Dagur - 06.10.1988, Blaðsíða 12

Dagur - 06.10.1988, Blaðsíða 12
t2 - DAGUR - 6. öktóbér 1988 Parketslípun. Er parketiö illa fariö? Viö slípum, lökkum og gerum viö allar skemmdir á parketi og viðar- gólfum meö fullkomnum tækjum. Önnumst einnig parketlagnir og ýmsar breytingar og nýsmíöi. Getum útvegað massíft parket, ýmsar geröir. Hafið samband og viö komum, skoðum og gerum verötilboö. Trésmiðjan SMK Sunnuhlíð 17, s. 22975. Kona með haskolapróf óskar eftir atvinnu. Er vön að starfa sjálfstætt. Góö kunnátta í íslensku, ensku og Norðurlandamálum. Uppl.í síma 25251. 22 ára sölumaður óskar eftir aukavinnu kvöld og helgar og/ eða hlutastarf á daginn. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 24304 eftir kl. 20.00. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Ný kennslubifreið, Honda Accord EX 2000 árg. 1988. Kenni á kvöldin og um helgar. Útvega bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, sími 22813. Gott herbergi til leigu. Aðgangur aö setustofu með eldhús- krók. Uppl. síma 24849 og 27237. Leigjum út videótökuvélar. Panasonic, fyrir VHS spólur. Mjög auöveldar í meöförum. Ljósnæmi 10 lúx. Galdratæki, til að festa minningu á myndband. Uppl. í síma 27237. Til sölu Colt, árg. '81. Mjög góö kjör. Uppl. í síma 24889 eftir kl. 18.00. Til sölu BMW, árg. ’81, eklnn 87 þús. km með lítið bilaða vél. Fæst á 175 þús. kr. Staðgreitt. Uppl. veitir Jón í síma 96-51114 eft- ir kl. 19.00. Til sölu. MMC Pajero langur bensín árg. ’87. Ekinn 30 þús. km. Vel útbúinn toppbíll. Verð kr. 1.350.000. Nánari upplýsingar gefur Pálmi Stefánsson, vinnus. 21415, heimas. 23049. Til sölu Lada Sport árg. ’79. Einnig Nissan Sunny 4x4 árg. '87. Uppl. í síma 96-61778. Til sölu Lada 1600 árg. ’81. Ágætis bíll. Mikið yfirfarinn. Sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 22973 eftir kl. 17.00 á daginn. Subaru Sedan árg. ’85 til sölu. Ekinn rúmlega 42 þús. km. Útvarp, segulband, sumar- og vetrardekk. Bein sala. Uppl. á kvöldin í símum 96-41838 og 96-41673. Til sölu er Suzuki TS ’87. Vel meö fariö hjól, ek. 4500 km. Uppl. í síma 96-41681. Tilboð óskast í hluta af hesthúsi í Breiðholti. Uppl. í síma 25978. Jarðvegsskipti Fyllingarefni Tilboðsgerð Guðmundur Kristjánsson Sími 96-23349. Bílasími 985-25349. - Óska eftir að kaupa ca. 400 lítra frystikistu. Uppl. í síma 27138. Vil kaupa notaða frystikistu 200- 360 lítra. Stefán Steingrímsson, Hóli, Tjör- nesi, sími 96-41951 eftir kl. 10.00 á kvöldin. Hauganes: íbúðarhúsnæði til sölu. Uppl. í síma 61908 eða 27039. íbúð óskast til leigu. Óska eftir að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð á Akureyri sem fyrst. Uppl. í síma 23540. íbúð óskast. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð á Akur- eyri frá 1. desember. Upplýsingar gefur Gísli Kr. Lórenz- son í síma 23642. Óska eftir að kaupa einbýlishús á einni hæð, eða hæð i tvíbýlishúsi á Eyrinni. Uppl. í síma 25864 eða 27039. Til sölu 135x13 dekk, 2 stk. og eitt dekk 145x13. Dekkin eru ónotuð. Uppl. í síma 25996 eftir kl. 19.00. Dancall. Til sölu vel með farin burðartaska fyrir Dancall farsíma. Uppl. f síma 41529. Frystikista til sölu. Uppl. í síma 23581 eftir kl. 18.00. Fjögur negld vetrardekk á felgum til sölu. Stærð 165x13. Passa á Ford Escord. Uppl. í síma 22469. Mjólkurtankur til sölu. Til sölu Wedholms mjólkurtankur 900 lítra, árg. 76. Uppl. í sfma 95-6151. Fjórhjól til sölu. Suzuki Quadracer árg. ’87. Uppl. í síma 24377. Óska eftir vélsleða, Polaris SS ’83-’85. Aðeins kemur til greina vel með far- inn og góður sleði. Uppl. í síma 96-41681 eða 41412. Píanóstillingar og viðgerðir. Pantið tímanlega fyrir veturinn. Sindri Már Heimisson, hljóðfærasmiður. Símar 61306 og 21014. Tökum að okkur fataviðgerðir. l Fatnaði veitt móttaka kl. 1-4 e.h. Fatagerðin Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími 27630. Geymið auglýsinguna. Til sölu vél, gírkassi og ýmsir vara- hlutir í Toyota Cressida árg. 77,4ra dyra. Uppl. í síma 22700. Þórshamar. Get tekið nokkur hross í haust- beit. Upplýsingar f síma 96-31241 eftir kl. 20.00. Lærið að syngja! Söngnámskeið á Akureyri. Kennt verður bæði í einkatímum og hóptímum. Dag- og kvöldtímar. Leiðbeinandi Páll Jóhannesson. Leitið nánari upplýsinga í síma 26609 milli kl. 20 og 22. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sfmi 25296. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Akureyrarprestakall: Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag fimmtudag kl. 17.15. Allir velkomnir. Sóknarprestarnir. Dalvíkurprestakall. Barnamessa verður sunnud. 9. okt. kl. 11.00. Nýtt barnaefni aflient, kostar 100 kr. fyrir veturinn. Foreldrar hvattir til að koma með börnum sínum. Sóknarprestur. Félagsvist - Spilakvöld. Spiluð verður félagsvist fimmtudaginn 6. október kl. 20.30 að Bjargi. Mætið vel og stundvíslega. Allir velkomnir. Góð verðlaun. Spilanefnd Sjálfsbjargar. WÍTASUntlUWKJAn ^mrðshub Fimmtud. 6. okt. kl. 20.30 biblíu- lestur. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. iA IGIKFGIAG AKURGYRAR sími 96-24073 SKJALDBHKAN KENST ÞANGAÐ LÍKA Höfundur: Árni Ibsen Leikstjóri: Viðar Eggertsson Leikmynd: Guðrún Svava Svavars- dóttir. Tónlist: Lárus Grímsson Lýsing: Ingvar Björnsson Leikarar: Theodór Júlíusson og Þrá- inn Karlsson Frumsýning föstud. 7. október kl. 20.30. Uppselt. 2. sýning sunnud. 9. október kl. 20.30. Sala aðgangskorta er hafin. Miðasala í síma 24073 milli kl. 14 og 18. Gengið Gengisskráning nr. 5. október 1988 189 Kaup Sala Bandar.dollar USD 47,920 48,040 Sterl.pund GBP 81,049 61,252 Kan.dollar CAD 39,636 39,735 Dönsk kr. DKK 6,6829 6,6997 Norskkr. N0K 6,9414 6,9588 Sænskkr. SEK 7,4928 7,5115 Fi. mark FIM 10,8921 10,9194 Fra. franki FRF 7,5432 7,5621 Belg. franki BEC 1,2257 1,2288 Sviss. franki CHF 30,2563 30,3321 Holl. gyllini NLG 22,7616 22,8387 V.-þ. mark DEM 25,6916 25,7560 ít. líra ITL 0,03447 0,03456 Aust. sch. ATS 3,6542 3,6634 Port. escudo PTE 0,3122 0,3130 Spá. peseti ESP 0,3887 0,3897 Jap.yen JPY 0,35855 0,35945 frsktpund IEP 68,854 69,026 SDR5.10. XDR 62,1067 62,2622 ECU-Evr.m. XEU 53,2655 53,3989 Belg. fr. fin BEL 1,2115 1,2145 Brúðhjón. Hinn 24. september voru gefin sam- an f hjónaband í Akureyrarkirkju Margrét Pálsdóttir Rist, húsmóðir og Friðrik Stefánsson, skipasmíða- meistari. Heimili þeirra verður að Bjarmastíg 8, Akureyri. S.L.F.Í. Akureyrardeild. ]>] Sjúkraliðar og nemar! ” Vetrarstarfið er að hefj- ast. Opið hús í Seli F.S.A. laugard. 8. okt. frá ki. 14.30 til 16.30. Skoðum staðinn og spjöllum saman yfir veitingum. Stjórnin. Sími 25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Gerðahverfi I: Mjög gott einbylishús á einni hæð ásamt bllskúr. Samtals tæplega 230 fm. Laust eftir samkomulagi. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð á 4. hæð, 84 fm. Ástand mjög gott. Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Rúmlega 70 fm. Mikið áhvilandi. Steinahlíð: Raðhús á tveimur hæðum með bílskúr. f smiðum. Núpasíða: 3ja herb. raðhús 90 fm. Ástand gott. Einbýlishús: Við Asveg, Borgarsíðu, Möðru- sföu, Stapasíðu og Lerkilund. FASTÐGNA& IJ SKIPASAlAáfc Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Olafsson hdl. Sölusljori, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.