Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagur

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagur

						10 - DAGUR - 12. juli 1988
fþróttir
Héraðsmót í frjálsum íþróttum:
37 ára héraðs-
met slegið
- í 3000 m hlaupi
- Berglind Bjarnadóttir
vann 9 gullverðlaun
Héraðsmót UMSS í frjálsum
íþróttum fór fram á Sauðár-
króksvelli 2.-3. júlí og á Feyk-
isvelli Blönduhlíð 5. júlí sl.
Ástæðan fyrir því að keppt var
á tveim völlum er sú að ekki
var hægt að keppa í öllum
greinum á Sauðárkróksvelli
sökum aðstöðuleysis. Það bar
helst til tíðinda á héraðsmót-
inu að 37 ára gamalt héraðs-
met Stefáns Guðmundssonar
alþingismanns í 3000 metra
hlaupi var bætt af Gunnlaugi
Skúlasyni Glóðafeyki. Þá setti
Ágúst Andrésson Gretti nýtt
Islandsmet í spjótkasti
drengja, 17-18 ára, með nýja
spjótinu, kastaði 57,06 metra.
Tími Gunnlaugs í 3000 m
hlaupinu var 9.24,3 mín en gamla
met Stefáns var 9.46,6 mín. Þá
setti Berglind Bjarnadóttir nýtt
héraðsmet í hástökki, stökk 1,60
m, bætti met sitt um tvo senti-
metra. Berglind var mjög sigur-
sæl á héraðsmótinu, vann 9 gull-
verðlaun. í karlaflokki voru þeir
Friðrik Steinsson UMFT og Sig-
fús Jónsson Gretti sigursælastir
með 4 gullverðlaun hvor. Á milli
30 og 40 keppendur voru á mót-
inu og komu flestir frá UMFT,
UMF Fljótamanna og UMF
Framför. Veður var kalt og
hvasst báða mótsdagana á Sauð-
árkróki, en mjög gott veður á
Feykisvelli sl. þriðjudagskvöld.
Úrslit mótsins:
Konur:
100 m hlaup:
1. Berglind Bjarnadóttir UMFT   12,6 sek.
2. Sigurlaug Gunnarsdóttir UMFT  13.8 sek.
3. Rósa M. Vésteinsdóttir Hjalta  13,8 sek.
200 m hlaup:
1. Berglind Bjarnadóttir UMFT  26.7 sek.
2. SigurlaugGunnarsdóttir UMFT 29,2 sek.
3. Rósa M. Vésteinsdóttir Hjalta  29,5 sek.
4. Ragna Hjartardóttir UMFT   29,5 sek.
400 m hlaup:
1. Berglind Bjarnadóttir UMFT   63,6 sek.
2. Ragna Hjartardóttir UMFT    70,5 sek.
3. Rósa M. Vésteinsdóttir Hjalta  72,3'sek.
800 m hlaup:
1. Ragna Hjartardóttir UMFT  2.38,5 tnín.
2. Rósa M. Vésteinsdóttir Hjalta 2.43,7 mín.
3. Sonja S. Jóhannsd. Höfðstr. 2.47,1 mín.
1500 m hlaup:
1. Sonja S. Jóhannsd. Höfðstr. 5.48,1 mín.
2. Alda Bragadóttir UMFT    5.55,6 mín.
3. Ásta Björnsdóttir UMFT   6.21,1 mín.
4x100 m hlaup:
1. Sveit Tindastóls
2. Blönduð sveit
1000 m boðhlaup:
1. Sveit Tindastóls
2. Blönduð sveit
58,6 sek.
63,5 sek.
2.46,9 mín.
3.02,7 mín.
100 m grindahlaup:
1. Sigurlaug Gunnarsdóttir UMFT  19,1 sek.
2. Rósa M. Vésteinsdóttir Hjalta  19,6 sek.
3. Ólöf SigfúsdóttirHöfðstrending  21,4 sek.
Kringlukast:
1. Berglind Bjarnadóttir UMFT   25,10 m
2. Sigurlaug Gunnarsdóttir UMFT  23,50 m
3. Rósa M. Vésteinsdóttir Hjalta   23,34 m
Spjótkast:
1. Berglind Bjarnadóttir UMFT   26,20 m
2. Sigurlaug Gunnarsdóttir UMFT  24,72 m
3. Rósa M. Vésteinsdóttir Hjalta   24,26 m
Kúluvarp:
1. Berglind Bjarnadóttir UMFT    9,47 m
2. Rósa M. Vésteinsdóttir Hjalta   7,65 m
3. Sigurlaug Gunnarsdóttir UMFT  6,50 m
Hástökk:
1. Berglind Bjarnadóttir UMFT    1,60 m
2. Sigurlaug Gunnarsdóttir UMFT   1,40 m
C*		
í^r^^		
f-:É.    -		
i H' i	''<:-.,.                "%.;^m»^^.\.	
Björn Jónsson Gretti fer hér yfir hástökksstöngina með tilþrifum.
3. Rósa M. Vésteinsdóttir Hjalta   1,40 m
Langstökk:
1. Berglind Bjarnadóttir UMFT    4,99 m
2. Rósa M. Vésteinsdóttir Hjalta   4,98 m
3. Sigurlaug Gunnarsdóttir UMFT  4,35 m
Þrístökk:
1. Berglind Bjarnadóttir UMFT   10,71 m
2. Rósa M. Vésteinsdóttir Hjalta  10,11 m
3. Sigurlaug Gunnarsdóttir UMFT  9,96 m
Karlar:
100 m hlaup:
1. Friðrik Steinsson UMFT      11,4 sek.
2. Sigfús Jónsson Gretti        12,0 sek.
3. Atli Guðmundsson Fram      12,5 sek.
200 m hlaup:
1. Friðrik Steinsson UMFT      23,5 sek.
2. Gunnar Sigurðsson Glóðafeyki 23,9 sek.
3. Sigfús Jónsson Gretti        25,2 sek.
400 m hlaup:
1. Friðrik Steinsson UMFT      54,5 sek.
2. Gunnlaugur Skúlason Glóðaf.  58,4 sek.
3. Jón Númason Fljótum       66,4 sek.
800 m hlaup:
1. Friðrik Steinsson UMFT    2.09,7 mín.
2. Gunnlaugur Skúlason Glóðaf. 2.12,8 mín.
3. Jón Númason Fljótum      2.32,2 mín.
1500 m hlaup:
1. Gunnlaugur Skúlason Glóðaf. 4.24,8 mín.
2. Jón Númason Fljótum      5.14,3 mín.
3. Sveinn Margeirsson Framfðr 5.33,0 mín.
(10 ára gamall!)
3000 m hlaup:
1. Gunnlaugur Skúlason Glóðaf. 9.24,3 mín.
2. Jón Númason Fljótum     11.15,6 mín.
3. Sveinn Margeirsson Framför 11.54,6 mín.
4x100 m hlaup:
1. Sveit Glóðafeykis           51,6 sek.
2. Sveit Tindastóls            53,6 sek.
3. Sveit Framfarar            66,5 sek.
1000 m boðhlaup:
1. Blönduð sveit            2.17,6 mín.
2. Sveit Glóðafeykis         2.18,2 mín.
3. Sveit Framfarar          3.12,7 mín.
110 m grindahlaup:
1. Sigfús Jónsson Gretti        20,9 sek.
2. Bjðrn Jónsson Gretti        23,0 sek.
3. Atli Guðmundsson Fram      25,0 sek.
Sleggjukast:
1. Gísli Sigurðsson Glóðafeyki    38,46 m
2. Ágúst Andrésson Gretti       19,30 m
3. Björn Jónsson Gretti         17,65 m
Kringlukast:
1. Gunnar Sigurðsson Glóðafeyki  32,66 m
2. Friðrik Steinsson UMFT       30,52 m
3. Ágúst Andrésson Gretti       26,42 m
Spjótkast:
1. Ágúst Andrésson Gretti       57,06 m
2. Gunnar Sigurðsson Glóðafeyki  41,37 m
3. Sigfús Jónsson Gretti         36,70 m
Mynd: bjb
Kúluvarp:
1. Gunnar Sigurðsson Glóðafeyki  11,38 m
2. Guðmundur Jensson UMFT    10,32 m
3. Friðrik Steinsson UMFT       10,07 m
Hástökk:
1. Sigfús Jónsson Gretti          1,85 m
2. Björn Jónsson Gretti          1,85 m
3. Arnar Sæmundsson Glóðafeyki   1,70 m
Stangarstökk:
1. Atli Guðmundsson Fram       2,70 m
2. Stefán Friðriksson Æskunni     2,60 m
3. Theodór Karlsson Glóðafeyki    2,20 m
Langstökk:
1. Sigfús Jónsson Gretti          5,81 m
2. Arnar Sæmundsson Glóðafeyki   5,69 m
3. Björn Jónsson Gretti          5,27 m
Þrístökk:
1. Sigfús Jónsson Gretti         11,59 m
2. Arnar Sæmundsson Glóðafeyki  11,26 m
3. Björn Jónsson Gretti         10,71 m
Lokastaðan á mótinu:
l.UMFTindastól!
2. UMF Glóðafeykir
3. UMF Grettir
4. UMF Hjalti
5. UMF Fljótamanna
6. UMF Framför
7. UMF Höfðstrendingur
8. UMF Fram (einn keppandi)
9. UMF Æskan (einn keppandi)
160 stig
81'/ístig
61V4 stig
42Vi stig
24 stig
21 stig
21 stig
13 stig
8 stig
-bjb
Njáll Eiðsson og félagar unnu sanngjarnan sigur á Reyni.
Knattspyrna 3. deild:
Tveir reknir
af leikvelli
- er Einherji sigraði Reyni 3:1
Reynir tapaði fyrir Einherja
þegar liðin mættust í B-riðli 3.
deildar íslandsmótsins í knatt-
spyrnu á laugardag. Lokatölur
leiksins urðu 3:1 eftir að Ein-
herji hafði leitt 1:0 í leikhléi.
Sigur Einherja var verð-
skuldaður enda virtust leik-
menn Reynis hafa meiri áhuga
á að nöldra í dómaranum en
leika knattspyrnu.
Nokkurt jafnræði var í fyrri
hálfleik og lítið um færi. Aðeins
eitt mark var skorað í hálfleikn-
um og var það Vignir Þormóðs-
son sem skoraði það mark fyrir
Einherja úr vítaspyrnu.
Fljótlega í síðari hálfleik var
Ólafur Torfason Reyni rekinn
út af og Reynismenn því orðnir
einum færri. Um miðjan síðari
hálfleikinn var síðan dæmd önn-
ur vítaspyrna á Reyni og var sá
dómur vafasamur að flestra áliti.
Þetta fór nokkuð í skapið á
Reynismönnum og einn þeirra,
Kristján Ásmundsson, sá sig til-
neyddan til að ýta við dómaran-
um og lesa yfir honum smápistil á
meðan. Dómarinn vísaði honum
út af og þar með voru Reynis-
menn orðnir tveimur færri og
eftirleikurinn var Einherja auð-
veldur. Njáll Eiðsson skoraði úr
vítaspyrnunni og 8 mínútum fyrir
leikslok bætti Hallgrímur Guð-
mundsson þriðja marki Einherja
við. Það var svo Valþór Brynjars-
son sein minnkaði muninn fyrir
Reyni á lokamínútunum og úr-
slitin því 3:1 sigur Einherja.
JHB
Staðan
3. deild
Úrslit í 7. umferð B-riðils urðu		
þessi:		
Huginn-Magi	íi	0:2
Þróttur-UMFS Dalvík		4:0
Sindri-Hvöt		1:3
Reynir-Einherji		1:3
Þróttur N.	6 4-1-113: 6 13	
Reynir Á.	7 4-0-3 14:11 12	
Magni	6 2-3-1	6: 4 9
Hvöt	7 2-3-2	5: 4 9
Einherji	5 2-2-111:4 8	
UMFS Dalvík	6 2-2-2	9:14 8
Huginn	7 1-2-4	8:20 5
Sindri	6 1-1-4	9:12 4
Markahæstir;
Guðbjartur Magnas. Þrótti N. 8
Garðar Jónsson UMFS Dalvík 4
Grétar Karlsson Reyni       4
Þrándur Sigurðsson Sindra    4
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16