4:0 Sindri-Hvöt 1:3 Reynir-Einherji 1:3 Þróttur N. 6 4-1-1 13: 6 13 Reynir Á. 7 4-0-3 14:11 12 Magni 6 2-3-1 6: 4 9 Hvöt 7 2-3-2 5: 4 9 Einherji 5 2-2-1 11: 4 8 UMFS Dalvík 6 2-2-2 9:14 8 Huginn 7 1-2-4 8:20 5 Sindri 6 1-1-4 9:12 4 Markahæstir: Guðbjartur Magnas. Þrótti N. 8 Garðar Jónsson UMFS Dalvík 4 Grétar Karlsson Reyni 4 Þrándur Sigurðsson Sindra 4

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.